Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2001, Blaðsíða 26
46
MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2000
I Tilvera
DV
Sjónvarpiö
17.00 Fréttayfirllt.
17.03 Lelöarljós.
17.45 Sjónvarpskrlnglan - auglýsingatíml.
17.58 Táknmálsfréttlr.
18.05 Disney-stundin (e).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljóslð.
20.00 Vesturálman (7:22) (West Wing).
20.50 Lestin brunar (1:6) (Big Train).
Breskur skemmtiþáttur þar sem
hópur gamanleikara gerir grín aö
frægu fólki og hversdagslegum at-
höfnum og er ekkert heilagt. Leik-
endur: Amelia Bullmore, Julia Dav-
is, Kevin Eldon, Mark Heap og
Simon Pegg.
21.20 Mósaík. Fjallað er um menningu og
listir, brugöiö upp svipmyndum af
listafólki, sagt frá viöburöum líöandi
stundar og fariö ofan í saumana á
straumum og stefnum. Umsjón:
Jónatan Garöarson. Dagskrárgerö:
Jón Egill Bergþórsson og Þiörik Ch.
Emilsson.
22.00 Tíufréttlr.
22.15 Fjarlæg framtfð (27:29)
(Futurama).
22.40 Handboltakvöld.
23.05 Kastljóslð (e).
23.25 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatíml.
23.40 Dagskrárlok.
09.35
11.15
12.00
12.30
13.00
15.00
17.00
18.00
18.30
19.30
20.00
20.30
21.00
22.00
22.15
22.20
22.30
23.30
00.00
00.30
01.00
01.30
Topp 20 (e).
Jay Leno (e).
Brúökaupsþátturinn Já (e).
Innlit-Útlit (e).
Entertainment Tonlght.
Will og Grace. Þau eru hiö full-
komna par, eina vandamáliö er aö
Will er samkynhneigöur
Yes Dear. Ferö Gregs á fatafellustaö
bætir kynlíf hans og Kim...þar til
hún kemst aö því hvar hann var.
Fólk.
Fréttlr.
Allt annað. Menningarmálin í ööru
Ijósi. Umsjón: Dóra Takefusa og
Finnur Þór Vilhjálmsson.
Mállö. Umsjón: Möröur Árnason.
Jay Leno. Konungur spjallþáttanna,
Jay Leno, fær stórmenni og stór-
stjörnur í heimsókn.
Two guys and a glrl (e).
Everybody Loves Raymond.
Entertainment Tonight (e).
Jóga (e).
Óstöðvandi Topp 20 í bland við
dagskrárbrot.
14.45
15.35
16.00
17.50
18.05
18.35
19.00
19.30
19.50
19.55
20.00
20.50
22.15
22.45
00.30
Kóngar í ríki sínu (e) (2:2).
Myndbönd.
Nágrannar.
Segemyhr (32.34) (e).
Frú Brown (Mrs. Brown). Sannsögu-
leg mynd um einstakt vináttusam-
band sem olli hneykslan meöal
þegna breska heimsveldisins á 19.
öld. Viktoría drottning er harmi sleg-
in eftir andlát Alberts prins og dreg-
ur sig í hlé frá opinberum vettvangi.
Eini maöurinn sem nærtil hennar er
Skotinn John Brown, almúgamaður
en tryggur vinur Alberts heitins. Um
nána vináttu hans viö drottninguna
má hins vegar ekkert vitnast. Aðai-
hlutverk: Judi Dench. 1997.
60 mínútur (e).
Dharma & Greg (14.24) (e).
Barnatimi Stöðvar 2.
Sjónvarpskringlan.
Nágrannar.
Vinlr (19.25) (Friends 3).
19>20 - fsland í dag.
Fréttir.
Víkingalottó.
Fréttfr.
Chicago-sjúkrahúsiö (3.24).
Á botninum (Dybt vand). Aöalhlut-
verk: Jens Jorn Spottag, Lotte And-
ersen, Henning Moritzen. 1999.
í návist kvenna (í návist kvenna).
