Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2001, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2001, Side 53
FIMMTUDAGUR 12. APRtL 2001 DV 61 Lífið eftir vinnu kvöld. Spilaöir veröa léttir tónar fyrir kátt fólk á besta aldri. •Sveitin ■ SKUGGABALDUR A H-BARNUM Diskórokktekiö og plötusnóðurinn Dj. Skuggabaldur þeytir skífum á síöasta degi vetrar aftur á H-Bamum, Akranesi í kvöld. Tónlist Skugga er fjölbreytt: Bubbl, Brltney, Rammstein, ABBA og allt þar á milli. Þaö kostar 500 kall inn. ■ STEBBIOG EYVIÁ MÓTEL VENUS Stefán Hllmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tónleika á Mótel Venus í Borgarnesi kl. 22.30. Þeir kumpánar hafa á undanförnum misserum gert tónlist Pauls Simon hátt undir höföi og halda ótrauöir þvl striki. Dagskráin er I raun tvískipt; annars vegar lög og Ijóö Simons og hins vegar íslenskt efni sem þeir hafa hljóöritaö I gegnum tíöina, ýmist einir sér eöa í stærri hópum -oftast svokölluöum hljómsveitum. CíL e i k h ú s ■ SYNGJANDI j RIGNINGUNNI Leikritiö Syngjandi i rlgningunni eftir Comden, Green, Brown og Fred veröur sýnt klukkan 20 í kvöld á Stóra sviöl Þjóðleikhússlns. Örfá sæti laus. •Fundir ■ SMÁSAGNAKVÖLD Á SÚFISTANUM í tilefni Viku bókarinnar verður haldiö smásagna- kvöld á veg- um Lista- vaktarlnn- ar, menn- ingarvefjar á Vísi.is. Upplestur- inn fer fram á kaffihús- inu Súfist- anum i Bókabúö Máls og menningar, Laugavegi. Eftirtaldir smá- sagnahöfundar lesa úr verkum sínum þetta kvöld: Ágúst Borgþór Sverrisson, sem jafnframt er kynnir; Elín Ebba Gunn- arsdóttir, Þórarinn Eldjárn og Rúnar Helgi Vignisson. •Kabarett ■ FEGURÐARSAMKEPPNI Á BROADWAY Nú er komiö aö þvi aö finna út hver sé fegurst reykvískra kvenna. Ungfrú Reykjavík 2001 verður valin í kvöld i glæsilegri keppni á Broa- dway. Stúlkurnar sýna tískuföt og baöföt og koma einnig fram í síökjólum. Matseöillinn er girnilegur en þaö kostar 5500 krónur fyrir matargesti sem mæta klukkan 20 en 2500 fyrir gesti á skemmtun sem hefst kiukkan 22. Kynnir er Bjarni Ólafur Guömundsson en eftir krýningu er það dj. Páll Óskar sem sér um stuöiö. ■ FEGURÐARSAMKEPPNI REYKJAVÍKUR Feguröardrottníng Reykjavíkur veröur krýnd á Broadway meö tilheyrandi tilstandi og skemmtilegheitum. Fimmtudagur •Krár ■ A+ HIPHOP-KVÓLD Á CAUKNUM Bandarísku snillingarnir Shabazz the Diciple úr Gravediggaz og Freestyle úr Arsonlsts skemmta hip-hophausum í kvöld. Meö þeim veröa plötusnúöarnir Daddy Dog og Fingaprint ásamt röppurunum í Souls of Orpheus. Allt á Gaukl á Stöng. < K 1 a S S í k ■ UÓÐAHÁTH) Annar Ijóöaupplestur af þrem sem haldnir eru vegna útkomu Ijóöabókarinn- ar Líf í Ijóöum veröurí Listasafni Reykjavíkur og hefst kl. 16. Höfundarnir ísak Haröarson, Bragl Ólafsson, Dldda, Óskar Árnl Óskars- son, GeirlaugurMagnússon og Elísabet K. Jökulsdóttir lesa Ijóð sín. Karl Guömundsson les Ijóö Jóhanns Hjálmarssonar. ■ STYRKTARTÓNLEIKAR FYRIR ÞJÓÐLAGA- SETUR Haldnir eru tónleikar I Grafarvogskirkju I Reykjavík til styrktar Þjóölagasetri séra Bjarna Þorsteinssonar á Siglufiröi. