Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2001, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2001, Side 60
> 38 FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2001 Islendingaþættir I>V Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Fimmtudagurinn 12. apríl, skírdagur. 75 ára________________________ Guöbrandur Eiríksson, Víkurbraut 23, Grindavík. Lilja Magnúsdóttir, Staöarbakka 30, Reykjavík. 70 ára________________________ Eggert S. Magnússon, Lindarflöt 15, Garðabæ. Guöni Guöjónsson, Heiöarlundi 15, Garðabæ. Jóna M. Sigurðardóttir, Ljósheimum 20, Reykjavík. Ólöf Ágústsdóttir, Kóngsbakka 3, Reykjavík. Una Hólmfríður Kristjánsdóttir, Nónási 3, Raufarhöfn. 60 ára________________________ Fanney Þóröardóttir, Eyrarvegi 17, Akureyri. Ingvi Þóröarson, Lerkilundi 10, Akureyri. Jolee Margaret Crane, Hamrahlíö 17, Reykjavík. Sigfríö Ólöf Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 48, Reykjavík. Sigríður Bergsteinsdóttir, Baugstjörn 24, Selfossi. 50 ára Dagbjört Theódórsdóttir, Tjarnarstíg 1, Seltjarnarnesi. Halldóra Gísladóttir, Huldubraut 36, Kópavogi. Helga Haraldsdóttir, Holtsbúð 65, Garöabæ. Kristvin Ómar Jónsson, Hrafnakletti 2, Borgarnesi. Ólafur Haukur Óskarsson, Lambhaga, Akranesi. 40 ára__________________________ Agnar Snædahl Gylfason, Birtingakvísl 50, Reykjavík. Ása Blöndahl Magnúsdóttir, Fifulind 4, Kópavogi. Björgvin Arnar Björgvinsson, Lyngbraut 11, Garöi. Guöný Jónsdóttir, Miöhúsum 26, Reykjavík. Guörún Elín Konráösdóttir, Laufrima 12a, Reykjavík. Guörún Helgadóttir, Árvöllum 16, Hnífsdal. Halldóra N. Björnsdóttir, Arnartanga 4, Mosfellsbæ. Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, Sóleyjargötu 5, Reykjavík. Petrea Helga Kristjánsdóttir, Sléttuvegi 7, Reykjavík. Siguröur Einarsson, Hellubæ, Reykholti. Vilborg Jónsdóttir, Flétturima 16, Reykjavík. Þröstur Gunnlaugsson, Nestúni 7a, Stykkishólmi. Andlát Herdís Jónsdóttir frá Tannstaðabakka, síöast til heimilis í Austurbrún 2, Reykjavík, lést aö kvöldi föstud. 6.4. Unnur Þórarinsdóttir, Grenimel 6, Reykjavík, lést 4. apríl sl. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Jóhann Þór Ólafsson, Skeljatanga 37, lést 2.4. Útför hans hefur farið fram. Vilborg Árnadóttir, Skammadal I Mýr- dal, lést á Sjúkrahúsi Suöurlands 9.4. Ólöf Guörún Bjarnadóttir frá Ólafsvöll- um, Vallarbraut 17, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnud. 8.4. Gréta Guömundsdóttir, Leirvogstungu 5, Mosfellsbæ, lést á Landspítalanum Fossvogi sunnud. 25.3. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinar látnu. Margrét Svanhvít Erlendsdóttir, Saurbæ, Holtum, andaöist á dvalar- heimilinu Lundi, Hellu, mánud. 9.4. Halldór G. Jónsson, Hlíöarvegi 19, Kópavogi, lést á Landspítalanum Landakoti mánud. 9.4. KEEEZEEOIHHB. Jón Bjarni Jónsson, Gestsstööum, lést þriðjud. 3.4. Útför hans fer fram frá Kollafjarðarneskirkju laugard. 14. apríl kl. 14.00. Helga Siguröardóttir frá Þaravöllum, Skagabraut 28, Akranesi, lést á Sjúkra- húsi Akraness föstud. 6.4. Útför hennar fer fram frá Akraneskirkju laugard. 14. apríl kl. 14.00. Hinrik Þórarinsson skipstjóri, Marar- braut 21, Húsavík, veröur jarösunginn frá Húsavíkurkirkju miövikud. 