Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2001, Blaðsíða 35
jLíV LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001
43
Bílskúr, 31 fm, til leigu í 109 Reykjavík.
Uppl. í s. 557 8454 eða 6916961.
© Húsnæði óskast
46 ára kona, reglusöm og heiðarleg, reyk-
ir svolítið, hugsanlega 20 ára sonur
hennar, óskar eftir snyrtilegri, lítilli íbúð
sem fyrst á sanngjömu verði í óákveðinn
tíma. Bíð eftir húsnæði hjá Búseta. Hús-
hjálp kemur til greina upp í leigu. Or-
uggum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 567 2335 eða 864 2335, Jónína.
Við erurr) nýútskrifað par úr MA og erum á
leið í HÍ. Ókkur bráðvantar íbúð á leigu
fyrir skólaárið ‘01-’02. Leiguv. má helst
ekki fara yfir 50 þús. á mán. Erum reyk-
laus og reglusöm og heitum skilvísum
greiðslum sem og góðri umgengni. Uppl.
í s. 461 2423 og 867 6742 (Haraldur
og Ilmur Dögg).________________________
18 ára reyklaust, reglusamt oa bamlaust
par óskar eftir íbúo eða herbergi frá 1.
ágúst, helst í Hafnarfirði en annað kem-
ur til greina. Skilvísum greiðslum heitið
og tryggingavíxill getur fylgt.
Uppl. í s. 698 8339.___________________
18 ára reyklaus og reglusamur mennta-
skólanemi utan af landi óskar eftir her-
bergi hjá góðu fólki. Gjaman á Seltjam-
amesi eða nálægt Hamrahlíð.
Uppl. í s. 486 8884.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Stópholti 50b, 2. hæð.
Tveir dagfarsprúðir drengir utan af landi
óska eftir að leigja 3ja nerbergja íbúð í
Breiðholti eða nágrenni frá miðjum
ágúst. Uppl. í síma 697 9845 (Raggi) eða
864 1769 (Jói).________________________
Ungt par utan af landi, ásamt yngri bróð-
ur, óskar eftir 3 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu, frá miðjum ágúst. Reyklaus og
reglusöm. Meðmæli ef óskað er. S. 899
5680.__________________________________
Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi (helst í
Garðabæ), með eldunar-, snyrti- og
þvottaaðstöðu, frá lokum ágúst. Reyk-
laus. Reglusemi og snyrtilegri umgengni
heitið. Þórdís, s. 551 1682 e.kl. 17.
21 árs islenska stúlku, nýkomna frá Nqr-
egi, sem ætlar í nám í læknadeild HI í
haust, vantar gott herb./einst-íbúð sem
næst HÍ. Sími 555 1972/847 1605.
43 ára kona m. 10 ára son (utan af landi)
óskar eftir lítilli íbúð miðsvæðis í Rvík í
12-16 mán. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 865 1740.
Forstöðukona á ríkislaunum,
kattþrifin og reyklaus, óskar eftir min. 3
herb. íbúð frá 1. ágúst. Rakel, s. 690
2270.__________________________________
Halló, við erum 5 vinir meö 2 lítil börn og
okkur bráðvantar 6-8 herb. húsnæði frá
1/8. Flest kemur til greina. Þú nærð í
Ellen í síma 848 1937 alla næstu daga.
Mjög reglusamt par (meö rólega kisu) ósk-
ar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðbsv. Erum
í góðum störfum (með námi á vetuma).
Skilvísir draumaleigendur. S. 692 0905.
Hiúkrunarfræðing vantar einstaklingsíb.
til leigu á vægu verði, frá 1.10.01, nelst
nálægt Landsp. v. Hringbraut. Reglus.
og reykl. S. 461 3573 og 865 9845.
Par meö 1 barn óskar eftir íbúð á höfuð-
borgarsv. til leigu frá 1. ágúst-1. des.
2001. Fyrirframgreiðsla í boði ef óskað
er, Sími 898 1078/863 6250/551 1078.
