Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 ________63 4 Ættfræði 90 ára_____t_________ Guömundur Árnason, Hringbraut 58, Reykjavík. 85 ára__________________________ Dagmar Fanndal, Hátúni 10, Reykjavík. Lars Hans S. Blaasvær, Lindargötu 66, Reykjavík. Sigríöur Ólöf Siguröardóttir, Heiðargeröi 21, Akranesi. 80 ára__________________________ Oddur Örnólfsson, Lindarbraut 6, Seltjarnarnesi. 75 ára__________________________ Ingibjörg Jóhannsdóttir, Vörum 2, Garði. Ólöf Ólafsdóttir, Hlíöargötu 32, Neskaupstaö. Skúli Theódórsson, Hraunbúöum, Vestmannaeyjum. Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, Blönduósi. 70 ára__________________________ Friörik Sigurbjörnsson, Faxabraut 32c, Keflavík. Guörún Erla Jónasdöttir, Dvergabakka 36, Reykjavík. Guörún Kristinsdóttir, Hlíöarhjalla 76, Kópavogi. Jónas Ásmundsson, Sunnubraut 43, Kópavogi. Ólafur Jón Þóröarson, Lerkigrund 6, Akranesi. 60 ára__________________________ Fjóla Guömannsdóttir, Áshamri 65, Vestmannaeyjum. Garöar E. Cortes, Háaleitisbraut 103, Reykjavík. ívar Árnason, Smiðjustíg 6, Grundarfiröi. Magnús Ingólfsson, Selási 16, Egilsstööum. Marín Ingibjörg Guöveigsdóttir, Asparfelli 10, Reykjavík. Óli Pétur Friöþjófsson, Dalsbyggð 15, Garðabæ. Páll Ingólfsson, Krókabyggð 34, Mosfellsbæ. Sigurberg Árnason, Stórateigi 9, Mosfellsbæ. Stella Hjálmarsdóttir, Svíþjóö. 50 ára__________________________ Algot Ch. Edenfjord, Svíþjóö. Arngrímur Magnússon, Höfðavegi 49, Vestmannaeyjum. Árni S. Karlsson, Víkum, Skagaströnd. Guöbjörg Ólafsdóttir, Klausturhvammi 6, Hafnarfiröi. Guömundur Friörik Kristjánsson, Danmörku. Guörún Kristin Jóhannesdóttir, Vesturbergi 118, Reykjavík. Jóhanna Júlíusdóttir, Miö-Samtúni, Akureyri. Jón S. Baldursson, Bleiksárhlíö 32, Eskifiröi. Lára Hafsteinsdóttir, Sunnuhlið 2, Akureyri. Ragnheiöur Friösteinsdóttir, Efstahrauni 10, Grindavik. Runólfur Þorláksson, Silungakvísl 5, Reykjavík. Þórunn Halldórsdóttir, Ránarvöllum 2, Keflavík. 40 ára___________________________ Albert Marzelíus Högnason, Sundstræti 22, Isafiröi. Ásgrímur I. Friöriksson, Hverafold 12, Reykjavík. Áslaug Finnsdóttir King, Vallengi 11, Reykjavík. Baldína Hilda Ólafsdóttir, Grænuhlíð 16, Reykjavík. Inga Hrönn Einarsdóttir, Stekkjargeröi 1, Akureyri. Iris Gústafsdóttir, Eiöistorgi 5, Seltjarnarnesi. Kari Þorvaldsson, Bæjargili 87, Garöabæ. Malgorzata Nowak, Geröavegi 32, Garöi. Sigríöur Hrönn Bjarnadöttir, Öldugötu 26, Hafnarfirði. Sólveig Eíriksdóttir, Hallveigarstíg 6, Reykjavík. Þorsteinn Húnbogason, Bakkavör 34, Seltjarnarnesi. Sjötugur_____________ Ölafur Jón Þórðarson aðalféhirðir Akranesveitu Ólafur Jón Þórðarson, aðalféhirð- ir Akranesveitu, Lerkigrund 6, Akranesi, verður sjötugur á morg- un. Starfsferill Ólafur fæddist á