Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 15
15 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 DV______________________________________________________________________________________________________________Sviðsljós Alec Baldwin leikari Alec varð fyrir stööugri áreitni á körfuboltaleik sem hann mætti á. Alec Baldwin: Varð fyrir að- kasti Leikarinn Alec Baldwin varð fyrir sérkennilegu aðkasti þegar hann brá sér á völlinn ekki alls fyrir löngu. Hann fór I Madison Square Garden til þess að fylgjast með körfuboltaleik og í stað þess að sitja í friði og ró innan um aðra áhugamenn fékk hann engan frið. Það var raunar aðeins einn áhorfandi sem var nokkuð við skál og æpti stöðugt ókvæðisorð að Baldwin og sagði honum að vera heima og snáfa út og fleira í þeim dúr. Einnig var sá drukkni stöðugt að riija það upp að Baldwin sagði í kosningabaráttunni að ef George Bush yrði kosinn forseti þá myndi hann flytja úr landi. Bush varð síðan forseti en Baldwin er ekki farinn enn og þetta var hinn drukkni stöðugt að minna hann á og hvetja hann til að standa við loforðiö. Þetta er reyndar ekki í eina skiptið sem Baldwin hefur verið minntur á þetta loforð sitt á opinberum vettvangi. Þegar Baldwin lét sem hann sæi ekki andstæðinginn missti sá drukkni stjórn á sér og grýtti bjór- dós í leikarann og var í kjölfarið fjarlægður af öryggisvörðum. visir.is Notaðu vísifingurinn! Cindy Crawford: Neitar ævintýri með Shaquille O’Neill Ofurfyrirsætan Cindy Crawford er ekki i góðu skapi þessa dagana. Ástæðan er sú að hinn hávaxni körfuboltakappi, Shaquille O’Neill, hefur verið að blaðra um það á almannafæri að hann og Cindy hafi átt í heitu ástarævin- týri. Þetta segir Shaq að hafi átt sér stað árið 1993, þegar Cindy var enn gift Richard Gere leikara. Cindy er afar reið og segir að þessar sögur séu þvættingur og uppspuni frá rótum og eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Þrátt fyrir það hafa ýmsir fjölmiðl- ar birt sögur af ástarævintýrinu og nefnt staði og tíma og þess hátt- ar. Shaq hefur reyndar seinna reynt að berja í brestina og segja að hann hafi aðeins verið að gera að gamni sínu en Cindy er sannar- lega ekki hlátur í hug. Cindy Crawford fyrirsæta Henni var ekki skemmt þegar Shaquille O'Neill sagöi frá ástar- ævintýri þeirra. B ..aðeins betra Þú leikur ekki af þér þegar þú treystir HTH fyrir eldhúsinu þínu. Sérfræðingar okkar þekkja allar leikfléttur eldhússins, enda eru þeir þrautreyndir í að tefla saman því besta úr HTH línunni og sníða að þínum þörfum. Stuttur afgreiðslufrestur E L D H U S Lágmúla 8 • Sími 530 2800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.