Par á leiö í HÍ óskar eftir 2ja herb. íbúð frá
1/9 á sanngj. verði, til lengri tíma. Reglu-
semi & skilvísum greiðslum heitið. Fyr-
irfrgr. S. 899 3940/438 1241, Erla.
Reglusöm 3 manna fjölskylda utan af
landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst
á Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 697 6125.
Rólegt, reglusamt og reyklaust par óskar
eftir 1-2 herb. íbúð í Rvík eða Kóp. írá
ágúst eða sept. Sigvarður og Anke, s. 868
6527.__________________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200,
Óska eftir 1-2ja herbergja ibúð til leigu
sem fyrst á svæði 108-109-110-111.
Reyklaus, góð meðmæli.
Uppl. í síma 893 2173._________________
Matreiöslumaður og hans kona óska eftir
rólegri íbúð á góðum stað á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í s. 6910563.___________
Okkur vantar 2-3 herb. ibúð á höfuðborg-
arsvæðinu fyrir 3 starfsmenn. Frá 9/7 til
1/11 ‘01, Uppl, í síma 895 7555._______
Systur með eitt barn óska eftir 3 herb. íbúð
sem allra fyrst og helst mjög ódýrt. Uppl.
í s, 698 9432,_________________________
Óska eftir 2 herb. íbúö í Hafnarfirði frá 1.
sept., langtímaleiga. Er reyklaus. Uppl. í
s. 867 7557, Sveinn.___________________
Óska eftir 2ja eða lítilli 3ja herb. íbúð, helst
í mið- eða vesturbænum. Uppl. í síma
552 6424 eða 863 0499,_________________
Óska eftir stúdíóíbúö eða stóru herbergi.
Er reyklaus og reglusamur. Uppl. í síma
848 6908.______________________________
Óskum eftir herb. - % herb. íbúö frá 1.
ágúst, má vera fyrr. Oskum einnig eftir 3
herb. íbúð, Uppl, í s, 694 8416, Nanna.
Óska eftir 4 herb. ibúð á höfuöborgarsvæö-
inu. Uppl, í s. 659 4569.______________
Óska eftir að leigja litla 2-3 herb. íbúð sem
fyrst. Einar Pétur, s. 699 3495.
smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þvemolti 11
Fasteignir
Sumarbústaðir
Kanadísk bjálkahús i hæsta gæöaflokki,
þreföld þétting, margföld ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374 og
861 6899, heimasíða www.bjalkabusta-
dir.is Meðmæli ánægðra kaupenda ef
óskað er.
Framleiöum sumarhús alit árið um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100.______________
Rotþrær, 1500-60.000 I.
Vatnsgeymar, 100-70.0001.
Söluaðilar:
Borgarplast, Seltjarnamesi, s. 561 2211,
Borgarplast, Borgamesi, s. 437 1370 og
Húsasmiðjan um land allt.
Sumarhús í Fljótshlíð til leigu í sumar, 6
herb., ca 70 ím, 14 svefnpláss. Lausar
vikur sem hefjast 27. júlí, 3., 24. og 31.
ágúst. Verð 35 þús. vikan.
Uppl. í síma 567 1944 og 895 5889.
Sumarhúsalóðir til leiau i landi Hamra-
garða í Vestur-Eyjaþallahreppi. Stofn-
gjald kr. 500-700 þúsund eftir stærð lóð-
ar. Nánari upplýsingar veitir Baldur
oddviti í síma 487 8900 eða 487 8923.
Veitum upplýsingar um sumarhúsalóðir til
leigu og sölu á öllu Vesturlandi. Upplýs-
inga- og kynningarmiðstöð Vesturtands,
Brúartorgi 4, 310 Borgamesi, s. 437
2214, netf. upplysingar@vesturland.is
Sumarbústaöur til flutnings! 34 fm sum-
arbústaður til sölu, vero 1.100 þús. kr.
Góð kjör.
