Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2001, Síða 56
‘84 Tilvera LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 DV Finnur þú fimm breytingar? nr. 617 Myndirnar tvær .’virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Aö tveimur vikum liðnum birt- um við nöfn sigur- vegaranna. i 1. verðlaun: United-sími með sím- númerabirti frá Sjón- varpsmiðstööinni, Síðumúla 2, aö s verömæti kr. 3990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrisúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Það er alltaf sama vanþakklætiö í þér. Þetta er í síðasta sinn sem ég prjóna eitthvað fyrir þig, kallinn minn. Svarseðill Nafn:________________________________________________ Heimili:_____________________________________________ Póstnúmer:__________Sveitarfélag:____________________ Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 617, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaun fvrir getraun 615: 1. verðlaun: Björg Pálsdóttir, Skagfiröingabraut 29, 550 Sauöárkróki. 2. verðlaun: Sigurbjörn Bárðarson, Sogavegi 117,108 Reykjavík. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur, sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari fyrir prédikun ásamt prófasti. Sr. Sigrún Óskars- dóttir prédikar og þjónar siðan fyrir altari. Prestamir. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14 á veg- um ísfirðingafélagsins í Reykjavík. Sr. Halldóra Þorvarðardóttir mess- ar. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðs- þjónusta kl. 15.30. Ámi Bergur Sig- urbjömsson. Breiðholtskirkja: Mæðradagurinn. Messa kl. 14 í umsjá Kvenfélags Breiðholts. Ath. breyttan tíma. Guð- rún Ásmundsdóttir leikkona prédik- ar. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. , Eftir barnamessuna verður grillað og farið í leiki fyrir utan kirkjuna. Allir hjartanlega velkomnir. Guðs- þjónusta kl. 14. Pálmi Matthiasson. Digraneskirkja: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigur- jónsson. Organisti Bjami Þ. Jón- atansson. Kór Digraneskirkju. Létt- ur málsverður í safnaðarsal að lok- inni messu. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Fella- og Hólakirkja: Vorhátíð í Fella- og Hólakirkju. Guðsþjónusta kl. 11. Börn og unglingar syngja og fagna sumarkomunni. Eftir guðs- þjónustuna verður veitingasala á vegum æskulýðsfélagsins. Prestarn- ir. ' Fríkirkjan í Reykjavík: Messufall er sunnudaginn 13. maí vegna óvið- ráðanlegra ástæðna. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Aðalsafnaðar- fundur Grafarvogssóknar verður haldinn eftir guðsþjónustu. Léttur hádegisveröur. Prestamir. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Ath. breyttan tíma. Kirkja heym- arlausra tekur þátt í guðsþjónust- unni. Prestar sr. Miyako Þórðarson 'gr og sr. Ólafur Jóhannsson. Grund - dvalar og hjúkrunar- heimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Guðmundur Óskar Ólafsson. Hallgrímskirkja: Vorhátíð safnað- arins. Messa og bamastarf kl. 11. Umsjón barnastarfs Magnea Sverris- dóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Ingþóri Indriðasyni. Eftir ^messu verður grillað, sungið og sýnt leikrit fyrir bömin. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Bama- kór Háteigskirkju syngur. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Prestar kirkjunnar þjóna. Aðalsafnaðar- fundur Hjallasóknar hefst að messu lokinni. Venjuleg aðalfundarstörf. Léttur hádegisverður fram borinn á meðan fundurinn stendur. Org- elandakt kl. 17. Prestarnir. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Landspítalinn Hringbraut: Messa kl. 10,30. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja, kirkja Guð- brands biskups: Vorhátíð fjölskyld- unnar kl. 11. Leikritið „Ósýnilegi vinurinn". Mikill söngur og leikir. Siðan verður grillið heitt og fólk beðið að koma með pylsur til að grilla, en sósur og djús verða á staðnum. Laugalandsprestakalli: Messa á Kristnesspítala kl. 15. Laugarneskirkja: Vorferðalag Laugameskirkju og Foreldrafélags Laugarnesskóla kl. 11. Ferðin hefst á helgistund í kirkjunni, þar sem við skírum eitt bam, sjáum biblíusögu með myndum og syngjum, áður en lagt er í hann að Reynisvatni. Veiði og hestamennska. Grill, leikir og gaman! Neskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Kaffisopi eft- ir guðsþjónustu. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir messu. Tónleikar Kirkjukórs Neskirkju kl. 18. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Minnst verður 20 ára afmælis Kven- félags Seljasóknar. Félagskonur lesa ritningarlestra. Kvennakórinn Selj- ur syngur og leiðir söng. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Kaffisamsæti á vegum Kvenfé- lags Seljasóknar að guðsþjónustu lokinni. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. María Agústsdóttir. Ver- ið öll hjartanlega velkomin. Skálholtsdómkirkja: Fermingar- messa verður sunnudag kl. 14. Fermdur verður Andri Freyr Hilm- arsson, Skálholti. Kammerkór Bisk- upstungna syngur. Sóknarprestur. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Sýnt verður barnaleikritið „Ævintýrið um óskimar þrjár“. Veislukaffi fyrir nýja félaga. Krossgáta ' 7$$^ l- RMÍF^ (i T'om / £ < :SPA' ARG S ( 'Vi- U'oöi iiri V í t írm í?EK STEWl A t 3 2 m\'í TTT~ )RfluP 13 wff: yiLOUR 3 W ,1 DAU-QA í'oKAR L Ow..- ....Jti f LL- ÍRE5I H Arttó) 4 ÍTAUfc IL&M ÍSNBU 21 srm- UfOU k/ 5 9 T V\GiDÝfi 19 —v i0 WT mt\ /? GALLA 1 n VA/v'A }(o rimi ‘AKAFA II ? pLm P'ILA Æ.VI- SKEIO c mi b VIT KALL5 ‘oíW FíFLiri bmA 10 F Rid- Llft &om HKa&ú 1 'O'IILO II STYm jpLUCrA V , B HAm- H..ALD.. SCiLD H 12 5rm som KÍ//VD 73' \ ( Lom KJ/iRK- 8 W-c~ 22 IH atr/6/ 5KAÖL i ÖBLAST H ökost 15 FR'A 9/EíFLA Tl'lSKA MAGutfi 2 Qort IL 'A$l- SfcLL fiu- StöRT MKA 9 p'l LA IT UCrGf SoGíi RPtKlA HbFöÝA 12 P5 10 SIGAÐ 'lLAT 15 w mr 20 RÆFIll 20 DYSJA PEVKíf ■■■ ■ VI SKj'ol UR H/TB Híll 21 15 fá 'ottast imri MAm iTafn 18 Tbri 22 bBuR ÖÁULL KUSK sona sn'aw — 4—- FLJÓJ- IÐ 9 FAR- VTTUR- mri (ú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.