Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Síða 40
r
Tilvera
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001
DV
Krimmi á Kringlukránni
Framlágur smákrimmi sat við
. borð með grátandi stelpu og út-
^skýrði fyrir henni, að hann lemdi
hana, af því að hún gerði hann svo
æstan. Þetta var allur gestahópur-
inn á víðáttumikilli og snyrtilegri
Vínber
Kringlukrá. Breytileg lofthæð,
óreglulegir veggir og hlykkjótt af-
greiðsluborð milda stærðina og gera
salinn að notalegasta veitingarými
Kringlunnar tO að drekkja sorgum
undir þreytandi síbylju útvarps.
Vínber vaxa á vínviði sem er talinn
eiga uppruna sinn í Litlu-Asíu en hef-
ur breiðst út sem nytjaplanta um allar
álfur. Sú planta er ein elsta rækturn-
arplanta mannkyns, hefur verið rækt-
uð í 5000-6000 ár og er til í þúsundum
afbrigða. Vínberin eru ýmist græn eða
blá og vaxa í þéttum klösum. Þroskuð
vínber eru auðug af sykri og eru eink-
um notuð til víngerðar en einnig höfð
til matar og unninn úr þeim ávaxta-
safi. Reyndar er vín einnig notað til að
bragðbæta mat og á vínræktarsvæðum
eins og í Frakklandi og Ítalíu er matur
stundum beinlínis soðinn í víni. Rús-
ínur og kúrennur eru
þurrkuð vínber. Vín-
ber fara einstaklega
vel með ostum og
eru því
ómissandi á
ostabakka og
einnig eru
þau fersk í
ábætisrétti.
Þau eru fal-
leg á borði og
fara því vel sem
skraut, bæði í matar-og
kaffiveislum.
Matseðlll með gloppum
Ekki var búizt við mörgum mat-
argestum, þvi að ýmislegt á mat-
seðlinum var ekki fáanlegt. Ég fékk
þó matarmikla og mikið rjómaða
sjávarsúpu með rækjum og hörpu-
fiski; seigan smokkfisk á sterkri
tómatsósu; steiktan steinbit með
mildri og fínni chili-sósu; svo og
hversdagslegt hakkabuff með
kapers, sem bjargaði réttinum.
Staðlað meðlæti var eins með kjöti
og fiski. Sem matstaður var kráin
þolanleg, en ekki mikið meira.
Rangali á Café Bleu
Gestir Borgarleikhússins hafa
ekki í góð hús að venda, ef þeir
hyggjast fá sér að borða fyrir sýn-
ingu. Matstaðir Kringlunnar eru
eiginlega upphafnir skyndibitastað-
ir, ekki sam-
bærilegir við
meðaltal mat-
staða utan hins
verndaða um-
hverfis. Að hætti
Kringlunnar eru
þetta staðir
ímyndar umfram innihald. Að Café
Bleu frátöldu eru þeir mikið og
sumpart vel hannaðir sem húsnæði,
en matreiðslan er ekki gimileg,
einna skást og sérkennilegust í Café
Bleu, óvenjulega stíllausum rangala
sibreytilegs útlits, þar sem lífleg og
vökul þjónusta er bezti kosturinn.
Hard Rock er að þreytast
Elzti og háværasti staðurinn á
svæðinu er Hard Rock, sem hefur
slakað á matreiðslu og þjónustu,
sem núna er
meira elsku-
leg en at-
hafnasöm,
enda þarf
staðurinn
ekki lengur
að gera hosur
sínar grænar
fyrir bama-
fólki og túrist-
um, sem koma hvort sem er. Ég
fékk engin hnífapör með lítt glæsi-
legum rétti, hæfilega creole-grilluð-
um og góðum steinbít með litlum og
hörðum rækjum. Grænmetissalatið
var líka fremur gott og lítt glæsi-
legt.
Færiband komið í Eldhúsið
Ég á erfitt með að ræða Eldhúsið,
því að ég hef komið þar fjórum sinn-
um og alftaf fengið óvenju illa gerð-
an mat. Nú sýnist mér hafa verið
skipt um eigendur og matseðil, svo
að ég þarf sjálfsagt að skipta um
skoðun, en ég treysti mér varla til
að reyna einu sinni enn. Takmörk
hljóta að vera fyrir þvi, hvað maöur
leggur á sig fyrir hugsjónina. Ég var
samt nýlega kominn inn úr dyrun-
um, en sá þá, að innan við anddyrið
hafði veriö smíðaður risavaxinn
matbar með réttum á færibandi, í
bókstaflegum skilningi. Mér féllust
hendur og ég lagði á flótta.
Svlpað mllliverð
Allir þessir staðir eru á svipuðu
milliverði, á kvöldin að meðaltali
þríréttað með kaffi á 3.200 krónur í
Café Bleu, 3.400 krónur á Hard
Rock, 3.600 krónur á Kringlukránni
og eitthvað hærra í Eldhúsinu.
Jónas Kristjánsson
Prýðileg með fiski:
Ostur og vínber
mynda ferska fyllingu
„Vínber henta vel, bæði með fiski
og kjöti,“ segir Brynjar Bergþórs-
son, matreiðslumaður á veitinga-
staðnum Lauga-ási, og heldur
áfram: „Með bragðsterkum mat eins
og villibráð gefa þau þetta ferska, ei-
lítið súra bragð sem er svo eftir-
sóknarvert sem mótvægi við
kjötbragðið og með osti passa
þau prýðilega með fiski. Vín-
ber eru líka afar góð í fersk
salöt og eftirrétti.“ Brynjar
segir miklu skipta að velja vin-
berin vel og klasarnir séu þétt-
ir og fastir í sér. Uppskriftin
sem Brynjar lætur í té er að ljúf-
fengum fiskrétti fyrir fjóra, þar sem
ostur og vínber mynda ferska fyll-
ingu.