18. apríl kl. 14.00. Grétar Ástvald Árnason, Birkihliö, Víöi- dal, veröur jarösunginn frá VTöi- dalstungukirkju laugard. 14. apríl kl. 14.00. Rútuferö verður frá BSÍ kl. 10.00. Sextugur : Einar G. Jónsson sóknarprestur á Kálfafellsstað Einar Guðni Jónsson, sóknar- prestur að Kálfafellsstað í Suður- sveit, verður sextugur á föstu- daginn langa. Starfsferill Einar fæddist á Kálfafellsstað. Hann lauk stúdentspróFi frá MR 1961, embættisprófi i guðfræði frá HÍ 1969, stundaði framhaldsnám við Hafnarháskóla 1975—76, auk framhaldsnáms við HÍ 1998-99. Þá lauk hann prófi í uppeldis- og kennslufræði við HÍ 1986. Með háskólanámi starfaöi Einar í lögreglunni í Reykjavík á sumrin og spilaði með ýmsum danshljómsveit- um. Hann starfaði við Landsbanka íslands 1969-70, var deildarfulltrúi hjá Félagsmálastofnun Reykjavík- urborgar 1970-72, sóknarprestur í Söðulsholti 1972-82, sóknarprestur í Árnesi 1982-89 og sóknarprestur að Kálfafellsstað frá 1989. Einar kenndi við Laugagerðis- skóla, Finnbogastaðaskóla og Hrollaugsstaðaskóla. Hann var stundakennari við Tónskóla Horna- fjarðar og hefur tekið þátt í músiktilraunum á Höfn. Einar var formaður skólanefndar Laugagerðisskóla 1972-78 og sat í fulltrúaráði Hjálparstofnunar kirkj- unnar 1987-88. I^ölskylda Einar kvæntist 4.12. 1971 fyrri konu sinni, Jórunni Oddsdóttur, f. 10.2. 1938, húsmóður. Hún er dóttir Odds Ólafssonar, húsvarðar í Reykjavík. Þau skildu. Kjörbarn: Sigurkarl, f. 18.8. 1972, sjómaður. Einar kvæntist 25.7. 1987 seinni konu sinni, Sigrúnu G. Björnsdótt- ur, f. 8.7.1941, kennara. Hún er dótt- ir Björns Laxdals Jónssonar, leigu- bifreiðarstjóra í Reykjavík, og k.h., Kristjönu Kristjánsdóttur húsmóð- ur. Synir Sigrúnar eru Bjarki Frans- son, f. 1965, tæknifræðingur í Sjötugur Guðmundur Jónsson vélvirki í Kópavogi Reykjavik; Brjánn Frans- son, f. 1968, sál- fræðingur í Reykjavík; Krist- ján Bjöm Birgis- son, f. 1982, nemi í tölvufræði. Systkini Ein- ars eru Pétur, f. 12.1. 1938, við- skiptafræðingur og varaborgar- fulltrúi í Reykja- vík; Helga Jar- þrúður, f. 22.2. 1939, fótsnyrtir, búsett í Reykja- vík. Foreldrar Ein- ars voru Jón Pétursson, f. 1.3. 1896, d. 23.1. 1973, prófastur að Kálfafellsstaö, og k.h., Þóra Ein- arsdóttir, f. 10.2. 1913, d. 14.4. 2000, formaður Verndar í Reykjavík. Ætt Jón var sonur Péturs, pr. á Kálfa- fellsstað, bróður Brynjólfs, pr. á Ólafsvöllum, Jarþrúðar, konu Hannesar Þorsteinssonar ritstjóra, og bróður Jóhönnu Soflíu, móður Páls Agnars, fyrrv. yfirdýralæknis, og Zóphóníasar, fyrrv. skipulags- stjóra. Pétur var sonur Jóns, háyfir- dómara i Reykjavík, bróður Brynj- ólfs Fjölnismanns og Péturs bisk- ups. Jón var sonur Péturs, prófasts á Víðivöllum, Péturssonar. Móðir Péturs prófasts var Þóra Brynjólfs- dóttir gullsmiðs Halldórssonar, biskups á Hólum, Brynjólfssonar. Móðir Péturs á Kálfafellsstað var Jóhanna Soffía Bogadóttir, fræði- manns á Staðarfelli, Benediktsson- ar. Móðir Jóns prófasts var Helga, systir Kristjáns, fóöur Arngríms, skólastjóra Melaskólans, föður Unn- ar, fyrrv. framkvæmdastjóra Módel- samtakanna. Helga var dóttir Skúla, b. á Sigríðarstöðum, Kristjánssonar, b. þar, Arngrímssonar. Móðir Helgu var Elísabet Jónsdóttir frá Leyn- ingi. Þóra var dóttir