Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2001, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2001
Fréttir DV
Samkeppnisráð beitir sektarákvæðum samkeppnislaga í fyrsta skipti:
Víðtækt ólöglegt samráð
Samkeppnisráð hefur í fyrsta
sinn sektað þrjú fyrirtæki; SFG,
Ágæti og Mata, um samtals 105
milljónir fyrir alvarleg brot á banni
við verðsamráði og markaðsskipt-
ingu sem fyrirtækin tóku upp 1995.
Síðan hefur verð flestra grænmetis-
tegunda hækkað umtalsvert meira
en vísitala neysluverðs á sama tíma
og það hefur hækkað mjög lítið og
jafnvel lækkað í Evrópulöndum.
Samkeppnisráð telur líklegt að toll-
vemd innlendrar framleiðslu hafi
auðveldað dreifingarfyrirtækjunum
hinar samræmdu samkeppnishöml-
ur og beinir því til landbúnaðarráö-
herra að gangast fyrir endurskoðun
á þeim ákvæðum tolla- og búvöru-
laga sem hindri innflutning á græn-
meti og dragi úr samkeppni.
„Friðurinn"
Á stjórnarfundi Ágætis í janúar
1995 var bókað að aðalmarkmiðið
DV, AKUREYRI:____________
„Þetta er auðvitað alveg skelfi-
legt og við erum búnir að finna
fyrir þessu í mörg ár. Við höfum
verið leiksoppur þessara aðila en
það er greinilegt að koma Nettó á
höfuðborgarsvæðið hefur valdið
titringi í þessu samkomulagi fyr-
irtækjanna," segir Sigmundur
Ófeigsson, framkvæmdastjóri
Matbæjar ehf., sem rekur mat-
vöruverslanir KEA, um samráð
matvælasölufyrirtækjanna sem
Samkeppnisstofnun hefur nú af-
hjúpað.
Sigmundur segir að fyrirtækin
þrjú hafi slegist um það hvert
þeirra ætti að selja sínum verslun-
með samstarfi við SFG „yrði að
vera að ná hærri verðum og minnka
spennuna á markaönum." Stjórnar-
formaður SFG útskýrði inntak sam-
um ávexti og grænmeti og þess
vegna hafi þeir aldrei nein al-
mennileg kjör, þetta sé alveg
skelfilegt dæmi. „Við munum
fylgjast vel með framhaldi þessa
máls enda höfum við fundið að við
vorum oft að berjast við vindmyll-
ur þegar þessi fyrirtæki voru ann-
ars vegar. Nú kemur skýringin
hins vegar svört á hvítu, fyrirtæk-
in voru búin að koma sér saman
um við hvert þeirra ég mætti
semja, oftast var það Mata en hin
máttu selja mér þegar mikið magn
var á markaðnum. Þetta er skelfi-
legt,“ segir Sigmundur.
-gk
starfsins við Ágæti á aðalfundi í
mars 1995 „að samstarfið fælist í því
að samráð yrði haft í öllum verðum
og ýmsu öðru.“ Þá var bókað að
SFG og Ágæti hefðu „bundist trún-
aðarböndum." Samkomulag varð
um að „Mata drægi sig út af Suður-
nesjum með banana." Að mati sam-
keppnisráðs skapaðist á þessum
markaði ástand sem einkenndist af
lítilli samkeppni. Og frá 1996 hafi
fyrirtækjunum í bókunum orðið tíð-
rætt um „jafnvægi" og „stöðug-
leika". Þetta tímabil sé kallað „frið-
urinn“ og m.a. talaö um „hversu
dýru verði friðurinn var keyptur."
Verð hækkaði
Árangurinn lét ekki á sér standa.