Fyllt stórlúða með camem-
bert, vínberjum og rauðvíns-
vínberjasósu
4 stórlúðustykki, 180 g hvert.
Vasi skorinn í hliðina á þeim
fyrir fyllingu
hveiti
salt og hvítur pipar
Fyllingin
1/2 camembertostur
(skor-
inn
í
Lúðan er lögð á ferskt salatið
Bráöinn osturinn lekur aöeins
út og hjúpurinn ofan á er
stökkur og brak-
andi. Sósan er
svo punkt-
urinn
yfir iiö.
þar til osta-
hjúpurinn er orð-
inn gullinbrúnn.
Sósan
100 g rauð vínber, afhýdd og
kjamhreinsuð (geymið hýðið)
2 stk. skallottulaukur (flnt saxað-
ur)
hýðið af vínberjunum
4 dl fisksoð (eða vatn og fiskten-
ingur)
2 dl rauðvín
100 g kalt smjör
salt og pipar
Aðferð
Laukurmn og vmberjahyð-
ið hitað örlítið í smjöri.
Rauðvíninu bætt út í og soð-
l ið niður um helming. Þá
Éi er fisksoðinu bætt
DV-MYNDIR HARI
Brynjar Bergþórsson mat-
reiðslumaður
Þetta ferska, eilítiö súra bragö
er svo eftirsóknarvert“
Bakadir ávexir
Vínber, plómur, nektarínur,
ferskjur, perur, bananar og jarð-
arber eða aðrir eðalávextir, sem
orðnir eru vel þroskaðir, eru
skolaðir og skornir niður til
helminga. Kjarnar og steinar
eru fjarlægðir. Ávextimir eru
lagðir í grunnt eldfast mót og
slatta af vanillusykri stráð yflr.
Ef koníak er til á heimilinu er
gott að setja nokkra dropa af
því yfir ávextina. Ofn-
inn er settur á
hæsta
hita,
ávöxtunum
stungið inn
í hann og
hafðir þar
ca 5 mínút-
ur þar til þeir
eru orðnir
mjúkir. Borið
fram með þeytt-
um rjóma, vanilluís
eða mascarponeosti,
W bættum með vanillu-
sykri.
Kældir ávextir
150 grömm af vínberjum, tveir
bananar, flórðungur úr melónu,
tvö epli, tvær appelsínur, tvær
perur, hálfdós af blönduðum
ávöxtum, 100 g af döðlum, 100 g
súkkulaði og 100 g hnetur er
skorið niður. Kjamar og steinar
úr ávöxtunum flarlægðir. Öllu
blandað saman ásamt safa úr
1- 2 sítrónum, 3/4 bolla af sykri
og 1 bolla af ávaxtasafa. Sett í
stóra skál og hún höfð í frysti í
2- 24 klukkutundir. Borðist með
þeyttum rjóma.
sneiðar)
100 g rauð
vínber sem
búið er aö af-
hýða og kjam-
hreinsa.
Ostahjúpur
150 g ósaltað smjör (bráð-
ið)
100 g brauðrasp
100 g rifinn mozzarellaostur
Þessu er öllu blandað sam-
an.
Aðferð
Fyllingunni er komið varlega fyr-
ir í lúðustykkinu þannig að osti og
vínberjum er raðað í vasann á víxl.
Fiskinum er velt upp úr hveiti og
brúnaður á pönnu í 2 mínútur á
hvorri hlið og kryddað með salti og
pipar. Loks er ostahjúpnum smurt
ofan á fiskinn og hann bakaður við
yfirhita á 170 í ca 8-10 mínútur eða
með salti og pipar. Sósan er
siðan sigtuð og afhýddu vín-
berin sett út í í lokin. At-
hugið að með því að nota
vínberjahýðið nær maður
góðum lit og bragði í sósuna.
Gott er að bera þennan rétt
fram með til dæmis fersku
salati, hrísgrjónum eða
bara ykkar uppáhalds-
meðlæti. -Gun
Lambagrýta
með vínberjum
Takið hálft kíló af vínberjum
og skerið þau í tvennt og hreins-
ið steinana úr. Steikið þau létt í
ólífuolíu á pönnu og takið þau
síðan af eldinum. Skerið niður
eitt kíló af súpukjöti, hreinsið af
því mestu fltuna og steikið. (Nett
bein mega samt vera með).
Kryddið með sítrónupipar og
salti. Hitinn lækkaður og þrír dl
af vatni settir á pönnuna. Soðið í
um það bil klukkutíma. (Gæta
þess að vatnið sjóði ekki upp).
Vínberin sett út í þegar um 20
mínútur eru eftir. Góð
rjómaskvetta er sett út í í lokin.
Gott með ekta kartöflustöppu.
út í
Og
soðið
niður um
1/3. Loks
er kalda
smjörinu
hrært út í,
bragðbætt
Næringargildi
Vínberin eru bæði holl og góð og sætustu tegundirnar
eru sælgæti af bestu gerð. Þau eru fitulaus, rik af C-
vítamíni og steinefnum og þykja afar góður kostur fyrir
barnshafandi konur.
I einum bolla, ca 90 g, eru:
Hitaeiningar 61 Kolvetni 15 g
Prótín 0,6 g Járn 0,3 g