Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2001, Page 33
LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 Helgarblað 33 DV Robbie óður í rúminu Robbie Williams er vinsæll popp- ari sem hefur notið mikillar vel- gengni bæði með hljómsveitinni Take That en ekki síður eftir að hann hóf eigin feril. Robbie er vin- sæll hvar sem hann fer þótt hann væri frekar viðskotaillur við ís- lenska fjölmiðla þegar hann var hér á ferð á síðasta ári. í nýlegu eintaki af því vandaða dagblaði News of the World skýrir nýsjálenska fyrirsætan Robin Reynolds frá nánum samskiptum sínum við Robbie milli rekkjuvoð- anna og er ekki laust við að venju- legir karlmenn fari nokkuð- hjá sér við lesturinn. Að sögn Robin, fláði Robbie utan af henni leðurbuxumar og þar með hófst þriggja sólar- hringa kynlífsmaraþon þeirra skötuhjúa. Á þessum þremur sóiar- hringum sváfu þau skötuhjú aðeins í þrjár klukkustundir og einu hléin sem urðu á ástaratlotum þeirra var þegar þau nærðust á ávöxtum til þess að halda upp þreki sínu. Þessir atburðir áttu sér stað á hótelherbergi á Nýja-Sjálandi. Tveimur sólarhringum seinna lýsti Robin fundum þeirra í smáatriðum fyrir þarlendum fjölmiðlum. Það heföi kannski einhverjum sárnað en Robbie erfði þetta ekki við hana því þegar þau hittust nokkrum mánuð- um siðar í Los Angeles endurtók leikurinn sig en varði þá öllu skem- ur eða aðeins eina nótt. Robin segir að í það skipti hafi Robbie verið sérlega hugmyndarík- ur því leikur þeirra hafi farið fram í átta ólíkum stellingum og sumar þeirra hafði hún aldrei reynt áður. Robbie Williams poppstjarna og íslandsvinur Vinkona hans og ástkona lýsir honum sem orkubúnti í bólinu sem alltaf sé til í tuskið. Will Smith stelur lífverði Will Smith, leikari og rappari, er að búa sig undir merkilegt hlut- verk þessa dagana en hann á að leika ofurboxarann Muhammad Ali í kvikmynd sem byggist á ævi- ferli hins armlanga rotara. Smith hefur verið í strangri líkamlegri þjálfun og boxkennslu undanfarna mánuði og mætti þess vegna halda að hann væri fær um að verja hendur sínar. Svo er þó ekki og lagði Smith mikla áherslu á að ráða sér lífvörð fyrir nokkru. Sá heitir Ran Francke og var starfs- maður öryggisgæslu fyrirtækis sem sérhæfir sig í að gæta kvik- myndastjarna. Þetta hefði getað verið í besta lagi en Smith og eig- inkona hans, Jada, hrifust svo af starfi lífvarðarins að þau töldu hann á að segja upp hjá fyrirtæk- inu og starfa eingöngu fyrir þau. Þetta gekk allt saman í gegn en fyrrverandi vinnuveitendur Franckes eru ævareiðir og telja þetta þjófnað á starfsmanni og hafa höföað mál gegn Smith og eigin- konu hans. Fyrirtækið krefst svimandi hárra skaðabóta og telur að þau hjónin hafi misnotað trún- að í viöskiptum og Francke hafi einnig misnotað trúnaðarupplýs- ingar sem hann hafði aðgang að í starfi sínu. Það getur því farið svo að hjónin veröi allt annað en örugg í návist hins nýja starfsmanns og hann verði þeim dýr að lokum. Will Smith leikari Hann á að leika Muhammad Ali í mynd um ævi tröllsins. iMac Dalmatíu Komdu úr felum iMacDVSE 600 MHz Dalmatía Örgjörvi: G3 600 MHz Vinnsluminni: 128 Mb Harður diskur: 40 Gb CD-RW drif 56k v90 mótald 10/100 Ethernet 2 Firewire tengi 2 USB tengi Mús 15” skjár 189.900 kr. iMac DV 500 MHz Flower Power Örgjörvi: G3 500 MHz Vinnsluminni: 64 Mb Harður diskur: 20 Gb CD-RW drif 56k v90 mótald 10/100 Ethernet 2 Firewire tengi 2 USB tengi Mús 15” skjár 154.900 kr. iMac 400 MHz Indigo Örgjörvi: G3 400 MHz Vinnsluminni: 64 Mb Harður diskur: 10 Gb CD-ROM drif 56k v90 mótald 10/100 Ethernet 2 Firewire tengi 2 USB tengi Mús 15” skjár 119.900 kr. Frábær fermingargjöf Hugbúnaður Leikir Mac OS 9.1 á íslensku Bugdom * iMovie 2 á íslensku Cro-Mag Rally iTunes á íslensku Nanosaur Mac Acrobat reader FAXstf - Fax hugbúnaður QuickTime Palm dagbók Netið AppleWorks Internet Explorer Ritvinnsla Outlook Express Töflureiknir Netscape Communicator Gagnagrunnur J ttjrUSv hugsaðu | skapaðu \ upplifðu Skaftahlíð 24 • Sími 530 1800 • Fax 530 1801 • www.aco.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.