Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
DV
rieigarblaö
27
1. umferð DV-Sport-torfærunnar:
Margir öflugir bílar
DV-Sport-torfæran hefst í dag
með fyrstu keppninni sem keyrð
verður í Jósepsdal en hún hefst kl.
13.00. Síðustu vikurnar hafa kepp-
endur verið í óðaönn að búa sig
undir keppnina. Sumir þeirra hafa
jafnvel dundað í allan vetur við að
endurbyggja jeppana sína og
betrumbæta þá fyrir keppnistíma-
bilið sem er að hefjast.
Flestir helstu torfærukappar
landsins munu mæta í Jósepsdal-
inn í dag og má búast við að
keppnin í sumar verði mjög jöfn
og spennandi. Þeir sem stóðu
fremstir í fyrra mega eiga von á
aukinni keppni frá hinum þar sem
flestir keppendanna hafa verið að
auka afl jeppanna og bæta akst-
urseiginleika þeirra.
Við tókum hús á keppendunum
í vikunni og fræddumst um undir-
búning þeirra fyrir sumarið. -JAK
Gísli Gunnar
Jónsson, á Arctic
Trucks, var ís-
landsmeistari á
síðasta ári en
missti naumlega
af heimsbikartitl-
inum eftir að
hafa tapað fyrir
Haraldi Péturs-
syni. Árið áður
hirti Gísli báða
titlana og hefur
hann lagt áherslu á að byggja sjálf-
an sig andlega upp fyrir sumarið til
að standast hið mikla álag sem fylg-
ir því að vera á toppnum. Gísli hef-
ur á síðustu tveimur vikum spaðað
Arctic Trucks-bílinn ásamt aðstoð-
armönnum sínum og yfírfarið hann
allan. Gerðar hafa verið smávægi-
legar útlitsbreytingar á Arctic
Trucks-Toyotunni og hún létt um
nokkur kiló.
Gísli Gunnar
Jónsson.
Rásnúmer 1
Haraldur Pét-
ursson, sem varð
heimsbikarmeist-
ari í fyrra, hefur
undirbúið Mus-
soinn af kost-
gæfni fyrir sum-
arið. Vélin í Mus-
sonum hrundi í
siðustu keppn-
inni í fyrra og er
búið að endur-
byggja hana.
Þurfti að skipta um slífar, stimpla
og ventla í henni en þetta var allt
meira og minna brotið.
Þá hefur Haraldur einnig breytt
fjöðrunarkerfinu að aftan og styrkt
það að framan. Haraldur mætir í
keppnina með nánast annan Musso
í varahlutum svo að hann á að geta
tekist á við flestar bilanir sem upp
kunna að koma.
Haraldur
Pétursson.
Rásnúmer 2
Sigurður Þór
Jónson var í
toppbaráttunni á
Toshiba-tröllinu
allt síðasta sum-
ar þó svo að hon-
um hafi ekki tek-
ist að sigra í
keppni. Hann
náði þriðja sæt-
inu í báðum
mótaröðunum en
ætlar sér að gera
betur i sumar. Siguröur Þór er bú-
inn að setja nýja framhásingu undir
Tröllið, er að láta smíða nýjan milli-
kassa í jeppann og létta hann um 60
kg.
Sigurður
Þór Jónson.
Rásnúmer 3
DV-MYNDIR JAK
Trúðurinn
Gunnar Gunnarsson skemmdi Trúðinn töluvert þegar hann endastakk honum
í lokaumferð DV-Sport-heimsbikarmótsins í fyrra en þar reyndi hann í örvænt-
ingu að komast upp fyrir Ragnar Róbertsson sem hirti af honum titilinn.
Ragnar
Róbertsson.
Rásnúmer 5
Ragnar Ró-
bertsson kom
verulega á óvart
síðasta sumar
þegar hann vann
heimsbikar-
keppnina í götu-
bílaflokknum.
Pizza 67-Willys-
inn hans var
langaflminnsti
billinn í fyrra.
Ragnar ætlar, eins og í fyrra, að
mæta í keppnina til að hafa gaman af
þessu. Árangur Ragnars síðasta sum-
ar má skrifa á lipran akstursstíl hans
og þekkingu á því hvað bjóða mátti
WiUysnum. Nitro-innspýtingin í
Pizza 67-Willysnum bilaði í fyrstu
keppninni í fyrra og ók Ragnar allt
sumarið án nitrosins. Ragnar er nú
búinn að tengja nitroið og ætlar að
hafa jeppann aflmeiri i sumar, enda
verða sjálfsagt gerðar meiri kröfur til
hans þar sem hann er með heimsbik-
artitil á bakinu.
einnig stytt jeppann, sett nýja yfir-
byggingu á hann og skipt um lit á hon-
um. Áhugamenn um torfæru ættu þó
að verða fljótir að þekkja Gunnar og
Öminn á aksturslaginu sem er yfirleitt
í djarfara lagi.
