Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 29
37
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
X3>V_________________________________________________________________________________________________Helgarblað
Nafn: Hrund Ottósdóttir
Heima: Grindavik
Fædd: 18. desember 1978
Hæð 167 cm, blá augu og brúnt hár
Foreldrar: Hrafnhildur Björgvins-
dóttir og Ottó Hafliðason
Hrund stundar nám í frönsku við
Háskóla íslands auk þess að vera á
flugfreyjunámskeiði.
Nafn: Hulda María Jónsdóttir
Heima: Keflavik
Fædd: 7. janúar 1983
Hæð 175 cm, blá augu og skollitað
hár
Foreldrar: Þórunn Garðarsdóttir
og Jón Róbert Newman
Hulda stundar nám við Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja.
ndi hér?
Nafn: Berglind Petersen
Heima: Kópavogi
Fædd: 17. september 1981
Hæð 174 cm, gráblá augu og Ijóst
hár
Foreldrar: Sigrún Petersen og
Ingolf Petersen
Berglind útskrifast í vor frá
Kvennaskólanum. Hún vinnur auk
þess í Oasis og kennir samkvæmis-
dans.
Nafn: Guðrún Sigríður Sæmund-
sen
Heima: Reykjavík
Fædd: 28. mars 1982
Hæð 178 cm, grænbrún augu og
dökkbrúnt hár
Foreldrar: Sigríður Á. Skúladóttir
og Ari Sæmundsen
Guðrún stundar nám við Mennta-
skólann við Sund auk þess að vinna
á sólbaðsstofu.
Nafn: Elsa Karen Kristinsdóttir
Heima: Akureyri
Fædd: 21. apríl 1980
Hæð 170 cm, græn augu og ljóst hár
Foreldrar: Elín Hjaltadóttir og
Kristinn Pétur Benediktsson
Elsa stundar nám við Verkmennta-
skólann á Akureyri auk þess að
vinna í World Class.
Nafn: Sigríður Þóra Eiðsdóttir
Heima: Akureyri
Fædd: 14. september 1981
Hæð 171 cm, blá augu og ljóst hár
Foreldrar: Sigriður Heiðbjörg Sig-
tryggsdóttir og Eiður Gunnlaugsson
Sigríður stundar nám viö Verk-
menntaskólann á Akureyri og vinn-
ur í Style.
Nafn: Maren Rut Karlsdóttir
Heima: Akranesi
Fædd: 27. mars 1983
Hæð 169 cm, blá augu og skollitt hár
Foreldrar: Halldóra Elsa Þórisdóttir
og Karl Óskar Alfreðsson
Maren stundar nám við Fjölbrauta-
skóla Vesturlands á Akranesi auk
þess að vinna hjá tveimur fyrirtækj-
um.
Nafn: Rut Þórarinsdóttir
Heima: Akranesi
Fædd: 5. apríl 1979
Hæð 176 cm, blá augu og ljóst hár
Foreldrar: Birgitta Guðnadóttir og
Þórarinn Þórarinsson
Rut stundar nám í meinatækni við
Tækniskóla tslands auk þess að
vinna hjá Olís.
Nafn: Gerður Björg Jónasdóttir
Heima: Grindavík
Fædd: 22. mars 1982
Hæð: 169 cm, brún augu og ljóst hár
Foreldrar: Dröfn Vilmundsdóttir
og Jónas Karl Þórhallsson
Gerður stundar nám við Fjölbrauta-
skóla Suðumesja auk þess að vinna
við ræstingu.
Fegurðarsamkeppni íslands 2001
Fegurðarsamkeppni íslands 2001 fer fram á Broadway 23. maí. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Skjá
einum og kynnar eru Dóra Takefusa og Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Dagskráin er fjölbreytt en hefst með því að keppendur koma fram í fatnaði frá Collections og Nanoq, Casall-bað-
fötum frá Nanoq og í síðkjólum.
Sérstakur heiðursgestur verður Pertti Himberg, eigandi Miss Skandinavia-keppninnar í Finnlandi.
Skemmtikraftar sem koma fram eru Páll Óskar Hjálmtýsson, Yesmine Olson og Guðrún Árný Karlsdóttir.
DJ Páll Óskar verður í diskótekinu að lokinni krýningu. DV-myndir Hilmar Þór Guðmundsson
Matseóill:
Fordrykkur
í boði Karls K. Karlssonar
Gaddakrabbaseyði m/humarbitum
Túnfiskstartar
m/rauðlauksvinagrette
Kalkúna-timbali, fylltur
með reyktum kalkún, furuhnetum
og kantarellusveppum
Súkkulaði- og hnetuterta „Palet’Or"
Dómnefnd:
Grub Smith, aðalritstjóri breska tímaritsins FHM
Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri og útgefandi Heimsmyndar
Nanna Jónsdóttir, markaðsfulltrúi Mbl.
Þórunn Högnadóttir forðunarmeistari
Hörður Vilberg, fréttamaður á Skjá einum
Hákon Hákonarson framkvæmdastjóri
Elín Gestsdóttir, framkvæmdastjóri Fegurðarsamkeppni íslands
Stílisti Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir, hárgreiðsla Monroe/Mojo,
forðun FACE, likamsrækt World Class, brúni liturinn BAZA.