Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Side 33
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001
sími 550 5000
í
iwnal
Mazda
Hvít Mazda 626, GLX, árg.’88, ek. 215 þús.,
fæst fyrir lítið en er í þokkalegu ásig-
komulagi. Nýir demparar og sumar-
dekk. Kemur til greina að skipta á smá-
bfl. Uppl. í síma 864 1865 eða 4314320.
Mazda 323 árg. ‘89 1,6 Doch turbo.
Alfelgur, saml., litaðar rúður o.fl. Flottur
og kraftmikill bfll.
Uppl. í s. 847 0411.
®
Mercedes Benz
M. Benz 300 D, árg. ‘87, mikið endumýj-
aður: drif, stýrismaskína, frambretti,
vatnskassi. Uppl. í s. 892 2054.
Mitsubishi
MMC Lancer GLX1500, árg. 1989. Bifreið-
in er í þokkalegu ástandi og er ekin 155
þús. Góð sumardekk, vetrardekk fylgja,
útvarp/kassetta. Asett verð 100 þús.
Engin skipti. S. 567 2120._______________
Lancer EXE ‘91, ssk., CD og v-dekk, góður
bfll og v. 270 þús. kr. Uppl. í síma 898
1999.____________________________________
Mitsubishi Lancer station ‘87, sk. ‘02, ek.
155 þús., verð 80 þús. Uppl. í síma 690
3439.
I.'ll-H VI
Nissan / Datsun
Fæst á frábæru verði. Nissan Sunny GTi
‘91, ek. 180 þús. km, flækjur, opið púst,
skoðaður 02, 15’ álfelgur, sanditaður,
þarfnast smávægilegrar viðgerðar. S.
899 2019.____________________________
Pathfinder ‘88 til sölu, nýsk. V6 3L, ssk.,
ek. 160 þús. Negld vetrardekk og NMT
farsími fylgja. V. 300 þús. eða besta til-
boð. S. 898 3126 eða 581 3326, e-mail:
kyj@centrum.is
Opel
Opel Vectra ‘98, B Caravan, ssk, álfelqur,
útvarp/segulband, sumar/vetrardekk á
felgum, ABS og dráttarkúla. Mjög vel
með farinn, Uppl, í síma 898 5874.
Til sölu Opel Vectra 2,0, ekinn 15 þús. Fór
á götu 1. nóv 2000.Ahvflandi bffalán kr.
1.350.000. Verðtilboð.
Uppl. í síma 693 0041 og 698 0694.
Til sölu Opel Astra GL, árg.’96, ek. 104
þús. km, ásett verð 450 þús. Uppl. í síma
433 8905 og 862 7954.
Peugeot
Til sölu Peugeot 505 GTi, árg. ‘86, 5 gíra,
beinskiptur. Verð 60 þús. Ánnar GTi-bfll
getur fylgt með í varahluti. Uppl. í s. 421
3993 og 697 7993. ___________________
Peugeot 306 station, árg. ‘98.
Ekinn 67 þús. km. Fæst gegn yfirtöku á
bflaláni. Uppl. í s. 895 5637.
♦
Renault
Renault Mégane Classic Rt, árgerð ‘97, ek.
43 þús. km, til sölu. Verð 850pús. Uppl. í
s. 553 0788 og 691 2448.
Skoda
Skoda Octavia station, árg. ‘99,5 dyra, 1,6
hvítur. Ekinn 2 þús. km. Sem nýr. Verð
1,200 millj. Uppl. í s. 568 0398, milli kl.
17 og 20 næstu 2 daga.______________________
Til söly Skoda Octavia, árg. ‘99, ekinn 27
þús. Álfelgur, vetrardekk á felgum, CD,
dráttarkr., þjófavöm, saml. Lán getur
fylgt. Uppl. í s. 864 1115.
Subaru
Subaru Legacy station ‘98, ssk, ek.54
þús., tvflitur dgrænn/gylltur, afinælisút-
gáfa. Frábær ferþa- og fjölskyldubfll.
