Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2001, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2001, Síða 61
FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2001 6Í DV íslendingaþættir Laugardagurínn 14. apríl 90 ára_______________ Guöbjörg Pétursdóttir, Grænumörk 3, Selfossi. 80 ára___________________________ Kristján Finnbjörnsson, Löngubrekku 7, Kópavogi. Sigríöur Þórarinsdóttir, Eskihlíö 8, Reykjavík. 75 ára___________________________ Atli Snæbjörnsson, Aðalstræti 90, Patreksfiröi. Guölaug Hallbjörnsdóttir, Reynimel 84, Reykjavík. Kristinn Jónsson, Birkivöllum 32, Selfossi. Skúli Axelsson, Árbakka 2, Hvammstanga. 70 ára___________________________ Arndís Kristjánsdóttir, Arnarási 7, Garðabæ. Guömundur Lárusson, Stóra-Fjalli 2, Borgarnesi. Haraldur Bessason, Vanabyggð 3, Akureyri. Ragnhildur Erlendsdóttir, Sólvallagötu 3, Reykjavík. 60 ára___________________________ Björk Sigdórsdóttir, Laugateigi 7, Reykjavik. Guðgeir Ólason, Efri-Þverá, Rangárvallasýslu. Soffía H. Sigurgeirsdóttir, Hraunbæ 194, Reykjavík. 50 ára___________________________ Berglind Jónína Gestsdóttir, Dalseli 11, Reykjavik. Bryndís Erla Eggertsdóttir, Efstahrauni 2, Grindavik. Dominique Francois L. Le Goff, Skólavöröustig 14, Reykjavik. Emma Arnórsdóttir, Safamýri 47, Reykjavík. Guðmundur Karl Guöjónsson, Spóarima 19, Selfossi. Pétur Þ. Stefánsson, Lynghrauni 10, Reykjahlíð. Þóra Hrönn Njálsdóttir, Austurgötu 40, Hafnarfiröi. 40 ára___________________________ Baldur Georg Baldursson, Fossvöllum 8, Húsavík. Bjarki Rúnar Skarphéðinsson, Bollagörðum 5, Seltjarnarnesi. Bolette Höeg Koch, Hæli 1, Árnessýslu Guðmundur Óli Gunnarsson, Bakka, Svarfaðardal. Guörún Dagbjört Káradóttir, Kúrlandi 22, Reykjavík. María Michelle Vilhjálmsdóttir, Möðrufelli 1, Reykjavík. Ragna Birgisdóttir, Smáragötu 22, Vestmannaeyjum. Valgeir Þórisson, Köldukinn 18, Hafnarfirði. ---7----------- jjrvai góðurferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa Siguröur Kristjánsson fyrrv. kaupfélagsstjóri Siguröur Kristjánsson fyrrv. kaupfélagsstjóri, Álmholti 4, 270 Mosfellsbæ, verður sextugur annan í páskum. Starfsferill Sigurður er fæddur á Efri-Harra- stöðum í Skagahreppi, Austur- Húnavatnssýslu en ólst upp á Björg- um i sömu sveit. Hann tók gagn- fræðapróf og landspróf frá Reykja- skóla í Hrútafirði árið 1960 og loka- próf frá Samvinnuskólanum á Bif- röst vorið 1962. Síðan var hann nær óslitið starfsmaður Sambands is- lenska samvinnufélaga og kaupfé- laganna til ársins 1994. Eftir nám í Samvinnuskólanum var Sigurði boðið 2ja ára starfsnám samvinnustarfsmanna en síðan starfaði hann í Hagdeild Sambands- ins í nokkur ár, var innkaupastjóri á skrifstofu Sambandsins í London á árunum 1968-1969 en síðan skrif- stofustjóri í Skipadeild Sambands- ins 1969-1976. Sigurður varð kaup- félagsstjóri Kaupfélags Dýrfirðinga á Þingeyri og framkvæmdastjóri fyrirtækja þess kaupfélags 1977 til 1982 þegar hann réðst sem kaupfé- lagsstjóri til Kaupfélags Árnesinga á Selfossi