Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2001, Qupperneq 54
62
LAUGARDAGUR 28. APRIL 2001
sy Tilvera
I>V
Laugardagur 28. apríl
Sjónvarpið
09.00
09.02
09.30
09.55
10.17
10.50
12.15
13.25
13.45
15.35
15.50
18.00
18.10
19.00
19.35
20.00
21.00
22.30
00.10
Morgunsjónvarp barnanna.
Stubbarnir (38:90) (Teletubbies).
Mummi bumba (29:65).
Ungur uppfinningamaður (44:52).
Krakkarnir í stofu 402 (18:26).
Formúla 1 B. Bein útsending frá
tfmatökum fyrir kappaksturinn á
Spáni.
Þýski handboltinn.
Kastljósið (e).
Skjálelkurinn.
Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími.
ísiandsmótið í handbolta B. Bein
útsending frá öðrum leiknum um ís-
landsmeistaratitil karla. Lýsing:
Geir Magnússon. Stjórn útsending-
ar: Gunnlaugur Þór Pálsson.
Táknmálsfréttir.
Fíklaskólinn (7:22)
Fréttir, íþróttir og veður.
Kastljósið.
Milii himins og jarðar.
Rokkæði (Mr Rock and Roll). Leik-
stjóri: Andy Volk. Aðalhlutverk: Judd
Nelson, Mádchen Amick og Leon.
Tilraunaflug (Theory of Flight). Leik-
stjóri: Paul Greengrass. Aðalhlut-
verk: Helena Bonham Carter og
Kenneth Branagh.
Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09.30 Jóga.
10.00 2001 nótt.
12.00 Entertainment Tonight (e).
12.30 Entertainment Tonight (e).
13.00 20/20 (e).
14.00 Survivor II (e).
15.00 Adrenalín (e).
15.30 DJúpa laugln (e).
16.30 Sílikon (e).
17.30 2Gether (e).
18.00 Will & Grace (e).
18.30 fslenskir hnefaleikakappar (e).
19.30 Hestar. Fjallaö um flest allt þaö sem
viökemur hestamennsku, fylgst
meö mótum og atburöum, spjallað
viö áhuga- og atvinnumenn vítt og
breitt um landiö og margt fleira.
Umsjón Fjölnir Þorgeirsson og Daní-
el Ben.
20.00 Brooklyn South.
21.00 Malcolm in the Middle.
21.30 Two guys and a girl. .
22.00 Everybody Loves Raymond.
22.30 Saturday Nlght Live.
23.30 Tantra - listin aö elska meövitaö (e)
00.30 Jay Leno (e).
01.30 Jay Leno (e),
02.30 Óstöðvandi Topp 20 í bland við dag-
skrárbrot
06.00 Skipulagt kaos.
08.00 Jane Eyre.
10.00 Svartl follnn (The Black Stallion).
12.00 Kona geimfarans .
14.00 Skipulagt kaos.
16.00 Jane Eyre.
18.00 Svarti follnn (The Black Stallion).
20.00 Kona geimfarans.
22.00 Helmingslíkur (Un Chance sur
Deux).
24.00 Basll.
02.00 Bara þig (I Want You).
04.00 Flökkufólk (American Strays).
21.10 Zink. 21.15 War at Home.
Dramatísk heimkoma hermanns frá
Víetnam. Bönnuö börnum.
07.00 Barnatími Stöðvar 2.
10.15 Áifkonan óvenjulega (A Simple
Wish). Bráöfyndin fjölskyldumynd
um álfinn Murry. Aöalhlutverk:
Kathleen Turner, Martin Short.
1997.
11.40 Eldlínan (e).
12.15 Best í bítiö.
12.55 NBA-tilþrif
13.20 Alltaf í boltanum.
13.45 Enski boltinn.
16.05 60 mínútur II (e).
16.50 Simpson-fjölskyldan (5:23) (e).
17.15 Glæstar vonir.
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Lottó.
19.55 Fréttir.
20.00 Vinir (17:24) (Friends 7).
20.30 Efnilegur eiginmaður (An Ideal Hus-
band). Gamanmynd sem gerist í lok
19. aldar. Aöalhlutverk: Rupert Ever-
ett, Cate Blanchett, Minnie Driver,
Julianne Moore. 1999.