Bjöm Ingi Jó-
hannsson er nú að
hefja þriðja keppn-
isár sitt í tor-
færunni og ætlar
hann sér að ná í
titla í sumar. Fríða
Grace, keppnis-
tæki Bjöms Inga,
hefur tekið mikl-
um breytingum í
vetur. Búið er að
stytta jeppann töluvert og lækka hann
til að bæta stöðugleikann. Þá er nýtt,
sérsmíðað stillanlegt ööðrunarkerfi
komið í bílinn og getur Bjöm Ingi stillt
fjöðrunareiginleika bUsins í samræmi
við þrautimar sem hann er að leggja í
hveiju sinni.
Björn Ingi
Jóhannsson.
Rásnúmer 9
Gunnar Gunn-
arsson á Trúðnum
ætlar sér að veija
íslandsmeistaratit-
Uinn í götubUa-
flokki og endur-
heimta heimsbik-
artitUinn sem
hann tapaði naum-
lega í Jósepsdal í Gunnar
fyrra. Gunnar og Gunnarsson.
aðstoðarmenn Rásnúmer 6
hann em að ljúka
við að endurbyggja Trúðinn eftir velt-
una sem hann fór í síðustu braut loka-
keppninnar í fyrra. Þar endastakk
Gunnar Trúðnum og eyðUagði grind-
ina í jeppanum, afturhásinguna, vatns-
kassann, liðhús að framan og felgu og
dekk. Gunnar sá mikið eftir heimsbik-
artitlinum í fyrra og verður án efa dýr-
vitlaus i sumar.
„Ég skUdi sætið
eftir á grindinni,"
sagði Gunnar Ás-
geirsson þegar
hann var spurður
hvaða breytingar
hann hefði gert á
Eminum í sumar.
Gunnar er búinn
að setja 406 cid
SmaU Block
Chevy-vél í Öm-
inn og þessi nýi bUl er 15 tU 20 sm
lægri en sá gamli. Þá hefur Gunnar
Gunnar
Asgeirsson.
Rásnúmer 8
Daníel G. Ingi-
mundarson er bú-
inn að yfirfara
Grænu þrumuna
alla og setja nýja
vél, 388 cid SmaU
Block Chevy, í
jeppann. Nýir loft-
púðar eru komnir
í bílinn og eiga
þeir að bæta fjöðr-
unina. Daníel hef-
ur sett sér það markmið að klára aUar
keppnimar í sumar en það tókst hon-
um í fyrra þrátt fyrir bUanir. Daníel
lenti í mestum vanda þegar hann
sprengdi vélina í Grænu þrumunni í
æfingarkeppninni í Swindon í fyrra en
tókst að redda nýrri vél nóttina fyrir
aðalkeppnina.
Daníel G.
Ingimundarson.
Rásnúmer 12
Rafn A. Guð-
jónsson er búinn
að ljúka breyting-
um á Rauða prins-
inum sem hann
byrjaði á í fyrra.
Loftpúðafjöðrun er
komin undir bíl-
inn og hann hefur
lækkað töluvert.
Aksturseiginleik-
arnir hafa því
vafalaust batnað
töluvert en Rauði prinsinn var þekkt-
ur fyrir að hlaupa út undan sér und-
ir Rafhi Amari og velta á toppinn.
Rafn A.
Guðjónsson.
Rásnúmer 13a
Páll Antonsson
er búinn að setja
loftpúðafjöðrun
undir Reis-græj-
una að aftan. Páll
gerði út af við
vélina í jeppan-
um í síðustu
keppninni í fyrra
og er að vinna í
nýrri 350 cid
Chevy-vél sem
verður komin í j<
ina.
Páll Antonsson.
Rásnúmer 4
fyrir helg-
Gísli G. og
aðstoðarmenn
Það var bjart yfir
Gísla Gunnari Jóns-
syni og aöstoðarliöi
hans eftir síðustu
umferð DV-Sport-ís-
landsmeistara-
mótsins í Mosfells-
bæ í fyrrasumar en
þar tryggði Gísli
Gunnar sér titilinn
eftir harða og tví-
sýna keppni.
T7.-Y9. mai
rúðkauasdaaa
Á brúðkaupsdögum bjóða verslaitir
og þjónustuaðilar Kringlunnar vörur
i sórstökum tengslum vlð brúðkaup.
Fjölbreyttar kynningar og sýningar fara
fram á göngugötunum, m.a.:
★ Sýning 6 brúðarkjólum fró Monsoon I dag kl. 14:00.
ikr Tiskusýning • keppendur i Ungfrú island sýna fatnað
fró Nanoq og Collections i dag kl. 15:00.
* Auk þosr vorður margt annað ó seyði som við kemur
brúðkaupum s.s. kokuskreytingar fró Kökumeistaranum,
veisluborð fró NK-kaffl og Café bleu, blómaskreytingar
fró Blómabúðinni Krlnglunnl, neer)ngarróðg|öf,
brúðarmyndir, dekkuð brúðarborð fró Tékk Kristal og
Villery og Boch, snyrtlvörukynnlngor, brúðarskreyttur
blll fró Bllabúð Benna og kynnlng ó Isetnlngu demanta
fró Demantahúslnu.
Brúðkaupslulkurl
Verðandi brúðhjón geta sett nöfn
sín í pott og unnið vikuferð fyrir tvo
til Portúgals með Úrvoli Útsýn, £££
brúðkaupstertu, brúðarvönd, ímM,
tvö 3ja múnaða kort í World Class og
ítalskan spegil fró Tékk Kristal.