Nýr myndaflokkur um ísienskar kon-
ur sem standa framarlega í atvinnu-
lífinu eöa sinna áhugaverðum viö-
fangsefnum í starfi sínu. Umsjónar-
maöur er Margrét Jónasdóttir.
Frú Brown Sjá umfjöllun aö ofan.
Dagskrárlok.
06.00 Nú eöa aldrei (Touch and Go).
08.00 Flöskuskeytlö (Message in
Bottle).
10.10 Rlslnn mlnn (My Giant).
12.00 Sama steypan (Still Crazy).
14.00 Röskuskeytiö
16.10 Nú eöa aldrel (Touch and Go).
18.00 Rlslnn minn (My Giant).
20.00 Sama steypan (Still Crazy).
22.00 Stelpa (Girl).
24.00 Eftirherman (Copycat).
02.00 Framtíðarlöggur (Blade Squad).
04.00 Stelpa (Girl).
18.15 Kortér.
17.00 Davld Letterman. David Letterman
er einn frægasti sjónvarpsmaður í
heimi. Spjallþáttur hans er á dag-
skrá Sýnar alla virka daga.
17.45 Heimsfótboltl meö West Union.
18.15 Sjónvarpskringlan.
18.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu
viðburði heima og erlendis.
18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein út-
sending frá leik Arsenal og Valencia
í 8 liöa úrslitum.
20.45 Melstarakeppni Evrópu. Útsending
frá leik Leeds og Deportivo La
Coruna í 8 liöa úrslitum.
22.35 David Letterman. David Letterman
er einn frægasti sjónvarpsmaöur í
heimi. Spjallþáttur hans er á dag-
skrá Sýnar alla virka daga.
Vettvangur Wolff’s (1:27) (Wolff¥s
Turf).
Blóöhiti 4 (Passion and Romance
4). Erótlsk kvikmynd. Stranglega
bönnuö börnum.
01.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
Omega
17.30
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
24.00
Jlmmy Swaggart.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Freddie Filmore.
Kvöldljós.
700-klúbburinn.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Joyce Meyer.
Robert Schuller.
Lofiö Drottin.
viö veitum
P°rsche g^,-------------
afslátt af
smáauglýsingum
VISA
EUROCARD
Master
(g) 550 5000
dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISÍP.
Klám-
stjarna í
þ j álf un
Skógar heimsins eiga greiða leið
inn um bréfalúguna heima hjá
mér, meðal annars í formi rusl-
pósts. Um og fyrir síðustu helgi
komu allmargir litskrúðugir bæk-
lingar. Ég tók þetta allt saman til
handargagns og skoðaði stuttlega.
Er það trú mín að þetta lesefni
hafni óskoðað í ruslafötunni og
kveiki engin viðskipti.
Eitt þeirra fyrirtækja sem sendi
mér kveðju sína var nágranni
minn handan umferðarmóðunnar
miklu, Miklubrautar. Oxford
Street heitir þessi verslun í Faxa-
feninu og ætlar sér að klæða ferm-
ingartelpur landsins þetta vorið.
Búðin býður ýmis kostakjör á föt-
um barnanna. Mörgum ofbauð
hins vegar áletrunin á einum boln-
um, PORN STAR IN TRAINING eða
á íslensku „klámstjarna í þjálfun“.
Ja, hérna hér! Að hafa húmör í
lagi er fínt, en þetta er vægast sagt
smekkleysi gagnvart börnum.
Svona fjölmiðlun gengur ekki.
Ruslpósturinn sem berst inn á
heimilin pirrar marga. Litasullinu
er dritað inn mn lúguna og hrynur
jafnvel innan úr iðrum hins virta
dagblaðs, Morgunblaðsins. Bónus
og Rúmfatalagerinn eru alltaf
mætt með bæklinga sína, alltaf ná-
kvæmlega eins, sýnist mér, að ekki
sé talað um stærstu rafvöruverslun
Við mælum með
Stöð 2 - Ásdís Halla Braeadóttir kl. 22.15:
í návist kvenna heitir nýr myndaflokkur sem
er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum.
