Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Side 35
I
r>v laugardagur 28. apríl 2oot $máauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu vélar og varahlutir úr Hilux
‘84-’88,. t.d. 2,4 D, 2,2 B, gírkassi, boddí
og fl. Á sama stað óskast driflæsing í
Camaro ‘84,10 bolta. Uppl. í s. 471 2265
eða 894 9533, Kjartan,__________________
6,2 dísilvél, ekin 40 þús., varahlutir,
blokkir og fleira í 6,2. Pickup sæti, stóll +
bekkur, dráttarpakki, sjálfskipting í
Ford Taurus. S. 568 4200 og 568 4201,
Nissan Terrano II ‘99.
Til sölu er vél, 2,41, bensín, gírkassi, drif
og hásing, ekin ca 22 þ.
Uppl. í s. 896 9995 og 462 5040.________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.____________________________
Til sölu varahlutir úr Ford Sierra ‘88. Góð
1600 vél, verð 25 þús., vatnskassi og
stuðarar. Einnig ný stýrismaskína og
gírkassi í Ford Taunus. S. 588 8018
Varahlutir í VW Transporter ‘87 , vél 1900
vatnskæld, einnig dísilvél, túrbó, gír-
kassar og góðir boddíhlutir, felgur og
fleira. Uppl. í s. 462 4080 og 8614008.
Er aö rífa Camaro Z-28, árg. ‘96, einnig
Subaru Legacy, árg. ‘95, 2,0 sjálfskiptur,
til niðurrifs. Uppl. í síma 893 9732.
Til sölu vélar í Benz. 280 E, með 4 gíra
kassa, 300 D, með ssk., og 230 E, með
ssk. Sími 483 1999 og 893 8408.
Óska eftir mótor úr Ford Sierru. Stærð
2000 CC. Upplýsingar í síma 866 2097
eða 4314404.
V’ Viðgerðir
Almennar bílaviðgeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244.
Trönuhrauni 7, 220 Hanarfjörður.________
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk-þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 562 1075.
áfl Vmnuvélar
Markaöstorg notaöra vinnuvéla. Eigum
mikið úrvál notaðra vinnuvéla, lyftara,
dráttarvéla og vörubfla. Uppl. hjá Vélum
og þjónustu hf., Jámhálsi 2, í s. 580
0200.___________________________________
Til sölu vinnuvélar, beltavél, Komatsu, 23
tonna, hjólaskófla, 12 tonna, hjólaskófla,
15 tonna, jarðýta, Cat D6C, MAN stell-
ari m. gijótpalli, stóll undir palli. S. 892
2866.___________________________________
Deutz-disilvél.
Ný 3 cyl. Deutz-dísilvél til sölu. Upplýs-
ingar í síma 894 9570.__________________
lönaöar- og einbýlishús úr stáli ásamt úr-
vali af vinnulyftum og vinnuvélum.
Skoðið tilboðin á www.toppurinn.is
Spariö bílskúrinn. Yfirbyggð vélsleða-
kerra fyrir 1 sleða til sölu, lengd 320,
breidd 112. Stálgrind með galv. blikki,
hásing á fjöðrum. Verð 100 þús. Uppl. í
síma 561 1744 eða 892 7724.______________
Til sölu 2 snjósleðar ásamt kerru, annar
er Ski-doo Summit, árg. ‘01, hinn er Ski-
doo MX árg. ‘91. Einnig lítið hjólhýsi,
árg. ‘93. S. 892 0005, 869 9354 og 566
6236. __________________
Fjórhjól eöa vélsleöi óskast í skiptum fyr-
ir Pontiac Fiero.
Uppl. í s. 893 4643._____________________
Polaris Indy XLT Limited 600,
árg. ‘97,35 mm belti, nýsprautaður.
Uppl. í síma 868 5158.___________________
Vélsleðakerra til sölu, fyrir einn sleða.
Vönduð, nýleg, yfirbyggð.
Uppl. í síma 897 5736.___________________
Óska eftir 2ja sleöa kerru.
Upplýsingar í sími 895 8186.
gjQ Vömbílar
• MAN 19-362, árg. '90, ekinn 245 þús.
framdrif, búkki, stóll, pallur, snjótannar-
búnaður, yfirfarin véí.