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er miöaverð kr. 1.500. Á tónleikun- um koma fram Hamrahlíöarkórlnn, Karlakór Reykjavíkur, Caput-hópurinn, Karlakórinn Fóst- bræöur, sönghópurinn Sólarmegin frá Akranesl, Kammerkér Kópavogs, Kammerkór Suöurlands, Þorvaldur Halldórsson bassi, Marta G. Halldórs- dóttlr sópran, Hlööver Sigurösson tenór og Ólaf- ur Kiartan Slguröarson baríton. Undirleikarar eru Örn Magnússon og Antonla Hevesl. Tónleikarnir eru helgaðir íslenskri kórtónlist og útsetningum á íslenskumþjóðlögum. ©Leikhús ■ EVA Eva - bersögull sjálfsvarnarelnlelkur veröur sýndur klukkan 21 í kvöld í Kaffileikhús- inu. Miöasala I slma 5519055. ■ SYNGJANDI I RIGNINGUNNI Leikritiö Syngj- andl í rigningunni eftir Comden, Green, Brown og Fred verður sýnt klukkan 20 í kvöld á Stóra sviöi Þjóðleikhússins. Uppselt. ■ KONTRABASSINN Einleikurinn Kontrabass- menning Fjölbreytt dagskrá í boði Ljóst er að Akureyringar og þeir sem leggja leið sína til bæjarins um páskana þurfa ekki að láta sér leið- ast. Páskadagskráin er fjölbreytt að vanda enda er svo komið að páskar á Akureyri er nokkuð sem stór hópur landsmanna vill ekki láta fram hjá sér fara. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur jafnan mikið aðdráttarafl um pásk- ana og sennilega sjaldan eins og nú þar sem snjóalög eru hvergi betri. Eins og fram kom í fréttum var það helst fannfergi sem truflaði dagskrá Skíðamóts íslands í liðinni viku en nú er búið að troða þann snjó sem þá kom. Hafi brekkurnar í Hlíðarfjalli einhvern tímann þótt góðar þá eru þær hreint út sagt frábærar um þess- ar mundir. Af sérstökum viðburðum í Hlíðar- fjalli má nefna að hið árlega Flugfé- lags íslands skíðatrimm verður kl. 14 á páskadag við gönguhúsið. Allir þátttakendur fara sjálfkrafa í happ- drættispott sem dregið verður úr að lokinni keppni. Flugfélag íslands gef- ur aðalverðlaunin. Fátt er betra að lokinni vel heppn- aðri skíðaferð en að skríða í sund og er Sundlaug Akureyrar opin alla páskadagana. Sama má segja um veitingahús bæjarins þannig að fólk ætti að geta satt hungur sitt. Af menningarsviðinu má nefna að Leik- félag Akureyrar sýnir Ball í Gúttó. Leikritið gerist á Akureyri sumarið 1942. Þetta er flókin og falleg ástar- saga um ungt fólk og hamingjuleit þess á merkum tímum þegar þjóðfé- lagið umturnaðist á örskotsstundu. Amerískir hermenn flykkjast í þús- undatali í bæinn með tilheyrandi umróti, öll gildi mannlífsins voru tekin til rækilegrar endurskoðunar og litli bærinn við nyrsta haf verður aldrei samur. Næstu sýningar eru í dag, laugardag fyrir páska og annan dag páska. Skemmtistaðir bæjarins láta ekki sitt eftir liggja við aö létta lund bæj- arbúa og gesta. Flestar vinsælustu hljómsveitir landsins verða á staðn- um, þeirra á meðal SS-Sól, Land og synir, Paparnir og Sálin. íslandsmót- ið í „fittness" verður haldið í íþrótta- höllinni og þar má án efa sjá marga stælta kroppa. inn eftir Patrlck Súskind veröur sýndur klukkan 20 í kvöld í BorgarleikhUsinu. Ellert A. Ingi- mundarson leikur og leikstjóri er Kjartan Ragn- arsson. ■ VÍST VAR INGJALDUR í RAUÐUM SKÓM Áhugamannaleikhúsiö Huglelkur sýnir i Tjarnar- bíói verkiö Víst var Ingjaldur á rauöum skóm eft- ir þær HJördísl Hjartardóttlr, Ingibjörgu Hjartar- dóttur og Slgrúnu Óskarsdóttur í leikstjórn Slg- rúnar Valbergsdóttur. Miðapantanir I síma 551 2525 og sýningin hefst klukkan 20. •Siö ustu forvöö ■ H)UNN ÁGÚSTSDÓTTIR í BLÓMASKÁLAN- UM VÍN löunn Ágústsdóttlr lýkur málverkasýn- ingu í Blómaskálanum Vín I Eyjafjarðarsveit í dag. Bíó ■ KVIKMYNDAHÁTÍÐ I HÁSKÓUBÍÓI i tilefni af íslenskri bókaviku hefst í dag kvikmyndahátíö sem stendur frá 19. til 30. apríl. Þar verða sýnd- ar 13 íslenskar kvikmyndlr á vegum Filmundar í Háskólabíói, en kvikmyndirnar byggja allar á ís- lenskum bókmenntum. Margar forvitnilegar myndirverða sýndar á