Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Blaðsíða 45
53
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001
DV Tilvera
Generali-EM á Tenerife 2001:
Rússarnir
koma til Balí
Rússneska sveitin kom á óvart
með því að leiða Evrópumótið mest-
allan tímann og þótt sveitin gæfi eft-
ir i lokin þá tryggði hún sér rétt til
að spila um Bermúdaskálina á Balí
í haust, með því að ná fjórða sæt-
inu.
Reyndar fór sveitin aldrei neðar á
töfluna en í fjórða sæti og var oftast
í því fyrsta. Því má reikna með að
Rússarnir komi sterkir inn í heims-
meistarakeppnina á Balí.
í leiknum við ítali sögðu Rússarn-
ir sig upp í alslemmu, meðan hinir
frægu mótherjar þeirra létu sér
nægja að spila þrjú grönd.
Skoðum það spil nánar.
A/AUir
* Á96
9* Á6
* KD
* ÁKG1063
ó D1043
V G10953
♦ 43
* 95
* 52
V D82
* ÁG876
* D82
9 Huö/
»K74
♦ 10952
* 74
í lokaða salnum sátu n-s Lauria
og Versace en a-v Zlotov og
Kholomeev.
Sagnröð ítalanna var heldur leti-
leg, Lauria opnaði á einu laufi, Ver-
sace sagði einn tígul og þriggja
granda sögn Lauria varð lokasögn-
in. Frekar hugmyndasnautt!
í opna salnum sátu n-s Gromov
og Petruin en a-v Bocchi og Duboin.
Hin næstum fullkomna sagnröð var
þessi:
Austur Suöur Vestur Noröur
pass pass pass 1«
pass 1 grand pass 2 *
pass 2 9* pass 24
pass 3 ó pass 4 *
pass 4 grönd pass 5 ♦
pass 5ó pass 7i
pass pass pass
Nauðsynlegt er að útskýra sagn-
röðina nánar. Eitt lauf var sterkt
16+ eitt grand lofaði 8-10, tvö lauf
var eðlilegt, tvö hjörtu neitaði fjórlit
í hálit og síðan spurði norður um
frekari skiptingu með tveimur spöð-
um. Þrír spaðar sýndu fimmlit í
tígli og tjórir spaðar var. lykilspila
Blackwood með lauf sem tromp.
Fjögur grönd sýndu eitt lykilspil og
fimm tíglar spurðu um trompdrottn-
ingu. Fimm spaðar játuðu tilvist
hennar og norður ákvað að segja
alslemmuna.
Auðvitað var kærkomið fyrir
norður að sjá tígulgosann enda
lagði hann upp í þriðja slag. Það
voru 2140 og 16 impa gróði Rúss-
anna.
Þú nærð alltaf
sambandi
við okkur!
(7‘) 550 5000
^ ^ alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringsins sem er
550 5000
Þess vegna þakka óg þér (Mðinni
fyrir NÆSTU jóia-. afmaeUe- og
pákagjafir. Sestu kvadjur,
Wnn DIODt.
Mér þyfdr lertt að það tók mig svo
langan tfma ad þakka þér tyrir. -
on óg ar 3tundum svo gleyminn.
E
E