Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001
DV
25
Helgarblað
Nauögun
Helgafellsnauögarinn misþyrmdi sambýliskonu sinni meö hroöalegum hætti.
Aö sögn vinar hans trylltist hann af afbrýöisemi ogmæstu klukkustundirnar
nauögaöi hann og svívirti 17 ára sambýliskonu sína. Myndin er sviösett.
Helgafellsnauðgarinn situr í fangelsi og afplánar:
Á upptökuheimili
frá 13 ára aldri
- rætt við nákominn vin
„Mér er óskiljanlegt hvers vegna
maðurinn framdi þennan hroða-
lega verknað. Hann hafði búið með
stúlkunni í fjögur ár og ég veit
ekki til þess að hann hafi áður lagt
á hana hendur,“ segir nákominn
vinur nauðgarans sem misþyrmdi
sambýliskonu sinni með hroðaleg-
um hætti að Kiljá í Helgafellssveit
í ágúst 1999. Eftir atburðinn hótaði
maðurinn fórnarlambinu nokkrum
sinnum með símhringingum og
SMS-boðum og fékk lög-
regluáminningu. Nokkru síðar
hvarf hann úr landi og var sem
jörðin hefði gleypt hann þar til
sænska lögreglan handtók hann
ári síðar fyrir ölvunarakstur.
Skömmu seinna féllst hann á að
fara til Islands og svara fyrir glæp-
inn í sumarhúsinu að Kiljá. Vinur
hans segir að hann hafi tryllst af
afbrýðisemi sem hafi markað upp-
haf atburðarásarinnar.
Hamingjurík æska
Nauðgarinn átti hamingjuríka
æsku í sjávarplássi suður með sjó.
Þegar hann var 13
ára að aldri skildu
foreldrar hans og
fjandinn varð laus.
„Hann var glað-
vært barn og ærsla-
fullur en það var
ekkert illt í honum.
Þegar foreldrar hans
skildu var eins og
hann umpólaðist og
hann leiddist út i
innbrot og bílþjófn-
aði,“ segir vinur hans sem ekki
vill láta nafns síns getið vegna
þess hve viðkvæmt málið er meðal
fjölskyldu og vina.
Hann segist alls ekki vilja mæla
verknaði vinar síns bót. Hann
verði að axla ábyrgð af þeim
hræðilega verknaði sem hann
gerðist sekur um þegar hann
nauðgaði sambýliskonu sinni og
misþyrmdi.
„Hann hefði mín vegna mátt fá
lengri fangelsisdóm," segir hann.
Nauðgarinn, sem var 22 ára þeg-
ar atburðurinn átti sér stað, lenti á
upptökuheimili fyrir vand-
ræðaunglinga nokkru eftir skilnað
foreldra sinna. Þar segir vinur
hans að honum hafi nokkrum
sinnum verið refsað með því að
teipað hafi verið fyrir munn hans
og hann lokaður niðri í kjallara.
„Grunnurinn að glæpaferli hans
var lagður á upptökuheimilinu.
Strax og hann varð 16 ára tók við
fangelsisvist. Fangelsið skemmdi
hann enn frekar og gerði hann að
þeim manni sem hann nú er,“ seg-
ir vinur hans.
í fangelsi
Nauðgarinn situr nú í fangelsi
og afplánar dóm vegna auðgunar-
brota. í framhaldinu mun hann
taka við afplánun vegna nauðgun-
arinnar. Samkvæmt dómi héraðs-
dóms er honum gert að sitja inni í
þrjú ár en allar líkur eru til þess
að mál hans fari fyrir Hæstarétt.
Lögfróðir menn telja yfirgnæfandi
líkur á því að Hæstiréttur þyngi
dóminn í ljósi þeirrar miklu reiði
sem er í samfélaginu vegna máls-
ins.
Refsiramminn í nauðgunarmál-
um heimilar allt að
16 ára fangelsi en
dómahefð hefur ráð-
ið því að nauðgarar
fá ekki meira en
þriggja ára fangelsi
og gjarnan minna.
Vinur Helga-
fellsnauðgarans seg-
ir að hann hafi um
árabil verið í óreglu
og aðeins einu sinni
reynt að hætta.
„Þá lenti hann í mótorhjólaslysi
og fótbrotnaði. Þá ákvaö hann að
reyna að losna úr ruglinu en bind-
indið entist stutt,“ segir maðurinn.
Nauðgarinn hefur setið í fang-
elsi meira og minna síðan hann
var 16 ára. Vinur hans telur líklegt
að á síðastllðnum níu árum hafi
hann eytt sex árum á bak við riml-
ana.