Hrafnseyri við Amárfjörð og ólst þar upp. Hann lauk landsprófi frá Núpsskóla 1948 og lauk prófum frá framhaldsdeild Samvinnuskólans 1952. Ólafur var fulltrúi kaupfélags- stjóra hjá Kaupfélagi Dýrfirðinga 1956-60, starfsmaður Kaupfélags Suður-Borgfirðinga á Akranesi 1960-67 og þá m.a. kaupfélagsstjóri um tíma, starfsmaður Skattstofu Vesturlands í þrettán ár, skrifstofu- stjóri Rafveitu Akraness 1984-96 og hefur verið aðalféhirðir Akranes- veitu frá 1996. Ólafur hefur starfað mikið í ung- mennafélögum, s.s. með 17. júní í Auðkúluhreppi, Leikni á Fáskrúðs- firði, Höfrungi á Þingeyri, og Skipa- skaga á Akranesi. Hann hefur alla tíð haft áhuga á frjálsíþróttum og hefur undanfarin ár verið formaður Öldungaráðs Frjálsíþróttasambands íslands. Þá hefur Ólafur starfað í Rótaryhreyfingunni, Frímúrara- reglunni og í Framsóknarflokknum. Ólafur var bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokksins á Akranesi 1962-70, sat í stjórn bæjar- og héraðsbóka- safnsins á Akranesi um aldarfjórð- ungsskeið og var formaður þess í nokkur ár, sat í yfirkjörstjóm Akra- nesbæjar í allmörg ár og formaður hennar um tíma og var endurskoð- andi Akranesbæjar 1970-84. Fjölskylda Ólafur kvæntist 30.12. 1972 Val- gerði Jóhannsdóttur, f. 3.2. 1935, húsfreyju. Hún er dóttir Jóhanns Valdimarssonar og Halldóm Krist- insdóttur sem eru bæði látin. Dætur Ólafs frá fyrra hjónabandi með Þóreyju Jónsdóttur eru Guðný Jóna, f. 3.2. 1957, gift Guðjóni Guð- mundssyni og eiga þau þrjú böm; Daðey Þóra, f. 15.7. 1959, og á hún eina dóttur;Erla, f. 29.9. 1961, gift Fjöni Þorsteinssyni og eiga þau tvö börn. Stjúpdóttir Ólafs og kjördóttir Valgerðar er Þórdís Óladóttir, f. 1.6. 1962, gift Skafta B. Baldurssyni og eiga þau þrjú böm. Systkini Ólafs: Njáll Þórðarson, f. 11.6. 1932, frjótæknir á Blönduósi; Nanna Jóna Þórðardóttir, f. 11.9. 1935, d. sama ár; Ólafur Veturliði Þórðarson, f. 5.2. 1937, sjómaður á Þingeyri; Hreinn Þórðarson, f. 6.1. ^ 1939, bóndi á Auðkúlu í Arnarfirði; Nanna Jóna Kristjana Þórðardóttir, f. 7.6. 1941, húsmóðir i Hafnarfirði; Sigurður Júlíus Þórðarson, f. 4.12. 1943, d. 22.3. 1971, bóndi á Auðkúlu; Rósamunda Þórðardóttir, f. 11.2. 1945, húsmóðir í Reykjavík; Bjami Þorkell Sigurður Þórðarson, f. 8.12. 1946, starfsmaður á Hvanneyri; Halla Ólöf Þórðardóttir, f. 30.8. 1950, aðstoðarskólastjóri í Hafnarfirði. Foreldrar Ólafs voru Þórður Guðni Njálsson, f. 10.1. 1902, d. 28.4. 1983, bóndi og hreppstjóri á Auð- kúlu í Amarfirði, og k.h., Daðína „„ Jónasdóttir, f. 3.1. 1904, d. 31.3. 