Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2000, Side 58
66
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2000
* Tilvera
r>v
■ Möguleikhúsið við Hlemm sýnir
f Völuspá eftir Þórarin Eldjárn í
; dag kl. 16. Verkinu hefur verið
, frábærlega tekið af gagnrýnend-
um. Verk sem vert er að sjá.
Klassík
■ KENNARAR I SALNUM I dag
J munu Margrét Stefánsdóttir
. flautuleikari og Dewitt Tipton pí-
anóleikari flytja verk eftir Schubert,
Copland, Hoover, Liberman og God-
I ard. Tónleikarnir eru hluti af tón-
y leikaröö kennara Tónlistarskóla
I Kópavogs og hefjast kl. 17.00.
. Leikhús
. ■ MEP FVILUtl REISN Svning í
kvöld kl.19. Miöasölusíminn er op-
inn alla daga frá kl. 12 til 19.
■ SHOPPING ANP FUCKING EGG-
leikhúsiö sýnir í samvinnu viö Leikfé-
lag íslands í Nýlistasafninu verkiö
Shopping and Fucking í kvöld, kl.
20. Verkiö hefur vakiö mikla athygli.
t ■ AF STORMI OG ORMI Stormur
V og Ormur er sýnt í Kaffileikhúsinu,
Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 kl. 15 í
. dag. Sýningin hefur fengið mjög
’ góöa dóma.
■ BJARNI HAUKUR ER HELLISBÚI
1 Bjarnj Haukur er enn þá Helllsbú-
i inn í Islensku óperunni. Sýningin
, gengur enn fyrir fullu húsi. Holl lexía
fyrir bæöi kynin. Leikstjóri er Sigurö-
' ur Sigurjónsson. Sýning í kvöld kl.
, ■ SEX I SVEIT Sýningum á Sex í
r sveit í Borgarleikhúsinu fer óöum
fækkandi. Verkiö er sýnt í kvöld kl.
♦ 19.
> ■ SJÁLFSTÆTT FÓLK Leikgerö
r Kjartans Ragnarssonar og Sigríöar
! Margrétar Guömundsdóttur á SJálf-
i stæöu fólkl eftir Halldór Laxness er
^ enn þá sýnd í Þjóðleikhúsinu viö
j góöar undirtektir. Sýningin er nýkom-
, in frá Expo 2000 í Þýskalandi þar
\ sem þaö fékk einstakar viötökur.
I Þaö er langur leikhúsdagur í dag og
því báöir hlutarnir sýndir. Sýninga-
fjöldi er takmarkaöur.
, Kabarett
■ QUEEN A BROAPWAY Queen
sýningln hefur fengiö frábærar viö-
tökur og er um aö gera aö fjöl-
menna á sýninguna á Broadway í
kvöld. Eiríkur Hauksson og aðrir
söngvarar fara á kostum í þessari
sýningu þar sem allir helstu Queen-
smellirnir fá aö hljóma.
Opnanir
■ OPNANIR í GERÐARSAFNII dag
kl. 15.00 veröa opnaöar sýningar á
verkum Karólínu Lárusdóttur, Þórö-
ar Hall og glerlistafólksins Slgrúnar
Einarsdóttur og Sörens Larsens 7
Listasafni Kópavogs - Geröarsafnl.
Sýningarnar standa til og meö
sunnudagsins 8. október og eru
opnar alla daga nema mánudag frá
11-17. Karólina Lárusdóttir opnar
málverkasýningu í austursal safns-
ins. í vestursal safnsins opnar Þórð-
ur Hall sýningu á málverkum sem
unnin eru í olíu á striga.
■ LANDSLAG í GALLERÍ REYKJA-
VIK I dag kl. 15 opnar Olöf Birna
Blöndal einkasýningu í Gallerí
Reykjavík. Inntak hluta verkanna€M
sótt til Mývatns- og Möðrudalsör-
æfa með áherslu á birtu og litaskil í
náttúrunni. Sýningin er opin virka
daga frá kl. 13-18, laugardaga
11-17. Opnunardaginn er opiö frá
14-17. Sýningunni lýkur 7. október.
Sjá nánar: Lífiö eftlr vinnu á Vísi.is
Margrét Stefánsdóttir flautnleikari og Dewitt Tipton í Salnum :
Tónlistarkennarar koma fram
Tónlistarskóli Kópavogs efnir í
samvinnu við bæjaryfirvöld í Kópa-
vogi til tónleikaraðar þar sem kenn-
arar Tónlistarskólans koma fram.
Haidnir veröa sex tónleikar í vetur.
Fyrstu tónleikamir í tónleikaröð-
inni eru í dag kl. 17.00 og munu þau
Margrét Stefánsdóttir flautuleikari
og Dewitt Tipton pianóleikari flytja
verk eftir Schubert, Copland,
Hoover, Libermann og Godard.
Margrét Stefánsdóttir flautuleik-
ari stundaði tónlistamám á Akur-
eyri en hélt til Bandaríkjanna í
framhaldsnám og útskrifaðist með
Bachelorgráðu í tónlistarkennslu
frá Virginía Tech., Blacksburg Virg-
inia og siðar mastersgráðu i
flautuleik frá University of Rlinois,
Champaign-Urbana. í framhaldi af
því hlaut hún styrk frá University
of Illinois til frekara náms. Hún
lauk doktorsgráðu í flautuieik frá
sama skóla árið 1999 undir hand-
leiðslu prófessors Alexande Murray.
Kyle og Scott
Frekar niöurlútir eftir aö kviknaö hefur í bíl þeirra.
