Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 43
51
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
DV Tilvera !
B j arteyj arsandur:
233
í
Hvalfjörður hefur margt að bjóða
I gömlu hlöðunni
Arnheiöur Hjörleifsdóttir í gömlu hlööunni sem hefur veriö innréttuö fyrir mót-
tökur afýmsu tagi. Þar er auk þess handverkssala ogýmislegt fleira
skemmtilegt.
DV, HVALFIRÐI:_______________________
Sú ferðaþjónusta sem boðið er upp á
á bænum Bjarteyjarsandi hefur vakið
töluverða athygli meðal ferðafólks,
skólabama, eldri borgara og fleiri.
Bjarteyjarsandur er jörð á innanverðri
Hvalijarðarströnd og er nafnið dregið
af eyju skammt frá landi. Jörðin hefur
verið í ábúð sömu ættar síðan 1887 en
núverandi ábúendur eru Sigurjón
Guðmundsson og Kolbrún Eiríksdóttir
og hófu þau búskap árið 1973.
Fjöruferð og fræðsla
Á Bjarteyjarsandi er fyrst og fremst
stundaður sauðíjárbúskapur og eru
um 500 fjár á fóðrum. Auk þess eru
hestar á bænum, hundar, íslenskar
hænm' og æðarvarp er í fjörunni. Til-
raunir hafa jafnframt farið fram á
kræklingaeldi á staðnum. Ferðaþjón-
usta hefúr verið stunduð á jörðinni
síðan 1995. Rík áhersla er lögð á að-
stæður eins og þær eru en ekki reynt
að skapa sérstakar aðstæður fyrir
ferðamenn. Þannig telja þau á Bjarteyj-
arsandi ferðalanga fá sem mest út úr
heimsókninni.
Reynt er að uppfylla séróskir sem
hópar og einstaklingar hafa, séu þær
fyrir hendi. Tekið er tillit til umhverf-
isins og reynt eftir fremsta megni að
byggja ferðaþjónustuna upp í anda
sjálfbærrar þrórmar. Meðal þess sem
boðið er upp á er fjöruferð (kræklinga-
Qara), styttri og lengri gönguferðir
með leiðsögn, heimsókn í útihús og
fræðsla um íslenskan landbúnað.
Einnig er á Bjarteyjarsandi hand-
verkssala, veitingar, gisting o.fl. Mikill
fjöldi skólabama kemur og kynnir sér
búskapinn og fleira nú í vor. í ár virð-
ist ætla að verða aukin eftirspum með-
al leikjanámskeiða að komast í sveit-
ina.
Sumarfoústaðurinn var upphafið
Á síðasta ári tóku Guðmundur Sigur-
jónsson og Amheiður Hjörleifsdóttir við
hluta ferðaþjónustunnar og hafa þau
reynt að koma fram með ýmsar nýjung-
ar. „Upphafið á ferðaþjónustunni hér á
Bjarteyjarsandi var bygging sumarbú-
staðar sem leigður hefúr verið út og í
kjölfarið vom skipulagðar leigulóðir
fyrir 27 sumarhús. Töluverð eftirspurn
hefúr verið eftir sumarbústaðalóðum
hér undanfarið og em aðeins 8 lóðir eft-
ir af upphaflegu skipulagi. Svæðið er vel
staðsett með tiiliti til búsetu stærsta
hluta landsmanna og siðan Hvalfjarðar-
göngin komu ríkir hér mikil friðsæld.
Auk þess hefur þetta svæði hér, og í
Lömbin heilla
Krakkar aö skoöa útihúsin á Bjart-
eyjarsandi. Arnheiöur heldur á lambi
og börnin fylgjast sþennt meö.
raun Hvalfjörðurinn í heild sinni, margt
að bjóða. Hér ríkir mikil flölbreytni
hvort sem um menningu, sögu eða nátt-
úm er að ræða,“ segir Amheiður.
