Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 DV Helgarblað Verðlaunapottur áskrifenda DV: Glæsilegur bíll í aðalverðlaun - spennandi vinningar í hverjum mánuði Næstu mánuöi eða allt fram til jóla verður DV með áskrifendaleik sem dregið verður úr mánaðarlega. Allir áskrifendur DV verða með í þessum verölaunapotti og verða nöfn fyrstu vinningshafanna dregin út um mánaðamóti júní/júlí. Vinn- ingarnir koma meðal annars frá fyr- irtækjunum Bræðrunum Ormsson og stórmarkaðinum Office 1. ýmsar aðrar vörur og má til að mynda nefna að í 60 ár hefur fyrir- tækið selt fólks- og vörulyftur. Þá selur fyrirtækið röntgentæki og er með umboö fyrir sölu á Beck’s bjór á íslandi. Fyrirtækið hefur verið til húsa í Lágmúlanum í 35 ár. éám Bræðurnir Ormsson Fyrirtækið Bræð- urnir Ormsson _ ■ var stofn- að árið 1922 1 þegar * landið var að ^ byrja að rafvæðast. Bræðurnir Ormsson hef- ur í áratugi verið á raf- magnssviðinu i tengslum við virkj- anir, raflagnir og þjónustu við skip. Eft- 11 ir stríð og sérstaklega á ^fP sjöunda áratugnum fór heildsala og innflutningur að verða stærri hluti af starfseminni. Fyrirtækið er nú rekið í nokkrum deildum og eru stærstu deildirnar heimilistækjadeild, hljómtækjadeild auk bíla- og véla- deilda. AEG er helsta merki fyrir- tækisins í heimilistækjum en önnur merki eru Pioneer, Sharp og fleiri merki eins og Packard Bell, Yamaha, Olympus og Nintendo. Bræðurnir Ormsson selja einnig Officel Office 1 er stórmarkaður með skrifstofu- vörur og er stefna fyrir- tækisins aö bjóða ís- lenskum fyrir- tækjum og heim- ilum ávallt skrif- stofubún- að á hag- stæðasta verði sem völ er á. Á síðasta ári keypti Tæknival einkaumboðið af bandaríska fyrirtækinu Öffice 1 Super- stores International. Um 300 OfFice 1 versl- anir eru starfrækt- ar víða um heim og fjölgar með hverjum mánuði. Vegna sameiginlegra innkaupa verslunarkeðjunnar hjá öllum helstu framleiðendum á skriftstofu- og rekstrarvörum getur Office 1 boðið skrifstofuvörur frá þekktustu framleiðendunum á verði sem ís- lendingar hafa ekki átt að venjast. Fyrirtækið býð- ur upp á ótrúlegt vöruúrval af vönduðum skrif- stofuvörum og er Með innbyggöu útvarpi Sharp-geislaspilarinn frá Bræörunum Ormsson er meö innbyggöu útvarpi. * .« með rúmlega 6000 vörunúmer. Hjá Office 1 er hægt að finna allt fyrir skrifstofuna hvort sem um er að ræða tölvu eða teiknibólu. Office 1 er til húsa í Skeifunni 17 í Reykjavík og Furuvöllum 5 á Ak- ureyri. Framkvæmdastjóri Office 1 á Islandi er Jónas Hreinsson og eru starfsmenn 25 talsins. ■■■H Vinn- ináarn'r Á meðan fgf á leikum stendur munu að minnsta kosti þrír heppnir áskrifendur fá Fu- jitsu Siemens ferðatölvu með geisladrifi, snertiskjá og Word 2000 frá Office 1 og aðrir þrir munu eign- ast Sharp XL-1000 geislaspilara með innbyggðu útvarpi frá Bræðrunum Ormsson. Rúsinan í pylsuendanum er síðan aðalvinningurinn sem dreginn verður út í desember og mun sá sem hreppir þann vinning aka um á glænýrri bifreið i jóla- mánuðinum. Matarást: Full- komln fartölva Þrír heppnir áskrifendur munu fá feröatölvu frá skrif- stofumarkaöinum Office 1. Sumarmynd ársins valin Lesendur DV ættu að vera dugleg- ir við að taka myndir í sumarfríum sinum í sumar því eins og undan- farin ár efna DV og Kodak Express til samkeppni um bestu sumarmynd ársins. Sumarmyndasamkeppnin hefur verið haldin í mörg ár og er alltaf jafnvinsæl hjá lesendum blaðsins. Á ári hverju berst blaðinu fjöldinn allur af ljós- mynd- um sem lands- menn hafa tek ið í sum- arfríinu. Eins og ávallt eru veitt vegleg verðlaun fyr- ir þrjár bestu myndir sumarsins og fyrir bestu mynd júní-, júlí- og ágústmánaðar. Verðlaun fyrir bestu myndirnar verða veitt í lok september auk ann- arra aukavinninga. Sá sem tekur bestu myndina fær í verðlaun Kodak DX-3500, stafræna myndavél sem er fyrsta vélin á markaðnum í nýrri „easy share“ myndavélalínu frá Kodak. Kerfi þetta sameinar kosti stafrænnar tækni og þægindi hefðbundinnar ljósmyndunar. Verð- laun fyrir annað sætið er Kodak Advantix T-700 myndavél sem kom á markað hér á landinu fyrr á þessu ári. Hönnun þeirrar vélar er álitin mjög glæsileg og hún hefur sérstakt notagildi þar sem hún er veðurvar- in. Myndasmiðurinn sem á heiður- inn af þriðju bestu myndinni fær síðan í sinn hlut Kodak Advantix T- 550 sem er lítil og nett vél frá Kodak sem fer vel í vasa. Flassið