„Hann hefur aldrei látið
sérvsegjast. Þó hann hafi losnað á
skilorði hefur hann ekkert hugsað
um að lenda ekki inni. Þannig hef-
ur hann hvað eftir annað verið
tekinn fyrir að rjúfa skilorð," seg-
ir vinur hans. -rt
„Hann hefur aldrei
látið sér segjast. Þó
hann hafi losnað á
skilorði hefur hann
ekkert hugsað um
að lenda ekki inni. “
Misræmi í
refsikerfinu
Jón Steinar Gunnlaugsson
hæstaréttarlögmaður segir þenn-
an umdeilda nauðgunardóm vera
of vægan. Um leið segir hann rétt
að benda á að í reynd hafi nauðg-
arinn verið dæmdur í fjögurra
ára fangelsi en ekki þriggja. „I
október 1999 hlaut þessi maður
fimmtán mánaða fangelsisdóm
vegna auðgunarbrota. Brotið sem
ákært var fyrir hér, þetta skelfi-
lega nauðgunarbrot, hafði hann
drýgt áður en sá dómur var kveð-
inn upp. í almennum hegningar-
lögum eru ákvæði þess efnis að
þegar dæmt sé í einu lagi fyrir
mörg brot þá sé þaö alvarlegasta
brotið sem mestu ráði um refsiá-
kvörðun. Þess vegna má segja að
maðurinn hafi verið dæmdur i
fjögurra ára og þriggja mánaða
fangelsi fyrir þetta brot og hin
brotin líka. Nauðgunin var
langalvarlegasta brotið í brota-
ferli hjá manninum og réð mestu
um heildarrefsinguna. Sá dómur
er hins vegar of vægur að mínu
mati. Hver maður sem les lýsing-
ar á þessari nauðgun sér að þetta
er með þvi ljótara. Þegar um jafn
gróf brot er að ræða er eðlilegt að
refsingin sé hörð.“
Dæmt út frá tískubólum
Sú spurning vaknar óneitan-
lega í kjölfar þessa
dóms hvort of mik-
ið misræmi sé á
milli refsinga.
Hvort refsingar í
fíkniefnamálum
séu til að mynda of
harðar miðað við
refsingar í nauðg-
unarmálum. Jón
Steinar segist telja
að svo sé. Hann tek-
ur dæmi sem hann
segir vera sér ofar-
lega í huga: „Tveir
21 árs gamlir piltar
fóru til Hollands,
sóttu þar innpakk-
aða hátalara og
fluttu til íslands.
Jón Steinar Gunnlaugsson
„Þaö er mikilvægt aö þar sé ekki
dæmt út frá tískubólum, eins og í
fíkniefnamálinu sem ég nefndi áöan
þar sem refsingarnar rjúka allt í einu
upp úr öllu valdi og síöan sé veriö
aö kveöa upp dóma á öörum
sviöum sem manni finnst vera
undarlega vægir, eins og þessi
nauögunardómur er. “
Maður sem flúði til útlanda frá 15 mánaöa dómi og kynferðismáli í rannsókn:
Framsals krafist á nauðg
ara og árásarmanni
- eftirlýstur af Interpoí - Svfar handtóku manninn sem er veikur fyrir ölvunarakstríl
Jón Steinar segir að í umræðu
um þetta tiltekna dómsmál verði
menn aö hafa í huga að þarna sé
um að ræða héraðsdóm. „Við vit-
um ekki hvort dómurinn er end-
anlegur, hvort honum verði áfrýj-
að og verði honum áfrýjað vitum
við ekki hver endanleg refsiá-
kvörðun verður. Ég býst við að
dómararnir telji þessa refsiá-
kvörðun vera í samræmi við
dóma í öðrum nauðgunarmálum,
þótt mér finnist þetta vera með
því allra svæsnasta sem ég hef
lesiö. En við ættum að fara var-
lega í að fella dóma um refsiá-
kvarðanir íslensks réttarfarkerf-
is, þar til dómur Hæstaréttar ligg-
ur fyrir í þessu máli, verði því
áfrýjað.
