Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Blaðsíða 33
IjV LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
sími 550 5000
41
Skemmtilegur bátur!
16 feta 6 manna Sunray-vatnabátur. 50
hestafla mótor á vagni. Verö 340 þús.
Uppl. í s. 896 6458 og 566 6458.______
• Alternatorar & startarar í báta, bfla (GM)
og vinnuvélar. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlutaþj., hagst. verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bátavél óskast, veröur aö vera yfir 90 hö,
einnig til sölu Vespa ‘97, á sama stað
óskast ódýr utanborðsmótor. Uppl. í s.
690 0993._____________________________
Til sölu 4 stk. DNG-handfærarúllur, GOOOi,
beitningartrekt, beituskurðarhnífúr og
ca 50-60 línur á stokkum, bæði nýjar og
notaðar, Uppl. í s. 892 0643._________
Vel með farinn og lítiö notaöur 10 hesta
Mercury-utanborðsvél til sölu. Verð ca 75
þús.kr. Uppl. í s. 892 3251 eða 452 2651
(Skagaborá).__________________________
Pessi bátur er til sölu.
Fjord 8,50, vel tækjum búinn, fyrir fjöl-
skylduna og ferðamanninn. Uppl. í síma
456 3124 og 456 3524 á kvöldin,_______
Óska eftir aö leigja 3-10 tonna bát í sum-
ar. í aflamarks- eða aflahámarkskerfinu.
Þarf að vera útbúinn á færi og helst línu.
Uppl. í s. 866 6959.__________________
Nýr sænskur vatnabátur, 3,8 m aö lengd.
Fæst á 180 þús. Til sýnis hjá Evró í Skeif-
unni, sími 820 1414, Sveinbjöm._______
Til sölu Viking gúmbátur, 4ra manna, með
neyðarsendi. Selst á hálfVirði. Uppl. í
síma 690 2452.________________________
Til sölu Wayfairer-seglbátur (16 fet), ný
segl, góður vagn, nýuppgerður.
Sími 554 2397.________________________
Vanan skipstjóra vantar á 35 tonna drag-
nótabát. Einnig vantar vélavörð. Upplýs-
ingar í síma 8511027 eða 481 2498.
Óska eftir 23 daga bát á leigu. Er vanur
og með öll réttindi. Uppl. í s. 567 6515 og
865 1322._____________________________
Til sölu rúmmetrar í 23 daga kerfinu.
Uppl. í s. 898 2260.__________________
Óska eftir netaspili í 15 tonna bát.
Sími 426 8369 og 697 9259.
^ BílarWsölu
Viltu birta mynd af bílnum þinum eöa hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaaug-
lýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfang: dvaugl@ff.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 fostudaga.__
Ódýr bíll í toppstandi. Mazda 323, árg.
‘89,1,5, sjálfskiptur, ek. 160 þús., sumar-
og vetrardekk, nýskoðaður. Verð 120 þús.
Einnig til sölu Bronco, árg. ‘73, Econoline
á 44“ dekkjum og Grand Cherokee
Limited, árg. ‘95. Nánari upplýsingar og
myndir á slóðinni www.forsale.go.coo-
lebiz.com eða í síma 861 8783.________
Til sölu Bronco II, 170 þús. eöa tilboð.
Range Rover, breyttur, með 360 vél, upp-
tjúnuð, Scout-hásingar, 180 þús. eða til-
boð. Mazda 323 ‘87, sk., ‘01, 60 þús. eða
tilboð. Ymsir varahlutir í Subaru túrbó
‘86-’89 og Subaru 1800 ‘86-’89. Uppl. í
síma 690 9382 eða 426 7550.___________
Vegna flutninga til sölu MMC Galant, árg.
‘99, 2,4, 145 hö., ek. 23 þús. km, ssk.,
sumar- og vetrard., fjarst. saml. Yfirtaka
á bflaláni. Einnig ný tölva, kostar 170
þús., verð lágm. 100 þús.
