Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 29
37 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 X3>V_________________________________________________________________________________________________Helgarblað Nafn: Hrund Ottósdóttir Heima: Grindavik Fædd: 18. desember 1978 Hæð 167 cm, blá augu og brúnt hár Foreldrar: Hrafnhildur Björgvins- dóttir og Ottó Hafliðason Hrund stundar nám í frönsku við Háskóla íslands auk þess að vera á flugfreyjunámskeiði. Nafn: Hulda María Jónsdóttir Heima: Keflavik Fædd: 7. janúar 1983 Hæð 175 cm, blá augu og skollitað hár Foreldrar: Þórunn Garðarsdóttir og Jón Róbert Newman Hulda stundar nám við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja. ndi hér? Nafn: Berglind Petersen Heima: Kópavogi Fædd: 17. september 1981 Hæð 174 cm, gráblá augu og Ijóst hár Foreldrar: Sigrún Petersen og Ingolf Petersen Berglind útskrifast í vor frá Kvennaskólanum. Hún vinnur auk þess í Oasis og kennir samkvæmis- dans. Nafn: Guðrún Sigríður Sæmund- sen Heima: Reykjavík Fædd: 28. mars 1982 Hæð 178 cm, grænbrún augu og dökkbrúnt hár Foreldrar: Sigríður Á. Skúladóttir og Ari Sæmundsen Guðrún stundar nám við Mennta- skólann við Sund auk þess að vinna á sólbaðsstofu. Nafn: Elsa Karen Kristinsdóttir Heima: Akureyri Fædd: 21. apríl 1980 Hæð 170 cm, græn augu og ljóst hár Foreldrar: Elín Hjaltadóttir og Kristinn Pétur Benediktsson Elsa stundar nám við Verkmennta- skólann á Akureyri auk þess að vinna í World Class. Nafn: Sigríður Þóra Eiðsdóttir Heima: Akureyri Fædd: 14. september 1981 Hæð 171 cm, blá augu og ljóst hár Foreldrar: Sigriður Heiðbjörg Sig- tryggsdóttir og Eiður Gunnlaugsson Sigríður stundar nám viö Verk- menntaskólann á Akureyri og vinn- ur í Style. Nafn: Maren Rut Karlsdóttir Heima: Akranesi Fædd: 27. mars 1983 Hæð 169 cm, blá augu og skollitt hár Foreldrar: Halldóra Elsa Þórisdóttir og Karl Óskar Alfreðsson Maren stundar nám við Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi auk þess að vinna hjá tveimur fyrirtækj- um. Nafn: Rut Þórarinsdóttir Heima: Akranesi Fædd: 5. apríl 1979 Hæð 176 cm, blá augu og ljóst hár Foreldrar: Birgitta Guðnadóttir og Þórarinn Þórarinsson Rut stundar nám í meinatækni við Tækniskóla tslands auk þess að vinna hjá Olís. Nafn: Gerður Björg Jónasdóttir Heima: Grindavík Fædd: 22. mars 1982 Hæð: 169 cm, brún augu og ljóst hár Foreldrar: Dröfn Vilmundsdóttir og Jónas Karl Þórhallsson Gerður stundar nám við Fjölbrauta- skóla Suðumesja auk þess að vinna við ræstingu. Fegurðarsamkeppni íslands 2001 Fegurðarsamkeppni íslands 2001 fer fram á Broadway 23. maí. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum og kynnar eru Dóra Takefusa og Bjarni Ólafur Guðmundsson. Dagskráin er fjölbreytt en hefst með því að keppendur koma fram í fatnaði frá Collections og Nanoq, Casall-bað- fötum frá Nanoq og í síðkjólum. Sérstakur heiðursgestur verður Pertti Himberg, eigandi Miss Skandinavia-keppninnar í Finnlandi. Skemmtikraftar sem koma fram eru Páll Óskar Hjálmtýsson, Yesmine Olson og Guðrún Árný Karlsdóttir. DJ Páll Óskar verður í diskótekinu að lokinni krýningu. DV-myndir Hilmar Þór Guðmundsson Matseóill: Fordrykkur í boði Karls K. Karlssonar Gaddakrabbaseyði m/humarbitum Túnfiskstartar m/rauðlauksvinagrette Kalkúna-timbali, fylltur með reyktum kalkún, furuhnetum og kantarellusveppum Súkkulaði- og hnetuterta „Palet’Or" Dómnefnd: Grub Smith, aðalritstjóri breska tímaritsins FHM Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri og útgefandi Heimsmyndar Nanna Jónsdóttir, markaðsfulltrúi Mbl. Þórunn Högnadóttir forðunarmeistari Hörður Vilberg, fréttamaður á Skjá einum Hákon Hákonarson framkvæmdastjóri Elín Gestsdóttir, framkvæmdastjóri Fegurðarsamkeppni íslands Stílisti Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir, hárgreiðsla Monroe/Mojo, forðun FACE, likamsrækt World Class, brúni liturinn BAZA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.