Að þessu sinni kynnumst viö Ásdísi Höllu Braga-
dóttur, 32 ára, bæjarstjóra í Garðabæ. Hún er
stjórnmálafræðingur og starfaði með Vöku. Ás-
dís Halla var blaðamaður á Morgunblaðinu og
síðar framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæöis-
flokksins. Hún var aðstoðarmaður menntamála-
ráðherra í fjögur ár en fór þá i framhaldsnám i
stjórnunarfræði. Ásdís Halla sendi frá sér bók á
síðasta ári sem fjallar um hlutverk leiðtogans.
Jón Birgir
Pétursson
skrifar um
fjölmiöla á
miövikudögum.
msm
veraldar að mér skilst, þessa suður
í Kópavogi með risa-ganta-gríðar-
lega stóra blaðið sitt með tilboðum
sem eru slík að ég hreinlega finn
til með kaupmanninum og hans
fólki sem neyðst hefur til að selja á
þessu tíkaiTega verði. Bráðnauð-
synlegar upplýsingar berast lika,
til dæmis sjónvarpsdagskrár. En
þær mættu reyndar vera miklu ít-
arlegri og meira fræðandi um dag-
skrána, þá kæmu þær að mun
betri notum.
Það er svo sem ekkert stórmál
að labba með þessi rit og leggja
þau pent í ruslafötuna, þá er það
vandamálið leyst. En verra áreiti
finnst mér þó þegar Guðmundur
bókakarl og hans nótar hringja.
Eitt bókaforlagið i bænum, Iðunn,
sem lengi var mitt uppáhaldsfor-
lag, hefur undanfarin misseri
hreinlega lagt mig í einelti með sí-
felldum hringingum. Þessi söluað-
ferð, rétt eins og ritlingamir, er
vægast sagt hvimleið. Sölu-
mennska bóksalanna er smjaðurs-
leg og leiðigjörn. Þegar einn þeirra
sagði að ég hefði „dottið í lukku-
pottinn” og ætti von á bókagjöf
hrópaði ég Nei, nei, nei.... Við höfð-
um fengið svona „gjöf“, ótrúlega
leiðinlega ljóta bók, ásamt sölu-
manni sem við ætluðum seint að
koma út.
Slónvamlð - Vesturálman kl. 20.00:
C.J. neyðist til að fara með forsetanum
til Portlands í Oregon eftir að hún hæð-
ist að ruðningsliði þaðan. Um borð í for-
setaflugvélinni velta Sam og Toby vöng-
um yfir ræðu um menntamál sem forset-
inn á aö flytja daginn eftir. Heima í
Washington reynir Josh að tala um fyrir
samkynhneigðum þingmanni sem er
fylgjandi því að banna hjónabönd sam-
kynhneigðra. Og þegar Leo fær í hendur
pappírana vegna skilnaðarmáls síns ótt-
ast samstarfsfólkiö að hann detti í það.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News
on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Flve
17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report
19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News
20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsllne 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
ing News 0.00 News on the Hour 0.30 PMQs 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00
News on the Hour 2.30 Technofilextra 3.00 News on
the Hour 3.30 Showblz Weekly 4.00 News on the Hour
4.30 CBS Evenlng News
VH-l 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Vldeo Hits
16.00 So 80s 17.00 The VHl Album Chart Show
18.00 Solid Gold Hits 19.00 1999: The Classic Years
20.00 Rock Family Trees 21.00 Behind the Music:
Donny & Marie 22.00 Planet Rock Profiles 22.30
Don’t Quote Me 23.00 Rhythm & Clues 0.00 VHl
