Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Síða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Síða 57
65 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000 I>V Tilvera Afmælisbörn Bruce 51 árs Bandaríska alþýðuhetjan og rokksöngvarinn Bruce Springsteen fagnar 51 árs afmælinu í dag. Bruce, sem oftast er kallaður The Boss, hef- ur selt milljónir platna um alian heim. Einn mest flutti smellur kappans er vafalaust lagið Bom in the USA. Pedró 49 ára Hinn ástsæli spænski kvikmynda- leikstjóri, Pedro Almodóvar Cahall- ero, á afmæli á morgun, sunnudag. Myndir Almódóvars hafa verið sýnd- ar hérlendis við miklar vinsældir og nægir að nefna Allt um móður mína, Háa hæla og Konur á barmi örvænt- ingar. Alls hefur leikstjórinn gert 26 kvikmyndir á ferlinum. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 24. september og mánudaginn 25. september Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): I Þér veitir ekki af að nýta morguninn vel til allra verka þar sem þú verður fyrir truflunum síðdegis. Þú færð fréttir af fjarlægum vini. Spa mánudagsins: Þú verður mjög upptekinn af ein- hveiju sem þú áttir ekki von á en þú verður ekkert óánægður með að hafa eytt tíma þínum í það. Hrúturinn t? 1 ■ mars-19. apríl): Spá sunnudagsins: Spá már.udagsins: Miklar breytingar eru á döfinni varðandi grundvallaratriði í lífi þínu, annaðhvort varðandi vinn- una eða heimilið. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: Spa sunnudagsms: ' Þér gengur ekki vel að koma þér að verki. Töluverð samkeppni ríkir í kringum þig og hún gæti valdið dálítilli streitu. Spá mánudagsins: Þér hættir til óþarflegra mikillar undir- gefhi þannig að yfirgangssamt og sjálfselskt fólk notfærir sér það. Hugmyndaflug þitt er mikið um þessar mundir. Spá sunnudagsjns: ’ Mikilvægt er að þú hald- ir ró þinni þó að fólk sé eitthvað að æsa sig í kringum þig. Gefðu þér góðan tíma áður en þú tekur erfiða ákvörðun. Spenna hleðst upp fyrri hluta dags og þú ættir að reyna að forðast vandræði. Allt gengur mun betur þegar liður á daginn og kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúníl: Spá sunnudagsíns: ’ Hikaðu ekki við að leita þér aðstoðar við að leysa erfitt verkefni sem þú þarft að leysa. Vinur þinn borgar þér gamla skuld. Spá mánudagsins: Erfiðleikar í samskiptum vina verða vegna mismunandi skoðana en auðvelt reynist að leysa úr vand- anum með rólegum viðræðum. Llónlð (23. iúlí- 22. ágúst): Spa sunnudagsins: ' Þú hittir gamlan vin og þið rifjið upp gömul kynni. Þetta kemur . » töluverðu róti á huga þinn. Kvöld- ið verður ánægjulegt. Spá manudagsins: Nú fer allt að snúast þér í hag. Vertu viðbúinn að nýta þér þau tækifæri sem bjóðast og leita ráða hjá þér fróðari mönnum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Oy Gerðu þér glaðan dag. \f Þú átt það virkilega * f inni þar sem þú hefur staðið í ströngu undanfarið. Ung- viðið er í stóru hlutverki. Fiskarnir H9. fehr.-20. marsl: Spa sunnudagsins: • Þér verða falin flókin verkefni í vinnunni og þú veist ekki alveg hvernig best er að snúa sér í þeim. Þegar þú loksins þorir að byija gengur aUt vel. Ástarsamband liður fyrir það að því er ekki sinnt sem skyldi. Reyndu að gera þér grein fyrir hvers þú væntir af því. Nautlð (20. april-20. maí.l: Áætlanir þínar ættu að r standastefþúfylgir þeim Sh/ vel eftir. Þú þarft að vera vakandi fyrir nýjum tækifærum. Happatölur þínar eru 7,14 og 17. Spa manudagsins: Þetta er erfiður dagur í samskiptum, sérstaklega milli kynslóðanna. Þér finnst eins og þú gerir ekkert rétt. Peningar gætu verið orsök vandans. Krabblnn (22. iúní-22. iúlíl: Spá sunnudagsins: | Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Tækifær- in eru nefnilega aUt í kringum þig ef þú bara kemur auga á þau. Vinir standa saman. Spá manudagsins: Fréttir eða upplýsingar sem þú færð gætu haft gagnlega þýðingu í viðskiptum. Það gæti reynst nauð- synlegt að breyta áætlunum. Mevlan (23. ágúst-22. seot.): Spá sunnudagsins: Hætta er á misklíð í vinnunni. Ef hún ' snertir þig ekki beint er best að blanda sér ekki í málin. Þér verður falin aukin ábyrgð. Spá mánudagsins: Góður árangur þinn gæti leitt til öfundar í þinn garð. Dagurinn lof- ar góðu varðandi frama þinn í starfi. Þú tekur skjótar ákvarðanir. