Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Side 52
60 Tilvera LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 x>v c.; / Francesca og álfarnir Myndin var tekin 1917 og sagði stúlkan að álfarnir hefðu verið í mörgum litum, grænir, fjólubláir og Ijósrauðir. Stókkvandi álfur Myndirnar af Francescu og álfunum vöktu mikla athygli á sínum tíma. Þær voru taldar sönnun þess að álfar væru til - myndirnar reyndust vera falsaðar. tekið með kostum og kynjum og þjónað bæði til borðs og sængur enda hefur þá önnur yngri álfkona sleg- ist í hópinn sem gerir sér dælt viö unga manninn. En þeg- ar kemur að því að ganga til rekkju verður yngri mannin- um um og ó. Finnst honum þá leggja slíkan hita af konunni sem hann mundi stikna ellegar fyrir vit hans bregöur ein- hverri ónotalykt af henni svo hann fuss- ar við með skelfilegum afleiðingum. Álfkon- an fokreiðist að sjálfsögðu og legg- ur á hann ógæfu og vesöld. Það varð því hlut- skipti þeirra vesalings ungmenna sem ekki stóðust viðlíka mann- dóms- vígslu í álf- heim- um að lifa undir þeim álög- um að þvæl- stelandi sveit úr sveit káfandi upp undir hverju kven- mannspilsi uns þeir voru teknir og hengdir." Leysa kind frá huldukonu Huldumenn leita iðu- lega hjálpar hjá mennsk- um ef ljúflingsfreyjur geta ekki fætt barn af sjálfsdáðum og launa ríkmannlega ef allt gengur að óskum. Ljúflingar eru aftur á móti hefnigjarnir og langræknir sé eitthvað gert á þeirra hlut. Einu sinni var stúlka að sækja þvott út í kirkjugarð að kvöldi til þegar ókunnugur maður kom tO hennar. Maðurinn tók í hönd stúlkunnar og bað hana að koma með sér og segir að hana muni ekk- i saka. „En viljir þú það eigi gjöra,“ segir hann, „þá muntu fá að reyna umbreytingu á gæfu þinni.“ Stúlkan þorði ekki annað en verða við bón hans. Þau gengu saman þar til þau komu að húsi eða öllu heldur hól. Maðurinn leiddi hana inn í stóra baðstofu. Stúlkunni fannst dimmt í húsinú en hún sá að á miðju gólfmu lá kona í barnsnauð og emjaði af kvölum. „Hjálpaðu konu minni svo hún fæði bamið,“ sagði maðurinn. Stúlkan fór höndum um konuna eftir því er við átti og greidd- ist þá fljótt mn fyrir henni og bamið fædd- ist. Þegar barnið var komið í heiminn færði faðir þess stúlkunni glcis með vatni og sagði henni að hella úr því í augu bamsins en varast að láta nokkuð koma í sín augu. Hún gerði eins og henni var sagt en strauk fingrinum um annað auga sitt. Sá hún þá að margt fólk var í baðstofunni. Þakkaði maðurinn nú stúlkunni fyrir hjálpina og sagði henni að hún yrði gæfukona. Hann gaf henni efni í svuntu og fylgdi henni aftur í kirkjugarðinn. Eftir þetta sagðist hún oft sjá huldufólk og þegar hún varð hús- freyja á prestssetrinu lét hún haga heyskap á bænum í samræmi við heyskap huldufólksins og famaðist vel. Einu sinni þegar stúlkan var orð- in fulloröin sá hún huldumanninn í kaupstað þar sem hann bar vaming út úr verslum huldukaupmanns Hún gekk að honum og sagði: „Sæll vertu kunningi og þakka þér fyrir siðast." Huldumanninum brá en gekk til hennar. Hann setti fmgur í munn sér og dró yfir auga hennar. Eftir það sá hún ekki huldufólk framar. Plötuspilari huldufólksins Þrátt fyrir að margir líti svo á að huldufólk tilheyri gamla tímanum eru til frásagnir af tækninýjungun hjá huldufólki. Fyrir nokkrum árum sagði Inga Lísa Middelton kvik- myndaleikstjóri frá því í viðtali að amma hennar og langamma hefðu verið í sambandi við huldufólk sem bjó í steini. „Þær hjálpuðu hvor annarri í harðindum. Amma lék sér við dóttur huldukonunnar því að íjölskyldum- ar vom góðir grannar. Langamma bannaði örnmn að fara nokkum tíma inn í síeininn því þá gæti hún lokast innl Hún máiti aðeins leika sér við dóttur huldukonunnar fyrir utan. En amma sá eitt sinn óvart inn í stein- inn. Hún sá útsaumað rúmteppi og eitthvert apparat sem hljómlist kom frá. Á apparatinu var diskur sem snerist." Á þessum tíma hafði amma aldrei séð plötuspilara né vissi hvað það var, því að þetta gerðist í Breiðu- vik á Tjömesi á árunum 1905 tii 1908.