• MAN 19-321, árg. ‘82, ekinn 382 þús.,
framdrif, búkki, paílur, kranapláss.
• Volvo NL 12, árg. ‘93, ekinn 350 þús.,
dráttarbfll, 6x4 stóll, dæla, góð dekk.
Valdemar, s. 456 7652 eða 893 3067.
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gerum við -
jafnvægisstilliun. Þjónum öllu landinu.
Fjallabflar/Stál og stansar,Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412._____________________
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Nýtt: speglavinnukonur.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500._______
Flatvagn-festivagn. 3 öxla vagn, árg. ‘96,
13 metra langur, ABS bremsur, fremsti
öxull lyftanlegur, gámafestingar 1x40
fet, 2x20 fet og 1x20 fet. Álskjólborð, bog-
ar og segl fylgir. Uppl. í s. 862 8912.
Markaðstorg notaðra vörubíla.
Eigum gott úrval notaðra vörubfla.
Einnig notaðar vinnuvélar, dráttarvélar
og lyftara. Uppl. hjá Vélum og þjónustu
hf, á Jámhálsi 2, í s. 580 0200._______
Til sölu KRONE beislisgrind ‘96, loftpúðar
+ ABS. Hiab 280-5 krani, árg. ‘94, Jib3,2
handútdregnir, spil og karfa, þráðlaus
fjarstýring. Uppl. í síma 892 3700 og 566
8579.
Volvo SR62 gírkassi, 240 ha. vél og gír-
kassi úr Benz 1724, ökumannshús á
Scania 142, Man grind til kerrusmíða, 6
tonn. Vélaskemman s. 893 3791._________
MAN 19-372 árg. ‘90, með framdrifi til
sölu í heilu lagi eða í pörtum.
Uppl. í s. 862 8340,___________________
Til sölu Mercedes Benz 1626, árg. ‘80, á
grind, upptekin vél og gírkassi. Verð 300
þús. + VSK, Uppl, í s. 893 7103.
Til sölu Palfinger 21 TM, 5 vökvaútskot, 2
tonna spil og fjarstýring. Uppl. í síma
893 1229.
M Atvinnuhúsnæði
Skipholt 29. Gott skrifstofu- og verslun-
arhþsnæði tengt örbylgjuloftneti við
SKYRR. til leigu 1. hæð, öll alls 135 m2,
á 2. hæð 85 m2 og 18 m2 og á 3. hæð 45
m2. Fyrir eru í húsinu auglýsingastofa,
hugbúnaðarfyrirtæki og fjölmiðlafyrir-
tæki. Leiguverð kr. 925 á m2. Áhuga-
samir hafi samband við
þórð í síma 861 6585.____________________
200 ferm. skrifstofur/fundir/námskeiö.
Húsgögn, símastöð, tæki geta fylgt.
Einnig 200 ferm. íbúð. Hentar fyrirtæki
eða sendiráði. Uppl. í s. 896 1252.______
Ca 200 fm glæsilegt atvinnuhúsnæöi í
Garöabæ til leigu. Hentar vel undir litla
heildssölu. Uppl. í s. 561 2391
eða 690 7076.
Hverageröi. Til sölu 600 fm verslunar- og
iðnaðarhúsnæði sem skiptist upp í
nokkrar einingar. Uppl. í síma 892 2866
og483 4180.___________________________
Til sölu nýlega standsett 162 fm. Eitt
rými, 3 innkeyrsludyr, 3,7 m háar. Loft-
hæð 3,8-5,4 m, góð aðkoma. Miklir
möguleikar, laust fljótlega. S. 893 3791.
Viltu selja, teigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óskum eftir lagerhúsnæöi, 20-30 fm, á
Laugavegi eða sem næst Laugavegi. Má
þarfnast lagfæringa.
Uppl. í s. 869 3455 eða 551 5425.
Húsnæöi með sauna, fyrir nuddara eða
skylda starfsemi til leigu. Upplýsingar í
síma 899 1821.
Til leigu 200 fm geymslu- eöa lagerhús-
næði, innkeyrsluayr. Góð aðkoma. Uppl.
í síma 847 7428.______________________
Óska eftir aö taka á leigu 50-70 fm hús-
næði á jarðhæð, undir heildssölu með
snyrtivörur. Uppl. í s. 897 8897._____
40-60 fm húsnæöi óskast fyrir léttan iönaö.