1993, húsfreyja. Ætt Foreldrar Þórðar voru Njáll Sig- hvatsson og Jónína Guðrún Sigurð- ardóttir. Foreldrar Daðínu voru Jónas Ás- mundsson og Jóna Ásgeirsdóttir. Ólafur býður í kaffi í félagsheim- ili Frímúrara, Stillholti 14, Akra- nesi á afmælisdaginn, sunnudaginn 24.9. milli kl. 16.00 og 19.00. Attræður Oddur Guðjón Örnólfsson fyrrv. sjómaður og starfsmaður Vegagerðarinnar Sjötugur Jónas Ásmundsson fyrrv. deildarstjóri T-" Oddur Guðjón Ömólfsson, fyrrv. sjómaður og starfs- maður Vegagerðar- innar, Gautlandi 13, Reykjavík, verður áttræður á morgun. Starfsferill Oddur fæddist að Breiðabóli í Skálavík við utan- vert ísaijarðardjúp og ólst þar upp. Oddur hóf bú- skap í Skálavík og stundaði þar bú- skap í nokkur ár en flutti síðan til ísafjarðar þar sem hann stundaöi sjó- og verkamanna- vinnu. Hann var nokkur ár bóndi í önundarfirði en síðan bjó hann óslitið á ísafirði til 1995 þar sem hann stundaði sjómennsku, vann í frystihúsum og starfaði hjá Vega- gerð ríkisins. Fjölskylda Oddur kvæntist 10.11. 1951 Krist- ínu G. Jónsdóttur, f. 10.6. 1928, ljós- móður. Hún er dóttir Jóns G.K. Jónsssonar, f. 23.8.1892, d. 30.9.1943, bónda á Mýri í Álftafirði, og Hall- dóru Kristjánsdóttur, f. 19.3. 1892, d. 19.5. 1944, húsmóður. Böm Odds og Kristínar eru Þór- hildur, f. 25.2. 1953, kennari, gift Jónatan Hermannssyni tilrauna- stjóra og em dætur þeirra Kolfinna og Gunnhildur; Margrét, f. 24.5. 1954, matráðskona, en börn hennar og Páls Óskarssonar verktaka eru Oddur Óskar, Hekla Hrönn og Kristinn Páll; Ömólfur, f. 26.5. 1956, kennari og iðnrekstrarfræðingur, en börn hans og Unnar Hreinsdótt- ur kennara em Hjördís Lilja, Oddur og Hreinn Ingi; Jón Halldór, f. 25.1. 1958, viðskiptafræðingur, en sonur hans og Helgu Kristinsdóttur sál- fræðings er Jón Orri en sambýlis- kona Jóns Halldórs er Martha Emsts- dóttir sjúkraþjálf- ari og er sonur þeirra þeirra Dag- bjartur Daði, auk þess sem Martha á soninn Darra; Gunnar. Fósturdóttir Odds er Bára Elías- dóttir, f. 30.5. 1965, kennari, gift Ósk- ari Ármannssyni tölvunarfræðingi og eru böm þeirra Ama, Ármann og Gunnar Kristinn. Systkini Odds: Guðrún, f. 27.7. 1914, saumakona í Reykjavík; Krist- ín Bergljót, f. 27.8. 1915, lengst af húsmóðir og kennari í Bolungarvík, nú í Reykjavík; Ömólfur, f. 18.5. 1917, d. 23.7. 1972, síðast bóndi að Nesi í Aðaldal; Halldóra, f. 22.9. 1922, d. 1991, húsmóðir og verka- kona á ísafirði; Jóna, f. 9.6. 1924, húsmóöir og verkakona á ísafirði. Hálfbróðir Odds, samfeðra, var Hálfdán Ingólfur, f. 28.11. 1913, d. 1991, sjómaður í Bolungarvík. Foreldrar Odds voru Örnólfur Hálfdánarson, f. 19.8. 1888, d. 11.9. 1960, bóndi í Skálavík og síðar versl- unarmaður á ísafirði, og Margrét Reinaldsdóttir, f. 31.12. 1894, d. 6.12. 