22.10 Star Trek 9. Uppreisn (Star Trek 9.
Insurrection). Maltin gefur þrjár
stjörnur. Aðalhlutverk: Patrick
Stewart, Jonathan Frakes, Brent
Spiner, Levar Burton. 1998.
23.55 Ettirherman (Copycat). Aðalhlutverk:
Holly Hunter, Sigourney Weaver,
Harry Connick Jr., Dermot Mulroney.
1995. Stranglega bönnuö börnum.
01.55 Genin koma upp um þig (Gattaca).
Aöalhlutverk: Ethan Hawke, Uma
Thurman, Gore Vidal. 1997. Bönn-
uö börnum.
03.40 Dagskrárlok.
16.00 Snjóbrettamótin (10.12).
17.00 íþróttir um allan heim.
17.55 Jerry Springer.
18.35 Babylon 5 (7.22).
19.20 í Ijósaskiptunum (28.36).
19.50 Lottó.
20.00 Naðran (14.22) (Viper).
21.00 í deiglunni (Crucible, The). Myndin
er gerö eftir samnefndu leikriti Arth-
urs Millers. Fjallað er um hinar ill-
ræmdu nornaveiðar sem blossuöu
upp í Salem í Massachusetts áriö
1692. Nokkrar unglingsstúlkur æsa
hver aöra upp í undarlegum athöfn-
um. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis,
Winona Ryder, Joan Allen. Leik-
stjóri: Nicholas Hytner. 1996.
23.00 Kynlífsiðnaðurinn í Evrópu (4.12)
(Another Europe). Stranglega bönn-
uö börnum.
23.30 Hnefaleikar. Á meðal þeirra sem
mættust voru Oscar de la Hoya og
Arturo Gatti. Áöur á dagskrá 24.
mars.
01.30 Ástríöuhiti (Love’s Passion). Eró-
tísk kvikmynd. Stranglega bönnuö
börnum.
02.45 Dagskrárlok og skjáleikur
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
16.30 Robert Schuller.
17.00 Jimmy Swaggart.
18.00 Blönduö dagskrá.
20.00 Vonarljós. Bein útsending.
21.00 Á réttri leiö.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Philips.
23.30 Robert Schuller.
24.00 Lofið Drottin (Praise the Lard).
01.00 Nætursjónvarp.
CARNEGIE
A R T
AWA R D
2 0 0 0
LISTASAFNI KOPAVOGS
GERÐARSAFNI, HAMRABORG 4, KÓPAVOGI
7 APRÍL-6 MAÍ 2001
opnunartímar:
ÞRIÐJUDAGA —SUNNUDAGA K L . II-17
LEIÐSÖGN:
FIMMTUDAGA, LAUGARDAGA OG
SUNNUDAGA KL. I 5
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.carnegieartaward.com
Við mælum með
Stöð 2 - Star Trek 9: Uporeisn laueardae kl. 22.10:
Star Trek-aðdáendur eru fjölmargir hér á landi sem og annars staðar og
víst er að þeir sitja fyrir framan sjónvarpið í kvöld eins og allir aðdáendur
geimferðakvikmynda þegar Star Trek 9: Uppreisn (Star Trek 9: Insurrect-
ion) verður sýnd en um er að ræða nýjustu kvikmyndina í þessum flokki
sem hefur bæði getið af sér vin-
sælar kvikmyndir og vinsælar
sjónvarpsseríur. í myndinni
fylgjumst við með kaftein Jean-
Luc Picard sem enn eina ferðina
er úti í hinum stóra heimi
ásamt áhöfn sinni á Enterprise
og nú er stefnan tekin á plánetu
þar sem margir ásælast yfirráð
og íbúunum er bráð hætta búin.
Leikstjóri ér Jonathan Frakes
sem leikur jafnframt eitt aðal-
hlutverkanna, en í hlutverki
Jean-Luc Picard er sem fyrr Pat-
rick Stewart.