Svör sendist DV merkt „B-230012“
Til leigu vandað atvinnuhúsnæði, 130 fm,
er við Lyngháls. Upplýsingar í s. 893
7773.
Fasteignir
Einbýlishús á Flúöum. Til sölu er á besta
stað 120 fm einbýlishús, 4 herb. + stofa.
20 fm sólpallur á móti suðri. Stór og gró-
inn garður. S. 486 6780 og 862 6780.
Til sölu 52,7 fm samþykkt íbúö á Hverfis-
götu í Reykjavík. Mikil lofthæð, allt sér
og nær allt nýtt. Verð 6,8 m. Uppl. í s.
697 5970 eða á Fasteignasölunni Hóli.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: ars£dir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______
Fasteign til sölu úti á landi.
Upplýsingar í síma 431 3570.
(§] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - vagna-
geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehfi, s. 555 7200 og 691 7643,
Suðurhrauni 4,210, Garðabæ.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
Búslóöageymsla.
Fast verð, engin afgreiðslugjöld.
Geymt en ekki gleymt.
www.geymsla.is Sími 588 0090.
Æ-LEtGlX
Húsnæðiíboði
Til leigu 35 fm skrifstofuhúsnæöi í verslun-
anmiðstööinni Kaupangi á Akureyri. Hús-
næðinu fýlgir aðgangur að eldhúsi og
fundarherb. Um er að ræða 3-4 vinnu-
stöðvar, þar af tvær skrifstofur. Verslun-
armiðstöðin er staðsett miðsvæðis á Ak-
ureyri og auk fjölda verslana eru næg
bflastæði og góð aðkoma. Uppl. í s. 462
6099 milli kl. 8.00 og 17.00 og 891 7970,
8611303.______________________________
íbúöarhúsnæöi til leigu á Egilsá í Skaga-
firði. Stærð: 357 fm, allt á einni hæð.
Fimm mín. akstur á Þjóðyeg I, veður-
sælt, fallegt og mjög friðsælt. Góðar
gönguleiðir, dálítil silungsveiði í Norð-
urá, hentar vel fyrir ýmiss konar starf-
semi m.a. sem hvfldar- og hressingar-
heimili. Nánari uppl. í síma 453 8292 og
453 8293.
Landbyggðarfólk athugiö. Vantar þig íbúð
til leigu á Reykjavíkursvæðinu, í viku
eða yfir helgi. Hef eina fullbúna hús-
gögnum og helstu þægindum á mjög góð-
um stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma
464 1138 og 898 8305.
íbúö til leigu. Laus strax. 2ja herb. kjall-
araíbúð í hverfi 109. Leigist fullbúin nús-
gögnum. Leiga 65 þús. á mán. m. rafm.
og hita. Tryggingar krafist. Uppl. í síma
587 0282 milli kl. 14 og 18.__________
2 herbergja einstaklingsíbúö með eldhús-
krók, ca 45 fm, á Langholtsvefþ til leigu,
losnar í lok maí. Leiga ca 55 þús. á mán.,
fyrirframgreiðsla. S. 553 2171._______
3-5 herb. einbýli meö húsgögnum í mið-
bæ Reykjavíkur, laust í í-5 mán. frá 1.
maí, rafmagn og hiti innifalið. Verð 95
þús. Uppl. í s. 552 5501 og 691 0281.
Björt einstaklingsíbúö með sérinngangi í
Kóp., leigist reykl. og reglusömum ein-
staldingi frá 1. maí. Mánaðarleiga
37.000,- kr. Uppl. í s. 898 0188._____
Nýuppgerö, qlæsileg. Nýr íssk. í eldh.
Mjög falleg 2ja herbergja risíbúð í Hlíð-
unum (105). Laus. Algjör reglusemi
áskilin. Langtímaleiga. S. 896 2340, 561
4270._________________________________
Stór 2 herb. íbúö ásamt bílageymslu og
þvottaaðstöðu til leigu. Sá fær sem borg-
ar vel. Svör sendist DV, merkt
„Tilboð-344028“.______________________
Til leigu 2-3 herb. risíbúö í hverfi 108 fyrir
bamlaust par sem er reyklaust og reglu-
samt. Ibúðin verður laus 1. maí. Svör
sendist DV merkt „risfbúð-271948 “.