Fllpside 1.00 Non Stop Video Hits
TCM 20.00 Alex in Wonderland 21.55 A Very Private
Affair 23.40 The Twenty Fifth Hour 1.45 Dark Passa-
ge
CNBC 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US
Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00
Business Centre Europe 18.30 US Street Slgns 20.00
US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe
22.30 NBC Nlghtly News 23.00 CNBC Asia Squawk
Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asla Market Watch
EUROSPORT 10.30 Judo: World Master 11.30
Adventure: AdNatura 12.30 Olympic Games: Olymplc
Magazlne 13.00 Curling: World Champlonshlps 15.45
News: Eurosportnews Rash 16.00 Motorcycllng: Mo-
toGP 16.30 Eurosport Super Raclng Weekend 17.00
Car racing: AutoMagazine 17.30 lce speedway: Indivi-
dual lce Racing World Champlonshlp 18.30 Curllng:
World Champlonships 20.30 Curling: World Champ-
lonshlps 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15
Golf: US PGA Tour - Bellsouth Classic 22.15 Curling:
World Championships 23.15 News: Eurosportnews
Report 23.30 Close
HALLMARK 11.25 The Inspectors 2: A Shred Of
Evldence 13.35 My Wlcked, Wlcked Ways 16.00 The
Sandy Bottom Orchestra 18.00 Champagne Charlle
19.40 Nowhere to Land 21.10 In Cold Blood 22.45
Mlssing Pieces 0.25 Nowhere to Land 2.05 ln Cold
10.00
10.03
10.15
11.00
11.03
12.00
12.20
12.45
12.50
12.57
13.05
14.00
14.03
14.30
15.00
15.03
15.53
16.00
16.10
17.00
17.03
18.00
18.25
18.28
18.50
19.00
19.30
19.40
20.30
21.10
22.00
22.10
22.15
22.22
23.20
00.00
00.10
01.00
01.10
Fréttlr.
Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Blindflug.
Fréttlr.
Samfélagiö í nærmynd.
Fréttayflrlit.
Hádeglsfréttlr.
Veðurfregnir.
Auðllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
Dánarfregnir og auglýslngar.
SJö dagar sællr.
Fréttir.
Útvarpssagan, Konan sem gekk á
hurðlr eftir Roddy Doyle. Sverrir
Hólmarsson þýddi. María Sigurðar-
dóttir les (12:20).
Mlödegistónar.
Fréttir.
Samræður um heimspeki Schopen-
hauers. Seinni hluti.
Dagbók.
Fréttir og veðurfregnir.
Andrá.
Fréttlr.
Víösjá.
Kvöldfréttlr.
Auglýslngar.
Spegilllnn. Fréttatengt efni.
Dánarfregnlr og auglýslnga.
Vitlnn.
Veðurfregnlr.
Byggðalínan.
Bllndflug.
„Fold skal við fióðl taka“.
Fréttlr.
Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir les (44).
Útvarpslelkhúslð.
Kvöldtónar.
Fréttlr.
Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Ósk-
arssonar. (Frá því fyrr í dag)
Veðurspá.
Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns.
fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09(00 fvar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
I....Í"H......[ frn 94,3
.11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00
Guðríður „Gurrí' Haralds. 19.00 íslenskir
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
fhi ioo,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík I
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantlskt.
3 ,fm 102.9
ÍSendir út aila daga, allan dagi.nn.
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.
