Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Side 53
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000
61 f
I>V
Tilvera
Bikarkeppni Bridgesambands íslands 2000:
SUBARU-sveitin
vann örugglega
Myndasögur
Undanúrslit og úrslit í Bikar-
keppni Bridgesambands íslands
voru spiluð um sl. helgi í
Bridgehöllinni við Þönglabakka. í
undanúrslitum áttust við sveitir
Hlyns Garðarssonar og Hjördísar
Sigurjónsdóttur annars vegar og
sveit Subaru og Sparisjóðs Keflavik-
ur hins vegar. Sveit Hlyns vann
sveit Hjördísar naumlega, 133-128,
meðan sveit Subaru vann sveit
Sparisjóðsins nokkuð örugglega,
137-97.
Sveitir Subaru og Hlyns spiluðu
því til úrslita á sunnudeginum og
fóru leikar svo að sveit Subaru
vann örugglega, 201-117. Reyndar
kom sigur hennar ekki mjög á
óvart, sveitin hampaði fyrr á árinu
íslandsmeistaratitlinum og þrír
meðlimir hennar voru nýkomnir
heim af Ólympíumótinu eftir
frækna frammistöðu, þeir Sverrir,
Matthías og Aðalsteinn. Bikarmeist-
arar BSÍ 2000 eru því Aðalsteinn
Jörgensen, Matthías Þorvaldsson,
Sverrir Ármannsson, Jón Baldurs-
son og Sigurður Sverrisson. Taplið-
ið kom nokkuð á óvart með góðri
frammistöðu en í því spiluðu Hlyn-
ur Garðarsson, Helgi Bogason og
þrír Kjartanar, Ásmundsson, Aðal-
björnsson og Ingvarsson.
Sveit Subaru hyggur síðan á frek-
ari landvinninga en hún mun ásamt
öðrum bikarmeisturum Norður-
landa spiia um titilinn bikarmeist-
arar Norðurlanda í borginni Rott-
ernos í Svíþjóð. Spennandi verður
að sjá hvort þeir halda sigurgöng-
unni áfram.
Við skulum velja eitt skemmti-
legt spii frá úrslitaleiknum sem spil
dagsins.
A/A-V
4 AKD2
V 102
4 432
* G432
* 1097543
V 964
* KG108
* -
4 G8
KD8753
4 Á65
4 105
N
S
4 6
<4 ÁG
4 D97
4 AKD9876
Stefán
Guðjohnsen
skrifar um bridge.
Við annað borðið sátu a-v Aðal-
steinn og Sverrir og þar gengu sagn-
ir á þessa leið :
Austur Suöur Vestur Noröur
14» 3 grönd dobl pass
pass pass
Það er hraustlegt hjá suðri að
flýja ekki úr gröndunum með ein-
spil í spaða. Líklega hefur honum
brugðið, þegar spaðadrottningin
birtist, áður en hann sá blindan.
Sverrir skipti síðan í hjartatíu, lítið,
drottning og ás. Allt virðist nokkuð
rólegt núna, ef laufið brotnar og
spaðinn er blokkeraður. Suður spil-
aði þvi tigli tvisvar, en Aðalsteinn
gaf. Nú þurfti laufið bara að brotna
og suður spilaði vongóður þremur
hæstu. Þegar austur var ekki með i
þriðja laufið, þá var ævintýrið úti
og Sverrir og Aðalsteinn skrifuðu
500 í sinn dálk.
Á hinu borðinu sátu Sigurður og
Jón n-s og sagnir gengu eins til að
byrja með:
Austur Suöur Vestur Noröur
1 v 3 grönd dobl pass
pass 4 4 dobl pass
pass pass
Jón er hins vegar agaðri en svo,
að hann taki áhættu á að spila þrjú
grönd dobluð með einspil í spaða og
„óþétt lauf‘. Hann flúði því í fjögur
lauf, sem aldrei gat verið stórslys.
Reyndar vann hann spilið eftir
varnarmistök a-v.
Vestur spilaði tvisvar spaða, sem
Jón trompaði. Hann spilaði síðan
tígli á kóng og meiri tigli sem aust-
ur drap á ás. Þá kom hjartakóngur,
Jón drap á ásinn, tók þrisvar lauf,
síðan tígul og hjartatapslagurinn
hvarf niður í fjórða tígulinn.
Það voru 510 til n-s og sveit
Subaru græddi 14 impa.
Bikarmeistarar BSI 2000 eru Aðalsteinn Jörgensen, Matthias Þorvaldsson,
Sverrir Ármannsson, Jón Baldursson og Siguröur Sverrisson.
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðasambandi.
Hvaöa skepna?!
Og einhver
rióandi é henniN/S
Eg er kominn í
Pal-UI-Don. hió
týnda land!
Tarsan?
K tf *0:rr
Þú erí enn reið
út í mig, Helga?
Er það ekki?
Á sómu stundu í ' ” j ^ F margra milna fjorlægð ... 'jw * M i ] "y.-r V\l O í ^ Klifraóu! * l \V r j
]
l £ ■£
| i
OtBM King faaturt SynOiCMla, Inc. Wortd nght* r««*rv*<3.
OKFS/Oistr. 8ULLS
É9 9etekk' N
ííjrt t/u i'-'Mtekið neiriar hnetur
\ Ú1 úr hentu -
bankanurn minum
■y%
Já. þær eru hættulegastar
£ þessar I sítrónusafanum!
Hvaða vitleysa. Jónij
muna ncfmlega velN
næsta dag þaö sem þú
. hefur sagt viö þær kvoldiö
fáóur, öll loforóin sem þú<;
þarft aö efna!!
Eg hef endurreiknað útreikninga mina og samtals eru í öllum
heiiTliii um. 739&9I Ooo oooooo ooo ooojj
Er ekki erfitt að''
sanna að þessi
tala sé rétt?
Qú. en það er lika svo "V
erfitt að sanna að hún /
sér rong. J