Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 48
56 Tilvera LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 x>v Finnur þú fimm breytingar? wmam nr. 618 Krossgáta Myndimar tvær virðast viö fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birt- um við nöfn sigur- vegaranna. 1. verðlaun: United-sími meö sím- númerabirti frá Sjón- varpsmiöstööinni, Síðumúla 2, aö verömæti kr. 3990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur aö verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Ætlaröu virkilega aö segja mér aö ég þurfi líka aö borga fyrir pappírinn sem þú skrifaöir reikninginn á Svarseðlll Nafn:_____________________________________________ Heimili:__________________________________________ Póstnúmer:__________Sveitarfélag:_________________ Merkiö umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 618, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. 1. verðlaun: Einar Karlsson, Laugavegi 27a, 101 Reykjavík. 2. verðlaun: Guörún Þráinsdóttir, Fjarðarás 2,108 Reykjavík. Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organisti er Pavel Smid. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Prestarnir. Áskirkja: Guösþjónusta kl. 14 meö þátttöku Átthagafélags Sléttuhrepps. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Breiöholtskirkja: Messa kl. 11. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Létt máltíð í safnaöarheimilinu eftir messu. Aðalsafnaöarfundur Breið- holtssóknar að því loknu. Gísli Jónas- son. Bústaðakirkja: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Athugið breyttan tima. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa fellur niður vegna sumarferðar Safnaðarfélagsins til Víkur í Mýrdal þar sem messað verður kl. 14. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dóm- kórinn syngur. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Margrétar Ó. Magnús- dóttur. Fríkirkjan í Reykjavík: Messa kl. 11. Ungbarn verður borið tii skímar. Hólmfríður Vilhjálmsdóttir mun stað- festa skirnarheit sitt. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhanns- son. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altar- isganga. Bamakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástríðar Haraldsdótt- ur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Grund, dvalar- og hjúkrunar- heimili: Messa kl. 14. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sögustund fyrir börnin. Félagar úr Mótettukór syngja. Sr. Sigurður Páls- son. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Ing- þórs Indriðasonar ísfeld. Vortónleikar Barna- og unglingakórs Hallgríms- kirkju kl. 17. Einsöng syngur Hrund Ósk Árnadóttir. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Nú standa yfir miklar framkvæmdir i Hjallakirkju. Verið er að skipta um gólfefni í kirkjuskipi og sinna ýmsu viðhaldi. Af þeim sökum fellur heigihald niður í sumar en guðs- þjónustur hefjast aftur um miðjan igústmánuð. Bent er á helgihald í öðr- um kirkjum Kópavogs eða prófasts- dæmisins. Prestarnir. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landakirkja: Athugið. Sumartím- inn á messum hafmn kl. 11. Guösþjón- usta þar sem minnst verður skip- stapans á Björgólfi við Eyjastrendur fyrir 100 árum. Aliir hjartanlega vel- komnir. Landspitalinn Hringbraut: Messa kl. 10.30. Sr. Ingileif Malmberg. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Þrifadagur kirkjunnar - óskum eftir aðstoð - mætum því í vinnufötum. Heitt verður á griliinu (mætum með pylsur, sósur og kaffi/djús á staðnum). Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Laugarneskirkja: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hrund Þórarinsdóttir djákni leiðir sunnudagaskólann. Með- hjálpari Eygló Bjamadóttir. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Börn frá Leikskólan- um Laugaborg opna myndlistarsýn- ingu í safnaðarheimilinu að messu lok- inni. Möðruvallakirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta verður fyrir allt prestakallið ki. 11. Guðsþjónustan markar lok bamastarfsins í vetur. Börn úr 1.-5. bekk í Þelamerkurskóla syngja og taka þátt í guðsþjónustunni. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur dr. Sigurður Árni Þóröarson. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Kirkju- bíllinn ekur um hverfið á undan og eft- ir messu. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Altar- isganga. Organisti er Gróa Hreinsdótt- ir. Aðalsafnaðarfundur að messu lok- inni ki. 15.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Seltjarnarneskirkja: Helgistund kl. 11. Arna Grétarsdóttir leiðir stund- ina. Verið öll veikomin tii helgrar stundar. Skálholtsdómkirkja: Messa verður sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. Víkurkirkja i Mýrdal: Guðsþjón- usta verður í Víkurkirkju nk. sunnu- dag, 20. maí, kl. 14. Guðsþjónustan er hluti af vorferð Digranessafnaðar í Kópavogi. Sóknar- prestur. Ytri-Njarðvikurkirkja: Guðsþjón- usta fimmtudaginn 24. maí kl. 11. Upp- stigningardagur og kirkjudagur aldr- aðra. Eldey, kór eldri borgara á Suður- nesjum, syngur. Kaffi og kleinur fyrir fullorðna en griliaðar pylsur og djús fyrir bömin að athöfn lokinni í boði sóknarnefndar. Baldur Rafn Sigurðs- son. 110 1 ÍLAÚD / m /æstom TOáA -oKH- MAl EKKí ÖRA 4 vTJc - r i 6DR0A ímOSzM \lo 2 IMW0- UN 'ObuR 3 HéHDA HITA BugtÐu ^ Í8 /OA/W' TR'F- HLUST- R 21 i/LKTA w TaíW NN TRÝKI 20 \ / 5 UTAN- w- SKEl-Ð V Al'l ALIT- IHH 6 ULTAF 5 —\L UTAN i sSlouc -L i cmU\ TfyRAF V£IK V \5 FLÖKTl 8 b h w SYAft 2 °i TlGtí- ASTAN -L lAYHHl &RQ7- L £<í 1 Í?f/ÉMI FLAKKI-0 NÆ-61 V, SdOtY 10 ~T w FlíölM fjalla- smo II HRÚGAR -L k N f ® A5KJA WEL- /?AKKI 12 SP'IRA j PL'ASS 12 FARFA OXULL FALL ■ V -j 13 K'AT Rll-BA HEJT KVÆ6I W LlRTA- R'/Kifi 15 RlÖUM Wruif HLUTI 8 INti- TFLI ýfA 23 —V— RlSP- URNAR Hc BLOT 5P/L 3 8P RAKA 1? L'MA LUKKU urr RÝbA HRE5S 18 M/NNK' AR m- H ’OLfERE TÆKJN 1? n ödu 0 001 ÖTTA sh'aqi 20 TR'E 1__ 'OFRW /3 H'oTAR HEim H 21 306tl STlHGi VÖ£GU Wo€> 1® Z, 1 LRbHG KYK- K0RN MANI II BLEVTl 2 1 Ö6AGOT ÖSllND- INN JC HRELL- l R k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.