Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2001, Blaðsíða 21
41
MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2001
DV Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 2973:
Ofanverður
Lárétt: 1 kvæði,
4 karlmannsnafn,
7 tUkaU, 8 hviða,
10 heimsk, 12 nuddi,
13 uppspretta, 14 kát,
15 kostur, 16 skvetta,
18 haldi, 21 pára,
22 bugt, 23 starf.
Lóðrétt: 1 sonur,
2 hagnað, 3 heiðarlegi,
4 augasteinn, 5 sjór,
6 vökva, 9 klafanum,
11 flakk, 16 ljúf,
17 fótabúnað, 19 saur,
20 svelgur.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Svartur á leik!
Blindskákir geta verið erfiðar að
teíla, sérstaklega ef staðan gerist flók-
in. Anand FIDE-heimsmeistari fékk að
kynnast því i Mónakó þar sem ráðvillt
taflmennska hans gerði Ljubo auövelt
fyrir og honum tókst að ná mikilli
leppun og stórfellt liðstap vofði yflr er
hann gafst upp. Topalov var greini-
lega öruggastur í blindskákinni af
keppendum þama en Kasparov hef-
ur ekki gert mikið að því að tefla
blindskákir. Þó var hann hætt kom-
inn gegn Helga Áss Grétarssyni hér
um árið en slapp með skrekkinn því
Helgi féU á tíma.
Hvítt: Vishy Anand (2790)
Svart: Lubomir Ljubojevic (2566)
Sikileyjarvörn.
Amber-mótið í Mónakó.
Blindskák (2), 18.03. 2001
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 a6 7.
0-0 Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 d6 10. Del
0-0 11. Dg3 Bd7 12. Hadl Kh8 13.
Rf3 Rb4 14. Hd2 d5 15. e5 Re4 16.
Rxe4 dxe4 17. Rg5 Bc6 18. Bh5 Rd5
19. Rxf7+ (Stöðumyndin) Hxf7! 20.
Bxf7 Rxe3 21. Dxe3 Bb5 22. c4 Bc5
23. Hd4 Bxc4 24. Hcl b5 25. Bxe6
Da7. 0-1.
Umsjón: ísak Örn Slgurbsson
Siðasti hálfleikurinn í und-
ankeppni íslandsmótsins í sveita-
keppni bauð upp á ótrúleg spil en
þar gátu AV-pörin sagt og unnið 7
slemmur í 12 spilum. Að vonum
náði ekkert par öllum slemmunum,
enda voru þær margar hverjar með
vinningsmöguleika undir 50%. Ein
af „vondu“ slemmunum í hálfleikn-
um var þessi sem hér sést. Legan er
hins vegar ansi hagstæð og 6 grönd
eða tíglar ættu að vinnast ef menn
á annað borð villtust svo hátt f
sögnum. Slemma var spiluð á
meirihluta borðanna, 16 borðum af
38:
* D1062
W 98532
* 4
* D52
♦ Á73
*ÁD
♦ KG32
♦ ÁK86
* 84
•f KG64
* 10985
* G73
Spilarar i sex gröndum, sem fengu
út hjarta, gerðu best í því, eftir að
hafa fengið slag á drottninguna, að
leggja niður ásinn í spaöa og spila
síðan spaða á gosann. Þegar sú svín-
ing heppnaðist var næsta skref að
spila lauftíunni með tvísvíningu í
huga og 3-3 spaöaleguna til vara. Með
spaöann 3-3, fást alltaf 12 slagir, 4 á
spaða og tígul og tveir á lauf og
hjarta. Með spaðann 4-2 var í staðinn
hægt að fá 3 slagi á laufið. Ætla
mætti að þeir sem voru í slemmu
hlytu aö vinna hana. Tölfræðin segir
þó annað: af 16 í slemmu voru það 10
sem stóðu hana en 6 fóru niður.
Lausn á krossgátu_________
•EQI oz ‘QBl 61 ‘OhS LX ‘jæS 91 ‘m-19 II
‘nuiijo 6 'Sqi 9 ‘jurn s ‘flæiJiya f? ‘ijbapuejS g ‘sjjjb z ‘-inq x yjajQoq
æ(Qi gg ‘iqu zz ‘Bj'ojii iz ‘ipæ 81 ‘bsú8 91 ‘ioa si
‘jiaj fi ‘puij 8i ‘mu zi ‘Ss-t) 01 ‘bmoj 8 'Bjsjq i ‘nuig 1 ‘Sejq i majBq
Myndasógur___________________________________
Eg vildi óska þess að
þú lærðir aö slökkva á
tækium og laga til
eftir þig þegar
þú ert búinnl
<0
Éq vert aö viö
erum meí baö -
en mig iangai llka
I siuitul