Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Síða 20
20 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 Helgarblað DV Skeggvöxtur er í augum margra karlmanna kross sem þeir þurfa ad bera. Þeir bölva og ragna yfir því aö þurfa að bera rakvél upp aö andlitinu á sér á hverjum :-v degi og vildu frekar fara á r ^ túr einu sinni í mánuöi. Það ættu því aö vera mörgum þeirra gleöifréttir að í vetur á maður ekki að skafa kinn- arnar á hverjum degi heldur er það inn að vera með örlít- inn hýjung í andlitinu. DV ræddi við tvo hársnyrta um rakstur. ekki böl heldur völ Breyttar aðstæður Það er kannski engin furða að ís- lenskir karlmenn kunni ekki vel til verka þegar að rakstrinum kemur því að ekki eru svo mörg ár síðan þeir fóru aö sjá um þetta sjálfir. Áður fóru meiln eingöngu á rakara- stofur og létu rakara sjá um rakst- urinn. Nú raka flestir sig heima á eigin baðherbergjum. Hörður Þórarinsson hefur rekið Rakarastofu Ragnars og Harðar á Vesturgötunni frá 1957. í dag er „Mér virðist sem stór hluti íslenskra karlmanna kunni ekki að raka sig. Þeir hafa einfaldlega aldrei lært það og vantar þjálfunina í því,“ segir hárskerinn Baldur Rafn Gylfa- son á hárgreiðslustofunni mojo. Baldur er einn af hárskerum borgarinnar sem kunna þó list- ina betur en aðrir karlmenn enda hefur hann haft nóg að gera við það að sýna við- skiptavinum sinum hvemig á að standa að rakstri. „Það er gam- an að vera með flott skegg. Skeggvöxtur- inn býður upp á endalausa möguleika," segir Baldur og heldur fram að í vetur þyki það flottara vera með einhvem hýj- ung í andlitinu heldur en ekki neitt. Setur svip á sérhvern mann Tóntistarmaöurinn George Michael hefur prófaö ýmsan skurö á skeggiö á sér i gegnum árin og er gott dæmi um þaö hversu mikinn sviþ skegg getur sett á andlit manns. Skegg með skörpum línum Baldur Rafn og Guömundur á hárgreiöslustofunni mojo eru til fyrirmyndar hvaö góöa skegghiröu varöar. Skeggiö á þeim ergott dæmi um þær linur sem eru i tisku varöandi skeggvöxt í vetur. hann ekki lengur með gat á fingur- gómunum eftir skeggsnudd, enda orðið fátítt að inn komi viðskipta- vinir sem falast eftir rakstri. Það gerist þó enn öðru hverju. „Ástæðan fyrir því að rakstur á rakarastofum hefur svo að segja lagst niður er breyttar heimilisaö- stæður fólks. Hér áöur fyrr höfðu menn ekki sömu hreinlætisaðstöðu og í dag og því komu menn einu sinni í viku á rakarastofu," segir Hörður sem rakaði menn með rak- hnífum þegar stofan var opnuð. Þriggja daga skegg Hörður segir aö sér viröist sem ungu strákarnir sýni því mikinn áhuga að láta raka sig á stofu og finnist það áhugavert og sömu sögu hefur Baldur Rafn á Mojo að segja. Hjá honum hefur það færst í vöxt að ungir strákar komi og láti snyrta á sér skeggið um leið og hárið. Og veitir víst ekki af. „Þriggja daga skeggið er enn í tísku en það þýðir samt ekkert að láta það vaxa bara einhvem veginn. Það þarf að snyrta það,“ segir Bald- ur sem flnnst skegg á íslenskum karlmönnum upp til hópa vera ósnyrtilegt og vanrækt. „Það að karlmenn kunni ekki að raka sig rétt getur t.d. leitt til þess að línum- ar lenda á vitlausum stöðum og þeir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.