Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Side 54
62 ___________LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001 Tilvera DV Laugardagur 14. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Stubbarnlr (49:90). 09.30 Mumml bumba (40:65). 09.37 Dýrabraut 64 (16:26). 09.48 Lotta (13:13). 09.55 Þrír spæjarar (23:26). 10.17 Krakkarnlr í stofu 402 (27:40). 10.25 Pokémon (2:52). 10.50 Formúla 1. Bein útsending. 12.20 Kastljósið. (e) 12.40 Skjálelkurlnn. 15.00 Gullmótió í Osló. (e). 17.00 Landsmót UMFl. 18.00 Táknmálsfréttir. 18.10 Fiklaskóllnn (17:22). 18.54 Lottó. 19.00 Fréttir, íþróttlr og veður. 19.35 Kastljóslð. 20.00 Hjúskaparmiðlunin (Younghearts Unlimited). Bandarísk sjónvarps- mynd. 21.30 Kínahverfið (Chinatown). Ósk- arsverölaunamynd frá 1974 um einkaspæjara í Los Angeles sem dregst inn í dularfullt mál. 23.40 Hjá skrýtnu fólkl (Lost in Yonkers). Bandarísk bíómynd frá 1993 um ævintýri bræöra sem eru sendir til dvalar hjá ömmu sinni og kynnast þar sérkennilegu fólki (e). Leikstjóri: Martha Coolidge. Aöalhlutverk: Ric- hard Dreyfuss, Mercedes Ruehl, Irene Worth og David Strathairn. 01.30 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 09.30 Óstöðvandi Tónlist. 10.00 Barnaefni. 12.00 Jóga. 12.30 Dateline (e). 13.30 Jackass (e). 14.00 Nítró. 15.30 Saturday Night Llve (e). 16.30 The Tom Green Show (e). 17.00 Deadllne (e). 18.00 The Practlce (e). 19.00 Charmed (e). 20.00 Two guys and a girl. 20.30 Everybody Loves Raymond. 21.00 Glamúr. 22.00 Saturday Night Live. 23.00 Shades of L.A. 00.00 Profiler (e). 01.00 Jay Leno (e). 02.00 Jay Leno (e). 03.00 Óstöðvandi tónlist í bland vlð dag- 06.00 Skammdegi. 08.00 Stelpukvöld (Girls Night). 10.00 Dansinn f Lughnasa (Dancing at Lughnasa).. 12.00 Drottnl til dýrðar (Godspell). 14.00 Rótleysi (Bodies Rest and Motion). 16.00 Stelpukvöld (Girls Night). 18.00 Drottni tll dýrðar (Godspell). 20.00 Danslnn í Lughnasa (Dancing at Lughnasa). 22.00 Rótleysi (Bodies Rest and Motion). 00.00 Skammdegi. 02.00 Á helmaslóðum (Suburbia). 04.00 Úlfaldi úr mýflugu (Albino Alligator). 21.10 Zlnk. 21.15 Metroland. Ensk bíómynd. 08.00 Barnatími Stöðvar 2. 10.00 Kisulóra. 10.25 Skógarlíf 2 (Jungle Book 2). 1997. 11.50 Jólahrollur (e) (The Munsters - Scary Little Christmas). 1996. 13.15 Norma Jean og Marilyn. (Sjá umfjöllun aö neöan.) 15.05 Fullt tungl (Moonstruck). Loretta er tæplega fertug ekkja af ítölskum ættum og heitbundin mömmu- stráknum Johnny. En á meöan Johnny er á Sikiley hjá móöur sinni, sem liggur banaleguna, kynnist Lor- etta bróöur hans. 1987. 16.45 Glæstar vonir. 18.30 Fréttlr. 18.50 Lottó. 19.00 ísland í dag. 19.30 Hér er ég (7:24). 20.00 Undir sama þaki (3:7). 20.30 Anna og kóngurinn (Anna & the King). Þessi mynd fjallar um enska kennarann Önnu Leonowens sem fór til Siams um 1860 til þess aö kenna börnum konungsins. 1999. 23.00 í hefndarhug (Double Jeopardy). Libby er dæmd fyrir morðiö á manni sínum, Nick Parson. Sex árum seinna fær hún reynslulausn og hef- ur leit að syni sínum. Henni til aö- stoöar er skilorðsfulltrúi hennar og brátt komast þau að því aö ekki virðist allt meö felldu við lát manns hennar. 1999. Bönnuö börnum. 00.35 Allt fyrir frægöina (Star Maps). 1997. 02.15 Norma Jean og Marilyn. Ljóshæröa kynbomban með telpulegu röddina sló í gegn á hvíta tjaldinu en auöur- inn og frægöin uröu Marilyn Monroe ekki til gæfu. 1996. 04.05 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. 17.40 íþróttir um allan heim. 18.35 Babylon 5 (16.22). 19.20 ! Ijósaskiptunum (3.29) (e). 19.50 Lottó. 20.00 Eitt sinn þjófur (1.22) (Once a Thief 1). Spennumyndaflokkur úr smiöju Johns Woos. Mac, Li Ann og Victor eiga vafasama fortíð aö baki. Þau starfa nú saman fyrir alþjóðlegan aöila sem berst gegn glæpum. Verk- efnin eru af ýmsum toga og þau eru hættuleg. Bönnuö börnum. 20.55 Suöur-Ameríku-blkarinn (Chile-Venesúela). Bein útsending. 