Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 25
25 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 X>V__________________________________________________________________________________________________Helgarblað langaði til þess að skjóta á þá. Þetta var það hræðilegasta sem ég hefði getað gert og sýndi hermönn- unum svo mikinn fjandskap. En þetta var fljótfærni af mér.“ Jane Fonda hefur einnig tjáð sig um kvenréttindamál og á ákveðnu tímabili iðraðist hún þess óskap- lega að hafa leikið í kvikmyndinni Barbarella - sem nýlega hefur ver- ið endurgerð. Barbarella er fram- tíðarmynd og fjallar um yfirmáta kynæsandi konu sem neyðist til þess að fara út í geiminn og bjarga veröldinni frá illmennum. Þó að Barbarella eigi mikilvægu hlut- verki að gegna, finnst henni alltaf við hæfi að fækka fótum við ann- ars aðkallandi verkefni sín. Ein- hvern tíma.sagðist Fonda áreiðan- lega hafa veriö með höfuðið ann- ars staðar en á höfðinu þegar hún samþykkti að leika í myndinni en nú er hún sátt við Barbarellu. „Ég get verið stolt af hlutverkinu þó að ég sé feministi. Ég lék konu sem stjórnaði geimflaug og fór af stað til þess að bjarga heiminum!“ Stundar ekki líkamsrækt Það má segja að kannski hafi Jane Fonda alltaf verið að reyna að bjarga heiminum og gera fólk hamingjusamt. Likamsræktaræðið Róttæklingurinn Fonda var mikill andstæöingur stríösreksturs í Víetnam. Hér er hún á einum af fjölmörgum baráttufundum sem hún tók þátt í. sem hún hratt af stað á áttunda áratugnum var lika vel til þess fallið að auka vellíðan fólks en reyndist ekki vera lausnin fyrir hana. Meðan Fonda var andlit hreystinnar út á við og milljónir manna keyptu myndbönd hennar meö réttu æfingunum þjáðist hún óskaplega af átröskunum og eitur- lyfjafikn. Á þessum tíma segist hún hafa nærst eingöngu á kaffi, sígarettum, spítti og jarðarberja- jógúrt. í dag segist líkamsræktar- goðsögnin ekki stunda líkamsæf- ingar af nokkru tagi. Fonda er nýskilin við þriðja eig- inmann sinn. Hún starfar enn að þjóðfélagsmálum og veitir forstöðu samtökum sem vinna 'að því að koma í veg fyrir þunganir ung- lingsstúlkna. Hún hefur nýlega gefið háskóla tæpar þrettán millj- ónir dollara til rannsókna á kyn- hlutverkum og hún tók kristna trú fyrir tveimur árum. Jane Fonda segist hamingjusamari en hún hef- ur nokkru sinni verið. -þhs Leikkonan Jane Fonda ásamt mótteikara sínum í They Shoot Horses Do ’nt They. Fyrir þá mynd fékk hún fyrstu óskarsverölaunatilnefninguna. . I snyHHBHHHHHÍ ^ pWHgg R7ITJ3 %$■ !'i' ??'■' f , ,*- f'- f*' Jane Fonda. Þegar þúvilt vem vtssum endinguna Kæliskápar Ofnar/helluborð í Jti' y K 'ií Kamínur | Straujám slSisPaiaÍK ■ ■ -y-' s * t i Saumavélar Allir vilja að heimilistækin endist sem lengst. SKkt er aðeins mögulegt, að vönduð tæki séu valin, að varahlutir fáist og góð viðgerðarþjónusta sé fyrir hendi. Það er gott að geta ávallt boðið viðskiptavinum okkar trausta viðgerðar- og varahlutaþjónustu fyrir allar okkar vörur. Það er enn betra að geta boðið vöruna á fyllilega samkeppnishæfu verði. PFA F cHeimilistœkjaverslun Grensásvegur 13 - Reykjavík - Sími533 2222 - pfaff@pfaff.is - umvpfaffis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.