Blood 3.35 Molly 4.00 The Room Upstalrs
CARTOON NETWORK to.oo Maglc Rounda-
bout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30
Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Fllnt-
stones 13.00 2 Stupld Dogs 13.30 Mike, Lu & Og
14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory 15.00
The Powerpuff Glrls 15.30 Ed, Edd 'n' Eddy 16.00
Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 The Quest 11.00 Wlld
Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue
12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wild-
life ER 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All
About It 15.00 The Keepers 15.30 Zoo Chronicles
16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Hi
Tech Vets 17.30 Emergency Vets 18.00 Wild Ones 2
19.00 Crocodile Hunter 20.00 Emergency Vets 20.30
Vet School 21.00 The Whole Story 22.00 Crocodile
Hunter 23.00 Close
BBC PRIME 10.20 Fresh Food 10.50 Ready,
Steady, Cook 11.35 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 Classic EastEnders 13.00 Change That 13.25
Golng for a Song 14.00 Toucan Tecs 14.10 Playdays
14.30 Blue Peter 15.00 Aqulla 15.30 Top of the Pops
Plus 16.00 Antiques Roadshow 16.30 Doctors 17.00
EastEnders 17.30 Holiday Swaps 18.00 Dinnerladies
18.30 Blackadder Goes Forth 19.00 Bed 20.05 Bang,
Bang, It's Reeves and Mortlmer 20.35 Top of the
Pops Plus 21.05 Playing God 22.00 Maisie Raine
23.00 Learning History: The Promlsed Land 0.00
Learning Sclence: Whlte Heat 1.00 Learning from the
OU: What Have the 70s Ever Done for Us? 1.10 Learn-
ing from the OU: Background Brief - First Came Dolly
1.30 Learnlng from the OU: A Formidable Foe 2.00
Learning from the OU: The Next Blg Thing 2.30 Learn-
ing from the OU: The Ageing Rles 3.00 Learnlng
Languages: French Rx 3.30 Learning for School:
Watch 3.50 Learning for Buslness: Trouble Shooter
4.30 Learning English: Ozmo English Show 10
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils
18.30 Masterfan 19.00 Red Hot News 19.30
Supermatch - Llverpool 21.00 Red Hot News 21.30
The Training Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC .10.00 Cooi
Science 11.00 Born of Rre 12.00 Lost Klngdoms of
the Maya 13.00 Rying Vets 13.30 Our Deadly
Nelghbours 14.00 Beyond the Clouds 15.00 Revival
of the Dinosaurs 16.00 Cool Sclence 17.00 Born of
Fire 18.00 Rying Vets 18.30 Ever-Vigilant Killers
19.00 Hunt for Amazing Treasures 19.30 Mummles of
Gold 20.00 Changing Your Mind 21.00 Anclent Graves
22.00 Volcanoes of the Deep 23.00 Monsoon 0.00
Hunt for Amazing Treasures 0.30 Mummies of Gold
1.00 Close
DISCOVERY 9.45 Walker's World 10.10
History’s Turning Points 10.40 False Memories 11.30
Sixth Sense 12.25 Blaze 13.15 Extreme Machines -
Tall Buildings 14.10 Searchlng for Lost Worlds 15.05
History’s Turning Points 15.30 Rex Hunt Rshing
Adventures 16.00 Kingsbury Square 16.30 Two's
Country • Spain 17.00 Anclent Sharks 18.00 Walker’s
World 18.30 Plane Crazy 19.00 Supership 20.00
Buildings, Bridges & Tunnels 21.00 The Secrets of
the Incas 22.00 Wings 23.00 SAS Australia 0.00
Searching for Lost Worlds 1.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Top Selectlon
17.00 Bytesize 18.00 US Top 20 19.00 Making the
Video 19.30 Beavis & Butthead 20.00 MTV:new
21.00 Byteslze 22.00 The Late Uck 23.00 Night Vid-
eos
CNN 10.00 Business International 11.00 World
News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Biz
Asia 13.00 Business Internatlonal 14.00 World News
14.30 World Sport 15.00 World News 15.30
CNNdotCOM 16.00 World News 16.30 American Ed-
Itlon 17.00 World News 18.00 World News 18.30
World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A
20.00 World News Europe 20.30 World Buslness Ton-
ight 21.00 Insight 21.30 World Sport 22.00 CNN Thls
Morning Asia 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Asia
Business Mornlng 0.00 CNN This Morning Asia 0.30
Insight 1.00 Larry King Uve 2.00 World News 2.30
CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Ed-
ition
FOX KIDS NETWORK 10.15 HeathclifJ 10.35
Oggy and the Cockroaches 11.00 Eek the Cat 11.20
Bobby's World 11.45 Dennis 12.05 Jlm Button 12.30
Pokémon 13.00 Walter Melon 13.20 Goosebumps
13.45 Oggy and the Cockroaches 14.00 Three Uttle
Ghosts 14.20 Iznogoud 14.40 Super Mario Show
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjönvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RalUno (ítalska rikissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska rikissjónvarpiö).