Doktorsritgerð Margétar nefnist
Pedagogical and Musical Aspects of
Flute Duets. Margrét hefur komið
fram sem einleikari víða og spilað
með hljómsveitum i Bandaríkjun-
um, Þýskalandi og á íslandi. Mar-
grét er flautukennari við Tónlistar-
skóla Kópavogs og leikur með Sin-
fóníuhljómsveit íslands.
Dewitt Tipton píanóleikari lauk
mastersgráðu frá University of Illin-
ois, Urbana-Champaign áriö 1979 og
doktorsgráðu í samleik og raddþjálf-
un frá sama skóla árið 1997. Hann á
langan feril að baki sem meðleikari,
bæði með hljóðfæraleikurum og
söngvurum, einleikari, kórstjóm-
andi, organisti og kennari. Dewitt
starfar nú sem leiðbeinandi í tónlist
við Peace College, Raleigh, organisti
við Raleigh Moravian Church,
Raleigh, stjórnandi Asheville
Symphony Chorus, AshevUle, North
Carolina og sem free-lance píanó-
leikari.
Stjörnukvöld á
Kringlukránni
Gagngerum breytingum á húsnæði
Kringlukrárinnar er nýlokið. í tilefni
þess bauð kráin til kynningar á
Stjörnukvöldum sem verða i boði um
helgar í vetur. Dagskráin var fjöl-
breytt og má nefna að Borgardætur
sungu, Kristján Eldjám lék á gítar og
Pálmi Gunnarsson, Sigga Beinteins og
Björgvin Halldórsson sungu. Einnig
kom Margrét Eir fram ásamt hljóm-
sveit sinni. Gestgjafi kvöldsins var
Rósa Ingólfsdóttir.
Markmiðið með Stjömukvöldunum
er að ná fram nálægð milli gesta og
flytjenda, svipað því og gerist á
svokölluöum „unplugged" tónleikum.
Boðið var upp á pinnamat og veigar
og sóttu 300 til 400 manns kynninguna
sem stóð frá klukkan 8 til 24.
Rósa Ingólfsdóttir
Rósa var gestgjafi kvöldsins.
Otti Þór Kristmundsson hjá Bónus og Harpa Hauksdóttir
Boöiö var upp á pinnamat og veigar.
Jón Rafnsson bassaleikari og Kristján Eldjárn gítarleikari
Markmiöiö meö Stjörnukvöldunum er aö ná fram nálægö
milli gesta og flytjenda, svipaö því og gerist á svokölluö-
um „ unplugged“ tónleikum.
m
Bíógagnrýní
Kringlubíó/Laugarásbíó - Road Trip: ★ ★
N eöanbeltishúmor
Hilmar
Karlsson
skrifar gagnrýni
um kvikmyndir.
Kyle og Scott
Frekar niöurlútir eftir aö kviknað hefur i bíl þeirra.
Einn helsti gallinn við banda-
rískar gamanmyndir sem fjalla um
líf háskólanema er hversu formið
er fastmótað. Þú hefur í hverri
myndinni á fætur annarri ná-
kvæmlega sömu persónurnar og
oftar en ekki sömu atburðarás með
sömu bröndurunum, það er aðeins
útfærslan á efninu sem er öðruvísi
hverju sinni. Svo þegar allt í einu
dúkkar upp frumleg mynd um
þetta staðbundna efni, mynd eins
og American Pie, þá er segin saga
að í næstu kvikmyndum má sjá
eitthvað sem líkist einhverju at-
riði í American Pie. Inn í þennan
ramma fellur Road Trip. Það er
ekki aðeins að húmorinn er stund-
um í anda American Pie heldur
lék einn leikarinn, Seann WiUiam
Scott, í þeirri mynd og minnir
rækilega á hvaðan Road Trip er
-upprunnin.
Myndin er sögð af sögumanni
sem i þessu tilfelli er í misheppn-
aðri sýningarferð með hóp um há-
skólann í íþöku. Til að bjarga mál-
unum fer hann að segja söguna af
félögunum fjórum sem fóru þrjú
þúsund kílómetra á bíl til að koma í
veg fyrir að póstsending bærist til
kærustu eins þeirra. Pósturinn inn-
heldur spólu sem sýnir þegar einn
þeirra, Josh, eyðir heitri nótt með
faUegri stúlku. Meinið er að sú sem
er að fá spóluna í hendur er
unnusta Josh. Mistök höfðu orðið
og i stað þess að spóla þar sem Josh
lýsir yfir eUífri tryggð við kærust-
una fer þessi framhjáhaldsspóla í
póstinn. Við fáum síðan skrautlega
lýsingu á ferð Josh og félaga hans,
auk þess sem við fylgjumst með
sögumanninum inni á mUli, bæði í
nútíð og fortið þar sem hann reynir
að fæða kyrkislöngu á mús.
Road Trip er að mörgu leyti fynd-
in og skemmtUeg, húmorinn er oft-
ast neðanbeltis, sem getur verið dá-
lítið þreytandi tU lengdar, en geng-
ur samt aö mestu leyti upp í þetta
skiptið. Einn helsti gaUi myndar-
innar er að hún er að reyna að vera
bæði sæt og ljúf og gróf og hispurs-
laus, blanda sem ekki virkar og ger-
ir það að verkum að persónumar
eru frekar léttvægar. Þær fá margar
fyndnar setningar tU að fara með og
lenda í ýmsum uppákomum, sem
eru sniðugar en virka samt ekki.
Það er ekkert á bak við þær frekar
en aðrar persónur í myndinni sem
sést bregða fyrir i einstaka atriðum.
Lelkstjóri: Todd Phillips. Handrit: Todd
Phillips og Scot Armstrong. Kvikmynda-
taka: Mark Irwin. Mike Simpson. Aftal-
hlutverk: Breckin Meyer, Seann William
Scott, Amy Smart, Paulo Costanzo og DJ
Qualls.