Refsiramminn er þarna og það
þarf engu að breyta í lögum og ef
dómsmálaráðherra er að tala um
það þá finnst mér það vera bæði
ótímabært og óþarfi. Þetta snýst
ekki um lögin heldur ákvörðun-
ina um refsingar. Ég legg megin-
áherslu á að samræmi sé i refsi-
kerfinu. Það er mikilvægt að þar
sé ekki dæmt út frá tískubólum,
eins og í fíkniefnamálinu sem ég
nefndi áðan þar sem refsingarnar
rjúka allt í einu upp úr öllu valdi
og síðan sé verið að kveða upp
dóma á öðrum sviðum sem manni
finnst vera undar-
lega vægir, eins
og þessi nauðgun-
ardómur er. Þessi
glæpur eins og
honum er lýst og
talinn sannaður
er hræðilegur."
t*knsk KjófnTöSd «rv xt ixsv
tsrxm í umk toftref Snyhr-
völd liteMku.' Mkacuóur i
Gótu ytru wról fr«m»«Jdcr t>g
wmlui' lil tskmtís 11.1111! i hcKÓi
tílir iviru ul uks i tivtritgu
iJauóguMurmaii h*r h*!ma þir
bann nr emuia nkwróur fyrir
grðfti Uknmsári* gagnvart im
förturlnir.kí Ojj Jíplir.ii 1S minafia
fanneteudóm i úóru sekamáli.
SakaiEJðurlnn, KrUtinn Ch'Kin-
hendur í fcirl hara Saxkvtecil
upplrsmgua: DV cr hann r.ú l
haldi I Svlþjóft
-Mjog Ijótt reAJ-
J Icfc éRúst ISW rannsakaí; U*-
r*ísíar. A Su*ftU*n«i mjeg aivar-
l*S?t nxtAgnnnr- ug liiuuuuiidwii-
míl»«?! dtii aír siat í Iftlgaftll*
*v*íl _Þ*tia var uýog Ijcu mil,"
»*gði «inn riðmadviHft OV i ft
brúar fyrir réitu 4ri gaf rikUsak-
Iiö9 var Mkbcrninrartnn d»«nd-
ur i tS ni.vuM förifitsi «n hann
var kinnig LskfölWin tyrir
fímmtind* tlvunirakMuntrot
am. Aóur H. Mkat ,->ó birta mann-
inua dómiiHt vur ianut fccríinn fer
iaitdí. TaliS vtr aö ha.nn h»f5; fitr-
IA tt) Oannmikiir *n um þah l&gu
ekkt fyrir haldtwrer uppljsinRar
Eftlriyatur um langt sk»l»
Á vunr.inuóum aiðe*(a 4r* f<-r
ytr* fyxir divjnaraksiur. liat
var ac (.ptlfecgúu rfttíivUiaas
Wi.fttk o< surok ytlrvCdd an: 1
mi #0 vlnna að því aó ley*a ’
fórnwatriði *«m lil fcarf wgtu
fiamsuií tvgur naóurtnn wróuf
Ruttur haim tU i»Lr.<l> mun hann
va»nun'*ga tiv* belnt i Afp'.ánun
i kíóhur xttfic.t ha.-gt aft lulk
rfttarhðld í nauigvr.sr- og iikaim
arávarrnállr.u Til <tð hmta giáu
oian a avart wrtur elmtfg itttifö
Of mikíl
refsigleði
- Verða dómar-
ar ekki að setjast
niður og ræða
þessi mál?
Naudgara leitað
Frétt DV frá því í feþrúar.
Frh. á
næstu
síðu
y>
„Nauðgunin var langal-
varlegasta brotið í brota-
ferli hjá manninum og
réði mestu um heildar-
refsinguna. Sá dómur er
hins vegar of vœgur að
mínu mati. Hver maður
sem les lýsingar á þessari
nauðgun sér að þetta er
með því Ijótara. Þegar
um jafn gróf brot er að
rœða er eðlilegt að refs-
ingin sé hörð. “
Þeir ætluðu að ná sér í auðfeng-
inn pening, vissu áreiðanlega af
þvi að í pökkunum voru fíkniefni
en vissu ekki hvaða efni né
hversu mikið. Þeir stóðu ekki fyr-
ir innflutningi, voru bara burðar-
dýr. Þeir voru dæmdir í fimm ára
óskilorösbundið fangelsi. Þessi
brot finnst mér vera hjóm við
hliðina á því að svipta aðra
manneskju frelsi, beita hana kyn-
ferðisofbeldi og meiðingum. Hér
er auðvitað engu saman aö jafna.
Menn verða að spyrja sig að þvi
hvort þeim finnist samræmi í því
að dæma þessa ógæfusömu pilta í
fimm ára fangelsi en þennan
mann í fjögurra ára fangelsi?
Svar mitt við því er nei. Það er
eitthvaö að í refsikerfinu."
Fingrafara leitaö
Fingraför eru mikilvæg lögreglu við að upplýsa sakamál.