1966, húsfreyja. Ætt Ömólfur var sonur Guðrúnar Ni- elsdóttur og Hálfdáns Ömólfssonar, b„ hreppstjóra og útgerðarmanns að Meirihlíð í Bolungarvík. Margrét var dóttir Aniku Magn- úsdóttur og Reinalds Kristjánssonar landpósts að Kaldá í Önundarfirði. Jónas Ásmunds- son, fyrrv. deildar- stjóri, Sunnubraut 43, Kópavogi, verð- ur sjötugur á morg- un. Starfsferill Jónas fæddist á Bíldudal og ólst þar upp. Hann stund- aði nám við Versl- unarskóla íslands og lauk þaðan próf- um 1950. Jónas var sýslu- skrifari í Barða- strandarsýslu 1950-52, var verslunarmaður hjá G. Zoéga í Reykjavík 1953, framkvæmdastjóri fyrir útgerð og fiskverkun á Bíldu- dal 1954-70, og deildarstjóri á fjár- málasviði HÍ í Reykjavík 1971-98. Jónas var oddviti Suðuríjarða- hrepps á Bíldudal 1954-70 og sat í stjóm Starfsmannafélags ríkisstofn- anna 1975-85. Fjölskylda Jónas kvæntist 17.6. 1955 Guðríði S. Sigurðardóttur, f. 23.2.1928, fyrrv. kaupkonu. Hún er dóttir Sigurðar A. Guðmundssonar, skipstjóra á Geirseyri við Patreksfjörð, og Svan- dísar Árnadóttur húsmóður. Synir Jónasar og Guðríðar eru Ásmundur Jónasson, f. 20.7. 1957, læknir, búsettur í Kópavogi, kvænt- ur Guðrúnu Vignisdóttur og eiga þau þrjú böm; Gylfi Jónasson, f. 24.6. 1960, framkvæmdastjóri, bú- settur í Kópavogi, kvæntur Ásdísi Kristmundsdóttur og eiga þau tvö böm; Helgi Þór Jónasson, f. 20.7. 1964, hagfræðingur, búsettur í Kópa- vogi, kvæntur Kristínu Pétursdótt- ur og eiga þau tvö böm. Dóttir Jónasar frá þvi fyrir hjóna- band er Guðrún Jóna Jónasdóttir, f. 31.12. 1952, skrif- stofumaður, en maður hennar er Ingi Halldór Áma- son og á hún þrjú hörn með Þóri Þór- steinssyni sem er látinn. Systur Jónasar: Ásta Ásmundsdótt- ir, f. 25.7. 1923, nú ^ látin, var búsett í Hafnarfirði; Svan- dís Ásmundsdóttir, f. 28.6. 1925, hús- móðir í Reykjavík. Foreldrar Jónas- ar voru Ásmundur Jónasson, f. 24.4. 1899, d. 5.3.1995, sjómaður og verka- maður á Bíldudal, og Martha Ólafia Guðmundsdóttir, f. 4.4. 1892, d. 18.2. 1960, húsmóðir. Ætt Ásmundur var sonur Jónasar, bú- fræðings í Reykjarfirði, Ásmunds- sonar, fóður Matthíasar prófessors og Maríu, móður Reynis Axelssonar prófessors. Móðir Ásmundar var * Jóna Ásgeirsdóttir, b. á Álftamýri, Jónssonar, pr. á Hrafnseyri Ásgeirs- sonar, prófasts í Holti í Önundar- firði Jónssonar, bróður Þórdísar, móður Jóns forseta. Móðir Jóns var Rannveig Matthíasdóttir, stúdents á Eyri Þórðarsonar, ættföður Vigurættar Ólafssonar, ættfóður Eyrarættarinnar, Jónssonar. Martha var dóttir Guðmundar, búfræðings í Hjallatúni Bjömsson- ar. Móðir Guðmundar var Þorbjörg Einarsdóttur, b. á Haflsteinsnesi, Jónssonar, og Margrétar Amftnns- dóttur, b. á Hallsteinsnesi, bróður Helgu, langömmu Bjöms Jónssonar ráðherra. Móðir Mörthu var Helga Jónsdóttir, útvegsb. á Suðureyri, Þorleifssonar, og Þórdisar Jónsdótt- ur. Jónas er að heiman. Mundu 15% afsláttinn þegar þú greiðir með korti EUROCARD Masteri VISA Skoðaöu smáuglýsingarnar á VISÍV.ÍS 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.