Uppl. í síma 898 2705.
Corolla station 1300, árg. ‘94, ek. 130 þús.,
vel með farinn. í góðu standi. Verð 550
þús. Skipti á ódýrari bfl, Tbyota, má vera
klesst. Uppl. í síma 899 9742 e. kl. 19.
Hyundai Starrex 4x4, árg. ‘99, ek. 52 þús.
Tilboðsverð 1650 þús. stgr. Bflalán 1250
þús. Subaru Legacy, árg. ‘96, ek. 130 þús.
Verð 1 milljón. Uppl. í síma 482 1643 og
695 2050. ____________________________
Mazda 323 GLX, 4 dyra, árg. '97, til sölu.
Spoiler með ljósi, sjálfsk., allt rafdr.,
sumardekk, vetrardekk, ekinn aðeins 34
þús. Gott verð! Uppl. í síma 696 0079 og
555 3526._____________________________
Suzuki Swift ‘88. Til sölu mjög góð Súkka,
ekin 83 þús., skoðuð ‘02. Allt nýtt, s.s.
bremsur, púst, kúpling. Frábær spari-
baukur sem á nóg eftir. Verð 160 þús.
Uppl. hjá Þór i s. 863 1070 & 552 5292.
Til sölu Ford Windstar, árg. ‘95. Verð 1.520
þús. Vegna sérstakra aðstæðna fæst
hann á 1 millj. gegn yfirtöku bflaláns +
600 þús. í peningum. Uppl. í s. 587 3714
og8611749,____________________________
Til sölu Honda Accord, árg. ‘90, ek. 176
þús., sjálfskiptur. Mjög góður bfll. Tilboð
óskast. Möguleiki á beinni yfirtöku á láni
(13-14 þús. á mán). Uppl. í síma 868
2461 og 847 1907._____________________
Til sölu Sport Nubira, Daewoo CDX
(Hurricane look), 2000-vél, sjálfskiptur,
16“ álfelgur, Pioneer-geisli og fleira. Fæst
með 150 þús. út eða bfl og yfirtöku á láni.
Uppl. í síma 861 0129.________________
Tilboð óskast. Mazda V6 929, árg. ‘88,
tveir á landinu, digital demparar, álfelg-
ur með dekkjum fylgja. Einn eigandi frá
upph. Ath. Vélin úrbrædd. Steini, s. 896
8508, næstu daga._____________________
Toyota Hiace bensin, árg. ‘92, í topp-
standi. Lengri gerð, afturhjóladrifinn,
gott lakk, ný Micheline-sumardekk,
vetrardekk fylgja, ekinn 154 þús. Verð
450 þús. Upplýsingar í síma 695 2767.
Ódýrir bilar. VW Jetta, árg. ‘92, ek. 129
þús., ssk. Fallegur bfll. Verð 175 þús.
Mazda 323, árg. ‘88, 4 dyra, óryðguð,
sumar- og vetrardekk. Verð 55 þús. Uppl.
í síma 692 3376.________________________
Óska eftir Willys CJ2A, árg. ‘42-’46,, eða
Land Cruiser 40-43, árg. ‘60-’85. Ásig-
komulag skiptir ekki máli. Er með
Lancer ‘89 upp í, skoðaðan, á nýjum
dekkjum. Sími 893 5777._________________
Bestur!!!
VW Polo, árg. 10/’99, 2 dyra, grænn, frú-
arbfll, til sölu. 9 dekk.
Upplýsingar í síma 891 9805.____________
Dodge Aries ‘88, sjálfskiptur, ekinn 147
þús., sami eigandi frá upphafi, reyklaus
bfll, skoðaður ‘02, verð 90 þús. stgr. Uppl.
897 5586 og 586 2264, Brynjar.__________
Eöalvagn til sölu. Jagúar ‘88, kram í góðu
ástandi en þarfnast lagfæringar á boddíi
og lakki. Tækifæri fyrir laghenta.
Sími 699 3471.__________________________
Galant, árg. ‘87, og Honda Prelude '86.