Verð 1600 þús. (Áhv. 500 þús.) Engin
skipti.S. 699 6990._______________________
Subaru Impreza GL ‘98 til sölu. 200 þús.
út og 25 þús. á mán. (tæpl. 900 þús. kr. í
bflalán). Ek. 68 þús. km og er með ýms-
um aukahl. Uppl. i s. 895 9663, Hulda.
Subaru Impreza GL ‘98 til sölu. 200 þús.
út og 25 þús. á mán. (Tæpl. 900 þús. kr. í
bflalán). Ek. 68 þús. km og er með ýms-
um aukahl. Uppl. í s. 895 9663, Hulda.
(^) Toyota
Til sölu Toyota Corolla liftback special
series, 5 dýra, 5 gíra, ek. 110 þús. km,
álfelgur, low profile 205/50 R15, dökkar
rúður, spoiler, samlitur, kastarar. Ásett
verð 550 þús., góður stgrafsl. Ath. öll
skipti. Uppl, í s. 895 7752.____________
Toyota Yaris 1300 VVTi, 5 dyra, sægrænn,
skr. 2000, ábyrgð til 2003, ek. 23 þús.
km, CD-spilari, aukahátalarar, álfelgur,
spoiler, sumar- og vetrard. Verð 1.190
þús. kr. Bflalán (900 þús. getur fylgt). S.
820 0409._______________________________
Sparibaukur og torfærutröll? Yaris 03/00,
3 d, 5 g, grænn, ek. 13 þ. Engin útb., 21 þ.
á mán. Rav4,04/96,5 d, ssk, krókur, CD,
nýsk, V. 1190 þ. S. 8611078.____________
Til sölu Toyota Touring, árg. ‘91, ek. 122
þús. km, í góðu lagi, nýir demparar og
legur að aftan. Uppl. í s. 869 5657 og 587
1896.__________________________________
Toyota Corolla 1.6 XLI, árg.’93, smurbók
frá upph., sk.’02, litað gler, álfelgur, ek.
123 þús. Verð 490 þús. Uppl. í síma 869
6924.___________________________________
Toyota Corolla Terra ‘99 Yfirtaka á láni,
900 þús. kr.
Engin útborgun. Lítið ekinn.
Uppl. í s. 697 7530 / 557 5598.
Utsala - útsala - útsala. Tbyota 4Runner,
árg. ‘91, ek. 180 þ., ssk. Listaverð 720
þús., selst á aðeins 440 þús.
S. 898 5446 og 587 7521.
Glæsilegur silfurgrár Tbyota Corolla
Terra ‘98 1300. Ekinn 67 þús., áhv. 800
þ., verð 850 þús.Uppl. í s. 868 1540.
Til sölu Toyota Camry, árg. ‘87, nýleg vél,
gott eintak. Upplýsingar í síma 483 3883
Til sölu Toyota Touring, árg. ‘89.
Þarfnast smá lagfæringar.
Uppl. í s. 897 8037.___________________
Toyota Corolla station '90, ekinn 173
þús., til sölu. Verð 150 þús. Uppl. í s. 868
7025.__________________________________
Toyota Corolla XLi, árg. ‘96, ek. 75 þús.
km, 5 dyra, 5 gíra, rauður, verð 600 pús.
kr. Upplýsingar í síma 692 1107.
Toyota Touring, árg. ‘95, ek. 137 þús. km.
Upplýsingar í síma 695 5850 og 565
1998.__________________________________
Ljósblá Toyota XL ‘91, ekinn 136 þús.
Vetrar-/sumardekk, CD. Skoðaður ‘02.
Verð 160 þús. Uppl. í s. 867 1078,
Toyota LandCruiser, stuttur, til sölu. Lítið
ekinn, selst ódýrt. Úppl. í s. 696 2347.
Toyota Touring GLi ‘94 1600, ekinn 85
þús. Uppl. í síma 554 0653.