Til leigu fyrir reglusaman miöaldra mann,
herbergi með aðgang að baði, þvottahúsi
og lítilsháttar að eldhúsi. Uppl. í síma
554 1498._____________________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
íbúö (stúdió) meö innbúi til leigu frá 1.
júní-31. ágúst á svæði 104. Stórt her-
bergi, eldhús, bað, gangur og svalir.
Uppl. í s. 553 0442 / 695 0602._______
105 Reykjavík. Herbergi til leigu, 20 fm,
verð 20 þús. 2 mánuðir fyrirfram. Uppl. í
sími 869 7574 milli kl. 12-18.
Einstaklingsherb. til leigu á svæði 101,
með aðgangi að wc og eldh. Laust strax.
S. 552 7755 á kvöldin. _______________
Kjallaraíbúð til leigu í Kaupmannahöfn.
Upplýsingar í síma 0045 4364 9364 -
petramarteins@hotmail.com_____________
Stór íbúö til leigu í Herning, Danmörku.
Magnús eða María, sími 587 7660, 892
2685, 896 2685 og +45 9626 0668.
Til leigu er 3 herb. + 2 herb. kompur, risí-
búð íBlönduhlíð.
Sími 5614466 eftir kl. 21.00._________
Til leigu 2 samliggjandi herb., snyrting og
eldhús miðsvæois í Rvík. Leigist í 11/2-2
mán. Uppl. í s. 896 6978.
2 herbergja íbúö til leigu í Kópavogi.
Uppl. í síma 862 4230.
fg Húsnæði óskast
Ungt og reglusamt par óskar eftir ibúö til
leigu á höfuðborgarsvæðinu. Þyrfti að
vera laus í ágúst. Skilvísum greiðslum
heitið. Vinsamlegast hafið samband í
síma 464 2415, 464 1847, 869 7773 eða
sendið tölvupóst á netfangið kok21@isl.is
Hjálp!
Eg er móðir með 2 böm. Okkur bráð-
vantar húsnæði til leigu. Er reglusöm,
reyklaus og heiti ömggum greiðslum.
Greiðslugeta 30-35. þ. á mán. S 690
1190._________________________________
Reyklaus rekstrarfræðingur utanaflandi
óskar eftir lítilli íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Skilvísum greiðslum (greiðsluþjón-
usta banka) og góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. f s, 451 2999 og 899 5616.______
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.____________________
Tveir einstaklinqar óska eftir björtu, park-
etlögðu og glæsilegu einbýlishúsi á svæð-
um 200 til 225 með góðu eldhúsi og út-
sýni til langtímaleigu. S. 565 3206, 861
9193._________________________________
Ungt par utan aö landi óskar eftir 2 herb.
íbúð til leigu frá og með 1. júní-1. sept.
Reyklaus og reglusöm. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 867 7958,
e. kl, 15, eða hal393@fvi.is__________
Ég er 24 ára traust stelpa sem vantar her-
bergi (með aðgangi að öllu) á leigu, helst
á svæði 101 eða þar í kring! Leigugeta 30
þús. á mán. (langtímaleiga) Uppl. veitir
Eygló í s. 567 7843 og 690 9614.______
Ábyagileg og reglusöm fjölsk. óskar eftir
3^4nerb. góðri íbúð til leigu á sv. 101,
105 / 107 í R., frá 1. júní nk., leigutími 1
ár. Öruggar greiðslur. Greiðslugeta kr.
80 þús. á mán. Uppl. í s. 898 3518.___
20 ára rólegur og reyklaus karlmaður
leitar að herbergi eða lítilli íbúð frá 1.
maí á sanngjömu verði. Uppl. í síma 694
2737 og 699 6041._____________________
27 ára reglusamur karlmaöur óskar eftir 3
herb. íþúð miðsvæðis í Rvík. Greiðslu-
geta 60-70 þús/ mán. Langtímaleiga.
Uppl. í s. 861 0005, Hrannar._________
3 ungar, reglusamar stelpur vantar íbúð
til leigu í sumar, helst í Kópavogi. Vantar
sem fyrst. Uppl. í síma 866 7955 og 868
1727._________________________________
Leigusalar athugiö!