Báðir m. skoðun ‘02, vökvastýri,
5 gíra, sóllúgu og góð dekk. Verð
ca 90 þús. og 85 þús. S. 899 1242.______
Gullfallegur Volvo 244 GL ‘88. Vel með
farinn dekurbfll. Nýskoðaður og smurð-
ur, ný dekk. Útv./kas. Hiti í sætum o. fl. o.
fl. Sjón er sögu ríkari. Sími 899 9088.
Honda Civic Aerodeck Vtec, árg. ‘00, ek.
10 þús., ýmsir aukahlutir. Vero 450 þús.
+ 5 ára bflalán, 28 þús. á mán.
Uppl. í s. 860 5757 og 864 4492.
HONDA CRV RVSI ‘98. Skoðaður 2003,
ástandsskoðaður, 58.000 km, 5 álfelgur,
4 vetrard. á felgum. Endurryðvarinn ‘00.
Bein sala, 1.650.þús. S. 893 3946.______
Hyundai Pony, árg. ‘94, ekinn 99 þús.
Skoðaður ‘02, sumar- og vetrardekk.
Verð 190 þús.
Upplýsingar í síma 565 9309.____________
M. Benz C200 Spirit, 17“ felgur,,árg. ‘95,
ekinn 131 þús. V. 1.200 þus. Áhvflandi
bflalán 900 þús., 35 þ. á mán.
Uppl. í síma 555 1669.__________________
Nissan Vanette sendiferöabíll, árg. ‘90, til
sölu. Ný vetrardekk, nýr startari og
gardínur, þarfnast lagfæringar. 65-70
þús. staðgreitt. Sími 564 6178/695 2589.
Opel Astra! Til sölu Opel Astra GL, árg.
“93, 3 dyra, 1400 cc, ek. 118.500. Verð 215
þús. kr. Uppl. gefur Sigmundur í s. 520
0000 og 892 2138._______________________
Renault 19RT, árg. ‘93, til sölu á 350 þús.
Ekinn 120 þús., ssk., nagladekk fylgja, í
toppstandi. Uppl. í síma 588 1219 og 822
8860.___________________________________
Renault Chamade, árg. ‘90, til sölu. 1700-
vél, ek. 150 þús. km. Nýskoðaður, vel
með farinn. Verð 140 þús. Sími 551 3119.
Til sölu 2ja dyra M. Benz 230C. Er ekki á
númerum en er gangfær, þarfnast smá-
lagfæringa. Tilboð óskast. Uppl. í síma
690 1199._______________________________
Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘91.
2 dyra, ekinn 162 þús. km. Skoðaður ‘02.
Uppl. í s. 892 4417.____________________
Til sölu Nissan Sunny ‘87.
Selst á 50 þús. stgr. Vel með farinn. Uppl.
í símum 567 6034 og 847 5784, Egill.
Til sölu Peugeot 306, árg. ‘98. Skipti koma
til greina á vélsleða, breyttum jeppa,
húsbfl, vinnulyftum eða öðru.
Uppl. í s. 4712013 eða 895 1916.
Til sölu Plymouth Breeze, árg. ‘96, Patrol,
árg. ‘95, Honda Elantra station, árg. ‘99,
Honda CRX, árg. ‘89. Bflamir fást á góðu
verði gegn staðgr. S. 897 5456._________
Til sölu Toyota 4Runner, disil, túrbó,
intercooler, mjög góð 38“ og 35“,dekk, ek-
inn 157 þús. km, hlutfóll o.fl. Ásett verð
1600 þús. Uppl. í s. 690 2616.
Til sölu Toyota Corolla, árg. ‘92, ek. 93
þús., ssk., 5 dyra, útvarp, saml., nýir
demparar og bremsuklossar. Nýsk.Verð
300 þús. stgr. S. 867 9150 og 565 0606.