Siónvarpið - Tilraunaflug laugardag kl. 22.30:
Tilraunaflug (Theory of Flight) er
dramatísk kvikmynd þar sem Helena
Bonham Carter er í erfiðu og vand-
meðförnu hlutverki stúlku sem haldin
er hinum banvæna sjúkdómi MND
(hreyfitaugungahrörnun). Myndin er
byggð á sannri sögu um mann sem
kærður er fyrir að reyna að fljúga
fram af húsi og örlagaríkum kynnum
hans af veiku stúlkunni. í hlutverki unga mannsins er Kenneth Branagh og
má segja að hann sé í ráðvilltri glímu við eigin getu og vilja. Þetta er kvik-
mynd um ólíklegt par í sambandi sem gefur þeim mikið. Myndin er ekkert
stórvirki, en átakanleg og liður áfram tiltölulega áreynslulítið.
Sklár 1 - Silfur Eeils sunnudae kl. 12.30:
Sem fyrr er forvitnilegt efni tekið fyrir í Siifri
Egils sem er á sínum fasta stað í dagskrá Skjás
eins. Þáttur Egils Helgasonar er í dag tileinkaður
því að á morgun hefur Davíð Oddsson sett glæsi-
legt íslandsmet og setið samfellt sem forsætisráð-
herra íslands í tíu ár. Um Davíð og valdatíð hans
verður fjallað í þættinum. Meðal þátttakenda eru
Hannes H. Gissurarson, Mörður Ámason, Karl
Th. Birgisson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Stefanía
Óskarsdóttir, Óli Bjöm Kárason, Ármann Jakobs-
son, Andrés Magnússon, Helgi Hjörvar, Margrét
Sverrisdóttir og Borgar Þór Einarsson.
Stöð 2 - Tvndi frændinn sunnudae kl. 20.50:
Týndi frændinn (The Nephew) er ein
þessara hugljúfu írsku kvikmynda sem ger-
ist að mestu í smáþorpum og lýsir daglegu
lífi almúgans. Pierce Brosnan leikur eitt að-
alhlutverkanna i kvikmyndinni sem er frá
árinu 1998. Fyrir tuttugu árum fór írsk
kona til Bandaríkjanna. Enginn veit hvað
hún hefur haft fyrir stafni og nú berast
fréttir af andláti hennar til ættingja og vina
heima á írlandi. Fáeinum dögum síðar birt-
ist sonur hennar, Chad, á æskuslóðum
hennar. Koma hans veldur nokkru upp-
námi í litla samfélaginu og ekki skánar
ástandið þegar hann sýnir einni heimasæt-
unni sérstakan áhuga. Aðrir leikarar eru
Niall Toibin, Sinead Cusack og Luke
Griffin. Leikstjóri er Eugene Bradley.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion
TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question
13.00 SKY News Today 13.30 Week In Review 14.00
News on the Hour 14.30 Showblz Weekly 15.00 News
on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Live at Five 17.00
News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the
Hour 19.30 Answer The Question 20.00 News on the
Hour 20.30 Technofilextra 21.00 SKY News at Ten
22.00 News on the Hour 23.30 Fashion TV 0.00 News
on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the
Hour 1.30 Technofile 2.00 News on the Hour 2.30 Week
in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The
Question 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly
VH-l 11.00 So 80s 12.00 The VHl Album Chart
Show 13.00 Soap Weekend 14.00 Ten of the Best
15.00 Ten of the Best 16.00 Ten of the Best 17.00
Ten of the Best 18.00 Talk Muslc 18.30 Greatest
Hits: Kylie 19.00 Sounds of the 80s 20.00 Rock
Family Trees 21.00 Behind the Music: Ricky Martin
22.00 The Best From of the Tube 22.30 Pop Up Vld-
eo 0.00 Ten of the Best: Eastender's Matthew 1.00
Ten of the Best: Eastender’s Sanjay 2.00 Ten of the
Best 3.00 Ten of the Best: Brookie's Bev.