Einars, yfirverk- stjóra Jónssonar, b. í Saurhaga bróður Hjörleifs, pr. á Undornfelli föður Einars Kvarans rithöfundar Jón var sonur Einars, pr. í Valla nesi, Hjörleifssonar, pr. á Hjalta- stöðum, Þorsteinssonar, bróður Guttorms, prófasts á Hofi, langafa Þórarins á Tjörn, föður Kristjáns Eldjárns forseta. Móðir Jóns í Saur- haga var Þóra, systir Péturs, pr. í Valþjófsdal, langafa Ragnars hjá ísal. Þóra var dóttir Jóns, á Kór- reksstöðum, ættföður Vefaraættar Þorsteinssonar. Móðir Einars verk- stjóra var Guðlaug Einarsdóttir, b. í Firði Halldórssonar. Móðir Þóru var Guðbjörg Krist- jánsdóttir, b. á Bár í Eyrarsveit, Þorsteinssonar, og Sigurlínar Þórð- ardóttur. Séra Einar verður að heiman á afmælidaginn. Guðmundur Jónsson vélvirki, Engihjalla 11, 7. hæð A, Kópavogi, verður sjötugur annan i páskum. Starfsferill Guðmundur fæddist að Ytri- Húsabakka í Skagafirði og ólst þar upp. Fjórtán ára flutti hann til Reykjavíkur og siðla árs 1949 hóf hann nám í vélvirkjun. Hann lauk náminu 1954 í Landssmiðjunni og réðst þá til Vélsmiðjunnar Héðins. Seinna vann Guðmundur hjá Vél- smiöjunni Hamri hf., í Stálsmiðj- unni, var við leigubifreiðaakstur hjá Steindóri og starfaði einnig um nokkurt skeið í Fiölvirkjanum. Guðmundur bjó á Sauðárkróki í tvö ár og vann þá um tíma hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og víöar. Hann fór síðan til sjós og var vél- stjóri á nokkrum bátum. Árið 1963 hóf Guðmundur svo störf hjá SVR starfaði þar til 1985 er Arinu eldrí hann hætti störfum vegna öryrkju er hann híaut i slysi. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 13.11. 1956 Sigríði Höllu Hansdóttur, f. 16.11. 1935, fyrrv. iðnverkakonu. Sigríður er frá Grímsstöðum á Mýrum, dótt- ir Hans Meyvantssonar og Láru Sig- urðardóttur sem bæði eru látin. Börn Guömundar og Sigríðar eru Hjálmar H. Smári, f. 28.11. 1959, bú- settur í Reykjavík; Jónína K. Björk, f. 2.8.1961, verslunarmaður, búsett í Kópavogi og á hún tvær dætur, Höllu Ósk, og Sigrúnu Elínu; Þröst- ur Ingi, f. 26.8.1963, stöðumælavörð- ur, búsettur í Kópavogi; Ástþór Óð- inn, f. 22.6. 1966, skipstjóri, búsettur í Kópavogi. Guðmundur á sex alsystkin og tvo hálíbræður. Alsystkin hans eru: Hjálmar, hann lést árið 1953; Gísli, bóndi Ytri-Húsabakka í Skagafirði; Páll M., fyrrv. bóndi á Jaðri í Skaga- firði, nú búsettur á Sauðárkróki; Fjóla, starfar viö leikskóla í Reykja- vík; Guðrún, kaupkona í Reykjavík, og María, verslunarmaður í Reykja- vík. Guðmundur er sonur Jóns Þor- grímssonar, f. 24.12, 1884, d. árið 1960, b. að Húsabakka og víðar, og Maríu Hjálmarsdóttur, f. 13.11.1906, frá Grímsstöðum í Skagafirði. Guðmundur verður að heiman á afmælisdaginn. Föstudagurinn 13. apríl, föstudagurinn langi. 75 ára_____________________________ Erlingur Hansson, Funalind 13, Kópavogi. Jón Hjaltason, Suður-Götum, Vik. Þóröur Guömundsson, Reykjaborg, Mosfellsbæ. 70 ára_____________________________ Guörún Tómasdóttir, Skógum, húsi ÞT, Hvolsvelli. Halldór Axel Halldórsson, Úlfarsfelli 3, Mosfellsbæ. Ragnhildur Bergsveinsdóttir, Njálsgötu 104, Reykjavík. Sveinn Jónsson, Álftamýri 36, Reykjavík. 60 ára_____________________________ Bjarni Ólafsson, Álagranda 27, Reykjavík. Pétur Viðar Karlsson, Grenigrund 38, Selfossi. Soffía Pétursdóttir, Hlégerði 4, Kópavogi. 