Tvær 3 og 5 herbergja íbúðir óskast sem
fyrst á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í s. 553 0113.__________________
Okkur bráövantar 5 herb. húsnæöi til leigu
í að minnsta kosti 2 ár, emm reglusöm
og reyklaus. Greiðslur geta farið í gegn-
um greiðsluþjónustu. S. 863 6104.
Par meö 1 barn óskar eftir 2-3 herb. íbúö til
leigu. Helst á svæði 112, þó ekki skilyrði.
Emm reyklaus og reglusöm. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í s. 697 4027.________
Reyklaus og reglusamur karlmaöur óskar
eftir vistlegri íbúð til lengri tíma leigu.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s.
869 8595._____________________________
Rólegur og skilvís rúmlega 60 ára maöur
óskar eftir herb., helst í vesturbæ. Æski-
legt að ekki sé um skammtímaleigu að
ræða. Uppl. f s. 551 5564/692 7420,
Unqt fólk í sambúö, bæði í fullri vinnu,
reglusöm og heiðarleg, óska eftir hús-
næði. Skoðum allt.
Uppl. veitir Ásmundur í s. 697 3446.
Unqt, reglusamt par óskar eftir 2 herb.
íbúð eða herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baði. Upplýsingar í síma 698
8881 eða 862 7616.____________________
Vantar litla ibúð til leigu, stórt herbergi
kemur einnig til greina. Leigutími: sum-
arið. Algjörri reglusemi heitið. Uppl.
veitir Þorgrímur í s. 898 4207._______
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Viö erum 2 snyrtileqar stúlkur utan af landi
um tvítugt sem bráðvantar góða 2-3
herb. íbúð. Skilvísum greiðslum hejtið.
Uppl. í s. 868 7144, Dóra/6911566, Ósk.
Reyklaust par óskar eftir 2-3 herbergja
íbuð á hötuðborgarsvæðinu, helst sem
fyrst. Reglusemi heitið. Sími 869 6463.
Vantar snyrtilega og failega íbúö á svæöi
109 eða 111. Langtímaleiga.
Sími 896-5991 og 483-3232, Sara.______
Óskum eftir 2-3 herbergja íbúö til leigu,
helst á svæöi 104 eöa 108. Uppl. í s. 453
6944 og 869 3005._____________________
Útfararstofa íslands óskar eftir 3 her-
bergja íbúð sem fyrst.
Uppl. í s. 896 8242.__________________
Par meö barn vantar íbúö eftir 1-2 mán. í
Reykjavík. Uppl. í s. 869 9235._______
Óska eftir 4-5 herb. íbúð, helst í Vogun-
um. Uppl. í s. 565 5931 og 698 5941.
Sumarbústaðir
Sólarrafhlööur, gaseldavélar, gasískápar,
og olíuofnar fyrir sumarbústaði. Nú er
engin ástæða til þess að taka inn raf-
magn, þú færð öll þægindin mun ódýrari
hjá okkur! Solarex sólarrafhlöðumar
framleiða 12 volta rafmagn fyrir öll ljós,
sjónvarp, vatnsdælu, hlaða farsíma ofl.
Eram með sérstök tilboð núna, svo nú er
bara að skella sér til okkar og hafa allt
tilbúið fyrir sumarið. Komdu í sólina til
okkar
Skorri ehf, Bfldshöfða 12 s. 577 1515.
Til sölu 2 sumarbústaðalóðir í elsta og
grónasta svæðinu í Hraunborgum í
Grímsnesi 1/2 h. hvor lóð, girtar, með
bflastæðum. Búið að planta um 1000
{ilöntum í hvora lóð. Rafmagn og vatn á
óðarmörkum. Heita vatnið á næsta leiti.
Malbikaður vegur alla leið úr Reykjavík.
Uppl. í s. 564 6273.______________
Til sölu lítiö, gamalt hús sem þarfnast
smálagfæringa. Hentar vel sem sumar-
bústaður. Er á besta stað í litlu þorpi á
Norðvesturlandi. Hitaveita og rafmagn.