Uppl. í s. 895 1900.__________________
Sumarbústaöaleiguland til sölu, i um 100
km frá Reykjavík. Rafmagn, rotþró, und-
irstöður og dregarar á svæðinu. Teikn-
ingar geta fylgt. Uppl. í s. 565 1401.
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asátun.
Sumarbústaðarland, eignarland. Hálfur
hektari, ca 100 km frá Rvík. Heitt og kalt
vatn komið að lóðarmörkum. Uppl. í
síma 853 0865.________________________
Sumarbústaöur, 62 fm, á besta staö í
Skorradal, vel á veg kominn, byijað að
klæða að innan, efni fylgir. Gott verð.
Uppl. f s. 554 3017.
Sumarbústaöur við Hafravatn.
Þarfnast standsetningar. Góð staðsetn-
ing við vatnið. Tilboð óskast.
Uppl. í 861 9143._____________________
Til Ipigu stór sumarhús í nágrenni Rvík-
ur. I boði em afsláttarkort og aðild að fé-
lagi fyrir þá sem vilja árlega notkun.
Uppl. í s. 897 9240 og 557 8558.______
Til leigu sumarhús að Rauðhúsum, Eyja-
fjarðarsveit. Vel útbúinn 6 manna dú-
staður um 24 km frá Akureyri.
Uppl. f s. 463 1355.__________________
Til sölu 60 fm sumarbústaöur í Biskups-
tungum. 3 góð svefnherbergi og 30 fm
svefnloft. Verðum á staðnum um helg-
ina. Uppl. í s. 899 5774._____________
Vantar þig sumahús til leigu. Til leigu ný-
legt einbýlishús í Súðavík. Búið öllum
helstu þægindum. Sólarhrings- til viku-
leiga.Uppl. í s. 864 1469 eða 867 5878.
# Atvinnaíboði
Dag- og næturvinna! AÐFÖNG óska eftir
starfsmönnum í lagerstörf í dag- og næt-
urvinnu. Við bjóðum upp á góða tekju-
möguleika, góða vinnuaðstöðu og mötu-
neyti er á staðnum. Leitað er að kraft-
miklum og áreiðanlegum einstaklingum
sem eru eldri en 20 ára og vilja framtíð-
arstarf hjá traustu og framsæknu fyrir-
tæki. Upplýsingar gefiir Kristján Högna-
son rekstrarstjóri í síma 530 5614. Um-
sóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga
að Skútuvogi 7,104 Reykjavík.
Raunverulegir tekjumöguleikar! Vertu
með frá byqun og þannig getur þú skap-
að þér tekjur sem í framtíðinni gætu
skipt verulegu máli fyrir líf þitt. Ensku-
kunnátta og Intemetþekking er það eins
sem þú þarft ásamt trú á sjálfan þig. All-
ar nánari upplýsingar færðu á:
http://www.globaldebitcard.net/indepen
dence eða sendu e-mail til sumar-
sol@hotmail.com með beiðni um nánari
upplýsingar.___________________________
Viltu góða vinnu hjá traustu fyrirtæki þar
sem pú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að
ræða framtíðarstarf. Umsækjendur
þurfa að vera 18 ára og eldri.
Uppl. í s. 568 6836/899 1989 (Hjalti).
Bllstjóri - verktaki.
Óskum eftir að ráða verktaka til að sjá
tímabundið um útkeyrslu. Við útvegum
bílinn en nauðsynlegt að viðkomandi
hafi meiraprófsréttindi, geti unnið sjálf-
stætt og eigi gott með að umgangast fólk.
Vinsamlegast hringið í s. 863 4535 milli
kl. 14 og 17. Haukur.__________________
Hefur þú áhuga á aö vinna skapandi starf
með börnum? Leikskólinn Sæborg, Star-
haga 11, óskar eftir starfsfólki næsta
haust. Ymislegt í boði. Nánari uppl. veit-
ir Hanna aðstoðarleikskólastjóri eða
Soflia leikskólastjóri í síma 562 3664.