(^) Volkswagen
Til sölu VW Golf, árg. '99.
Ekinn 33 þús. km. Áhv. 940 þús. Ekkert
út, yfirtaka á bflaláni.
UppLís. 848 9549.______________________
VW Golf GTi; 16 v„ árg. ‘86, ek. 160 þús.
km, gott eintak, þarfnast smáviðgerðar.
Uppl. í síma 567 2248, 694 3883 og 692
1950.__________________________________
VW Polo til sölu, árg.’97, ek. 59 þús., dökk-
grænn, reyklaus og vel með farinn. Sum-
ard. á álf, vetrard. á stálf. fylgja. Verð
720 þús. Úppl. í síma 861 1343.
Til sölu VW Polo ‘98,1400 vél, 3 dyra, ek.
47 þ. km, verð 600 þ. stgr. Úppl. í síma
566 7672 eða 847 1741. _________
VW Golf ‘90 til sölu,
ekinn 142 þús., sjálfskiptur. Verð 150
þús. Góður bfll. Uppl. í s. 847 3233.
VW Polo, árg. ‘95, 3 dyra, snyrtilegur, ek.
124 þús. Verð 380 þús. Úppl. í s. 869
6852.
Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Bílasala Matthíasar. Vegna mikilla um-
svifa getum við nú aftur bætt á söluplan
okkar bflum í öllum verðflokkum. Komið
með bflinn strax á staðinn (vaktað sölu-
svæði). Bflasala Matthíasar, sími 562
1717,__________________________________
Allt aö milljón stgr. Óska eftir nýl. og góð-
um fjölskyldubíí gegn stgr. Aðeins góour
bfll kemur til greina. Kristinn, s. 821
3221 e. kl. 16 um helgina, eða Sigurður,
s. 698 0222. Skoða öll tilboð.
Óska eftir skiptum á Nissan Sunny ‘93, á
yngri bfl, ‘96-’98, gjaman stærri gerð af
bfl, t.d. Primera, Carina eða sambæril.
bfll, ssk., ekki með minni mótor en 1,6.
Milligjöf stgr. Uppl. í s. 659 3036.
Vantar góðan bíl á ca 200 þús. eöa ódýra
druslu. Þarf að líta vel út og vera í góðu
lagi. Skoða allt. S. 897 7746._________
Bíil í góöu ásigkomulagi óskast. Verð 450
þús. ogundir staðgreitt. Uppl. í síma 487
5968 eða 867 9544,_____________________
Óska efti bíl á ca. 10-50 þús. Má þarfnast
viðgerðar, margt kemur til greina. UppL
í síma 896 6744.
Óska eftir Ford Aerostar, helst ‘91, þarf
ekki að vera gangfær. Uppl. í síma
694 4773.
Óska eftir Terrano dísil ‘98-’99, sjálf-
skiptum, má vera 33“ breyttur. Er með
nýja Almeru + pening. Uppl. í s. 899
7007.__________________________________
Óska eftir mjög ódýrum bil sem er þó
skráður og helst skoðaður. Upplýsingar í
síma 694 7675.
Bílaþjónusta
Gabríel-I
Triton-varaElutir.
GS varahlutir, Stórhöfða 15
s. 567 6744.
Asco-kúplingssett,
Fjórhjól
Fjórhjól óskast.
Állt kemur til greina, þarf ekki að vera
gangfært. Uppl. í síma 894 5458.
Til sölu Kawasaki 110 mini fjórhjól. Ath.
öll skipti. Á sama stað óskast 250 cc fjór-
hjól.UppI.ís. 697 5137.
Fjórhjól til sölu, Kawasaki 300, þ arfnast
lagfæringa. Upplýsingar í s. 897 2425.
Óska eftir Suzuki Quad racer 250cc, í
góðu ásigkomulagi. Uppl. 865 1506.
X
Flug
Tveggja hreyfla turboprop í USA.
