Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2001 Tilvera 57 Afmælisbörn Penelope Cruz 27 ára Fegurö og hæfileikar er það sem kem- ur upp í hugann þegar minnst er á afmæl- isbam dagsins, spænsku leikkonuna Pen- elope Cruz, sem á mikilli velgengni að fagna í Hollywood þessa stundina. Þessi glæsilega leikkona fæddist í Madríd og hætti snemma i skóla til að geta einbeitt sér að ballettnámi, en hún á að baki tíu ára nám í klassískum ballett og þrjú ár í spænskum ballett. Fyrstu kvikmyndir hennar, Jamon, Jamon og Belle Epoque gerðu hana þekkta um allan heim. Daniel Day-Lewis 44 ára Breski leikarinn Daniel Day-Lewis á afmæli á morgun. Þessi ágæti leikari varð nánast frægur á einni nóttu þegar hann lék aðalhlutverkið í Óbærilegur léttleiki tilverunnar. Day Lewis er son- ur lárviðarskáldsins Cecil Da-Lewis. Day-Lewis hef- ur í gegnum tíðina vandað val sitt á hlutverkum og er hægt að ganga að því vísu að þær myndir sem hann leikur í hafi eitthvað fram að færa. Hann fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í My Left Foot. Day- Lewis hefur ekki leikið i kvikmynd síðan 1997 er hann lék í The Boxer. Eiginkona hans er Rebecca Miller, dóttir leikskáldsins Arthur Millers. Stjörnuspá ■■ Gildír fyrir sunnudaginn 29. apríl og mánudaginn 30. apríl Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: Spá sunnudagsins: Það er mikilvægt að þú undirbúir vel þær breytingar sem eru fyr- irsjáanlegar á næstunni. Þá verður auðveldara að fást við þær. Spá mánudagsíns: Vinir þínir standa einkar vel sam- an um þessar mundir og gætu ver- ið að undirbúa ferðalag eða ein- hveija skemmtun. Hrúturinn 121. mars-.19. anrílt: Spá sunnudagsins: Einhver spenna liggur í loftinu og þú áttar þig ekki á orsök hennar fyrr en líður á daginn. Þú átt nota- legar stundir með fjölskyldunni. Spá mánudagsins: Einhver reynir að fá þig til að taka þátt i einhverju sem þú ert ekki viss um að þú viljir taka þátt í. Stattu fast á þínu. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: Þú munt eiga góðan / dag í faðmi íjölskyld- \ unnar. Þér finnst þú vera ákaflega heppinn að eiga allt þetta góða fólk að. Spa manudagsins: Reyndu að eiga stund fyrir sjálfan þig, þú þarfhast hvíldar eftir erf- iðið undanfarið. Kvöldið verður ánægjulegt með fjölskyldunni. UÓnið (23. iúlí- 22. ágúst): Spá sunnudagsins: ' Samvinna sem þú tekiu- þátt í er sérstaklega gef- andi og nýjar hugmyndir fæðast. Einhver þeirra mun verða að veruleika áöur en langt um liður. Spá manudagsins: Vinur þinn biður þig að gera sér greiða og er mikilvægt að þú bregðist vel við Eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist á næstunni. Voein (23. sept-23. pktn Py Einhver ruglingur eða seinkun á sér stað, ' / einkanlega hjá þeim sem eru að flakka á milli staða. Það kemur þó ekki aö sök. Spá mánudagsins: Sjálfstraust þitt sem venjulega er i góðu lagi er meö minna móti þessa dagana. Taktu fagnandi á móti þeim sem eru vinsamlegir í þinn garð. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.): Rskarnlríl9 febr-20. marsl: Spa sunnudagsins: •Astin verður afar áber- andi í lifi þínu á næst- unni. Þú þarft að ætla henni tíma og leyfa henni að þróast í rólegheitum en ekki ana að neinu. Spá manudagsins: Ekki dæma fólk eftir fyrstu kynn- um, hvorki þvi sem það gerir eða segir. Athugaðu þess í stað hvern mann það hefur að geyma. Nautið (20. april-20. maí.): Þú gerir einhverjum greiða og uppskerð þakklæti fyrir. í heild er þetta góður dagur og kvöldið verður sérstaklega eftirminnilegt. Spa manudagsins: Þú syndir á móti straumnum um þess- ar mundir og ert fullur orku og finnst engin vandamál þér ofviða. Eitthvað skemmtilegt gerist í félagslifinu. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Spa sunnudagsins: | Athugaðu alla málavexti T vel áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun eða einhverju gylliboði sem berst. Happatölur þínar eru 3,14 og 26. Spá manudagsms: Þér var farið að leiðast tilbreyting- arleysi hversdagslífsins og eru þess- ir dagar því mjög til að kæta þig þar sem þeir eru harla óvenjulegir. Mevian (23. áeúst-22. seot.): Spa sunnudagsms: ^ Láttu sem ekkert sé þó ^^V^-að einhver sé að gera ' litið úr því sem þú ert að fást við. Farðu varlega í að gefa ráð. Spa manudagsins: Þú ert yfirleitt mjög duglegur en núna er eins og yfir þér hangi eitt- hvert slen. Þetta gæti verið merki um það að þú þarfnist hvíldar. Soorðdfeki (24. okt.-21. nóv.): Spá sunnudagsins: Þér er alveg óhætt að rláta í ljós áhuga á þvi [ sem þú hefur raunveru- lega áhuga á. Vinur þinn mun standa með þér í ágreiningsmáli. Spa manudagsíns: Þú verður fyrir einhverri heppni og lífið virðist brosa viö þér. Breytingar gætu orðið á búsetu þinni á næstunni. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Spá sunnudagsins: I I Spá sunnudagsins: " Þú hefur komið ár þinni vel fyrir borð að undan- förnu. Mikil vinna hefur treyst stöðu þina umtalsvert og nú ættir þú að geta notið þess að slaka á. Spa manudagsins: Þú mátt vænta gagnlegrar niðurstöðu í máh sem lengi hefur beðið úrlausn- ar. Þú þarft að hvíla þig og góð leið til þess er að hitta góða vini. Þú þárft að takast á við fremur erfitt verk- efni i vinnunni í dag. Þér tekst prýðilega að leysa það af hendi. Þú færð mikilvægt bréf. Spá mánudagsins: Taktu það rólega í dag en eyddu kvöldinu með góðum vinum. Þú ert ánægður með gang mála þessa dagana. Myndbandarýni Cotton Mary ** Ráðrík vinnukona Vandaðar dramatískar kvikmyndir er það sem þríeykið Ismail Merch- and, Ruth Prawer Jhabvala og James Ivory er þekkt fyrir. Allt írá því þau störfuðu í Indlandi á sjöunda áratugnum hefúr þótt mikill fengur i myndum þeirra. James Ivory er leikstjóri hóps- ins þegar þau eru öll þrjú á ferðinni. Cotton Mary er sólóverk Ismail Merchands, sem yfirleitt er titlaður framleiðandi þegar þríeykið er að verki en er einnig leikstjóri í þetta skiptið. Cotton Mary gerist á Indlandi seint á fimmta áratugnum og eru aðal- persónumar tvær konur, önnur bresk sem telst til yfirstéttar á Indlandi og hin indversk, sem vill vera bresk. Lily (Greta Scachi) býr í vemduðu umhverfi yfirstéttarinnar og hefur þjóna á hveiju strái. Þegar hún eignast veikburða bam notfærir ljósmóðirin, Cotton Mary (Madhur Jaffrey) sér astand Lily og sest að á heimili henn- | ar og telur Lily trú um j að aðeins hún geti alið | bamið sómasamlega j upp. Mary, sem eins og áður sagði vill vera hvít, þjáist af minnimáttar- kennd sem kemur fram í j fyrirlitningu hennar á samlöndum sínum. I Brátt er svo komið að 1 hún er farin að ráða S meira og minna heimil- ishaldinu. Cotton Mary er að mörgu leyti áhugaverð kvikmynd og er ég viss um að ef James Ivory hefði verið við stjómvölinn þá hefði hún verið mun sterkari en raun- in er. Það krauma miklar tilfinningar undir yfirborðinu, tilfinningar sem aldrei næst að koma almennilega til skila. -HK Útgefandi: Sam-myndbönd. Leikstjóri: Ishmail Merchand. Handrit: Alexandra Viets. Leikarar: Greta Scacci, Madhur Jaffrey og James Wilby. Bresk, 2000. Lengd: 123 mín. Leyfö öllum aldurshóp- um. Sole Survivor - Spenna Dularfullt flugslys Dean Koontz er kannski sá rithöfundur sem hefur stundum náð að skáka Stephen King í gerð dularfullra spennu- sagna. Hann ræður þó ekki yfir þeirri Qöl- breytni sem King virðist eiga mjög auðvelt með að tileinka sér og eru sögur Konnzt mun einhæfari. Sole Survivor, sem kom- ið hefur út á íslensku, er mjög svo I anda síðari tíma skáldsagna Koonzt, þar sem þemað er einhver stór at- burður sem á sér ekki eðlilegar skýr- ingar. Við höfum