Til sölu Toyota Hiace, 4x4, árg. ‘91. Lítur
mjög vel út. Skipti koma til greina á
ódýrari eða dýrari, helst station. Uppl. í
s. 567 3848 og 692 8593. ___________
Til sölu VW Passat 1,6 GL, árg. ‘97, ekinn
80 þús. Verð 980 þús. Bflalán getiu- fylgt.
Einnig Brio-kerruvagn og Britax-ung-
bamastóll. Uppl. í s. 691 2341.
Til sölu VW Golf, árg. ‘95, 4 dyra, ekinn
130.000 km, blár, geislaspilari, sumar-
og vetrardekk. Verð 450.000 kr. Uppl. í
síma 691 3646. Róbert.
Tilboð! Kia Claras 03.’00, bsk., leður, allt
rafdr., ekinn 2.200 km. Verð 1250 þús.
Tilboð 990 þús. Lán 841 þús. Uppl. í síma
898 9097._______________________________
Til sölu árg. ‘88 VW Sciracco GTI, inn-
fluttur ‘90, ekinn 145 þús. Lítur vel út en
er með bilaða vél (hedd). Óskoðaður. Til-
boð óskast. Uppl. í s. 897 7693.________
Tjónbill, enn þá ökufær. Opel Astra
station, árg. ‘96, sjálfskiptur, álfelgur.
Jafnvel möguleiki á yfirtöku 100 % lána.
Uppl.ís.899 6762._______________________
Toyota Yaris Sol, rauöur, til sölu. 5 dyra, 5
gíra, sumardekk, CD. Verð 940 þus. Er
með 700 þús. kr. bflalán.
Uppl. í síma 566 8113 og 699 8113.______
Tvítugur í góðu formi.,Chevrolet Citation,
árg. ‘81, ek. 125 þús. í finu formi. Skoðað-
ur ‘02. Einn með öllu. Einn eigandi, dek-
urbfll, Verð 70 þús. S. 821 9056._______
Vel meö farin, 2ja dyra, Honda Prelude,
árg. ‘88, topplúga, álfelgur og sjálfskipt-
ur. Verðhugm. 100 þ.
Uppl. í síma 896 0775, Sverrir._________
VW Carewelle Syncro. Frábær fjölskvldu-
bfll fyrir sumanríið til sölu á bflasölunni
Braut. Skipti á smábfl koma til greina.
Uppl. í s. 899 2409.
VW Polo, nýskr. 11. ‘99. Ekinn 27 þ., 5
dyra, beinskiptur, samlæsingar, rafdrifn-
ar rúður, vindskeið, sumar- og vetrar-
dekk á felgum. Beggi, 692 2919.________
Ódýr sportbíll. Hyundai Scoupe túrbó,
nýskr. 04/03 ‘93, ek. 113 þús. km, myntu-
grænn. Ásett verð 490 þús., tilboð 270
þús. stgr. Uppl. í s. 864 1243.________
Útsala, útsala, til sölu Willy’s CJ7. Vél
360, ssk., flækjur, loftlæstur að framan
og aftan, 36“ og 38“ dekk. Uppl. í síma
691 8244.______________________________
Útsala. Peugeot 405, árg. ‘91, ek. 165
þús., rafdr. rúður, ný dekk, saml., góður
bfll. Selst á 130 þús. staðgreitt.
Uppl. í s. 694 7621 og 557 3046._______
Daihatsu Applause, árg. ‘91, Iítillega
skemmdur. Uppl. í s. 588 5183 og 864
8342.__________________________________
Elantra, ára. ‘94, lítið ekinn, ný sumar- og
vetrardekk fylgja. Gott eintak, selst
ódýrt. Uppl. í síma 899 9962,__________
Fiat Uno ‘91, nýskoðaður, ekinn 101 þús.
km, 3 dyra, í topplagi. Verð 60 þús.
Uppl. í s, 869 5792.___________________
Ford Windstar, ára. '98,7 manna, lítið ek-
inn. Fæst með yfirtöku bflaláns.