Verð aðeins $95 US á klst. miðað við 100
tíma pakka. Inntökuskilyrði era: Fyrstu
tveggja hreyfla réttindi (t.d. Seminol)
verða að vera lokið. (Til þess að tímamir
loggist á löglegan hátt.) íslenskur flug-
stjóri starfar hjá félaginu. Ath. Vélamar
era í vinnu og mikið flogið. Turboprop-
tímar era 10 x verðmætari en piston.
Sími 893 9169.
_______Geymið auglýsinguna!___________
Einkaflugmannsnám - ódýrir timar!
Gerið verðsamanburð!!!
Suðurflug ehf. Keflvflugvelli.
S. 421 2020. www.sudurflug.is_________
Til sölu Cessna 150 TF-ESI.
Upplýsingar í síma 899 7007 eða 482
2846.
Fombílar
MGA 1957 Roadstar. Til sölu MGA 1957
Roadstar, þarfnast lagfæringa, margir
nýir hlutir í bflnum.
Uppl. í s .898 1517 og 5614777.
Hjólbarðar
Odýrir notaðir sumarhjólbaröar og felgur,
einnig mikið úrval notaðra low profile-
hjólbarða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka,
dekkjaþjónusta, s, 567 7850 og 567 6860.
Stopp! Til sölu 16“ álfelgur, 5 gata, og
205/55R/16-heilsársdekk á 80 þús.
5/55R/16-heilsársdekk á 80
Einnig 205/55R/16-sumardekk á 40 þús.
Uppl. í s. 893 1205.____________________
38“ Dick Cepek micro skorin, ekin 11 þús.
km. Sem ný, tilboð óskast. Uppl. í síma
897 7279._______________________________
Til sölu 4 BMW 18“ felgur undir 5-línuna,
lítið notaðar. Upplýsingar gefur Jónas í
síma 896 1377.
l« rmm r m
Hjólhýsi
Sælureitur í Þjórsárdal. Til sölu 12 feta
hjólhýsi, eldri gerð. Sér salemi og renn-
andi vatn. Staðsett sér. Uppl. í síma 855
3669 og 421 3669.______________________
Óska eftir ódýru hjólhýsi. Útlit skiptir
ekki máli. Upplýsingar í síma 866 6305.
Hópferðabílar
Til sölu M. Benz 309 D, árg. ‘84, 14 far-
þega. M. Benz O 309, árg. 83,17 farþega.
M. Benz 4x4, árg. ‘61, 25 farþega. Allir
mjög góðir í húsbfla. Úppl. í s. 465 2300
og 852 8928. Guðmundur.
Húsbílar
Ford Econoline 7,3 dísil, árg. ‘90. Húsbfll
m. háum topp, Upph. á 39, lækkuð hlut-
fóll, 4,56, loftlæsingar að aftan og fram-
an, svefnpláss f. 3-4, eldavél, ísskápur,
sólarsella, WC. V. 2 millj. S. 896 4308 um
helgina en annars eftir ld, 18._________
Steypi toppa úr trefjaplasti, breyti og inn-
rétta húsbfla. Sólskyggni á flestar gerðir
húsbfla og vörabfla, heitir pottar og
vatnabátar, Magnús, sími 899 7935.
Dodge-húsbíll til sölu.
Einn finn fyrir verslunarmannahelgina.
Uppl. í s. 694 4623 og 565 3079.
Jeppar
Suzuki Fox, langur.
Til sölu Suzuki Fox, árg. ‘86, langur,
breyttur f. 33“ dekk, orginal 1300 cc vél,
ek. 145 þús. km, flækjur, vökvastýri, ný-
upptekinn millikassi og afturhásing,
splittun að aftan, sk. ‘01, svo til ný 33“
dekk á felgum fylgja. Ath. skipti á tjald-
vagni, Uppl. í s. 894 7589.______________
Grand Cherokee Limited 5,2, árg. ‘94.
Ekinn 88 þús. km. Svartur. Útlit óað-
finnanlegt. Verð 1,850 millj.