Á stjórnarfundi SFG í júlí gerði
framkvæmdastjóri grein fyrir mikl-
um verðhækkunum: ...„mikil sölu-
aukning í peningum hefði oröið frá
því í fyrra og væri það aðallega
vegna hærra verðs. Tekjuaukning í
tómötum er 35,2%, í gúrkum 41%,
paprika græn 36%, paprika rauð
113%.“ I gögnum frá Ágæti kemur
fram að þar var stefnt að 30% hækk-
un á kartöfluverði 1995. Um árang-
urinn segir síðan; „Hækkun á kart-
öflum á síðari hluta árs m.v. þann
fyrri var 85%. Markmiðið um hækk-
un á kartöflum náðist því og langt
umfram það. Ef tekin er breyting
milli áranna 1995 og 1996 var hækk-
un á skilaverði kartaflna um 14%...“
Brotið
Brot fyrirtækjanna segir sam-
keppnisráð m.a. felast í samkomu-
lagi um að SFG „hefði stjórn á
grænmetisverði og Ágæti yfir kart-
öfluverði." SFG og Mata hafa haft
með sér samsvarandi samráð um
verð á innlendu grænmeti, vínberj-
um, kiwi og appelsínum. Mata eftir-
lét SFG viðskipti gegn greiðslu.
Mata og Ágæti gripu til samstilltra
aðgerða varðandi verð og skiptingu
markaða og ásamt SFG um að bola
grænmetisframleiðanda (Sólbyrgi)
út af markaðnum.
-HEI
Þetta er skeifilegt
- segir framkvæmdastjóri Matbæjar
Einokunarhringur
Samkeppnisráð telur hafið yfir
allan vafa að Sölufélag garðyrkju-
manna (SFG og tengd fyrirtæki),
ásamt Ágæti og Mata hafi árið 1995
tekið upp víðtækt og ólögmætt verð-
samráð og markaðsskiptingu í við-
skiptum með grænmeti, kartöflur
og ávexti. Fyrirtækin hafi myndað
með sér nokkurs konar einokunar-
hring í því skyni að eyða sam-
keppni og hækka verð á vörum.
Þetta er m.a. byggt á gögnum sem
haldlögð voru við húsleit hjá fyrir-
tækjunum, s.s. fundargerðum og
minnisbiöðum.
Hærra verð
Grænmetisneytendur hafa síöastliöin fimm ár veriö aö borga mun meira fyrir grænmetiö en þeir heföu þurft, vegna
ólöglegs samráös sölu- og dreifingaraöila aö því er Samkeppnisstofnun segir.
Vcörið i kvöld ■ Solargangur og sjavarföll
Léttskýjað sunnanlands
Norðan og norðaustan 8 til 13 m/s og él á
norðanverðu landinu en hægari og léttskýjað
sunnanlands. Hiti 1 til 5 stig sunnanlands að
deginum en frost annars 0 til 5 stig.
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag i kvöld 20.28 20.17
Sólarupprás á morgun 06.31 06.14
Síðdegisflóö 15.57 20.30
Árdegisflóð á morgun 04.16 06.49
Skýringar á veðurtáknum
)*»~VINDÁTT — HITI
»1
15
-10!
XVINÐSTYRKUR V p
! niirtrtim i Sðkúndu
HEIÐSKÍRT
ö
LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
Ö . w Q
RIGNING SKÚRIR SLYD0A SNJÓK0MA
M ir
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNÍNGUR ÞOKA
Greiðfært um Suðurland
Samkvæmt upplýsingum frá
Vegagerðinni _eru helstu leiðir færar á
Vestfjöröum. í morgun voru vegir um
Djúp og Steingrímsfjarðarheiði
hreinsaöir. Einnig var mokað á vegum
um Möörudalsöræfi og heiöarvegum á
Austurlandi. Greiðfært er um Suðurland
og Vesturland.
EM
m
lÍtÍÍftö:
Wsm 9
Dalitil snjókoma á Suðvesturlandi
Austlæg átt, 5 til 10 m/s og dálítil snjókoma á Suðvesturlandi en víða él
í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 5 stig sunnanlands að deginum en frost
annars 0 til 5 stig.
Fosttifla^iir
Vinditr; C
5—10 m/s \
Hiti 2° til .2° 8 ÍV’66
Lmg.tulii)
Vindur; C
5-10 «v» \
Hiti 2° tii -2"
Norðlæg eöa breytlleg átt,
5-10 m/s og él víða um
land. Frostlaust sunnan-
og austanlands að
deglnum en annars vægt
frost.
Norölæg eða breytlleg átt,
510 m/s og él víða um
land. Frostlaust sunnan-
og austanlands að
deglnum en annars vægt
frost.
Austlæg átt og slydda eða
rlgnlng sunnan- og
austanlands en
úrkomulítlð norðvestan tll.