Uppl. í s. 897 4457 og 863 4457._______
Galant 4x4, árg. ‘91, ek. 148 þús. Bfll í
góðu standi, bein sala.
Uppl. í s. 847 1584 og 690 2628._______
Honda Civic, árg. ‘89, rauður, ek. 130
þús., þarfnast viðgerða. Verð 50 þús.
Uppl. í síma 690 0285 og 695 7328.
M. Benz 190 E, árg. ‘85, til sölu, þarfnast
lagfæringa á vél. Gott boddí, er í mjög
góðu standi. S. 557 7937.______________
Mazda, árg. ‘87, ek. 180 þús., nýskoðaður,
verð 60 þus. Uppl. í síma 554 7242 og 893
3146, e.kl. 17.________________________
MMC Galant, árg. ‘90, ekinn 150 þús. km.
Verð 150-200 þús. Uppl. í s. 899 9997 eða
694 9923.______________________________
Nissan March ‘87, sk. ‘02, í góðu ástandi,
til sölu eingöngu gegn staðgr. Uppl. í
síma 868 6124._________________________
Subaru station, árg. ‘88, ek. 150 þús.,
skoðaður í janúar. Verð 85 þús.
Uppl.ís. 555 3727._____________________
Til sölu Cherokee, árg. ‘84, vél 2,5, 35“
dekk, tilboð óskast. Upplýsingar gefur
Guðfinna í síma 861 9566.______________
Til sölu Nissan Almera SLX 1600. Árgerð
1996. Sjálfskiptur, góður bfll. Verð kr.
650.000. Upplýsingar í síma 696 4950.
Til sölu Nissan Pathfinder, V6, árg. ‘88, 3
dyra. Verð 150 þús. Upplýsingar í síma
861 4962.______________________________
Til sölu Opel Corsa, árg. ‘98, 3 dyra. Verð
550 þús. stgr. Nánari uppl. í síma 866
3535.__________________________________
Til sölu Renault Express, árg. ‘90, ek. 142
þús., skoðaður ‘02. Verð 135 þús.
Uppl. í síma 868 8565._________________
Til sölu Toyota Tercel 4x4 station, árg. ‘88,
þarfnast lagfæringar. Verð 10-15 þús.
Uppl. í s. 5811765.____________________
Toyota Corolla, árg. ‘95, 3ja dyra, silfur-
grár, ek. 60 þús. Mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 699 4141._________________
VW Golf, árg. ‘91,þarfnast smálagfæring-
ar fyrir skoðun. Verð 35 þús. Uppí. í síma
897 3008 og 555 4591.__________________
VW Golf, árg. ‘96,1,4, 5 dyra, ek. 63 þús.,
CD, fjarst. læsingar, nýl. vetrard. Verð
700 þús. Uppl. í s. 864 0485.__________
Til sölu flottur „Skúter“, 50 cc, „Moto“ ‘98,
Aprillia Scarabeo. Verð 150 þús.
S. 4211036 og 866 8465.________________
Willly’s Lardo, árg. ‘85, til sölu. Þarfnast
smálagfæringar fyrir skoðun. Uppl. í s.
865 9491 og 567 5913.__________________
Dodge Caravan túrbó, 4 cyl., árg. ‘89, 7
manna. Upplýsingar í síma 896 1226.
Mazda 929, ára. ‘84, skoðaöur ‘01. Uppl. í
síma 867 7602.
Mazda, árg.'87. Til sölu Mazda 626, lítið
keyrð. Uppl. í síma 863 7624._____________
MMC L 300,4x4, árg. ‘88, meö bilaöa vél, til
sölu. Uppl. í s. 893 1485 eða 691 0969.
MMC Lancer 4x4 ‘91 til sölu. Bflalán getur
fylgt. S. 868 0415._______________________
Til sölu VW Golf, árg. ‘92, ekinn 135 þús.
Uppl. í síma 696 4444 milli kl.12 og 20.
