Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001 DV Tilvera Generali-EM á Tenerife 2001: Rússarnir koma til Balí Rússneska sveitin kom á óvart með því að leiða Evrópumótið mest- allan tímann og þótt sveitin gæfi eft- ir i lokin þá tryggði hún sér rétt til að spila um Bermúdaskálina á Balí í haust, með því að ná fjórða sæt- inu. Reyndar fór sveitin aldrei neðar á töfluna en í fjórða sæti og var oftast í því fyrsta. Því má reikna með að Rússarnir komi sterkir inn í heims- meistarakeppnina á Balí. í leiknum við ítali sögðu Rússarn- ir sig upp í alslemmu, meðan hinir frægu mótherjar þeirra létu sér nægja að spila þrjú grönd. Skoðum það spil nánar. A/AUir * Á96 9* Á6 * KD * ÁKG1063 ó D1043 V G10953 ♦ 43 * 95 * 52 V D82 * ÁG876 * D82 9 Huö/ »K74 ♦ 10952 * 74 í lokaða salnum sátu n-s Lauria og Versace en a-v Zlotov og Kholomeev. Sagnröð ítalanna var heldur leti- leg, Lauria opnaði á einu laufi, Ver- sace sagði einn tígul og þriggja granda sögn Lauria varð lokasögn- in. Frekar hugmyndasnautt! í opna salnum sátu n-s Gromov og Petruin en a-v Bocchi og Duboin. Hin næstum fullkomna sagnröð var þessi: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass pass 1« pass 1 grand pass 2 * pass 2 9* pass 24 pass 3 ó pass 4 * pass 4 grönd pass 5 ♦ pass 5ó pass 7i pass pass pass Nauðsynlegt er að útskýra sagn- röðina nánar. Eitt lauf var sterkt 16+ eitt grand lofaði 8-10, tvö lauf var eðlilegt, tvö hjörtu neitaði fjórlit í hálit og síðan spurði norður um frekari skiptingu með tveimur spöð- um. Þrír spaðar sýndu fimmlit í tígli og tjórir spaðar var. lykilspila Blackwood með lauf sem tromp. Fjögur grönd sýndu eitt lykilspil og fimm tíglar spurðu um trompdrottn- ingu. Fimm spaðar játuðu tilvist hennar og norður ákvað að segja alslemmuna. Auðvitað var kærkomið fyrir norður að sjá tígulgosann enda lagði hann upp í þriðja slag. Það voru 2140 og 16 impa gróði Rúss- anna. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! (7‘) 550 5000 ^ ^ alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000 Þess vegna þakka óg þér (Mðinni fyrir NÆSTU jóia-. afmaeUe- og pákagjafir. Sestu kvadjur, Wnn DIODt. Mér þyfdr lertt að það tók mig svo langan tfma ad þakka þér tyrir. - on óg ar 3tundum svo gleyminn. E E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.