Arnheiður segir jafnframt að í sínu
námi hafi hún kynnt sér ferðamálafræði
sem fræðigrein og haft mikið gagn af. Á
Bjarteyjarsandi hafi hún fengið tæki-
færi til að þróa þær hugmyndir sem
hún kynntist í landfræðinni. „Ég hef
reynt að yfirfæra fræðin á þær raun-
verulegu aðstæður sem hér ríkja. Mark-
miðið er að byggja hér upp markvissa
ferðaþjónustu á raunhæfum grundvelli.
Við höfum reynt að leggja mikið upp úr
fjölskyldunni sem einingu og höfða
bæði til bama og fúllorðinna hér hjá
okkur. Það er frábært að fá bömin hing-
að á vorin og er maímánuður þéttset-
inn. Raunar er staöan þannig að í ár
höfum við þurft að vísa skólum frá
vegna mikillar eftirspumar. Við emm
með börn hérna alla daga í maí, tvo
hópa á dag,“ segir Amheiður.
Leggjabrjótur
og Sildarmannagötur
Að lokinni törninni í maí heldur
starfsemin á Bjarteyjarsandi áfram, þó
með aðeins breyttu sniði. Að sögn Am-
heiðar er tíminn þá rýmri auk þess sem
hópamir séu yfirleitt minni. Meðal þess
sem gert hefur verið á Bjarteyjarsandi
er að búið er að koma upp ágætisað-
stöðu í gamalli hlöðu fyrir móttökur og
margt annað. „Þar eru ýmsir möguleik-
ar fyrir hendi og við erum stöðugt að
prófa eitthvað nýtt og þróa starfsem-
ina,“ segir Amheiður. Hún segir að það
nýtist sér vel aö hafa starfað áður sem
landvörður og meðal gönguleiða sem
hún fari með hópa séu fomu þjóðleið-
imar tvær, Leggjarbrjótur og Síldar-
mannagötur. „Botnsdalurinn er svæði
sem nýtur sívaxandi vinsælda og meðal
annars hefur fólk áhuga á að ganga upp
að Glym, hæsta fossi landsins. Nokkur
áherslumunur er alltaf milli hópa og
reyni ég eftir fremsta megni að taka til-
lit til þess. Það skiptir t.d. máli hvort
gestir em innlendir eða erlendir, stærð
hópanna skiptir auk þess máli sem og
samsetning þeirra,“ segir Amheiður og
bætir við að þetta sé allt ákaflega spenn-
andi og hún vonist því til að um fram-
tíðarverkefni sé að ræða. -DVÓ
Fj ölbreytnin í fyrirrúmi
Heimsborgin Lundunir:
Líf og fjör á Trafalgar
Á góöum sumardegi safnast fólk saman á Trafalgartorgi og nýtur sólar-
innar og mannlífsins.
Þrátt fyrir að samkvæmt almanak-
inu væri komið vor var frekar haust-
legt um að litast þegar blaðamaður
DV lagði leið sína í vorferð til Lund-
únaborgar í byrjun maí. Hjá Bretun-
um var hins vegar greinilega komið
vor og þeir famir að geta brosað aft-
ur eftir stanslausar rigningar undan-
fama mánuði. Óhætt er að segja að
megineinkenni þessarar heimsborg-
ar, sem stendur við bakka árinnar
Thames, sé fjölbreytni. Hvort sem um
er að ræða matarmenningu, leikhús-
sýningar, næturlíf, söfn eða blessaðar
búðirnar, alls staðar er tjölbreytnin
ráðandi.
Syngjandi leiðsögumenn
Þegar Lundúnaborg er heimsótt í
fyrsta sinn er upplagt að byrja á þvi
að fara í skoðunarferð með einum af
hinum fjölmörgu tveggja hæða
strætóum sem keyra um borgina
þvera og endilanga. Hjá flestum
þeirra eru mjög góðir leiðsögumenn
sem segja frá því sem fyrir augu ber
og hvernig hver staður og hverfi
tengjast sögu Lundúna og sumir
þeirra syngja jafnvel lög. Þegar
blaðamaður fór í slíka ferð fékk
hann til að mynda að heyra lagið
London bridge is falling down sem
margir kannast við.
