Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 45
5; LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 ÐV Tilvera Bikarkeppni Norðurlanda 2001: Sveit Subaru sigraði Bikarmeistarakeppni Norður- landa var haldin í borginni Rott- ernos helgina 11.-13. maí en þessi keppni er haldin annað hvert ár og er bikarmeisturum hvers lands boð- ið til hennar. Fulltrúar íslands að þessu sinni voru sveit Subaru, en hana skipuðu Jón Baldursson, Karl Sigurhjartarson, Magnús E. Magn- ússon og Sverrir Ármannsson. Röð og stig landanna var ann- ars þessi: 1. ísland 95 stig 2. Noregur 86 stig 3. Svíþjóð 82 stig 4. Danmörk 77 stig 5. Finnland 64 stig 6. Færeyjar 42 stig Spilaðir voru 28 spila leikir, all- ir við alla í Rottemos-garðinum en þar er fjöldi höggmynda, m.a. Móðir Jörð eftir Ásmund Sveinsson. Ástæða er til þess að fagna að Jón Baldursson og Karl Sigurhjartarson koma nú til leiks á ný eftir nokkurt hlé hvað milliríkjaspilamensku varðar en eins og kunnugt er verða þeir í landsliði íslands sem spilar á Evrópmótinu á Tenerife í júní. Að öðrum ólöstuðum er Jón líklega einn besti bridgemeistari íslendinga fyrr og nú. Skoðum eitt spil frá þessu merka móti. V/A-V 4 6 *Á6 ♦ Á762 * ÁKD942 4 875432 4» 10843 ♦ D5 * 8 4 Á 4» KD972 ♦ K984 * 765 * KDG109 4» G5 G103 * G103 Spilið er frá leik íslands og Finn- lands. Með Finnana í n-s og Magnús og Sverrir í a-v gengu sagnir á þessa leið : VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR 1« pass 1 44 1 4 2 * 3* 4* pass 4 ♦ pass 4 44 pass 4 grönd pass 5 + pass 5 grönd pass 7 * pass pass pass Sverrir og Magnús spila Precision, laufið var sterkt 16+, hjartasögnin jákvæð og 5-litur+, síð- an tóku við fyrirstöðusagnir og loks fimm grönd, sem báðu makker að segja sjö með eitthvað extra. Engin vandræði voru í úrspilinu, einungis þurfti að trompa eitt hjarta og Sverrir og Magnús skrifuðu 2140 í sinn dálk. Á hinu borðinu sátu n-s Karl og Jói; og eins og vænta mátti var tölu- vert meira fjör í sögnunum : VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR 1« pass 1 *4 24 3 ♦ 5 4! 6 ♦ pass pass 6 4 pass pass dobl pass pass pass Stökksagnir Jóns eru ekki þekkt- ar af háspilafjölda, allra síst utan hættu gegn á og Karli varð strax ljóst og lokasamningurinn yrði í spaöa. Hversu hátt þyrfti að fara var undir andstæðingunum komiö. Reyndar var tíguldrottningin smá- trygging fyrir því að þeir færu ekki í sjö. Finnarnir tóku sína upplögðu sex slagi, en það voru einungis 1100 og ísland græddi stórt á spilinu. Mini-NM í Stokkhólmi Um næstu helgi verður haldið svokallað Mini-NM í Stokkhólmi, en þetta er æfmgamót fyrir Evrópu- mótið á Tenerife í júní. Öll Norður- löndin senda landslið sín til keppn- innar, en fyrir fslands hönd spila Þorlákur Jónsson, Matthías Þor- valdsson, Magnús E. Magnússon og Þröstur Ingimarsson. Hægt verður að fylgjast með mótinu á heimasíðu Bridgesambandsins www.bridge.is Náðu forskotl f viðsklptum á Vfal.lt vlsír.ie Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3007: Vandar fólki ekki kveðjurnar (9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.