Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2001, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2001, Blaðsíða 20
40 MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2001 Sviðsljós Halliwell er að Fréttir Urðu fyrir fjárhagstióni í snióflóði: Söfnun DV, BÚÐARDAL Opnaður hefur verið reikningur í Búnaðarbankanum í Búðardal til styrktar fjölskyldunni á Giljalandi í Dalasýslu en hún lenti sem kunn- ugt er í snjóflóði 7. mars sl. Þar urðu þau ungu hjónin fyrir fjár- er hafin hagslegu tjóni auk meiðsla og nú vilja vinir þeirra og velunnarar hjálpa þeim að vinna sig út úr þeim eifiðleikum. Þeir sem vilja taka þátt í þessari söfnun geta lagt peningaupphæð inn á reikning 312- 13-140414 í Búnaðarbankanum í Búðardal. Spáir að Crowe verði nýr Bond Krókódíla-Dundee á frumsýningu Ástralski kvikmyndaleikarinn Paul Hogan og eiginkona hans, leikkonan Linda Kozlowski, koma til frumsýningar nýjustu myndarinnar um ofurhetjuna Krókódíla-Dundee þar sem hann sýnir listir sínar í Los Angeles. Geldof græðir Ekki lengur bústin Geri Halliwell er oröin svo horuö aö vinir hennar hafa áhyggjur. Hún er í líkamsrækt margar stundir á dag. að engu æðistruflanir í 10 ár. Hún taldi hverja kaloríu sem hún lét ofan i sig og fékk líkamsæfingar og mataræði á heilann. Vinir hennar eru orðnir áhyggjufullir og segja að nú sé of langt gengið. Einn þeirra segir i við- tali við Sunday People að það hafi oft liðið Geri að undanförnu. Geri er nefnilega í líkamsrækt í margar klukkustundir á dag. Hún stundar jóga, hleypur marga kíló- metra á hverjum degi, syndir, hjól- ar og lyftir lóðum. Haft er eftir breskum lækni, John Wilson, að Geri eigi eftir að fara illa á allri líkamsræktinni og mataræð- inu. „Hún verður að hætta þessu. Hún verður að leita sér aðstoðar. Það er ekki útilokað að hún hafl fengið sálræn vandamál vegna til- rauna sinna til að grenna sig,“ seg- ir læknirinn. Russel Crowe Fullkominn í hlutverk Bonds, aö mati leikstjórans Glens. veröa Fyrrverandi Kryddpían Geri Halliwell, sem hingað til hefur ver- ið svolítið þrýstin, hefur horast svo mikið síðustu 18 mánuðina að Bret- ar eru nú hræddir um að hún sé að verða að engu. Hún er nú bara skugginn af sjálfri sér. Söngfuglinn hefur lést um 12 kíló og maginn á henni er orðinn eins og þvotta- bretti. Geri hefur alltaf haft áhyggjur af holdafarinu og þótt hún vera of feit. Hún þjáðist af lotugræðgi og og seg- ist hafa verið farin að borða mat- vælin og sælgætið sem hún keypti um leið og búið var að stimpla vör- urnar inn í kassann. Síðan flýtti hún sér að kasta því sem hún borð- aði um leið og hún kom heim. Þegar hún ákvað að skapa sér nýjan feril ákvað hún að breyta um stil eftir að hafa verið með matar- Meg heimtar milljónirnar Aumingja Oasispopparinn Noel Gallagher veit hvað til síns friðar heyrir á næstu árum. Hann þarf að greiða fyrrum eiginkonu sinni, Meg Mathews, á vel þriðju milljón króna i meðlag á mánuði. Það er þó ekki neitt miðað við það sem á eftir kann að koma því Meg hefur gert kröfu um að fá rúmar fimm milljónir króna á mánuði. Þriggja ára hjóna- band þeirra rann út í sandinn í jan- úar, þegar Noel viðurkenndi fram- hjáhald . Þau Noel og Meg eiga sam- an eins árs stúlku, Anais. Kvikmyndaleikstjórinn John Glen, sem leikstýrt hefur fimm James Bond-myndum, er þeirrar skoðunar Russel Crowe verði næsti Bond. „Crowe er sá eini sem getur tekið við. Ég sé James Bond fyrir mér á tjaldinu næstu 20 árin og ég get ekki hugsað mér neinn betri en Crowe í hlutverkið," segir leikstjór- inn. Glen segir að til þess að geta leikið Bond verði menn aö hafa sér- staklegan hæfileika til að fylla tjald- ið. Ekki sé síst mikilvægt að leikar- inn sé trúverðugur í hlutverkinu. „Maður þarf ekki nema að líta eitt augnablik á Crowe til að vita að hann er sá rétti,“ leggur Glen áherslu á. Ekki hafa borist fregnir af því hvað óskarsverðlaunahafan- um þykir sjálfum. íslandsvinurinn og hung- urpopparinn Bob Geldof ætti ekki að vera á flæðiskeri staddur eftir að hann seldi netferðaskrif- stofu sína til helsta keppi- nautarins. Sör Bob, eins og hann heitir í landi hennar hátignar Englandsdrottn- ingar, fékk rúmlega einn milljarð íslenskra króna fyrir fyrirtækið. Popparinn fyrrverandi stofnaði ferðaskrifstofuna Deckchair.com árið 1999 og að hans eigin sögn gekk reksturinn vel. Að minnsta kosti voru viðskiptavinirnir íjölmargir. Hins vegar var þrettán starfsmönnum fyrir- tækisins sagt upp fyrir ein- um mánuði. Bob Geldof tekur sæti í stjórn yfirtökufyrirtækisins. mmmmmmsmmm ÞJÓNUSTUM3GLYSINGAR 550 5000 7 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASlMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi oa geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733v Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 D Bílasími 892 7260 ® CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum = HÉÐINN = Stórás 6 • 210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 Smáauglýsingar bflar, bátar, jeppar, húsbflar, sendibflar, pallbflar, hópferbabflar, fornbflar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól, hjóihýsl, vélsleóar, varahlutlr, viögerðir, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubflar... bflar og farartæki máuqlýslnQarnar á vfsir.is 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STIFLUÞJONUSTH BJRRNR STmar 833 6363 • SS4 6199 Röramyndavéi Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. ““ rsn fil að ástands- skoða lagnir Dælubíli til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum ■BSrrEJ RÖRAMYNDAVÉL v~“-y til að skoða og staösetja skemmdir f WC lögnum DÆLUBÍLL Wm. URHELGASON V * ,8961100 >568 8806 2—/|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.