Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2001, Síða 45
5;
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001
ÐV Tilvera
Bikarkeppni Norðurlanda 2001:
Sveit Subaru
sigraði
Bikarmeistarakeppni Norður-
landa var haldin í borginni Rott-
ernos helgina 11.-13. maí en þessi
keppni er haldin annað hvert ár og
er bikarmeisturum hvers lands boð-
ið til hennar. Fulltrúar íslands að
þessu sinni voru sveit Subaru, en
hana skipuðu Jón Baldursson, Karl
Sigurhjartarson, Magnús E. Magn-
ússon og Sverrir Ármannsson.
Röð og stig landanna var ann-
ars þessi:
1. ísland 95 stig
2. Noregur 86 stig
3. Svíþjóð 82 stig
4. Danmörk 77 stig
5. Finnland 64 stig
6. Færeyjar 42 stig
Spilaðir voru 28 spila leikir, all-
ir við alla í Rottemos-garðinum en
þar er fjöldi höggmynda, m.a. Móðir
Jörð eftir Ásmund Sveinsson.
Ástæða er til þess að fagna að Jón
Baldursson og Karl Sigurhjartarson
koma nú til leiks á ný eftir nokkurt
hlé hvað milliríkjaspilamensku
varðar en eins og kunnugt er verða
þeir í landsliði íslands sem spilar á
Evrópmótinu á Tenerife í júní. Að
öðrum ólöstuðum er Jón líklega
einn besti bridgemeistari íslendinga
fyrr og nú.
Skoðum eitt spil frá þessu merka
móti.
V/A-V
4 6
*Á6
♦ Á762
* ÁKD942
4 875432
4» 10843
♦ D5
* 8
4 Á
4» KD972
♦ K984
* 765
* KDG109
4» G5
G103
* G103
Spilið er frá leik íslands og Finn-
lands. Með Finnana í n-s og Magnús
og Sverrir í a-v gengu sagnir á þessa
leið :
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
1« pass 1 44 1 4
2 * 3* 4* pass
4 ♦ pass 4 44 pass
4 grönd pass 5 + pass
5 grönd pass 7 * pass
pass pass
Sverrir og Magnús spila
Precision, laufið var sterkt 16+,
hjartasögnin jákvæð og 5-litur+, síð-
an tóku við fyrirstöðusagnir og loks
fimm grönd, sem báðu makker að
segja sjö með eitthvað extra.
Engin vandræði voru í úrspilinu,
einungis þurfti að trompa eitt hjarta
og Sverrir og Magnús skrifuðu 2140
í sinn dálk.
Á hinu borðinu sátu n-s Karl og
Jói; og eins og vænta mátti var tölu-
vert meira fjör í sögnunum :
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
1« pass 1 *4 24
3 ♦ 5 4! 6 ♦ pass
pass 6 4 pass pass
dobl pass pass pass
Stökksagnir Jóns eru ekki þekkt-
ar af háspilafjölda, allra síst utan
hættu gegn á og Karli varð strax
ljóst og lokasamningurinn yrði í
spaöa. Hversu hátt þyrfti að fara
var undir andstæðingunum komiö.
Reyndar var tíguldrottningin smá-
trygging fyrir því að þeir færu ekki
í sjö.
Finnarnir tóku sína upplögðu sex
slagi, en það voru einungis 1100 og
ísland græddi stórt á spilinu.
Mini-NM í Stokkhólmi
Um næstu helgi verður haldið
svokallað Mini-NM í Stokkhólmi, en
þetta er æfmgamót fyrir Evrópu-
mótið á Tenerife í júní. Öll Norður-
löndin senda landslið sín til keppn-
innar, en fyrir fslands hönd spila
Þorlákur Jónsson, Matthías Þor-
valdsson, Magnús E. Magnússon og
Þröstur Ingimarsson. Hægt verður
að fylgjast með mótinu á heimasíðu
Bridgesambandsins www.bridge.is
Náðu
forskotl f
viðsklptum
á Vfal.lt
vlsír.ie
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3007:
Vandar fólki ekki
kveðjurnar
(9