Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Blaðsíða 56
‘84 Tilvera LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 DV Finnur þú fimm breytingar? nr. 617 Myndirnar tvær .’virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Aö tveimur vikum liðnum birt- um við nöfn sigur- vegaranna. i 1. verðlaun: United-sími með sím- númerabirti frá Sjón- varpsmiðstööinni, Síðumúla 2, aö s verömæti kr. 3990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrisúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Það er alltaf sama vanþakklætiö í þér. Þetta er í síðasta sinn sem ég prjóna eitthvað fyrir þig, kallinn minn. Svarseðill Nafn:________________________________________________ Heimili:_____________________________________________ Póstnúmer:__________Sveitarfélag:____________________ Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 617, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaun fvrir getraun 615: 1. verðlaun: Björg Pálsdóttir, Skagfiröingabraut 29, 550 Sauöárkróki. 2. verðlaun: Sigurbjörn Bárðarson, Sogavegi 117,108 Reykjavík. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur, sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari fyrir prédikun ásamt prófasti. Sr. Sigrún Óskars- dóttir prédikar og þjónar siðan fyrir altari. Prestamir. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14 á veg- um ísfirðingafélagsins í Reykjavík. Sr. Halldóra Þorvarðardóttir mess- ar. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðs- þjónusta kl. 15.30. Ámi Bergur Sig- urbjömsson. Breiðholtskirkja: Mæðradagurinn. Messa kl. 14 í umsjá Kvenfélags Breiðholts. Ath. breyttan tíma. Guð- rún Ásmundsdóttir leikkona prédik- ar. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. , Eftir barnamessuna verður grillað og farið í leiki fyrir utan kirkjuna. Allir hjartanlega velkomnir. Guðs- þjónusta kl. 14. Pálmi Matthiasson. Digraneskirkja: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigur- jónsson. Organisti Bjami Þ. Jón- atansson. Kór Digraneskirkju. Létt- ur málsverður í safnaðarsal að lok- inni messu. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Fella- og Hólakirkja: Vorhátíð í Fella- og Hólakirkju. Guðsþjónusta kl. 11. Börn og unglingar syngja og fagna sumarkomunni. Eftir guðs- þjónustuna verður veitingasala á vegum æskulýðsfélagsins. Prestarn- ir. ' Fríkirkjan í Reykjavík: Messufall er sunnudaginn 13. maí vegna óvið- ráðanlegra ástæðna. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Aðalsafnaðar- fundur Grafarvogssóknar verður haldinn eftir guðsþjónustu. Léttur hádegisveröur. Prestamir. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Ath. breyttan tíma. Kirkja heym- arlausra tekur þátt í guðsþjónust- unni. Prestar sr. Miyako Þórðarson 'gr og sr. Ólafur Jóhannsson. Grund - dvalar og hjúkrunar- heimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Guðmundur Óskar Ólafsson. Hallgrímskirkja: Vorhátíð safnað- arins. Messa og bamastarf kl. 11. Umsjón barnastarfs Magnea Sverris- dóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Ingþóri Indriðasyni. Eftir ^messu verður grillað, sungið og sýnt leikrit fyrir bömin. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Bama- kór Háteigskirkju syngur. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Prestar kirkjunnar þjóna. Aðalsafnaðar- fundur Hjallasóknar hefst að messu lokinni. Venjuleg aðalfundarstörf. Léttur hádegisverður fram borinn á meðan fundurinn stendur. Org- elandakt kl. 17. Prestarnir. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Landspítalinn Hringbraut: Messa kl. 10,30. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja, kirkja Guð- brands biskups: Vorhátíð fjölskyld- unnar kl. 11. Leikritið „Ósýnilegi vinurinn". Mikill söngur og leikir. Siðan verður grillið heitt og fólk beðið að koma með pylsur til að grilla, en sósur og djús verða á staðnum. Laugalandsprestakalli: Messa á Kristnesspítala kl. 15. Laugarneskirkja: Vorferðalag Laugameskirkju og Foreldrafélags Laugarnesskóla kl. 11. Ferðin hefst á helgistund í kirkjunni, þar sem við skírum eitt bam, sjáum biblíusögu með myndum og syngjum, áður en lagt er í hann að Reynisvatni. Veiði og hestamennska. Grill, leikir og gaman! Neskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Kaffisopi eft- ir guðsþjónustu. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir messu. Tónleikar Kirkjukórs Neskirkju kl. 18. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Minnst verður 20 ára afmælis Kven- félags Seljasóknar. Félagskonur lesa ritningarlestra. Kvennakórinn Selj- ur syngur og leiðir söng. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Kaffisamsæti á vegum Kvenfé- lags Seljasóknar að guðsþjónustu lokinni. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. María Agústsdóttir. Ver- ið öll hjartanlega velkomin. Skálholtsdómkirkja: Fermingar- messa verður sunnudag kl. 14. Fermdur verður Andri Freyr Hilm- arsson, Skálholti. Kammerkór Bisk- upstungna syngur. Sóknarprestur. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Sýnt verður barnaleikritið „Ævintýrið um óskimar þrjár“. Veislukaffi fyrir nýja félaga. Krossgáta ' 7$$^ l- RMÍF^ (i T'om / £ < :SPA' ARG S ( 'Vi- U'oöi iiri V í t írm í?EK STEWl A t 3 2 m\'í TTT~ )RfluP 13 wff: yiLOUR 3 W ,1 DAU-QA í'oKAR L Ow..- ....Jti f LL- ÍRE5I H Arttó) 4 ÍTAUfc IL&M ÍSNBU 21 srm- UfOU k/ 5 9 T V\GiDÝfi 19 —v i0 WT mt\ /? GALLA 1 n VA/v'A }(o rimi ‘AKAFA II ? pLm P'ILA Æ.VI- SKEIO c mi b VIT KALL5 ‘oíW FíFLiri bmA 10 F Rid- Llft &om HKa&ú 1 'O'IILO II STYm jpLUCrA V , B HAm- H..ALD.. SCiLD H 12 5rm som KÍ//VD 73' \ ( Lom KJ/iRK- 8 W-c~ 22 IH atr/6/ 5KAÖL i ÖBLAST H ökost 15 FR'A 9/EíFLA Tl'lSKA MAGutfi 2 Qort IL 'A$l- SfcLL fiu- StöRT MKA 9 p'l LA IT UCrGf SoGíi RPtKlA HbFöÝA 12 P5 10 SIGAÐ 'lLAT 15 w mr 20 RÆFIll 20 DYSJA PEVKíf ■■■ ■ VI SKj'ol UR H/TB Híll 21 15 fá 'ottast imri MAm iTafn 18 Tbri 22 bBuR ÖÁULL KUSK sona sn'aw — 4—- FLJÓJ- IÐ 9 FAR- VTTUR- mri (ú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.