Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Side 50
58 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 Staðreyndir rásmarkiö enn sjáanleg röð af stein- um sem minna á hið mikla þrek- virki sem bygging brautarinnar var á sínum tima. Mikilvæg endurkoma Til að taka á móti Formúlu 1 til Bandaríkjana hafa verið stöðugar framkvæmdir á Indy síðan 1998 og innan í hringbrautinni hefur verið byggður innrikafli þar sem bætt hef- ur verið 12 beygjum við þá einu sem notuð er af upprunalegu brautinni. Milljónir dollara hafa farið í nýtt 36 bílskúra þjónustuhúsnæði sem var skellt saman í hvelli og aðstöðu fréttamanna og sjónvarpsfólks sem hefur verið endurbyggð. Bandaríkin taka vel á móti Formúlu 1 sem ætl- ar á móti að skarta sinu besta fyrir nýjan markað og stóran hóp kappakstursáhugafólks. Fyrir For- múlu 1 er það mjög mikilvægt að „endurkoman" verði eftirminnOeg og áhorfendur, og ekki síst aug- lýsendur, sjái eitthvað sem vert er að skoða betur. -ÓSG Ofar í tímatökum ÆL 12-2 Hákkinen M. Schumacher FrenUen Irvine/Burti | 10-4 R. Schumacher FIslchellaT 13-1 Alesi Salo y-f Trulll Gené DelaRosa [ 10-4 Vllleneuve Coulthard Barrlchello Herberl Button Wu rz Heidfeld 9-5 Diniz Mazzacane Verstappen Zonta — — DV Tilvera w Indianapolis: 24. september 2000 Lengd brautar: 4.195 km / Eknir hringir: 73 Aftur til fortíðar Á vit þess óþekkta - margar spurningar bíða svars um uppsetningar Formúla 1 er nú aftur á leið til Bandaríkjanna í fyrsta skiptið síðan 1991 á braut sem aldrei hef- ur verið keppt á áður. Það er alltaf spennandi fyrir reynda öku- menn að prófa nýja keppnisstaði en í staðinn kemur óvissan sem því fylgir. Ekki er hægt að fara í gömlu skruddurnar og sjá hvern- ig gert hafi verið í fyrra eða reynslu fyrri ára. Því mæta allir með auðar síður í skruddunni og ökumenn, hvort sem þeir heita Michael Schumacher eða Jenson Button, mæta til leiks jafn óvissir um hvernig eigi að taka þessa beygju eða hina. Fróðlegt verður að sjá ungu ökumennina hrista upp í þeim gömlu þó reynslan kenni mönnum alltaf eitthvað. Lengsti og hraöasti kafli Formúlu 1 Mikið hefur verið spjallað og rætt um það hvernig best verði að setja upp keppnisbílana fyrir hina nýju braut Indianapolis. Hún er samansett cif nýjum innrihluta og hinni goðsagnakenndu „Indy“. Vandinn er aö nýi hlutinn er snú- inn og mikið er af annars og þriðja gírs beygjum á meðan gamli hlutinn er hröð beygja (nr. 13 á grafi) og langur beinn kafli. Gert er ráð fyrir að allur sá hluti verði tekinn í fullri gjöf í heilar 21 sekúndu. Lengsti og hraðasti kafli í Formúlu 1 í áraraðir, 1,8 km á móti þess næsta sem er 1,2 km. „Bensíngjöfin kemur til með að verða í botni í talsvert langan tíma sem gerir þessa braut mjög krefjandi hvað varðar vélarafl“ segir Takefumi Hosaka, tækni- maður Honda. Ekki er ósennilegt að einhverjar vélamar eigi eftir að gefa upp öndina á beina kaflan- um. Róttur loftþrýstlngur mlkllvægur Álagið á hjólbarða verður Féll úr heppnl Tttllslagurinn Hér sjáum viö hvernig menn vinna aö því aö veröa heimsmeistarar. Mika Hákkinen og Michaei Schumacher hafa til samans unniö 10 af 14 keppnum ársins en einnig hafa þeir veriö duglegir aö koma sér í verölaunasæti, ekki síst Mika Hákkinen sem unniö hefur í sex skipti, kláraö í 6. sæti og fyrir þaö hefur hann tekiö 36 stig. Schumacher hefur hins vegar unniö fleiri keppnir en í staöinn falliö út i fjórum þeirra og er fyrir vikiö tveim stigum undir keppinauti sínum hjá McLaren sem hefur ekki bilaö hjá síöan í brasilíska