þar sem hann starfaði til ársins 1994. Meðal þess sem Sig- urður tók sér síðan fyrir hendur var samstarf við eiginkonu um rekstur blóma- og gjafavöruverslunarinnar Dalíu í nokkur ár, dvöl á Þingeyri og leitaðist við að aðstoða hin gam- alkunnu fyrirtæki þar en starfaði síðan hjá fisksölufyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu og ijölskyldufyrir- tæki á Hofsósi. Frá árinu 1999 hef- ur Sigurður starfað á skrifstofu Afltaks ehf. i Reykjavík jafnframt þvi að taka að sér ýmis bókhalds- verkefni og reka litla heildverslun undir nafninu Korfú ehf. Á starfsárum sínum hjá Sam- bandi ísl. samvinnufélaga, starfaði Sigurður mikið með Nemendasam- bandi Samvinnuskólans og Starfs- mannafélagi Sambandsins. Hann átti um skeið sæti í stjómum sem gift er Fjólmundi Fjólmunds- syni, útgerðarmanni og smið. Þau búa á Berglandi, Hofsósi, og eiga 3 dætur, írisi Björgu, Steinunni Svövu og Sólveigu. Foreldrar Sig- urðar eru Kristján Sigurðsson, d. 1996, fyrrum bóndi á Björgum í Skagahreppi, og Svava Sigmunds- dóttir húsmóðir. Kristján og Svava bjuggu á Björgum í liðlega 30 ár en fluttu þá til Hofsóss. Svava dvelur nú á öldrunarheimili Sjúkrahúss Skagfirðinga á Sauðárkróki. Ætt Kristján faðir Sigurðar er frá Lundi í Stíflu i Skagafirði, einn í hópi sjö systkina. Foreldrar hans voru Sigurður Kristjánsson og Mar- ía Guðmundsdóttur, búendur á Lundi. Svava móðir Sigurðar er einbirni frá Björgum í Skagahreppi. Foreldrar hennar voru Sigmundur Benediksson, fyrrv. bóndi á Björg- um, og Aðalheiður Ólafsdóttir hús- móðir. Sigmundur var oddviti og sýslunefndarmaður í sveit sinni um árabil. Sigurður og Kristín verða að heiman á afmælisdaginn. margra félaga samvinnu- Fjölskylda Sigurður kvæntist 2.1. 1971 Krist- inu R.B. Fjólmundsdóttur, f. 17.6. 1950, frá Berglandi á Hofsósi. Auk húsmóðurstarfa hefur Kristín starf- að að ýmsum verslunar- og stjórn- unarstörfum. Foreldrar hennar eru Fjólmundur Karlsson, d. 1989, fyrrv. framkvæmdastjóri Stuðla- bergs á Hofsósi, ættaður frá Garði i Ólafsfirði, og Steinunn Traustadótt- ir húsmóðir og kennari, d. 1996. Hún var ættuð frá Efri-Grenivík í Grímsey. Börn Sigurðar og Kristínar eru 5. Kristján f. 28. 3. 1972, háskólanemi og sjómaður, búsettur í Kópavogi. Steinunn Fjóla f. 7.7. 1973, lögfræð- ingur á Selfossi, en hennar sambýl- ismaður er Örn Einarsson og eiga þau eina dóttur, Kristínu Rut, f. 24.7. 1996. Svava Kristín f. 27.1. 1975, nemi í háskólanum á Bifröst og bankastarfsmaður, Guðbjörg Heiða f. 3.12. 1980, verslunarmaður og Sólveig Guðlín f. 20.1 1983, menntaskólanemi. Sigurður á eina systur, Aðalheiði Sigrúnu, f. 27.5. 