VW Golf GL 1600, árg. ‘89, 5 dyra, sjálf-
skiptur. Uppl. í s. 5812902 og 864 8336.
VW Polo, árg. ‘00, til sölu gegn yfirtöku á
láni. Úppl. í síma 421 3369 e. ld. 18.
^ BMW
BMW 523i, silfurgrár, sjálfskiptur, topp-
lúga, þjófavöm, samlæsingar, innb.
GSM, tölva, leður, 6 CD, yfirtaka bfla-
láns, 1,9 miílj. Uppl. í s. 699 0877.____
BMW 318ia ‘92, ssk., ek. 88 þ. km, álfelgur,
spoiler, CD o.fl. Verð 790 þ.kr. Engin
skipti. Uppl. í síma 695 0617.
Daihatsu
Litiö notaöur og vel með farinn Daihatsu
Grand, árg. ‘98, til sölu. Ek. 32 þús. Eng-
in útborgun, fæst gegn yfirtöku á láni.
Uppl. í s. 511 6300 og 692 6313.
Ford
Draumabíll. Stórglæsilegur blár Ford
Focus, nýskr. 8/99, með Race Line auka-
hlutum, ek. 16 þús. km, álfelgur, cd o.fl.
Uppl. 694 9272.______________________
Ford Econoline XL 250, 7,3, dísil, er á
mæli, árg. ‘91, ek. 132 þús. km, 9
manna.Verð 700 þús. stgr., ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í s, 8614746 og 431 4545.
Mercury Topas til sölu, 88-módel. Uppl. í
síma 557 4468 eða 860 4468.
(JJ) Honda
200 þús. út oq yfirtaka á láni. Til sölu
Honda Civic Vti, árg. ‘00, Jordan-breyt-
ing, t.d. litur í innréttingu o.fl.
Uppl. í s, 587 7432 eða 869 4628.
200-300 þúsund oq yfirtaka á láni bvðst
við sölu á Hondu Civic ‘99, er með flest-
um aukabúnaði, t.d. leðri, CD, þjófavöm
og fleira. S. 4311573 og 861 1572.
<B> Hyundai
Engin útborgun!
Hyundai Atos, árg. ‘98, ekinn 28 þús., 5
dyra, 5 gíra. Selst með yfirtöku á skulda-
bréfi. Verð 510 þús.
Sími 847 6961 og 865 0310.
Inrenwl Mazda________________________
Til sölu Mazda 323 station 4WD, árg.’94,
ekinn 130 þús., blár, álfelgur, í góðu lagi.
Verð 330 þús. Upplýsingar í síma 564
2742, Reynihvammi 33, Kóp.___________
Til sölu Mazda 323 F, árg. ‘93, bein sala
eða skipti á hjóli, helst odýrara.
Uppl. í s. 894 7643.
(X) Mercedes Benz
Til sölu M. Benz 380 SEL, árg. ‘85, mjög vel
með farinn bfll. Aðeins 2 eigendur. Til
greina koma skipti á litlum nýlegum bíl.
Uppl. í síma 896 1275.
Til sölu M. Benz 200 D, árg. ‘87, svartur,
sjálfskiptur, ekinn 605 þús., fæst á 250
þús. Sími 690 0721.__________________
Til sölu Mercedes Benz E 230, ekinn 150
þús. km. Áhvflandi bflalán.
Uppl. í s. 897 4457.
Mitsubishi
MMC Colt EXE 1500, árg. ‘92, hvítur, bein-
skiptur, allt rafdrifið. Toppbfll. Vel með
farinn. Verð 350 þús. Upplýsingar í síma
893 1205.______________________________
MMC Galant, árg. ‘90, beinskiptur, skoð-
aður ‘02, verð 185 þús. MMC Pajero, árg.
‘88, stuttur, verð 165 þús. Fallegir og góð-
ir bflar. Uppl. í síma 896 6744._______
MMC Lancer, árg. ‘99, ek. 36 þús., spojler,
álfelgur, CD, allt rafdr., þjófavöm. Áhv.
bflalán 680 þús., selst á 910 þús.