Uppl. í s. 568 0398, milli kl. 17 og 20
næstu 2 daga.____________________________
Til sölu Chevrolet Blazer K5 350 cc ‘76.
Breyttur, góð 38“ dekk, sjálfsk., 2 kastar-
ar, svartur, 400-skipting. Lítur vel út.
Verð 150-200 þús. eða tilb. Ath skipti á
ód. jeppa, 4x4, eða sendib. S. 690 8455.
Til sölu GMC Jimmy ‘76, 6,2 dísil, 44“
dekk, læstur f./a., 5:13 drif, plastbretti,
vél skipt. og drif, keyrð 4500 km. Verð
450 þ. Skipti möguleg á dýrari eða góð-
um tjaldvagni. Uppl. í s. 860 9805.______
Til sölu Isuzu Trooper, árg. ‘99, 33“
breyttur, ek. 33 þús. Verð 2.890 þús., áhv.
bflalán ca 2 millj. Skipti á ódýrari fólks-
bfl. Uppl. f s. 894 2089 og 554 3426.
Til sölu Toyota Hilux dísil ‘85, 2,4 1, yfir-
byggður, 38“ túrbó intercooler ásamt
varahlutum. Þarfnast lagfæringar.
Skipti á tjaldvagni, S. 867 9901. Davið.
Toyota HiLux double cab, árg. ‘94, ek. 125
þús. km, breyttur á 35”, góður bfll, verð
950 þús. kr. Úppl. í síma 567 1307 og 894
6815._________________________________
Isuzu Trooper ‘86 dísil, m. mæli, þarfnast
smáv. lagfæringa en vélin er í góðu lagi.
Verð 65 þús. Uppl. í sima 699 0065.
Suzuki Fox ‘85, langur, 35” dekk, mikið
breyttur og góður joklajeppi, selst ódýrt.
Uppl. í síma 698 0971.
Til sölu Cherokee Laredo 4,0 '90, ek. 119
Í)., beinskiptur, 5 dyra. Áhvflandi bfla-
án. Uppl, í s. 699 1469.
Til sölu Jeep Cherokee Laredo 4,0 I, til
sölu. Upplýsingar í síma 565 3644 og 898
3644.
41
Athugið. Upplýsingar
um veðbönd og ■
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Tilboðsverð
á fjölda bifreiða
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Lögglld bilasala
Opið laugardag 10 - 17
sunnudag 13-17
Subaru Impreza GT4, 2001 árg.,
ek. 8 þús. km, topplúga, körfustólar,
þjófavörn o.fl. B.lán 1600 þús.
Verð 2.590 þús.
Einnig : Subaru Impreza GL '99 ek„
52 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður,
samlæsingar, spoiler o.fl.
Verð 1.490 þús. Útsala 1.190 þús.
Toyota Corolla Luna '98, ek. 42 þús.
km, rafdr. rúður, samlæsingar o.fl.
Verð 990 þús.
Pontiac Trans Am Ram Air '97, ek.
37 þús. km, 6 gíra, leðursæti, 17Í
póleraðar felgur, allt rafdr., um 360
hö. B.lán 1.150 þús.
Verð 2.650 þús.Einn sá fallegasti!!!
Cherokee Grand Laredo '99, ek. 4
þús. km, ssk„ allt rafdr.
B.lán 2.400 þús.
Verð 3.850 þús.
MMC Lancer GLXI STW ‘98, ek. 76
þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæsin-
gar o.fl. Bílalán
720 þús. Verð 990 þús.
þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæsin-
gar o.fl. Bílalán
720 þús. Verð 990 þús.
BMW Z-3 V-6 '99, ek. 12 þús. km, 5
g„ leðursæti, 18“ og
16“ álfelgur o.fl. o.fl.
Verð 3.590 þús.
Jeep Wrangler Sport 4,0 I '99, ek.
29 þús. mílur, 5 g„ bílalán 1800 þús.
