Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Qupperneq 56
 £ 64 Tilvera LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 DV Finnur þú fimm breytingar? R nr.585 Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkiu- ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Að tveim- ur vikum liðnum , birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: United-sími meö sím- númerabirti frá Sjón- varpsmiöstööinni, Síöumúla 2, aö verömæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrisúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. 1 iál f | Já, þetta er alveg skiljanlegt, vinur. Konan þín er búin aö taka orlofslaunin þín út fyrir langalöngu því hún sagöi aö þú yrðir svo þunglyndur í sumarfríi að hún sá sig tilneydda aö eyða laununum strax! Svarseðill: Nafn:_________________________________________________ Heimili:______________________________________________ Póstnúmer:___________Sveitarfélag:____________________ Merkiö umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 585 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Vinningshafar getraunar nr. 584: 1. verölaun: Nikólína Þorvaldsdóttir, Hjallastræti 38, 415 Bolungarvík. 2. verölaun: Sigrún Gunnarsdóttir, Laufengi 1,112 Reykjavík. Messur Árbæjarkirkja: Æskulýðsguðsþjónusta (Poppmessa) kl. 11. Bent Harðarson æsku- lýðsleiðtogi flytur stólræðu. Ungmenni flytja bænir og ritningarlestra. Hljómsveitin „Játning" spilar. Allir velkomnir. Eftir guðs- þjónustuna verður kynning á æskulýðsstarf- semi kirkjunnar. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar, afar og ömmur boðin hjartanlega velkomin með bömunum. Nýtt og spenn- andi efni í vetur. Prestamir. Áskirkja: Bama- og Ijölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta ki. 11. Messa á sama tíma. Vænst er þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra. Fundur með foreldrum fermingarbama að messu lokinni. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skóia- hreyfmguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Kaffisopi í safnaðarheimil- inu að messu lokinni. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Tónlist- arstjórn í umsjá Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Pálmi Matthíasson. Sameigin- leg kvöldsamvera presta, djákna, organista, sóknamefnda og annars starfsfólks kirkj- unnar í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra kl. 20. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson. Nýir íbúar í Digranes- sókn sérstaklega boðnir velkomnir í messu og sunnudagaskóla. Organisti: Kjartan Sig- urjónsson. B-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu. Umsjón: Þórann Amardóttir. Prest- ur sr. Gunnar Sigurjónsson. Léttur máls- verður að lokinni messu. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13 í umsjá Bolla P. Bollasonar. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Bamaguðsþjón- usta á sama tíma. Umsjón Margrét Ó. Magn- úsdóttir. Prestamir. Frikirkjan í Reykjavík: Almenn guðsþjón- usta kl. 11. Bamasamvera á sama tíma í kirkju og/eða safnaðarheimili. Eftir messu tbram við saman og gefum öndunum við Tjömina brauð. Allir hjartanlega velkomn- ir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Ámason prédikar og þjónar fyr- ir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org- anisti Hörður Bragason. Bamaguðsþjónusta kl. 11 á neðri hæð. Prestur sr. Sigurður Am- arson. Umsjón Helga Sturlaugsdóttir. Bama- -> guðsþjónusta í Engjaskóla kl. 13. Ath. breytt- an tima. Prestur sr. Sigurður Amarson. Um- sjón: Helga Sturlaugsdóttir. Prestamir. Grensáskirkja: Bamastarf kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 11. Gert ráð fyrir þátttöku væntan- legra fermingarbama og foreldra þeirra. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjamarson. Að guðsþjónustu lok- inni verður kynningarfundur með foreldr- um fermingarbama. Ólafur Jóhannsson. i Hallgrimskirkja: Messa og bamastarf kl. 11. Umsjón bamastarfs Magnea Sverrisdótt- ir. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org- anisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir, Pétrn- Björg- vin Þorsteinsson, Sólveig Halla Kristjáns- dóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar- söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Bamaguðsþjónusta i Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni ki. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag, kl. 18. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti: Guð- mundur Ómar Óskarsson. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. Langholtskirkja, kirkja Guðbrands bisk- ups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Böm og fullorðnir eiga saman stund í kirkjunni. Um- sjón hafa sr. Jón Helgi Þórarinsson og Lena Rós Matthíasdóttir guðfræðinemi. Gradu- alekór Langholtskirkju syngur. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kaffisopi og safi eftir stundina. Laugarneskirkja: Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Kór Laugameskirkju syngur undir stjóm Gunnars Gunnarssonar. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum ásamt sínu fólki. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Messukaffi. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónas- son. Bamastarfið hefst við guðsþjónustuna í kirkjunni en svo fara bömin, bæði eldri og yngri, til sinna starfa í safnaðarheimili kirkjunnar. Boðið verður upp á starf fyrir 8-9 ára á sama tíma eins og undanfarin ár. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Bamastarf á sama tíma. Maul eftir messu. Seljakirkja: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur, ný framhaldssaga og límmiði. Seltjamameskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma og gaman væri að sjá ykkur sem flest. Fermingarböm og foreldrar þeirra sérstaklega boðin velkomin og að lokinni guðsþjónustu era þau boðin til fyrsta foreldrafundar vetrarins í safnaðar- heimilinu. Organisti Viera Manasek. Prest- ur sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega velkomin. Selfosskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarprestur. Skálholtsdómkirkja: Messa verður kl. 11. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Torfastaðakirkja i Biskupstungum: Guðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 20.30. Krossgáta 1/ AV £AIDIR' 6ETU- STAF KROPPr 7 F SHEHIMA ÖELTI' V 11 1 ml/\ KOMAST VElN vlsT- IKHAR HliEISA KR'oKilR \ \ f/ í? 11 upp- H£F£) 1 Ko/v/W jiLAMPA FLDKT 3 JJd SL'AR ÞÝTnR 11 "7 þR'Aín 1MVHHl N ( GLEDI )T mm sr SótíG- Romií RUGGA HAGuR TRÝHi io MDRKlH <o ötula Þreyta 1- GÍÍFA IKoNu- NAFN í.'ttTjTW H0K- KRAH&- MHHS- HAFH V/öfiÓT V DRKA 8 eiwmci iKYfHTuR FA S ^ i3 'AKAfAR R0T HRELLlR LJÚKIR GLUFA ílrr' 3 10 °l tEKKTA II ttlJuPL f/EDidl 5PIL 4 Bl'ast- láÆ KEVRI ÖR- BlRGP v n SLfíSl' LEIKAM FuGLAR 21 V /3 DÆLD \ F i / M V U skdlla H DV'irt- AÐI REVKI L? ZD TAFDI II HITA If 'OKVRRÐ STuHDl UTAti BLÖSKRA TRÚAR- BRO&Ð Halla IHH- TAK l& L'IKA H'AR 4 2 Rtlí) TÖF Y AN- HöMuH 17 KAPP FISKuR GrR'AT- iVti 5KARB H SHíFöK Dbu 18 D'lNA- MbiHN DI&Ru 1°) WSIÖtÍR VÖKVl IG STEIG FADlfi 20 )hVKMl þRKLL ’Mi 4 móAri VHÍSUR T SKiiOL 21 AHGA FÉ SKÓLI 1 /VÆ-ÐJ ‘ATT ;9 FlDufi S £)W- HVtftlA IS 'BöG 1 KVÆ-Ðl 10 HlfipR- AR 3 cw U4 ec ín n- Qo o QC > 2r uj d: "vn 'f- <T“ v— Otr it «c I 3 #1 SL> 'tsr cv Q5 YJ5 .c> Vj > ttd a QC 3 <5 3 c±5 o p o JE2S LU o QC 3 i 5 “f > il c V J5> s: — w UJ 5 5 rj uí 05 o s 1 cQ ci: <t5 1 i 3 05 05 <: <JC 1 5) — #2 t"ó 55 «0 T- 3 vr 3 )— 3 —i -j a L'j v- 3 — Q O— £ -O -5 vo YJ5 3 50 i- 55 '5 <35 0 1 m 1 Tc — <D < 5 o -O -o & o 1- I- CC £ -C» 3o < 5 >-U T ’dd V) sr U_í — Cbo — 05 3 X , -a; gtá vj 5 <N 'jU > i St Q \n — ■5 'O j: át- 3 > — —1 Q » te co 5t FZ. ui v> rV- <3 m: C5 X o Q -O qp 3 fC i. -- gfexr 3 V- 5 | hn ih 11 —i Q- -o 3s -O -3 — -stó 1- e 05 ts S -5 <-A od cc UJ U .1 & Z i Q5 5 •O 4 5 3 Q u_ O 2 -e> > 3 —i 1 C <x '3v!>3 -£ «o 3 3 1- < c . -P <05 1 o sz <35 L<r — ce. =t (L \j 'Mt- 50 V- <ir QQ SftT* ->• -o 3 5; Q —/ £ >3 0 —.i T II 11 •u :r , Sc* ð oc <5$ < 5 < 5« 1 '-C If 2J $ ifel -0-3(5 't liÉ. -O i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.