1946, húsmóður, manna, m.a. í stjórn Sam- bandsins á síð- ustu rekstrarár- um þess. Sig- urður hefur rit- að allmargar blaðagreinar, sérstaklega um byggðamál og sjávarútvegs- mál. Hann hef- ur lengst af ver- ið flokksbund- inn framsóknar- maður og tók þátt í prófkjöri til Alþingis á vegum flokksins í Vestfjarðakjör- dæmi. Fertug Hrefna Kristjánsdóttir beitningamaður og húsmóðir í Ólafsvík Hrefna Kristjánsdóttir, beitninga- maður og húsmóðir, Túnbrekku 17, Ólafsvík, verður fertug á fostudag- inn langa. Starfsferill Hrefna fæddist í Reykjavík en ólst upp í Litlalandi í ÖÍfusi og síð- an í Hveragerði. Hún var í barna- skóla í Hveragerði og lauk gagn- fræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Hveragerðis. Á unglingsárunum starfaði Hrefna m.a. við elliheimilið í Hvera- gerði og á heilsuhæli NLFÍ. Hún var síðan húsmóðir í Þorlákshöfn í tvö ár þar sem hún vann auk þess í fiski. Hrefna flutti til Ólafsvíkur 1987 og hefur verið búsett þar síðan. Auk húsmóðurstarfa hefur hún verið flokksstjóri við unglingavinnu á sumrin, hefur stundað flskvinnslu og vinnur nú aðallega við beitn- ingu. Hrefna leikur golf í frístundum sínum, hefur haft umsjón með kvennadeild golfklúbbsins Jökuls. Þá hefur hún verið virk í að koma fram á vetrarskemmtunum og þorrablótum í Ólafsvík og syngja þar. Fjölskylda Eiginmaður Hrefnu er Sæþór Gunnarsson, f. 20.1. 1959, sjómaður. Hann er sonur Gunnars Eyjólfsson- ar, verktaka í Ólafsvík, og k.h., Laufeyjar Pálsdóttur húsmóður en þau eru bæði látin. Sonur Hrefnu og Sæþórs er Krist- ján Már Sæþórsson, f. 17.7. 1989, nemi. Börn Hrefnu frá fyrri sambúð eru Bjöm Ásgeir Björgvinsson, f. 24.4. 1980, vinnur við pípulagnir, búsett- ur í Hveragerði; Halldóra Sif Þor- steinsdóttir, f. 18.3. 1985, nemi. Sonur Sæþórs frá þvi áður er Gunnþór Óskar Sæþórsson, f. 10.6. 1979, verkamaður í Reykjavík. Systkini Hrefnu: Geirþrúður Kristjánsdóttir, f. 29.1. 1960, d. 3.6. 1980; Halldór Lísbet Friðriksdóttir, f. 7.7.1962, húsfreyja að Skriðulandi í Eyjafirði; Jón Pétur Kristjánsson, f. 23.7. 1963, búsettur í Reykjavík; Sigurður Oddfreysson, f. 12.10. 1968, bifvélavirki í Þorlákshöfn; Odd- freyja Halldóra Oddfreysdóttir, f. 20.1. 1972, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Hrefnu voru Kristján Már Þorsteinsson sjómaður og Hall- dóra Bára Halldórsdóttir, f. 20.6. 1938, d. 13.10. 1979, húsmóðir, síðast í Reykjavík. Stórafmæli Sunnudagurinn 15. apríl, páskadagur 80 ára_______________________ Guðný Sæmundsdóttir, Rauðá 1, S.-Þingeyjars. 70 ára_______________________ Finnur Þorvaldsson, Túngötu 15, Sandgerði. Hákon Tryggvason, Öldugötu 5, Reykjavík. Júlíus Gunnar Geirmundsson, Ásbraut 7, Kópavogi. 60 ára_______________________ Guömundur Guðmundsson, Foldasmára 9, Kópavogi. Guöný Hrafnh. Valgeirsdóttir, Hrauntungu 58, Kópavogi. Helga Guörún Jakobsson, Hegranesi 35, Garðabæ. Magnús Gunnþórsson, Vesturvangi 38, Hafnarfirði. 50 ára_______________________ Alda Eygló Guömundsdóttir, Birkihvammi 14, Kópavogi. Aldo Miguel Lozano Valdés, Fannborg 7, Kópavogi. Eiísabet Ragnarsdóttir, Melgötu 7, Grenivik. Gísli Guöbjörnsson, Austurbergi 10, Reykjavík. Halldór Einarsson, Hellubraut 1, Grindavik. Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Skipholti 60, Reykjavík. Jóhann Halldórsson, Háholti 12, Hafnarfiröi. 