Hlýnandl veöur
Heildsalar ætla að áfrýja:
Ófagleg
vinnubrögð
- segir stjórnarformaður SFG
Okkur finnst þessi úrskurður
með ólíkindum og upphæðirnar
alveg fáránlegar. Við munum að
sjálfsögðu áfrýja þessu,“ sagði Ge-
org Ottósson, stjórnarformaður
Sölufélags garðyrkjumanna, um
úrskurð samkeppnisráðs.
„í fyrsta lagi kemur þetta 20
mánuðum of seint ef við hefðum
verið þvílíkir glæpamenn sem
þama er haldið fram. í öðru lagi
erum við búnir að fá að mestu
samþykkt það breytta umhverfi
sem við vorum búnir að fara fram
á áður en innrásin var gerð haust-
iö 1999 en þeir hlustuðu þá ekkert
á. Nú erum við því að vinna á allt
öðrum grunni, út frá þeim úr-
skurði sem við fengum frá Sam-
keppnisstofnun fyrir stuttu,"
sagði Georg.
Er aö fá lægra verö í dag
en...
Hvort honum þættu samráð um
verðhækkanir þá eðlilegt svaraði
Georg: „Úr hvaða verði? Úr 20
kalli í eitthvert eðlilegt verð?
Samkeppnisráð setur þetta ekki í
neitt samhengi. Aðalatriðið er það
að grænmetisverð hefur lækkað á
síðustu árum, annað er rangt. Við
erum auðvitað að tala um græn-
metisverð á heildsölustigi. Við
höfum ekki gert neitt annað en að
reyna að aðlaga okkur því að geta
þjónustað þessa tvo stóru aðila á
smásölumarkaðnum. Ef það á að
krefjast þess af okkur að reka 60
heildsölur gegn þessum tveim ris-
um, þá sér það hver heilvita mað-
ur að það gengur ekki.“
Hefur verðhækkun grænmetis
þá eingöngu orðið í smásölunni?
„Ég ætla ekki að svara fyrir smá-
sölustigið. Ég veit bara nákvæm-
lega sem framleiðandi (á paprik-
um, tómötum og hvítkáli) að ég fæ
lægra verð í dag en fyrir þrem
árum síðan,“ sagði Georg.
Öfagleg vinnubrögð
„Það getur vel verið að við höf-
um ekki unnið nákvæmlega eftir
samkeppnislögunum, þar sem
greinilega tveir garðyrkjubændur
mega ekki tala saman nema vera
þá orðnir glæpamenn." Að taka
einhverjar setningar, teknar úr
stjórnarbókum eða fundargerðum,
algerlega úr samhengi og leggja
síðan út af því, segir Georg ekki
fagleg vinnubrögð.
-hei
rmrw. i aj
AKUREYRI snióél -3
BERGSSTAÐIR úrkoma í grennd -3
B0LUNGARVÍK skýjaö -3
EGILSSTAÐIR -3
KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað 0
KEFLAVÍK léttskýjað -2
RAUFARHÖFN snjóél -1
REYKJAVÍK léttskýjað -5
STÓRHÖFÐI léttskýjað 1
BERGEN hálfskýjaö 4
HELSINKI skýjaö 5
KAUPMANNAHÖFN skýjaö 5
ÓSLÓ skýjaö 1
STOKKHÓLMUR 3
ÞÓRSHÖFN hálfskýjað 4
ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 1
ALGARVE skýjað 13
AMSTERDAM rigning 10
BARCELONA þokumóða 10
BERLÍN þokumóða 7
CHICAGO heiðskirt 2
DUBLIN léttskýjaö 1
HALIFAX skýjað -1
FRANKFURT rign. á siö. kls. 8
HAMB0RG alskýjaö 8
JAN MAYEN léttskýjað -5
LONDON skýjaö 7
LÚXEMBORG skúr á siö. kls. 7
MALLORCA þoka í grennd 7
MONTREAL alskýjaö 2
NARSSARSSUAQ léttskýjað -5
NEWYORK léttskýjaö 7
ORLANDO alskýjaö 19
PARÍS rign. á síð. kls. 11
VÍN skýjaö 8
WASHINGTON þokumóöa 7
WINNIPEG alskýjaö 2