Meðal þeirra staða sem gaman er
skoða í London eru Tower bridge,
Buckingham Palace, Houses of
Parliament og St. Paul’s Cathedral.
Þann 29. júlí í sumar eru einmitt 20
ár frá því brúðkaup aldarinnar fór
fram i þeirri kirkju en það var þeg-
ar Díana heitin Spencer og Karl
Bretaprins gengu i hjónaband að
viðstöddu miklu fjölmenni. Sá stað-
ur sem hefur einna mest aðdráttar-
aflið fyrir ferðamenn i borginni
þessa dagana er hið gríðarstóra par-
ísarhjól eða Lundúnaaugað eins og
það er kallað. Úr hjólinu er stór-
fenglegt útsýni yflr borgina og tekur
ferðin hálftíma.
Sjö milljón hluta safn
Ef veörið er til leiðinda er um að
gera að leggja leið sína í eitt af þeim
fjölmörgu söfnum sem er að finna í
Lundúnum. í British Museum er til
aö mynda hægt að skoða sjö milljón
hluti. Önnur söfn sem vert er að
benda á er til að mynda listasafniö
Tate Modern sem er til húsa í gömlu
orkuveri, Madame Tussaud’s vax-
myndasafnið þar sem hægt er að
skoða vaxmyndir kóngafólks,
stjórnmálamanna og leikara,
National Museum sem staösett er
við Trafalgar og hroflvekjusafnið í
nágrenni Waterloo-lestarstöðvar-
innar.
í London er einnig að finna fjölda
markaða sem gaman er að heim-
sækja og þeirra frægastur er Porta-
bello Road markaðurinn sem er
einn stærsti antikmarkaður í heimi.
Markaðurinn er í miðju Notting
HiU-hverfins sem er orðið einn vin-
sælasti staðurinn í Lundúndum í
kjölfar myndarinnar Notting HiU
sem skartaði þeim Juliu Roberts og
Fjölbreytnin í fyrirrúmi
Megineinkenni Lundúnaborgar er
aö þar er fjölbreytnin höfö í fyrir-
rúm hvert sem litiö er.
Hugh Grant í aðalhlutverkum.
PortabeUo Road er opinn á laugar-
dögum og þar er auk antikmuna
hægt aö kaupa ávexti, grænmeti,
listmuni og notuð föt. Annar
skemmtilegur markaður er Camden
en þar er hægt að fá allt mflli him-
ins og jarðar.
Enginn má missa
af leikhúsferð
Eitt af því sem enginn má missa
af I heimsborginni Lundúnum er
að fara í leikhús enda fjöldi
skemmtilegra leikverka og söng-
leikja í boði. Vinsælasti söngleik-
urinn núna er Lion King sem
byggður er samnefndu Disneyæv-
intýri og er hann sýndur í Lyceum
leikhúsinu sem er að fmna í ná-
grenni Govent Garden. Blaðamað-
ur getur óhikað mælt með Kon-
ungi ljónanna því um er að ræða
hreint frábæran söngleik með fjöl-
breyttum dansatriðum, faUegri
tónlist og skemmtUegum persón-
um.
Ferðalangar í Lundúnum þurfa
ekki að kvíða fyrir því að fá ekkert
að borða og er frekar hætta á að
erfitt sé að velja hvert á fara því
veitingastaðirnir eru óteljandi og
hægt er að fá mat frá öllum heims-
álfum. Þeim sem langar tU að prófa
eitthvað nýtt er bent á að fara á
japanska veitingastaði þar kokk-
arnir elda fyrir framan gestina eöa
á líbanska veitingastaði þar sem
meðal annars er boðið upp á maga-
dans. Einnig er gaman að borða í
Soho og í hádeginu er upplagt að
skeUa sér inn á næstu krá og fá sér
bakaða kartöflu og bjór.
I Lundúnum er líka hægt að
gera margt annað eins og að fara á
hestbak í Hyde Park, fylgjast með
fótboltaleik í Chelsea eða fara á
útitónleik í Hampstead meö nesti.