CNBC EUROPE 10.00 CNBC Sports 14.00
Europe This Week 14.30 Asia Market Week 15.00 US
Business Centre 15.30 Market Week 16.00 Wall
Street Journal 16.30 McLaughlin Group 17.00 Time
and Agaln 17.45 Datellne 18.30 The Tonight Show
Wlth Jay Leno 20.00 Late Night Wlth Conan O'Brlen
20.45 Leno Sketches 21.00 CNBC Sports 23.00 Tlme
and Agaln 23.45 Dateline 0.30 Time and Agaln 1.15
Datellne 2.00 US Buslness Centre 2.30 Market Week
3.00 Europe This Week 3.30 McLaughlln Group
EUROSPORT 11.30 Superblke: World Champ-
ionship 12.30 Formula 3000: FIA Formula 3000
Internatlonal Championshlp 14.00 Cycllng: World
Cup: Amstel Gold Race, Netherlands 15.00 Welghtllft-
Ing: European Champlonshlps 17.00 Welghtllftlng:
European Champlonships 18.00 Tennls: ATP Tourna-
ment 19.00 Equestrlanlsm: Grand Prlx du Prlnce de
Monaco 20.00 Motocross: Motocross 21.00 News:
Eurosportnews Report 21.15 Motocross: Motocross
22.15 Boxing: UNDERBOX 23.45 News: Eurosport-
news Report 0.00 Close.
HALLMARK 11.25 The Maglcaf Legend of the
Leprechauns 12.55 The Maglcal Legend of the
Leprechauns 14.25 Inside Hallmark: The Maglcal
08.00 Fréttlr.
08.07 Eftir eyranu.
08.45 Þlngmál. Umsjón: Óöinn Jónsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnlr.
10.15 Land undir fótum.
11.00 í vikulokln.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagslns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Útvarpslelkhúsiö. Svefnþula eftir
Samuel Beckett. Þýðing: Árni Ibsen.
Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikari:
Margrét Ólafsdóttir. (Aftur á fimmtu-
dagskvöld)
15.30 Meö laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.08 Djassþáttur.
17.00 ....það sakar ei minn saung“.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Skástrik. Umsjón: Jón Hallur Stefáns-
son. (Aftur á fimmtudagskvöld)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 islensk tónskáld. Verk eftir Snorra
Sigfús Birgisson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stélfjaðrir.
20.00 Samhengi.
21.00 Lestin brunar.
22.00 Fréttlr.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníelsdóttir
flytur.
22.20 í góöu tóml.
23.10 Dustaf af dansskónum.
00.00 Fréttir.
00.10 DJassþáttur.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslff. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert.
16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyrir leiki
dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00
Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp.
21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
” fm 94,3
11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guöriður
„Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
Radíó X
|B fm 103,7
11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi feiti. 19.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
Klassík
fm 100,7
Klassfsk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
fm 95,7
107.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantfskt.
Sendir út alla daga, allan daginn.
rrnnTiHíi'nilíBMMMMBB' '■. fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.
Legend of the Leprechauns 15.00 Live Through This
16.00 Quarterback Princess 18.00 The Runaway
19.40 Mr. Rock ‘n’ Roll: The Alan Freed Story 21.10
National Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women 22.35
The Magical Legend of the Leprechauns 0.05 The
Magical Legend of the Leprechauns 1.35 National
Lampoon’s Attack of the 5’2" Women 3.00 Live
Through Thls 4.00 Quarterback Princess.
CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z
10.30 Gundam Wing 11.00 Tenchi Universe 11.30
Batman of the Future 12.00 Dexter’s Laboratory
14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00
The Powerpuff Girls 15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00
Angela Anaconda 16.30 Cow and Chicken.
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Filcs 11.00 Mon-
key Business 12.00 Crocodile Hunter 13.00 Adaptation
14.00 Nature’s Babies 15.00 Return of the Pandas
16.00 Wild Rescues 17.00 Safari School 17.30 The
Keepers 18.00 O’Shea’s Big Adventure 18.30 Vets on
the Wildside 19.00 ESPU 19.30 Animal Airport 20.00
Animal Detectives 20.30 Animal Emergency 21.00
Safari School 21.30 The Keepers 22.00 O’Shea’s Big
Adventure 22.30 Aquanauts 23.00 Close.