Uppl. í s. 898 5446 og 587 7521.
Nissan / Datsun
Gullfallegur sparibaukur!!!
Nissan Micra ‘94, beinskiptur, 3 dyra, til
sölu. Bfllinn er allur yfirfarinn, sk. ‘02, í
toppstandi, ek. 148 þús. Sími 897 3474.
Nissan Almera, árg. ‘99, ek. 40 þús., ssk.,
rafdr.rúður/speglar og læsingar, CD-spil-
ari, álfelgur, spoiler, 4 dyra. S, 897 8662.
Nissan Cedric SGL, disil ‘87, 6 cyl, ssk.,
með overdrive, rafd. rúður + speiglar,
álf., ökumælir, sk. ‘01, einnig notuð eld-
húsinnrétting. S. 562 2127/694 2327.
Opel
Útsala, útsala! Opel Corsa ‘98 til sölu.
Mjög góður bfll, ekinn 59 þús. Verð 440
þús. Sími 564 3599 og 861 3599.
Silfurlitaöur OpeJ Corsa, árg. ‘99, til sölu,
ekinn 59 þús. Ásett verð 800 þús., áhv.
660 þús. Uppl. í s. 868 2845 eða 567
1766.
Lt28óvin Range Rover
Til sölu Range Rover ‘83, skoöaöur ‘02, ;
sæmilegu standi, verð ca 100.000. Á
sama stað er til sölu vél, hurðir og fram-
bretti á Colt ‘92. Bílaflutningar Dollí, s.
893 7530.
"++> Subaru
Subara Impreza GL-ST, 4WD, 03/’96,
rauður, ssk., ek. 72 þ. km, rafdr. rúð-
ur/speglar, samlæsingar. Vel með farinn
bfll. Uppl. í s. 561 4696 og 694 5258.
Subaru Leqacy station, árg. ‘91, ek. 198
þús., sk. ‘02, toppl., rafdr. rúður, drátt-
ark. o.fl. Góður og traustur bfll á aðeins
250 þús. stgr. S. 565 0028, 897 7166.
Subaru Legacy, árg. ‘95, sedan, sjálf-
skiptur, sumar- og vetrardekk, álfelgur,
ABS, krókur. Ath. skipti á ódýrari + pen-
ingur kemur til greina. Sími 861 2292.
(^) Toyota
Til sölu gullfalleg Toyota Corolla G6, árg.
‘98, elun 55 þús., blá, spoilerkit, cd,
álfelgur, topplúga. Fæst með yfirtöku á
bflaláni. Uppl. í s. 690 8090.__________
Toyota Avensis, árg. ‘00, til sölu, 2000,
ssk., ekinn 30 þús., rauður. 250 þús. út og
ca 26 á mán. Möguleg skipti á ódýrari.
Uppl. í s. 577 6727,898 6727.___________
Toyota Corolla ‘86, ekinn 225 þús. km,
mikið endumýjaður, lítur vel út.
Tilboð óskast.
Uppl. í s. 864 2587.____________________
Toyota Corolla XL 1,3, árg. ‘91. Gott ein-
tak, nýsk. 2002, ekinn 143 þús. Vökva-
stýri, samlæsing, steingrár. Fallegur og
góður bfll. V. 175 þús. stgr. S. 566 7170.
Corolla, árg. ‘87, skoöaöur til ágúst ‘02, ek.
138 þús., sumar- og vetrardékk, 4 dyra,
beinskiptur. Uppl. í síma 860 8842.
Til sölu Toyota Carina E, árg. '97, hvít að
lit. Mjög góður bfll. Uppl. í s. 553 4224
eða 864 9530.
Toyota double cab, árg. ‘95, til sölu, eða
yfirtaka á láni. Uppl. í s. 868 5150.
Ny stnding
til afgrtiétlu
strax !
CB 1100
X-Eleven
Black Widow
Vatnagarðar 24 • Sími: 520 1100