23.00 Suður-Ameríku-bikarlnn (Kól- umbía-Ekvador). Bein útsending. 01.05 Emmanuelle 2. Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 02.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 10.00 Robert Schuller. 11.00 Jlmmy Swaggart. 16.30 Robert Schuller. 17.00 Jlmmy Swaggart. 18.00 Blönduö dagskrá. 20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Á réttri lelð. 21.30 Samverustund. 22.30 Ron Phllips. 23.30 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 01.00 Nætursjónvarp. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Hverfi 180 Klapparstíg Frakkastíg Grettisgötu Njálsgötu Hvenfi 205 til afleysinga strax til 1. sept. Bókhlöðustíg Laufásveg Miðstræti Skálholtsstíg Upplýsingar vetir Elísa í síma 550 5000 Stöð 2 - Maenolia. sunnudagur kl. 20.30 Tom Cruise leiðir fagran flokk leikara í þessari úrvalsmynd Pauls Thomas Andersons. Myndin segir sögu nokkurra ólíkra einstaklinga sem eiga það þó sameiginlegt að þurfa að glíma við hin ýmsu vandamál daglega lifsins. Við sögu koma dauðvona þáttastjórnandinn, dóttir hans eiturlyfjaneytandinn, seinheppna löggan, fyrrverandi og núverandi undrabarn, gamali dauðvona maður, sonur hans og hjúkrunarfræðingurinn. Tilviljunin tengir persónur myndarinnar saman og breytir lífi þeirra allra til frambúðar. Magnolia tekur á mannlegum þáttum frá nýju og fersku sjónarhorni og ætti enginn kvik- myndaunnandi að láta hana fram hjá sér fara. Siónvarpið- Kínahverfið. laueardaeur kl. 21.30 í kvöld sýnir Sjónvarpið óskarsverðlaunamyndina Kinahverfið (China Town) sem hinn þekkti leikstjóri Roman Polanski leikstýrði árið 1974. Leikar- arnir í myndinni eru ekki af verri endanum því Jack Nicholson, Faye Dunaway og John Huston fara með aðalhlutverkin. Sögusvið myndarinnar er Los Angeles á fjórða áratug síðustu aldar. Söguhetjan J.J. Gittes (Jack Nichol- son) er einkaspæjari sem ráðinn er af milljónamæringi til þess að fylgjast með eiginmanni dóttur sinnar en þegar eiginmaðurinn er myrtur fara hjólin að snúast og J.J. Gittes dregst inn í dularfullt mál sem kemur í hans hlut að upp- lýsa. Stöð 2 - Anna og kóneurinn. laueardasur kl. 20.30 I Anna and the King segir frá kennslukonunni Önnu Leonowens, ungri ekkju sem ferðast þús- undir kílómetra ásamt syni sínum til landsins Síams sem vestrænar þjóðir þekkja aðeins af afspurn. Hún hefur verið ráðin af konungi lands- ins til að kenna fimmtíu og átta börnum hans. Hún veit ekkert annað um kónginn en að þegnar hans líta á hann sem guð. Anna, sem er alin upp í bresku samfélagi, telur kónginn siðlausan og kemst fljótt að því að kóngurinn hefur sama álit á henni og hún á honum. Með tímanum læra þau að treysta hvort öðru og finna hvort í fari annars ýmislegt sem þau bjuggust ekki við. Það er Jodie Foster sem leik- ur kennslukonuna og kínverski hasarmyndaleikarinn Chow Yun-Fat leikur kónginn. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Lára G. Oddsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Músík aö morgni dags. 07.30 Fréttir á ensku. 07.34 Músík að morgni dags. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þankagangur. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbökin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Myrkvun. S.hl. 14.00 Angar. 14.30 Hringekjan. 15.20 Meö laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 Sumarleikhús fjölskyldunnar (4:6). 17.00 Túlkun í tónlist (3:9). 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Skruddur. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 íslensk djasstónskáld: Jakob Frímann Magnússon. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Svipmyndir. 20.00 Djassheimar: Jim Hall og Esbjörn Svensson. Frá tvennum tónleikum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Háborg - heimsþorp. Rvík 1100 ár. 23.20 Dustað af dansskónum. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. 7.00 Fréttir. 