40 ára_______________________ Jón Ari Eyþórsson, Fjallalind 95, Kópavogi. Magnús Heiöarsson, Hraunbæ 14, Reykjavik. Sesselja Hauksdóttir, Nökkvavogi 56, Reykjavik. Sólveig Möller Pálsdóttir, Hraunbæ 122, Reykjavík. Steingeröur Sigurbjörnsdóttir, Bauganesi 42, Reykjavík. Torfi Ólafur Sverrisson, Víðigrund 31, Kópavogi. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ► 550 5000 Arinu eldri ' ' ' lllugi Jökulsson, rithöf- undur, dagskrárgerðar- maöur og pistlahöfund- ur, veröur 41 árs á föstudaginn langa. Illugi hefur veriö blaöa- maður og dagsskrár- geröarmaður, sent frá sér Ijóðabækur, skáldsögur, barnabæk- ur, ævisöguleg rit og sagnfræðileg, samiö leikrit fyrir útvarp og óteljandi pistla um hunda og ketti og allt milli himins og jaröar. I seinni tíð hefur hann einkum sérhæft sig í þvi aö leggja forsætisráöherrann í einelti og standa i ritdeilum við vini hans, eins og t.d. Jón Steinar Gunn- laugsson lögmann. Guömundur Á. Ingvars- son, framkvæmdastjóri og formaður Handknatt- leikssambands Islands, veröur 51 árs á föstu- daginn langa. Guö- mundur hefur lengst starfaö hjá Ingvari Helgasyni hf. og síöan Bílheimum. Hann er sonur Ingvars heitins Helga- sonar og því bróðir Júlíusar Vífils, fram- kvæmdastjóra og borg- arfulltrúa og þeirra systkina. Ólöf Pálsdóttir, mynd- höggvari og sendiherra- frú, veröur 81 árs á laugardaginn. Hún stundaði listnám m.a. í Árósum, Kaupmannahöfn, Egyptalandi og á Italíu. Hún er eigin- kona Sigurðar Bjarnasonar, fyrrv. alþm., ritstjóra og sendiherra. Dóttir þeirra hjóna er Hildur Helga, sagnfræðingur og starfsmaður hjá Listasafni íslands sem hafði í fýrra umsjón með sjón- varpsþættinum vinsæla, Þetta helst. Árni Gunnarsson, fyrrv. alþm. og nú fram- kvæmdastjóri Heilsu- stofnunar NLFÍ í Hvera- gerði, veröur 61 árs á laugardaginn. Árni var meö sprækustu mönnum á sín- um yngri árum, fréttamaður, fréttastjóri og ritstjóri viö Alþýðublaðiö, fréttamaður og varafréttastjóri viö Ríkisútvarpiö og fréttaritstjóri á Vísi. Hann fór m.a. fréttaferö til Vietnam þegar styrjöldin þar stóö sem hæst og starfaöi hjá Hjálparstofnun kirkjunnar í hung- ursneyðinni I Eþíópiu 1985, var formað- ur Hjálparstofnunar kirkjunnar og fram- kvæmdastjóri Slysavarnafélagsins um skeiö. Árni var alþm. fýrir Alþýðuflokkinn í Noröurlandskjördæmi eystra 1978-83 og 1987-91 og var um skeið formaður stjórnarnefndar Ríkisspítalanna. Hann hefur veriö framkvæmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ frá 1992. 7 Auöólfur Gunnarsson, ÆéMpH einn virtasti kvensjúk- \ m dómalæknir þjóöarinnar, i«!rj verður 64 ára á páska- . dag. Auöólfur lauk emb- -mM ættisprófi í læknisfræöi frá HÍ1966 og stundaði framhaldsnám við Uni- versity of Minnesota en hann er sér- fræðingurí skurðlækningum, kvenlækn- ingum og fæðingarfræöi. Þá hlaut hann alþjóölegan styrk frá bandaríska krabbameinsfélaginu til framhaldsnáms í krabbameinslækningum kvenna. Hann hefur veriö yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans frá 1998 og var sérfræð- ingur við leitarstöð Krabbameinsfélags- ins í tíu ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.