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): Spá sunnudagsins: Þeir sem ekki eru ást- Jfangnir nú þegar, verða það svo um munar á næstunni. Rómantíkin tekur öU völd. Spá manudagsins: Þú þarft að vera vel vakandi ef þú ætlar ekki að missa af þeim tækifær- um sem þér bjóðast. Þér ætti að reyn- ast auðvelt að fá aöstoö frá vinum. Stelngeitin (22. des.-19. ianj: ISl Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu. Dagurinn hentar sér- staklega vel til að versla og mjög líklegt er að þú gerir góð kaup. Ástarmálin eru í farsælum farvegi og ekki annað séð en þau gætu ver- ið það áfram. Þú hittir gamla félaga og deilir minningum með þeim. Nýr skákstigalisti kom út í vikunni: Fjör á skákvígstöðv um um helgina Það er fjör á skákvígstöðvum nú um helgina. Á Reykjavíkursvæðinu fer fram Skákþing Kópavogs og norður á Akureyri eigast við Taflfé- lagið Hellir og Skákfélag Akureyrar í vináttukeppni. Þar verður eflaust glatt á hjalla. Af erlendum vettvangi er af nógu af taka, minningarmót Najdorfs er rétt hálfnað og Karpov í efsta sæti ásamt Bologan, Anatoly gerði jafntefli við Judit Polgar og hún og Nigel Short eru hálfum vinningi á eftir þeim félögum. Ný íslensk skákstig Nýr skákstigalisti kom út í vik- unni og þar hefur Stefán Kristjáns- son tekið mikið stökk, er kominn upp fyrir Jón Viktor Gunnarsson ís- landsmeistara. Þar munar að vísu aðeins 5 stigum. 1. Hannes H Stefánsson 2645 2. Jóhann Hjartarson 2640 3. Margeir Pétursson 2610 4. Helgi Áss Grétarsson 2530 5. Jón Loftur Ámason 2530 6. Friðrik Ólafsson 2520 7. Helgi Ólafsson 2515 8. Karl Þorsteins 2495 9. Þröstur Þórhallsson 2465 10. Guömundur Sigurjónsson 2440 11. Stefán Kristjánsson 2405 12. Jón Viktor Gunnarsson 2400 13. Héðinn Steingrímsson 2390 14. Björgvin Jónsson 2380 15. Jón G. Viðarsson 2370 16. Elvar Guðmundsson 2360 17. Guðmundur S. Gíslason 2355 18. Sævar Bjamason 2350 19. Ágúst Sindri Karlsson 2340 20. Jón Torfason 2335 Ólympiusveit íslands Sveitin hefur verið valin og hana skipa eftirtaldir: 1. Hannes H. Stefánsson 2. Helgi Ólafsson 3. Þröstur Þórhallsson 4. Jón Viktor Gunnarsson 5. Jón Garðar Viðarsson 6. Stefán Kristjánsson Ólympíuskákmótið verður að þessu sinni í Istanbul, Tyrklandi og hefst 27. október. Skákin i dag er frá Kína, en þar leggur sterkasti skákmaður Kín- veija sterkasta skákmann Belga. Hvítt: Jun Xu (2668) Svart: Mikhail Gurevich (2667) Shenyang, Kína, Drottningarbragð. 1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 Öruggast þykir að drepa hér á f6, en næsti leikur hvíts á vaxandi vinsældum að fagna. 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. h4 g4 11. Re5 Hg8 12. 0-0 Rbd7 Islandsmeistarinn Jón Viktor Gunnarsson skákmaöur. Sævar Bjarnason skrifar um skák Ra4 Rxe4 15. Bxc4 Da5 16. b3 Rxg3 17. fxg3 Hg6 18. De2 Bg7 19. Hadl h5 20. Re3 Dc7 Svartur hefur augastað á peðinu á g3, en hann þarf að varast leik hvíts, Rf5. 21. Rc5 Rxc5 22. dxc5 Hd8 23. Rf5 Bf8 24. De3 Hd5?! ““““ * 'Wk Mt Mg mm ÉL &S. A AA é & W & Staða þessi leiðir til mikilla svipt- inga, en hvítur hefur töluvert frum- kvæöi fyrir peðið. 13. Rxg4 b4 14. Frekar misheppnuð skiptamuns- fóm, betra var að andæfa með 24. Bc8. 25. Bxd5 cxd5 26. Rd6+ Bxd6 27. cxd6 Dxd6 28. Kh2 Kf8 29. Hf4 e5 30. Hf5 f6 31. Dxa7 De7 1-0 Svartur á ekkert viðunandi svar við leiknum 32. Hcl fylgt af 33. Db8+. Wesley rekur starfsfólk Hasarmyndahetjan og leikarinn Wesley Snipes getur sannarlega ver- ið harður í horn að taka í raunveru- leikanum ekki síður en á hvíta tjaldinu. Fyrrverandi aðstoðarkona hans, Rosa Reeve, hefur höfðað mál á hendur honum fyrir samningsrof og ótímabæran brottrekstur úr starfi. Reeve missti fóstur og var í fyrstu sagt að hún gæti verið heima og jafnað sig eftir þessi veikindi en fljótlega barst símtal frá Snipes sem þurfti aðstoð hennar þegar í stað. Reeve mætti til vinnu en var þá sagt að hún þyrfti að mæta á tökustað fjarri mannabyggðum þar sem Snipes væri við störf. Þegar hún færðist undan því af heilsufarsá- stæðum lét Snipes senda hana heim með þeim orðum að hún gæti þá bara verið heima það sem eftir væri Vorum að taka upp glænýjar vörur fyrir dömur og herra. 25-40% lægra verö. Ný myndbönd sem áður kostuðu 2.490, nú á 1.500. Geröu samanburö á veröi, úrvali og þjónustu. Opið laug. 10-16 mán.-fos. 10-18 FíkafeniB Wesley Snipes - er haröur húsbóndi og rekur fölk sem ekkl hlýöir skilyrðislaust. CuwÍDösS PAPPÍR TIL PRENTUNAR —• flytur--- Frá mánudegi 21. sept. verður Hvítlist til húsa að Krókhálsi 3,110 Reykjavík. Nýtt símanúmer 569 1900 #___ Nýtt faxnúmer 569 1901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.