kappakstrinum í mars. Formúla 1 stefnir á BNA í fyrsta skiptið í níu ár I upphafi var óll hrlng- brautin hellulögð Saga Indy er stórmerkileg fyrir þær sakir að í upphafi var hún hellu- lögð með 3,2 milljónum múrsteina sem voru fluttir um langan veg með jámbrautum. Þannig var hún notuð allt til ársins 1936 er í fyrsta skipti var annað slit- lag lagt yfir og ekki fyrr en 1961 voru síð- ustu hellustein- amir þaktir. En til að halda tryggð við sög- una er v/ Irvlne á Broadway Eddie Irvine heimsótti New York-borg og David Letterman í vikunni en skrapp fyrst á rúntinn á Jagúar Rl-bíl sínum frá Broadway niöur á Time Square. Hann sagöist vera ánægöur meö hversu mikill áhugi virtist vera á Formúlunni í Banda- ríkjunum og hve margir virtust kannast viö hann. brautartími Grafík: © Russell Lewis | Eftir aö staðfesta ! tímatökusvæöi | Gogn fengin trá Benetton—~\ FormufalsT' I yfirburðir Tsekllivafi Það eru níu árs síðan Formúla 1 kappakstur var síðast háður í BNA og var sú keppni í Phoenix, Arizona er Alain Prost kom (kjölfars Ayrton Senna sem sigraði þá keppni. Aðeins tveir af núverandi ökumönnum tóku þátt í þeirri keppni. Jean Alesi og Mika Hakkinen. Hvorugur kláraði keppnina en Alesi var skráður 12. Svona er lesið... Hraði —| Glr Þyngdarafl Timasvæði T0 iSfir -m\ Sarnamagðuxi^QQ-oi ‘Byggt á upplýsingum úr tötvuhermi. Indianapolis Grand Prix brautin er alveg ný með margar gerðir af beyg- jum. Hugsanleg upp- settning bílanna er meðal vænggrip upp i mikið vænggrip allt eftir þvi hversu miklu gripi hjóbarðar ná i brautina. Verði veggripið litið verður meir vænggrip sett á bilana og sé veggripið mikið verður áfallshorn vængjanna minna og endahraðinn meiri. Vangaveltur um keppnisáætlun Yfirborð brautar Banked Medium Veggrip Dekkjaval Soft Tekkjasllt Álag á bremsur Medium Medium Full eldsneytisgjóf 65% (oflap) Eldsneytlseyðsla Medium fimc | co un 2-stopp 3-slopp I 43-45 Vi (!) 26-28 (1) 19-22 (2)49-51 (2) 35-37 (3) 52-54 Það er ekki laust viö að ökumenn fari að sjá í hillingum fríið sem bíð- ur þeirra handan keppnistímabils- ins sem hófst snemma í mars en nú eru afstaðnar fjórtán af þeim sautján keppnum sem lagt var upp með í byrjun. En sá tími sem nú rennur í hönd kemur til með að verða sá erfiðasti, bæði hvað varðar erfiðar keppnir, geysilég ferðalög og mikið spennuálag á ökumennina. Þrjár keppnir eru eftir og Evrópa hefur verið kvödd og niðurtalningin er: Bandaríkin, Japan og Malasía. Hin goðsagnakennda Indianapolis Motor Speedway í Bandaríkjunum er næst í röðinni og er það í fyrsta skiptið í níu ár sem Formúla 1 Sirkus Bemies Ecclestone mætir á þá vestrænu grund Indianapolls byggð árið 1909 Nú þegar er uppselt í þau 250.000 sæti sem í boði eru umhverfis þessa nýsérhönnuðu kappakstursbraut. fyrir Formúlu 1. Formúlan notar hluta þessarar frægu hringbrautar, „Indy“ eins og hún er kölluð í USA. Þess er beðið með eftirvæntingu hvernig Bandaríkjamenn taka á móti kappakstrinum sem er mjög frábmgðinn þeim sem venjulega er ekinn á Indy og þar að auki í fyrsta sinn sem þar er ekiö réttsælis. Það er ekki nokkur spuming að Indi- anapolis Motor Speedway er eitt af frægari nöfnum í kappakstursheim- inum en hún var byggð árið 1909 sem prufubraut fyrir ört vaxandi bílaiðnað í Indiana. Fjórar beygjur allar í 9° halla og er hver 440 jardar frá upphafi til enda og eru þær tengdar saman með löngum bein- um köflurn frá norðri til suð- urs og tveir stuttir kaflar loka síðan hringnum. COMPAQL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.