2-3 klst. akstur frá Rvík. Verð aðeins 1,5
millj. Möguleiki á að taka ódýran bfl eða
fartölvu sem hluta af gr. Uppl. í s. 892
3610.________________________________
Kanadisk bjálkahús í hæsta gæöaflokki,
þreföld þétting, margföld ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374 og
861 6899 heimasíða www.bjalkabusta-
dir.is Meðmæli ánægðra kaupenda ef
óskað er.
Sumarbústaöaland.
Til sölu eignarland í Svarfhólsskógi
(vestan við sumarbúðimar í Vatnaskógi).
Öll jarðvinna búin, sökklar og gestahús.
Sund, veiði og golf innan seilingar. Verð
950 þ. Uppl. gefur Sigrún í síma 567
8903 og 567 8951.____________________
Sumarhús viö 18 holu golfvöll!! Til sölu
leigulóðir undir sumarnús á Efra- Seli í
Hranamannahreppi. 18 holu golfVöllur í
göngufjarlægð og nauðynleg þjónusta á
Flúðum (Verslun, sundlaug o.fl.). Uppl. í
s. 486 6690/486 6490/
891 7811/891 9581.___________________
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Eram fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100._____________
Til sölu fullbúiö 60 fm heilsárs orlofshús,
með útigeymslu, verönd, 3 svefnherb.,
eldhúsinnrétting, fatask., rúmst., hrein-
lætist., raflögn, miðst.lögn o.fl. Er í
Skútahrauni 9, Hfi, og tilb. til flutnings.
Hamraverk sumarhús, s. 894 3755.
Tveir góöir sumarbústaöir til leigu í sumar.
Annar er 50 fm + 20 fm gott svefnloft,
hann er 20 km frá Selfossi. Hinn er 46 fm
+ svefnloft, hann er á mjög fallegum stað
í nágrenni Þósrmerkur.
Uppl. í s. 482 1313 og 895 8439._____
Sumarbústaðalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun,_______
Sumarbústaöur til sölu! 30 fm bústaður á
eignarlandi í Biskupstungunum til sölu.
Heitt vatn. Verð 1.590 þús. eða tilboð.
Uppl. í síma 863 8120 eða 898 7064,
Til sölu 1000 lítra plasttankar, á bretti m.
grind og úttaksloka. Seljast ódýrt.
Uppl. í s. 691 9331, Einar.
Sumarbústaöur til flutnings! 34 fm sum-
arbústaður til sölu, verð 1.500 þús.
Uppl. í s. 895 1900.
Atvinna í boði
Heimaþjónusta. Starfsfólk óskast til
starfa við félagslega heimaþjónustu í
Furagerði 1 og nágrenni. I boði era fram-
tíðarstörf. Vinnutími getur verið breyti-
legur, þ.e. dagvinna en auk þess vinna
um kvöld og helgar. Einnig vantar
starfsfólk til sumarafleysinga. Starfs-
hlutfall samkomulag. Laun skv. kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og Efling-
ar. Allar nánari upplýsingar veitir Lilja
Hannesdóttir, deildarstjóri, í félags- og
þjónustumiðstöðinni að Hvassaleiti 56-
58 í s. 588 9335,
milli kl, 13 og 16 virka daga._________
Hagkaup, Skeifunni
Við leitum að áreiðanlegum og duglegum
starfskrafti í matvörudeild. Um er að
ræða fullt starf til framtíðar. Hagkaup
býður starfsfólki sínu 5% afslátt af mat-
vöra og 10% af sérvöra eftir 3 mánaða -
starf. Upplýsingar veitir Eygló starfs-
mannafulltrúi í síma 563-5044 eða á
staðnum (virka daga).
McDonald's, fulll starf. Vantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn í fullt starf á
veitingastofu okkar við Suðurlands-
braut. Líflegur og fjörugur vinnustaður.
Alltaf nóg að gera og góðir möguleikar
fyrir duglegt fólk að vinna sig upp í
ábyrgðarstöður hjá McDonald’s. Um-
sóknareyðublöð á veitingastofimni eða á
www.mcdonalds.is
Viltu góöa vinnu hjá traustu fyrirtæki þar
sem pú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða fulla vinnu. Umsækjendur þurfa að
vyra 18 ára og eldri. Uppl. í s. 863 8089
(Oli) e. kl. 13 eða 568 6836.__________
Bókhald - hlutastarf.