lyftist vel frá linsu sem minnkar til muna lík- ur á rauðum augum. Verðlaunin fyrir bestu myndir júni-, júlí- og ágústmánaðar eru Kodak Advantix C- 300 myndavélar. Aukaverðlaunin í keppninni eru heldur ekki af verri endanum en það eru fimm Kodak Advantix F- 350 mynda- vélar, flmmtán Kodak Fun ULTRA Flash myndavélar og þrjátíu Kodak-filmur. Öllum vinningunum fylgir Kodak glaðningur. Hægt er að senda myndimar í keppnina til DV og verslana Hans Petersen en einnig er hægt að senda þær með tölvu- pósti á netfangið sumar- mynd@dv.is sem er á Vísi.is. Netverjar geta tekið þátt i að velja mynd mánaðarins með því að kjósa á Vísi.is. í haust geta þeir síðan tekið þátt í að velja bestu myndir sumarsins. Umsjónarmaður keppninnar er Sif Bjarnadóttir á markaðsdeild DV. Nýr, heitur og safa- ríkur uppskrifta- klúbbur - áskrifendur DV fá 15% afslátt Áskrifendum DV gefst nú tæki- færi til að gerast áskrifendur að nýj- um uppskriftaklúbbi og er fyrsti pakkinn á tilboðsverði en síðan fá þeir 15% afslátt af hverri sendingu í klúbbnum. Um er að ræöa upp- skriftaklúbb sem fengið hefur nafn- ið Matarást og gefur hann áskrif- endum kost á að eignast gott safn fljótlegra og góðra uppskrifta. Allar uppskriftirnar eru á handhægum lökkuðum spjöld um Ritstjórinn Ritstjóri klúbbs- ins er fjölmiöla- og matarkonan Sigurlaug M. Jónasdóttir og sér hún um aö veija upp- ' skriftirnar í igf s amráöi viö ” fagfólk í matreiösiu. og koma í nýstárlegum pakkningum sem ekki aðeins taka lítið pláss heldur má einnig breyta þeim í statíf fyrir spjöldin þegar eldað er. Fyrsti pakkinn sem inniheldur eldheitar uppskriftir að grillréttum kostar 345 krónur fyrir nýja félaga og er sendingargjald innifalið í verðinu. Eftir það kostar hver pakki aðeins 690 krónur ef greitt er með korti en 790 krónur ef greitt er með gíró. Áskrifendur DV fá síðan eins og áður sagði 15% afslátt af hverri sendingu. Ef þeir greiða með korti kostar pakkinn því aðeins 585 kr. og ef þeir greiða með gíró kostar hann 670 kr. Ritstjóri klúbbsins er íjölmiðla- og matarkonan Sigurlaug M. Jónas- dóttir og sér hún um að velja upp- skriftirnar í samráði við fagfólk í matreiðslu. Skýrar leiðbeiningar fylgja hverri og er þar meðal annars aö finna upplýsingar um fjölda hita- ry fjm. ILi, Hand- hæg spjöld Allar uppskriftirnar eru á hand- hægum lökkuöum spjöldum og koma í nýstárlegum pakkningum. eininga, magn fitu, kolvetnis, próteins og trefja. Þeir félagar sem skrá sig í klúbb- inn innan tíu daga fá að gjöf vand- aða grilltöng og nöfn allra nýrra klúbbfélaga sem greiða meö greiðslukorti fara í lukkupott og á næstu tíu vikum verða dregin út nöfn 10 heppinna klúbbfélaga sem fá í vinning ljúffenga máltíð fyrir tvo á sérvöldu veitingahúsi. Nöfn vinn- ingshafa verða birt á Speglinum á Vísi.is. Hægt er að skrá sig í klúbb- inn með því aö hringja í sima 535 1025 eða með því að skrá sig á Spegl- inum á Vísi.is. ..v-sr-rJK**' DÍ - Olympus-mynda- vél frá B.O. Smáauglýsing vikunnar Beko - 21“ sjón- varp meb Nikam, textavarpi 0g vegg- festingu frá Bræörunum Ormsson. Sex ferðavinn- ingar til London ♦ Tasco-kíkir frá Sjónvarps miöstööinni. I sumar fer af stað skemmtilegur og spennandi leikur fyrir smáauglýsendur því í hverri viku verð- ur dregin út einn heppin smáauglýsandi og fær hann að launum óvæntan glaðning. í lok sumars verður síðan dreginn út aðalvinningur sumarsins. Það eina sem þú þarft að gera til að vera með er að auglýsa í smáaug- lýsingum DV. Hægt er að hringja í síma 550 5000 eða koma til okkar í Þverholt 11, alla virka daga frá kl. 9-22 og á sunnudög- um frá 16-22. Einnig getur þú sent okkur smáauglýsingu á visir.is Vinningar í leiknum eru glæsi- legir og munu til að mynda sex heppnir smáauglýsendur fá ferð til heimsborgarinn- ar London frá ferðaskrifstofunni Go. Aðrir vinning- ar eru Grundig-útvarpsklukka frá Sjónvarpsmiðstöð- inni, Olympus-myndavél frá B.O., United-ferðatæki frá Sjónvarpsmiðstöðinni, 'J Tasco-kíkir frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Olympus-diktafónn frá Sjónvarpsmiðstöðinni og Pioneer-geislaspilari í bílinn frá B.O. Aðal- vinningurinn er síðan Beko - 21“ sjónvarp með Nikam, texta- varpi og veggfestingu United-feröatæki frá frá Bræðrunum Sjónvarpsmiöstöö- Ormsson. •# W 9 inni. Pioneer-geislaspilari í bílinn frá B.O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.