Verð 2.990 þús.Útsala 2.290 þús.
Subaru Legacy Outback '99, ek. 41
þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlæsin-
gar, magasín o.fl.
Verð 2.390 þús.Útsala 1.980 þús.
Renault Mégane Scénic '97, ek. 60
þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst.
samlæsingar.
Verð 1.060 þús.
Vantar vélsleða og mótorhjól á
staðinn, mikil eftirspurn!
Escort CLX Wagon ‘97, ek. 62 þús.
km, 5 g„ blár. Verð 670 þús.
Útsala 590 þús.
SsaangYong Musso Grand Lux
TDi, '98, ek. 38 þús. km, 5 g„ rafdr.
rúður, samlæsingar, 31“ álfelgur o.fl.
Verð 2.390 þús.
Volvo 850 T-R5 '95, ek 85 þús. km,
topplúga, leður, 17“ álfelgur o.fl.
Einstakur bíll.
Verð 2.100 þús.
VW Passat STW 4x4 Comfortl.,
2000 árg„ ek. 35 þús. km.
Verð 1.890 þús.
VW Golf 1,4 Comfortl., 2000 árg„
ek. 16 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður,
ABS, fjarst. samlæsingar o.fl.
Verð 1.450. þús
MMC Spacewagon GLXI 4x4 '98,
ek. 53 þús. km, alit rafdr.,
samlæsingar, ssk. o.fl.
Verð 1.390 þús. Útsala 1.190 þús.
VW Golf Basicl. '98,
ek. 63 þús. km, spoiler o.fl.
k - _ . / \ .
MMC Lancer GLXI STW '98. ek. 76
Honda CRV '98,
ek. 67 þús. km, ssk„ rafdr. rúður,
samlæsingar. Bílalán 1.200 þús.
____________Verð 1.750 þús._____________
Cherokee Grand Ltd, 5.2, V-8, 94. ek. 93
þús. km, ssk., leðuro.fl. Verð 1.550
þús.Einnig: Cherokee Grand LTD, 4,0, '95,
ek. 110 þús. km, ssk., einn meööllu, bílalán
900 þús
Verð 1.890 þús.
Buick Skylark GS ‘94, ek. 68 þús. km, ssk.
, allt rafdr.
Verð 980 þús.lsuzu Midi Van '97, ek. 79
þús. km. Verð 430 þús.
Fiat Brava SX '97, ek. 59 þús. km, 5 g.,
rafdr. rúður, samlæsingar o.fl.
Verð 790 þús.
Daihatsu Terios '98,
ek. 25 þ. km, rafdr. rúður,
samiæsingar o.fí.
Verð 990 þús.
Pontiac Sunfire GT '96, m/ blæju, ek. 72
þús. km, 5 g., bílalán 820 þús.Verð 1.390
þús.
Plymouth Grand Voyager ‘98,
ek. 60 þús. míl., ssk., rafdr. rúður, samlæsin-
gar o.fl. Verð 1.980 þús. Fínn í ferðalagið.
Dodge Durango SLT '99, ek. 37 þús. km,
einn með öllu. Verð 3.890 þús.
VW Golf GL '96,
ek. 69 þús. km, 5 g„ silfurlit.
Verð 690 þús.
VW Vento GL '98, ek. 50 þús. km, 5 g„
spoiler, topplúga, álfelgur o.fl. Bilalán 680
þús.Verð 990 þús.
MMC GT 3000'94
ek. 100 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður,
samlæsingar, álfelgur o.fl.
Verð 1.290 þús.
Chev. Camaro Z-28 '95, ek. 81 þús. km, 6
g„ leður, 18“ felgur, T-toppur o.fl. Verð
1.790 þús.
Toyota Hiace 4WD T.D., 2000 árg„ ek. 18
þús. km, 5 g„ krókur.
Er á vsk-nr.
Verð 2.390 þús m/vsk.
Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bila á staðinn.