Fyrirtæki óskar eftir hæfum starfskrafti
til þess að færa bókhald, sjá um launa-
uppgjör, útreikning virðisaukaskatts,
innheimtur afstemmingar o.fl. Reynsla
af TOK skilyrði. Sveigjanlegur vinnu-
tími, ca 3 tímar á dag.
Sími 893 4284._________________________
Eitt líflegasta eldhús landsins óskar eftir
enn meira lífi með hressum og áhuga-
sömum aðstoðarmanni (munið, konur
era líka menn) sem hefur metnað til að
gera góða hluti í skemmtilegu og vax-
andi fyrirtæki. Áhugasamir hafi samb.
við hótelstjóra í s. 482 2500.
Hótel Selfoss,_________________________
Emmessís hf.
óskar eftir sölumönnum í sumarafleys-
ingar við útkeyrslu. Umsækjendur þurfa
að vera þjónustuliprir og hafa réttjndi til
að aka bifreið allt að 5 tonnum. Áhuga-
samir hafi samband við skrifstofu
Emmessís hf. milli ld. 8.00 og 16.15 í
síma 569 2385._________________________
Frábært atvinnutækifæri.
Vantar söluaðila um allt land til að að-
stoða við að markaðssetja góða vöra sem
hefur fengið frábærar viðtökur. Hægt er
að starfa eingöngu við þetta í gegnum
Netið, þarf ekki að vera nema 1/2 tími á
dag eða minna, hentugt fyrir t.d. heima-
vinnandi fólk. Sími 462 2231/864 2236.
Noregur - Danmörk.
Aðstoðum við búferlaflutninga. Frábærir
atvinnumöguleikar og gott skólakerfi.
Mun betri lífsskilyrði en á Islandi, hærri
laun, styttri vinnutími, fjölskylduvænt. ^
Seljum ítarleg upplýsingahefti. Pönt. í s.
4916179; www.norice.com________________
Sölufólk óskast. Sölufólk óskast í síma-
söluverkefni á kvöldin fyrir Blindrafé-
lagið. Leitað er að einstaklingum eldri en
18 ára. Upplýsingar veittar á skrifstofu
félagsins eða í síma 525 0000 alla virka
daga kl. 9-16.30. Góð sölulaun í boði.
Söluturninn Allt i einu, Jafnaseli 6, 109
Reykjavík, óskar eftir hressu og
brosmildu starfsfólki, annars vegar í
fullt starf og hins vegar í kvöld- og helg-
arvinnu. Góðir bónusar í boði. Lág-
marksaldur 18 ár. Upplýsingar á staðn-
um og í síma 587 7010._________________
Vegna breytinga vantar okkur vana bar-
þjóna og skemmtilega dyraverði. Einnig
vantar okkur starfskraft í mötuneyti
Þjóðleikhússins, vaktavinna. Allar nán-
ari uppl. á staðnum mán. til mið. milli kl.
14 og 17. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu
19 (gengið inn Lindargötu megin)._____
íslendingar búsettir erlendis og hér
heima. Leitum að samstarfsfólki í mark-
aðsstörf fyrir stórt, erlent fyrirtæki.
Hlutastörf. Tekjumöguleikar langt ofar
íslenskum staðli. Ahugasamir hafið
samband við Aldísi í s. 698 5704 eða ald-
is88@hotmail.com_______________________
Óska eftir fólki til sölustarfa, 1-3 kvöld í
viku, öll kennsla og námskeið innifalin,
reynsla við sölustörf ekki skilyrði, tak-
markaður íjöldi. Uppl. þessa viku í s. 555
1515 milli kl. 10 og 16 og 694 7622 milli
16 og 20 Vantar einnig fólk úti á landi.
Er þetta þitt tækifæri? Ört vaxandi fyrir-
tæki á heima- og fyrirtækjamarkaði get-
ur bætt við sig dugmiklum söluaðilum
um land allt. Vel kynntar vörar og ótrú-
legir tekjumöguleikar, svegjanlegur
vinnutími. S. 533 1210 eða sion@sim-
net.is_________________________________
Listacafé, Listhúsinu, Laugardal, Engja-
teigi 17-19. Oskum eftir starfsmanm til
starfa á Listacafé, framtíðarstarf. Þarf
að vera stundvís og samviskusamur.
Nánari uppl. era veittar í Listacafé alla
daga.
m