hátlðinnisem sjaldan sjást á hvíta tjaldinu í seinni tíö og má þar nefna 79 af stöölnnl eftir Eric Balling frá 1962 og Sölku Völku eftir Arne Mattson frá 1954. myndlist ■ JOHN BALDESSARI í HAFNARHÚSINU Lista- maöurinn John Baldessari sýnir þessa dagana I Hafnarhúsinu. Sýningin stendur til 17. júní. ■ ERUÐ ÞIÐ ENN REH> VIÐ MIG í HAFNAR- HÚSINU Meistarinn John Isaacs er meö sýning- una sína, Eruö þlö enn relö mlg?, í gángi í Hafn- arhúsinu um þessar mundir. Opið er á opnunar- tima safnsins en sýningin stendur til 29. april. ■ HVAÐ ER í GANGII JAPIS Hlldur Margrétar- dóttir sýnir um þessar mundir I verslun Japis á Laugavegi. Sýningin er opin á opnunartíma versl- unarinnar og stendur til 1. maí. ■ ODD NERDRUM Á KJARVALSSTÖÐUM Snill- ingurinn Odd Nerdrum, Kitschmálarinn. er meö sýningu sina i fullum gangi á Kjarvalsstööum þessa ^ dagana. Möst-sí fyrir þá sem vilja láta hneyksla sig, og í raun alla hina. Sýningin stendur til 27. maí. ■ HULDA LEIFSDÓTTIR Á ÍSAnROI Myndlistar konan Hulda Lelfsdóttir sýnir um þessar mundir ullarverk í Edinborgarhúsinu á ísafiröi og stendur sýningin tii 26. apríl. ■ ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR í GUK Listamaöurinn Ásta Ólafsdóttir sýnir um þessar mundir í GUK á Selfossi og í Danmörku og Þýskalandi. Nánari upplýsingar fást á www.simnet.is/guk en sýning- in stendur til 7. júlí. ■ SIGRÍPUR RÓSINKARSDÓTTIR í STÖÐLA- KOTI Sigríöur Róslnkarsdóttir sýnir nú í Stöðla- koti og stendur sýningin til 22. apríl. ■ HERE, THERE AND EVERYWHERE í GALL- ERj@HLEMMUR.IS Sýning Erlu Haraldsdóttur og Bo Melin, Here, there and everywhere, stendur nú yfir í Galleri@hlemmur.is. Sýningin stendur til 29. april. ■ GULLMOLAR í LISTHÚSI ÓFEI6S Gullmolar, fyrsta einkasýning Sesselju Tómasdóttur, stend- ur nú yfir í Llsthúsl Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Þar sýnir listameðurinn portrett af dóttur sinni og vin- um hennar sem öll eru á fjóröa ári. Sýningin, sem er opin á verslunartíma, stendur til 25. aprR ID: UNN ÁGÚSTSDÓTTIR I BLÓMASKÁLANUM VÍN löunn Ágústsdóttlr sýnir málverk I Blómaskálan- um Vín í Eyjafjarðarsveit til 19. april. ■ UÓSMYNDASÝNING í GALLERÍ GEYSI Björn Þór Björnsson sýnir Ijósmyndir sínar um þessar mundir I Galleri Geysi í Hinu húsinu. Sýningin stendur til 22. april. ■ UÓSMYNDAÆTINGAR FYRR OG NÚ j ÍS- LENSKRIGRAFÍK Um þessar mundir stendur yfir sýning á IJósmyndaætingum fyrr og nú í sýningar- sal íslenskrar grafikur I Hafnarhúsinu. Átta lista- menn sýna á sýningunni sem stendur til 29. apr- II. ■ ANNA HALLIN OG OLGA BERGMANN í LISTASAFNIASÍ Nú stendur yfir sýning á verkum Önnu Hallin og Olgu Bergmann i Listasafnl ASÍ, Freyjugötu 41. Safniö er opiö alla daga nema mánudaga frá 14-18 en sýningin stendur til 29. apríl. ■ HREFNA HARÐARDÓTTIR í LISTASAFNI BORGARNESS Listamaöurinn Hrefna Haröar- dóttlr sýnir um þess- ar mundir í Llsta- safni Borgarness. Sýningin stendur til 4. maí og er opin á opnunartíma safns- ins. ■ ÁSGEIR CUÐBJARTSSON í SJÓMINJASAFN- INU Sýning Ásgeirs Guöbjartssonar stendur nú yfir í Sjóminjasafninu. Opnunartimi hennar er frá 13-17 um helgar en sýningin stendur út maímán- uð. ■ MYNDLIST í LEIR Á BLÖNDUÓSI Sýning á verkum Ingibjargar Heiðarsdóttur (íbbu) í kaffi- húsinu Viö árbakkann á Blónduósi stendur nú yfir. Verkin sýna teikningar i leir, málaðar og meö bæsuðum bakgrunni. ■ SÓLVEIG ILLUGADÓTTIR í LISTHÚSINU j LAUGARDAL Sólveig lllugadóttir sýnir um þess- ar mundir