“ Sendið inn huldufólkssögur Það væri álíka gáfulegt að reyna að gera islenskum huldufólkssögum skil í stuttri blaðagrein eins og að moka sandi í tóma tunnu. Fjöl- breytni sagnanna er það mikil þótt fmna megi í þeim sameiginlega þráð. Það væri mikill fengur ef lesendur blaðsins sem kunna ljúflingssögur eða hafa séð huldufólk nýlega heföu samband við umsjónarmann þessar- ar síðu og segðu honum sögur. -kip@ff.is Stœrsti flokkur íslenskra þjóð- sagna og sá lífseigasti eru sögur um álfa og huldufólk, ósýnilegar verur í mannslíki sem búa í hólum og hœó- um. Um allt land er fjöldi huldu- fólksbyggöa og varla er til sá hóll eða steinn viö bóndabœ sem ekki hýsir huldufólk. Fyrr á tímum voru álfar álitnir minni en huldufólk og litið á ver- urnar sem sitt hvora tegundina en á seinni tímum hafa skilin horfið og þœr runnió saman í eitt. Oft og tíð- um liggja álög á bústað huldufólks- ins og menn veigra sér vió aó flytja álfasteina eða raska ró huldufólks- ins á annan hátt. Huldufólk er likt mönnum í útliti og hegöun, það endurspeglar líf mannanna nema hvaó lífið hjá því virðist auðveldara og betra en í táradal mannheima. í hugum fiestra tilheyrir huldufólk gömlum tíma, það lifir svipuöu lífi og mann- fólkið geröi í lok átjándu aldar. Huldufólk dansar vikivaka, fer til berja og stundar búskap, það á kindur og kýr, konurnar spinna ull og karlmennirnir róa til fiskjar. Huldufólk er ýmist gott eða vont og segja sumir að það góða sé kristið en þaó vonda rammheiðið. Huldu- fólk er stundum kallaó Ijúfiingar. Huldumanna genesis í Þjóðsögum Jóns Ámasonar seg- ir að guð almáttugur hafi komið í heimsókn til Adams og Evu. Þau tóku vel á móti þeim gamla og sýndu honum híbýli sín og hluta af bömunum. Guði þótti börnin efnileg og spurði hvort þau ættu ekki fleiri böm. Eva svaraði því neitandi. Sum börnin voru óhrein vegna þess aö hún hafði ekki nennt að þvo þeim og hún vildi ekki að guð sæi þau. Þetta vissi guð og sagði: „Það sem þú nú hefur viljað hylja og dylja fyrir guði þínum, það veri héðan í frá hulið og dulið fyrir þér og bónda þínum og öllum niðjum ykkar nema þeim einum er ég vU það veita og engar nytjar né skemmtun skuluð þið af þeim hafa héðan af.“ Sálarlaus hulstur Jón Guðmundsson lærði sem fæddist í Ófeigsfirði á Ströndum 1574 þótti bæði fróðleiksfús og greindur. Snemma á ævinni festist við hann galdraorð og flæmdist hann milli sveita vegna galdra- gruns. Jón var einnig hallur tU pá- písku og höfðu ýmsir horn í síðu hans vegna þess. Hann var mjög hjátrúarfuUur og trúði efasemdar- laust á tilvist ljúflinga. í einu rita sinna segir hann að skyggnir menn sjái í gegnum holt og hæðir og inn á heimili huldufólksins. Honum verður einnig tíðrætt um bækur sem skrifaðar eru með álfrúnum sem er letur huldufólks og ósýni- legt óskyggnu fólki. Jón lærði segir að ljúflingar lesi Biblíuna sér tU skemmtunar og leggi álíka trúnað á hana og þegar við les- um riddara- og hetjusögur. Ef marka má kveðskap Jóns skortir ljídlinga ódauðlega sál: Hafa þeir bœöi heyrn og mál, hold og blóð með skinni, vantar ei nema sjálfa sál, sá er hluturinn minni. Hann telur að það sé þess vegna sem huldufólk þráir hjúskap við mennska menn, þvi þegar það giftist mönnum öðlast það sál. Ástir manna og Ijúflinga Margar þjóðsögur fjalla um funheit- ar ástir manna og huldufólks. Ungar selmatseljur komust oft í kynni við huldumenn og áttu með þeim róm antíska stund sem átti það tU að enda með þungun. Konumar báru bamið á laun og fæddu það með hjálp huldumannsins sem tók bamið að sér og ól það upp. Árin liðu en ljúflingurinn gat ekki með nokkru móti gleymt ástkonu sinni. Löngu seinna þegar konan er gift og ráðsett kemur huldu- maðurinn heim að bæ hennar með soninn og þegar þau hittast blossar ástinn upp með slíkum krafti að hjartað brennur og faUa þau bæði dauð tU jarðar. Doktor Ólína Þorvarðar- dóttir dregur upp nokk- uð skoplegri mynd af „ástarsambandi" manna og huldu- kvenna í bók sinni Álfar og tröll og sam- kvæmt henni hafa óharðnaðir menn lít- ið í ást- leitnar huldu- sinna og taka þá með sér sveinstaula eitt tiltekið skipti. Er þeim meyjar að gera. „Sögu- sviðið er ótUgreind- ur álfhóU þangað sem karlmennirnir oftast (h)eldri menn (mektugir bændur eða prest- ar) - vitja vinkvenna Ohreinu börnin hennar Evu - samskipti mennskra og huldufólks

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.