BBC PRiME 10.00 Ready, Steady, Cook 10.45
Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00
Doctors 12.30 Classlc EastEnders Omnibus 13.30 Dr
Who 14.00 Jackanory 14.15 Playdays 14.35 Blue
Peter 15.00 Jeremy Clarkson’s Motorworld 15.30 Top
of the Pops 16.00 Top of the Pops 2 16.30 Top of the
Pops Plus 17.00 Bare Necessities 18.00 Keeping up
Appearances 18.30 2point4 Children 19.00 Holding
On 20.00 The League of Gentlemen 20.30 Top of the
Pops 21.00 Big Train 21.30 Absolutely Fabulous
22.00 All Rise for Julian Clary 22.30 World Clubbing
23.00 Radlo 1 Goes Mad in Ibiza 23.30 Learning from
the OU: What Have the 80s Ever Done for Us? 4.30
Learning from the OU: The Black Triangle.
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Premiers-
hlp special 18.00 Supermatch - Vlntage Reds 19.00
Red Hot News 19.30 Supermatch - Premler Classic
21.00 Red Hot News 21.30 Reserves Replayed.
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 To The Moon
11.00 Nature’s Fury 12.00 Xtreme Sports To Die For
13.00 Black Widow 13.30 Jumbos in the Clouds
14.00 Bounty Hunters 15.00 Alyeska: Arctic Wild-
erness 16.00 To The Moon 17.00 Nature’s Fury 18.00
&
Giants of Ningaloo 19.00 Deep Water, Deadiy Game
20.00 Top Cat 21.00 Return of the Eagle 22.00
Klngdom of the Bear 23.00 Bear Attack 23.30 Island
Eaten by Rats 0.00 Phantoms of the Night 0.30 A
Troublesome Chimp 1.00 Close.
DISCOVERY 10.10 History’s Turnlng Points 10.40
Great Commanders 11.30 Stings, Fangs and Spines
12.25 Science Frontiers 13.15 Sclence Frontiers 14.10
Vets on the Wildside 14.35 Vets on the Wildslde 15.05
Lonely Planet 16.00 Kingsbury Square 16.30 Potted Hi-
story With Antony Henn 17.00 Inside Jump School
18.00 Scrapheap 19.00 Super Structures 20.00 The
People’s Century 21.00 UFO - Down to Earth 22.00 The
FBI Files 23.00 Medical Detectlves 23.30 Medical Det-
ectives 0.00 Battlefield 1.00 Close.
MTV 10.00 How to Live Uke a Rockstar Weekend
Music Mix 10.30 Dlary Of.. 11.00 How to Uve Uke a
Rockstar Weekend Muslc Mix 11.30 Crlbs 12.00 How
to Uve Uke a Rockstar Weekend Music Mix 12.30
The Road Home 13.00 How to Uve Uke a Rockstar
Weekend Music Mix 13.30 Cribs 14.00 MTV Data
Videos 15.00 Total Request 16.00 News Weekend Ed-
ition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Bytesize 18.00
European Top 20 20.00 How to Live Like a Rockstar
22.00 MTV Amour 23.00 Saturday Night Music Mix
1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Vldeos.
CNN 10.00 World News 10.30 CNNdotCOM 11.00 World
News 11.30 World Sport 12.00 World Report 12.30 World
Report 13.00 World News 13.30 World Business Thls Week
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News
15.30 Golf Plus 16.00 Inside Africa 16.30 Your Health
17.00 World News 17.30 CNN Hotspots 18.00 World News
18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Science and
Technology Week 20.00 World News 20.30 Inside Europe
21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN Tonight
22.30 CNNdotCOM 23.00 World News 23.30 Showbiz This
Weekend 0.00 CNN Tonlght 0.30 Dlplomatlc Ucense 1.00
Larry King Weekend 2.00 CNN Tonight 2.30 Your Health
3.00 World News 3.30 Both Sides With Jesse Jackson.
FOX KIDS NETWORK 10.05 Uttle Mermald
10.30 Usa 10.35 Sophle & Virgine 11.00 Breaker
High 11.20 Oggy and the Cockroaches 11.40 Super
Mario Brothers 12.00 The Magic School Bus 12.30
Pokémon 12.50 NASCAR Racers 13.15 The Tlck
13.40 Jim Button 14.00 Camp Candy 14.20 Dennis
14.45 Eek the Cat.
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).