50 ára_____________________________ Andrés B. Júlíusson, Sandbakka 26, Höfn. Bjöm Hákon Jóhannesson, Baughúsum 38, Reykjavík. Gísli S. Eiríksson, Strembugötu 17, Vestmannaeyjum. Guömundur Haraldsson, Pálsgarði 2, Húsavík. Jensína G. Hjálmtýsdóttir, Vesturási 53, Reykjavík. Lára Valgeröur Júlíusdóttir, Melbæ, Sogavegi, Reykjavík. Magnús Loftsson, Reyrengi 1, Reykjavík. Ólafur Jóhann Ólafsson, Tjarnarmýri 35, Seltjarnarnesi. Páll B. Hilmarsson, Háteigi 18, Keflavík. Sesselja G. Bjarnadóttir, Álfhólsvegi 133, Kópavogi. Sigríður Stefánsdóttir, Goðheimum 16, Reykjavík. 40 ára_____________________________ Friðrik Þór Halldórsson, Hálsaseli 10, Reykjavík. Hákon Þröstur Guömundsson, Huldugili 68, Akureyri. Helgi Kristjánsson, Bergstaöastræti 71, Reykjavík. Jóhanna Eggertsdóttir, Bárugötu 19, Reykjavík. Reynir Sigurbjörnsson, Esjuvöllum 20, Akranesi. Rúnar Helgi Óskarsson, Lækjasmára 102, Kópavogi. Smáauglýsingar DV Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 Geir Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður er 71 árs í dag. Geir sat lengi á þingi fyrir Alþýðubanda- lagið, fyrst landskjörinn 1959-1979 og síðan sem þingmaður Reykja- neskjördæmis til 1991. Hann sat í bankaráði Seðlabankans um skeið og síðan í bankaráði Búnaö- arbankans. Þá var hann aðstoðarríkis- sáttasemjari frá 1991. Geir er faðir Lúðvíks Geirssonar, blaða- manns og skeleggs bæjarfulltrúa I Hafnarfiröi sem var formaöur Blaða- mannafélags Islands til skamms tíma og er enn helsti samningamaöur blaöa- manna. Oskar Sigurjón Finns- son, eigandi hins góð- kunna steikhúss Argent- ínu, er 34 ára í dag. Óskar hefur rekiö Argent- ínu við góðan orðstír. Auk þess er hann einn helsti máttarstólpinn í umboðssölu á Herbalife. Spurning hvort ekki veröi allt í steik hjá Óskari á afmælisdaginn. Geirmundur Valtýsson, hljómlistarmaður og hljómsveitarstjóri, verö- ur 57 ára á föstudaginn langa. Geirmundur hef- ur heldur betur haldið uppi stuðinu á landsbyggðinni um langt árabil. Fáir hafa lagt meira af .mörkum I baráttunni gegn fólksfækkun á lands- byggöinni. Með svellandi sveitaballa- tónlist hafa þeir Geirmundur og félagar oft lagt grunninn að samdrætti fólks og nánari kynnum sem aftur leiðir til barn- eigna í hinum dreiföu byggðum lands- ins. Og þetta hafa þeir gert án nokk- urra styrkja frá Byggðastofnun. Er ekki kominn tíma til aö meta þetta starf þeirra að M verðleikum? Óskar Magnússon for- stjóri verður 47 ára á föstudaginn langa. Ósk- ar hefur komið víða við, var forstjóri Hagkaups um skeiö, síðan stjórnarformaður Baugs og starfar enn á sömu slóðum sem forstjóri Þyrpingar, eignarhaldsfélags þeirra Hagkaups- manna. Hann er löglærður og rak um skeið lögmannsstofu með vini sínum, Ásgeiri Árnasyni, þeim sleipa skák- manni. Þá var hann fréttastjóri DV um nokkurt skeið fyrir mörgum árum og fór létt með það eins og annað sem hann tekur sér fyrir hendur. Þrátt fyrir háar stööur og mikla ábyrgð hefur Óskar það frá föður sínum, Magn- úsi heitnum borgarlögmanni, að vera Ijúfmenni, viöræðugóður, mikill húmoristi og nánast æringi þegar vel tekst til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.