í Velslugalleríi i Listhúsinu í Laugardal. Þetta er 13. einkasýning Sólveigar en hún hefur einnig tekiö þátt í nokkrum samsýningum. Sýning- in stendur til 30. april. ■ SJÓN VELUR í GERÐU- BERGI Þessa dagana stendur yfir sýning á verkum nokkurra listamanna í Mennlngarmiö- stööinni Gerðubergi. Sýningin er hluti af sýningaröðinni Þetta vil ég sjá... og að þessu sinni _ er það Sjón sem sá um valið. H lU't Nánari upplýsingar má finna á www.gerduberg.is en sýningin stendur til 29. apríl. ■ AÐ BRJÓTA ÍSINN í NOR- RÆNA HÚSINU Fimm listamenn frá Noröurbotni í Svíþjóö sýna um þessar mundir í sýningarsal Norræna hússins. Listamennirnir sem sýna eru Brita Weglln, Rose-Marie Huuva, Lena Ylipáá, Eva-Stlna Sandling og Erik Holmstedt. Sýningin stendur til 13. maí. ■ FÆREYSK UST í HAFNARBORG Nú stendur yfir í Hafnarborg sýning nokkurra færeyskra lista- manna sem eiga það sameiginlegt að vera fulltrú- ar svonefndrar þriðju kynslóðar færeyskra lista- manna. Listamennirnir eru Sigrun Gunnarsdóttir Niclasen, Amarlel. Noröoy, Eyöun av Reyni, Kári Svensson og Astrl Luihn. Sýningin stendur til 23. april og Hafnarborg er opin alla daga nema þriöju- daga frá kl. 11 -17 ■ í GEGNUM GLERIÐ í HAFNARBORG Sýning Steinunnar Helgadóttur og Svelns Lúöviks Björnssonar, ( gegnum gleriö, stendur yfir f Sverrissal Hafnarborgar, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá 11-17 og stendur tii 23. apr- II. ■ SKAFTFELL Á FÆRI Nú stendur yfir myndlist- arsýningin Skaftfell á færi i Skaftfelli menningar- húsinu á Seyöisfirði. Sýninguna skipa sex nem- endur Llstaháskóla íslands ásamt tveimur sænskum listnemum og Pétri „Pönk" Kristjáns- syni. ■ HEIMSKAUTSLÓNDIN UNAÐAÐSLEGU í HAFNARHÚSINU Heimskautslöndin unaöaös- legu í Hafnarhúsinu stendur til 3. júní og er opin á opnunartíma safnsins. ■ KRISTINN OG JÓNAS j LISTASAFNINU Á AK- UREYRI Þeir Kristinn G. Jóhannsson og Jónas Viöar sýna um þessar mundir í Listasafninu á Ak- ureyri. Sýningin stendur til 15. april. ■ FJÖLL RÍMAR VH> TRÓLL í ÁSMUNDAR- SAFNI Sýningin Fjöll rímar viö tröll er í gangi í Ás- mundarsafni viö Sigtún, Páll Guðmundsson í bland viö Ásmund Sveinsson. Opiö klukkan 13- 16 alla daga til 29. april. ■ KARIN SANDERS j NÝJU GALLERÍ 18 Þýska listakonan Karin Sanders sýnir um þessar mundir í nýju og glæsilegu gallerii 18 að Klapparstíg 33. Á neöri hæð safnsins eru einnig sýnd verk eftir nokkra af. listamönnum gallerísins ásamt eldri verkum Haröar Ágústs- sonar. Sýningin stendur til 29. apríl. ■ GERSEMAR FRÁ PARÍS í USTASAFNIÍS- LANDS Um þessar mundir eru sýndar ger- semar frá París í Listasafni íslands. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá 11-17 en til 22 á fimmtudögum. Sýningin stendurtil 22. apríl. ■ HANDRITASÝNING í ÁRNAGARÐI í vetur stendur yfir handritasýning I Árnagaröi, Áma- stofnun. Opiö er þriðjudaga til föstudaga frá 14 - 16. Sýningunni lýkur 15. mai. Unnt er aö panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert meö dags fyrirvara. Sportvörugerðin er flutt í Skipholt 5, 105 Reykjavík Símar 562-8383 og 899-0000 id# HYUnPRI . CARNEGIE A R T AWA R D 2 0 0 0 LISTASAFNI KOPAVOGS GERÐARSAFNI, HAMRABORG 4, KÓPAVOGI 7 APRÍL-6 MAÍ 2001 opnunartímar: ÞRIÐJUDAGA — SUNblUDAGA K L . II-17 LEIÐSÖGN: FIMMTUDAGA, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL . I 5 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.carnegieartaward.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.