Þaöan er einnig hægt að skreppa í
stuttar skoðunarferðir tU bæja
eins og Brighton, Oxford og
Birmingham. Og ef menn vUja fara
enn þá lengra tekur ekki nema
rúma tvo tíma að fara með lest tU
Parísar eöa Brussel. Það er því
auðvelt að stytta sér stundir í
Lundúnum en menn verða þó að
hafa rúmgott veski þvl um dýra
borg er að ræða. -MA
Auðvelt að panta
á Netinu
Ef ferðalangar ætla að skeUa sér í
leikhús í Lundúnum er hægt að fara
nokkrar leiðir til að ná sér í miða. Ein
leiðin er að láta ferðaskrifstofuna
panta fyrir sig miða en einnig er hægt
að nota Netið. Þar er að finna bókun-
arskrifstofur sem sjá um að gera aUt
fyrir mann og það eina sem þarf að
gera er að sækja miðana hálftima fyr-
ir sýningu. Eina slíka þjónustu er að
finna á heimasíðunni www.al-
bemarle.london.com og er hægt að
panta miða á henni á aUar leiksýning-
ar í London og fleiri viðburði. Einnig
er hægt að sjá gagnrýni um verkin og
sjá nákvæma sætaröðun. Ef menn vUja
fá góð sæti er þeim bent á að nota Net-
ið en hins vegar eru miðamir örlítið
dýrari ef sú leið er farin. Auðvitað er
svo hægt að kaupa miða þegar tU
Lundúna er komið og er þá annað-
hvort hægt að biðja hótelið að panta
fyrir sig eða fara degi fyrir sýningu
niður í leikhús því þá er hægt að fá
óselda miða.
Konungshöllln
Gaman er fá sér gönguferö aö
Buckingham Palace og þar er
vanalega fjöldi feröamanna. Stund-
um má einnig sjá þrúöbúna gesti
meö boöskort á leiö í teboö hjá
drottningunni.
Lundúnir
á Netinu
Á Netinu eru margar og fróðlegar
heimasíður þar sem hægt er að ferðast
um Lundúnir og sjá hvað hægt er að
gera þar. Á heimasíðunni
www.timeout.com er hægt að fá mjög
góðar upplýsingar um borgina og ým-
islegt sem tengist henni. TU að mynda
má lesa um hvað er
að gerast i borginni
hverju sinni, hvem-
ig veðrið verður
næstu daga, hvað
Lundúnir bjóða upp
á fýrir böm og
margt fleira. Þar er
einnig að flnna
tengla inn á aðrar
heimasiður um
borgina. Áhuga-
mönnum um bresku
konungsfjölskylduna er bent á að
skoða www.royal.gov.uk, sem er
heimasíða fjölskyldunnar, og er hægt
að lesa um aUt sem tengist henni. Op-
inber heimsiða Lundúnaborgar er
www.londontown.com og þar má lesa
aUt milli himins og jarðar um borg-
inna.
Staupasteinn í
Lundúnum
1 Lundúnum er að finna margar
skemmtUegar krár og bari. Á Regent-
stræti er tU að mynda að finna bar sem
er nákvæm eftirlíking af sjónvarps-
bamum fræga, Staupasteini, þar sem
Frasier var kynntur tU sögunnar. Mjög
gaman er að heimsækja barinn og fá
sér eitt glas en einnig er hægt að fá sér
að borða þar og kaupa minjagripi. Að
sumri tU er einnig gaman að fara í
Hampsteadhverfið í Norður-London
þvi þar eru ekta breskar krár með
stórum bjórgörðum. Nýjust barimir í j
Lundúnum em síðan kampavínsbarir
og þar er hægt að fá Beluga-kavíar, |
fiskrétti og úrvals kampavín. Annar
þeirra, BoUinger, er við Hótel Park ;
Lane, í nágrenni við Hyde Park, og
hinn er i 200 ára gömlu vörahúsi í
Docklandhverfinu og heitir Beluga f
Café. -MA