7.05 LaugardagslIL 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitaö upp fyrir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. 09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason). 12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir. 19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00 Næturútvarp. fm94,3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríður „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. ^^W^afurFlsloÓ Hem'mi feiti. 19.00 Andri. 23.00 Næturútvarp. jjjfm 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Svn - Eitt sinn biófur. laueardaeur kl. 20.00 Sýn býður til bardagaveislu á laugardögum því nú fer í loftið fyrsti hlutinn af þáttaröðinni Eitt sinn þjófur, eða Once a Thief, sem er spennumyndaflokk- ur úr smiðju Johns Woos. Þessir þættir fylgja samnefndri kvikmynd eftir og fylgst er með þeim Mac, LiAnn og Victor sem hafa snúið frá villu síns vegar og starfa nú fyrir alþjóðlegan aðila sem berst gegn glæpum. Þættirnir eru full- ir af vel útfærðum bardagaatriðum og leikstjórnin er styrk í anda Johns Woos. fm 95,7 107.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. | fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. iílHif.TiBi'i'jl'jl.ia&^^i-) ■ <■. fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aftrar stoðvar & SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fas- hlon TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revi- ew 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsllne 19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 Technofilextra 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Fas- hlon TV 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Technofile 2.00 News on the Hour 2.30 Week In Revlew 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour 4.30 Showblz Weekly VH-1 10.00 So 80s 11.00 Solld Gold Hits 13.00 VHl Smooth Classlcs Weekend 17.00 Solld Gold Hlts 18.00 Ten of the Best - Davld Cassldy 19.00 Rhythm & Clues 20.00 Behind the Music - Blondie in 1980 21.00 Pop Up Vldeo - Soul Man Editlon 21.30 Pop Up Video 22.00 VHl Classics Rock Weekend 2.00 Non Stop Vldeo Hits TCM 18,00 High Society 20.00 Fame 22.15 The Band Wagon 0.05 Shlne On, Harvest Moon 2.05 High Soclety CNBC 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe Thls Week 14.30 Asia Market Week 15.00 US Buslness Centre 15.30 Market Week 16.00 Wall Street Journal 16.30 McLaughlin Group 17.00 Time and Again 17.45 Datellne 18.30 The Tonight Show Wlth Jay Leno 19.15 The Tonlght Show Wlth Jay Leno 20.00 Late Nlght With Conan O’Brien 20.45 Leno Sketches 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC Sports 23.00 Tlme and Agaln 23.45 Dateline 0.30 Time and Again 1.15 Dateline 2.00 US Business Centre 2.30 Market Week 3.00 Europe This Week 3.30 McLaughlin Group EUROSPORT 10.00 Truck Sports: RA European Truck Raclng Cup In Dijon, France 10.30 Rowing: World Cup in Prlnceton, USA 11.30 Cycling: Tour of Romandy - Swltzerland 12.30 Formula 3000: FIA Formula 3000 Internatlonal Championship in Spiel- berg, Austrla 14.00 Cycllng: Tour of Romandy - Swltz- erland 15.00 Eurosport Super Raclng Weekend in Sil- verstone, United Kingdom 16.30 Tennls: WTA Tourna- ment In Berlin, Germany 18.00 Jet Skilng: Jet Skilng in Paris-Bercy, France 19.30 Roller Skating: Roller in Paris-Bercy, France 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Boxlng: THUNDERBOX 22.45 Cycling: Tour of Romandy • Switzerland 23.45 News: Eurosportnews Report 0.00 Close HALLMARK SCANDILUX 10.30 All Creatures Great and Small 11.45 In The Beginnlng 13.15 In The Beginning 14.45 Inside Hallmark: In the Beginning 15.00 Llve Through This 16.00 Classlfied Love 18.00 The Ramingo Rlslng 19.45 Rnding Buck Mchenry 21.20 Run the Wlld Relds 23.00 In The Beglnning 0.30 In The Beginnlng 2.00 Classified Love 4.00 Hob- son’s Choice CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z 10.30 Gundam Wlng 11.00 Tenchl Unlverse 11.30 Bat- man of the Future 12.00 Angela Anaconda - Superchunk 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00 Angela Anaconda 16.30 Cow and Chicken ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 Croc Files 11.00 Monkey Business 11.30 Monkey Business 12.00 Crocodlle Hunter 13.00 Crocodile Country 14.00 Deeds Not Words 15.00 Uons of Phinda 16.00 Wlld Rescues 16.30 Wild Rescues 17.00 Safarl School 17.30 Keepers 18.00 O'Shea's Big Adventure 18.30 Vets on the Wlldside 19.00 ESPU 19.30 Animal Airport 20.00 Animal Detectives 20.30 Animal Emergency 21.00 Safari School 21.30 Keepers 22.00 O’Shea’s Big Adventure 22.30 Aqu- anauts 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Ready, Steady, Cook 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Dr Who 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Allen Empire 15.30 Top of the Pops 16.00 Top of the Pops 2 16.30 Top of the Pops Plus 17.00 Lenny’s Big Atlantlc Adventure 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prlme Minister 19.00 Eurovision Song Contest 22.00 All Rise for Jullan Cl- ary 22.30 World Clubbing 23.00 DJ 0.00 Learning from the OU: Renaissance Secrets 4.30 Learning from the OU: Global Warming: Global Policy? MANCHESTER UNITED TV 16.00 Watch This if You Love Man Ul 17.00 Red Hot News 17.30 Red All over 18.00 Supermatch - The Academy 18.30 M.C.T.V. The Pure Blts 18.45 M.C.T.V. The Pure Blts 19.00 Red Hot News 19.30 Premler Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Reserve Match Hlghlights NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Whale s Tale 19.00 Mystery 20.00 Social Cllmblng 21.00 Congo In the Bronx 22.00 The Golden Dog 23.00 Wolves of the Sea 0.00 Mystery 1.00 Close DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10 Hi- story’s Turning Polnts 11.40 Great Commanders 12.30 Big Tooth 13.25 The Problem wlth Men 13.50 The Problem with Men 14.15 The Problem with Men 14.40 The Problem wlth Men 15.10 Vets on the Wildside 15.35 Vets on the Wlldside 16.05 Lonely Planet 17.00 Kingsbury Square 17.30 Potted History Wlth Antony Henn 18.00 World's Largest Casino 19.00 Mummies - Frozen in Tlme 20.00 Desert Mummles of Peru 21.00 Ancient Autopsies 22.00 Riddle of the Skles 23.00 FBI Rles 0.00 Medical Det- ectives 0.30 Medlcal Detectives 1.00 Battlefield 2.00 Close MTV NORTHERN EUROPE 9.00 MTV's Scl- ence of Sound Weekend 14.00 MTV Data Videos 15.00 Total Request 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Speclal 17.00 Bytesize 18.00 European Top 20 20.00 Fashlonably Loud 21.00 So 90's 22.00 MTV Amour 23.00 Saturday Night Music Mlx 1.00 Chlll Out Zone 3.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World Report 11.30 World Report 12.00 World News 12.30 World Business Thls Week 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Golf Plus 15.00 Inside Africa 15.30 Your Health 16.00 World News 16.30 CNN Hotspots 17.00 World News 17.30 World Beat 18.00 World News 18.30 Sclence and Technology Week 19.00 World News 19.30 Inside Europe 20.00 World News 20.30 World Sport 21.00 CNN Tonlght 21.30 CNNdotCOM 22.00 World News 22.30 Showbiz This Weekend 23.00 CNN Tonlght 23.30 Dlplomatlc Llcense 0.00 Larry Klng Weekend 1.00 CNN Tonight 1.30 Your Health 2.00 World News 2.30 Both Sides With Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 CNNdotCOM FOX KIDS NETWORK 9.55 The Tlck 10.20 Walter Melon 10.45 The Three Friends and Jerry 11.10 Camp Candy 11.30 Princess Sissi 11.55 Usa 12.05 Uttle Mermaid 12.30 Usa 12.35 Sophie & Virglne 13.00 Breaker High 13.20 Oggy and the Cockroaches 13.40 Super Mario Brothers 14.00 The Magic School Bus 14.30 Pokémon 14.50 NASCAR Racers 15.15 The Tick 15.40 Jim Button 16.00 Camp Candy 16.20 Dennls 16.45 Eek the Cat Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.