Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Qupperneq 15
I vetur verðum við með Stutta laugardaga með reglulegu millibili, þann fyrsta í dag. Á þessum dögum berum við upp úr kjallaranum ýmsar vörur, sem verða að gefa eftir lagerplássið svo nýjustu kynslóðir geti sýnt hvað í þeim býr. Þar fyrir utan gætum við tekið uppá því, að lækka verðið á nýjum vörum, í þá fjóra klukkutíma sem partýið stendur og lauma óvæntum glaðningi að viðskiptavinum í kaupbæti. Ýmsar óvenjulegar aðferðir verða notaðar á þessum uppákomum líkt og; Tombóla og Sparigrís, en hreinar verðsprengjur munu svo sannarlega standa fyrir sínu. - Pioneer stæða N-760 26 diska spilari • útvarp • 2x1 OOw magnari og segulband verð 59.900 verð til kl. 2 í dag 39.900 8 stæður Tombóla Tombóluverð og 2 vélar af 22 fríar. Þú greiðir tombóluverðið, og átt svo möguleika á að -draga frímiða úr pottinum og fá vélina endurgreidda. Nikon zoom 600 QT 27.900 Tombóluverð til kl. 2 í dag 19.900 22 vélar Alsjálfvirk - 38-110 mm • innbyggt flass með fjórum stillingum • nærmyndir allt að 70 sm • fókus læsing • tímastilling • Panorama stilling - dagsetning Munið bara að framboðið er takmarkað og fjörið er bara á laugardögum ki. 10-14 og það fyrsta í dag. Sparigrís - Indesit frystikistur 370 lítra (IN 435) Verð 42.000 Verð «1 kl. 2 í dag; 20.000, 25.000 eða 30.000 Fyrir kistuna greiðir þú 30.000 krónur áður en þú freistar gæfunnar. í Sparigrísnum okkar eru svo 9 miðar með hverju verði og þú færð mismuninn endurgreiddan á staðnum ef þú dregur miða með tölunum 25.000 eða 20.000. Þetta er sáraeinfalt, láttu ekki svona. 27 kistur 'V i /wi' 2 fyrir 1 - Brabantia strauborðinu fylgir , alvöru gufustraujárn frá Tefal verð til kl. 2 í dag 1m 4.990 15 pör - Nintendo 64 leikir frá Kr. 1.890 til kl. 2 í dag Bónus Sharp reiknivél fylgir faxtækjunum - Sharp faxtæki/litaprentari FO 2150 Verð 34.900 verð til kl. 2 í dag 23.400 10 tæki BRÆÐURNIR - Sharp reiknivél með dagatali og vekjara EL 950 Verð 2.295 verð tll kl. 2 í dag 1.295 50 vélar Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.