sem aðalpersónu Joe Carpenter (Billy Zane), sem hefur ekki náð sér eftir áfall fyrir ári þegar eiginkona hans og dóttir létust í flug- slysi. Kvöld eitt þegar hann er að vitja grafar eiginkonu sinnar og dóttur hittir hann fyrir dularfulla konu, Rose (Gloria Reuben úr ER), sem segir honum að hafa ekki áhyggj- ur lengur. Samtal þeirra er ekki langt því að þeim ráðast menn með byssur sem greinilega eru á eftir Rose. Upp frá því hefur Joe hættulega leit að hinni dularfullu konu sem virðist vita eitt- hvað um flugslysið sem ekki hefur komið fram. Sole Survivor er svokölluð mínísería. Það er að hún er sýnd á tveimur kvöldum í sjónvarpi og er þvi myndin þriggja tíma löng. Satt best að segja er þetta, þrátt fyrir ágæta spretti inn á milli, óhóflega mikill skammtur á einu kvöldi enda enga snilldartakta að sjá, hvorki í leik né í gerð myndarinnar, aðeins meðalmennsku. Leikstjóri er Mikael Solomon sem er þekktur kvik- myndatökumaður (The Abyss) og tekst honum ekki að halda spennu uppi í svo langan tíma. Það hefði sjálfsagt verið hægt að gera mun þétt- ari spennumynd ef hún væri klukku- tima styttri. -HK Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: Michael Solomon. Handrit: Richard Christian Mathieson. Leikarar: Billy Zane, Gloria Reuben og John C. McGinley. Bandarísk, 2000. Lengd: 170 mín. Bönnuö börnum innan 16 ára. Best ★ Fall knattspyrnuhetju Knattspyrna er vin- sælasta íþrótt I heimi og í Evrópu er hún þjóðaríþrótt í flestum löndum álfunnar. Samt er það svo að á meðan Bandaríkjamenn eru mjög duglegir að gera kvikmyndir þar sem þeirra þjóðaríþróttir eru í brennideplinum þá eru nánast engar „fótboltamyndir“ gerð- ar í Evrópu. Það var þvi með nokkurri for- vitni og eftirvæntingu sem Best var skoðuð, en þar er gerð úttekt á ein- um frægasta knattspyrnumanni Evrópu, snillingi sem eyðilagði sjálfan sig á áfengisdrykkju og gjá- lífi. Myndin olli vonbrigðum og þeg- ar upp var staðið þá var maður nán- ast feginn að ekki skyldu vera gerð- ar fleiri „fótboltamyndir" í Evrópu ef þetta er það besta sem hægt er bjóða upp á. Best er mynd um fótboltakappann Best (John Lynch) sem lagði heim- inn að fótum sér með Manchester United á sjöunda áratugnum, mann- inn sem heillaði alla aðdáendur fótboltans og kvenfólk utan vall- arins. Þetta er einnig sagan um Best, sem gat ekki sagt nei þegar kom að gjálífmu og því var ferill hans stuttur og nánast skömmustu- legur í lokin. í mynd- inni er lögð áhersla á samband Best við goð- sögnina Matt Busby (Ian Bannen) sem ávallt trúði á Best og leit fram hjá mörgum göllum hans. En eins og það næst aldrei að draga upp mynd af fótboltakappanum Best þá er samband hans við Busby yfir- borðskennt og það má eiginlega segja um myndina í heild. Hún er öll á yfirborðinu og tóm að innan. -HK Útgefandi: Skífan. Lelkstjóri og handrlts- höfundur: Mary McGuckian. Leikarar: John Lynch, lan Hart, Linus Roach og lan Bannen. Bresk, 2000. Lengd: 106 mín. Leyfð öllum aldurshópum. 1S exxxotica www.exxx.is * r " w J GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Ball í Gúttó eftir Maju Árdal Næstu sýningar föstud. 27. apríl, örfá sæti laus, laugard. 28. apríl, örfá sæti laus, föstud. 4. maí, örfá sæti laus, og laugard. 5. maí. Leikstjóri Maja Árdal Leikhúskórinn sýnir: Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss. Leikstjóri Skúli Gautason. Tónlistarstjórn Roar Kvam. Einsöngvarar: Alda Ingibergsdóttir, Ari J. Sigurðsson, Baldvin Kr. Baldvinsson, Haukur Steinbergsson, Hildur Tryggvadóttir, Sigríður Elliðadóttir, Steinþór Þráinsson, Sveinn Arnar Sæmundsson og Þórhildur Örvarsdóttir. Á Akureyri og á leikferð Sniglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Sýningar í Loftkastalanum Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.