Nánari uppl. um leikskólann má finna á
heimasíðu skólans: www.leikskoli.is
Súfistinn bókakaffi, Laugavegi 18 í hús-
næði Máls og Menningar. Laust er til um-
sóknar dagvinnustan við afgreiðslu og
þjónustu. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf eigi síðar en 15. ágúst næstkom-
andi. Uppl. gefur Guðrún milli kl. 10 og
18 í Súfistanum Reykjavík. Umsóknar-
eyðublöð fást á kaffihúsum Súfistans.
Súfistinn Hafnarfirði auglýsir laust til um-
sóknar: l.Hlutastarf við afgreiðlslu og
þjónustu. 1 til 2 vaktir í viku frá kl
19-24 og önnur hver helgi. 2. Dagvinnu-
starf við afgreiðslu og þjónustu. Viðkom-
andi þarf að geta hafið störf eigi síðar en
15. ágúst. Umsóknareyðublöð og uppl.
fást á Súfistanum Strandgötu 9 Hf.
Ert þú matgæðingur? Hefur þú gaman af
því að elda góðan mat? Ef svo er þá ósk-
um við eftir fólki í sölustörf sem hefur
gaman af því að meðhöndla alvöru steik-
ur. Framtíðarstarf. Upplýsingar í síma
565 5696 og 565 5698.__________________
Starfskraftar óskast í Rúmfatalagerinn
Smáratorgi í fullt starf, þ.e.a.s. starfs-
menn í búð (ekki yngri en 20 ára). Allar
fyrirspumir berist á mánudag til Kjart-
ans í s. 510 7077 milli kl. 10 og 17, eða á
staðnum, Rúmfatalagerinn.______________
Aukavinna - aukatekjur.
Hefur þú áhuga á að öðlast aukatekjur?
Sem geta jafnvel orðið að aðaltekjum?
Skoðaðu þá þessa lausn.
http://striki.yo.yo.is/in______________
Hæfileikaríkir einstaklingar óskast, talna-
sp., miðill, draunir., tarot, stjömusp.,
rúnir og heilun. Ahugasamir sendið inn
skrifleg svör til DV, merkt, „ÖRLÖG-
336469“, fyrir 1,8.’01 nk.______________
Búslóö óskar eftir liprum starfskrafti til al-
mennra verslunarstarfa. Þarf að vera
drífandi og hafa áhuga á húsgögnum.
Vinsaml. hafðu samb. í s. 588 3131.
Finnst þér gaman aö tala viö karlmenn í
síma?? Rauða Tbrgið leitar að (djörfum)
samtalsdömum. Uppl. í s. 535 9970
(kynning) og á skrifs. í s. 564 5540,__
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net________________________
Neily’s Café óskar eftir að ráöa fólk á bar, í
glasatínslu, fatahengi og dyravörslu í
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðnum
milli kl. 18 og 20 á mánud. 16/7.______
Okkur á Kaffi Mílanó vantar gott og glatt
starfsfólk nú þegar. Dagvinna + önnur
hver helgi. Upplýsingar á staðnum ekki í
síma. Kaffi Mílanó, Faxafeni 11._______
Traust fyrirtæki óskar eftir hörkudugleg-
um meiraprófsbílstjóra til útkeyrslu-
starfa, þarf að gera byijað fljótlega.
Uppl. f síma 896 6515._________________
Við óskum eftir stúlkum á aldrinum 18-30,
til að sýna undirfót á fimmturjögum,
föstudögum og laugardögum. Ahuga-
samir sendi svör til DV, merkt „K23-
344720“,_______________________________
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com_____________________
Óskum eftir að ráöa starfskraft í söluturn í
miðbæ Rvk. Bæði er um að ræða hluta-
og fullt starf. Uppl. í síma 896 3612 eða
897 4001.______________________________
Ertþú leiötogi? Leitum aö sjálfstæðum ein-
staklingum, 25 ára og eldri. Kíktu á
www.velgengni.is.______________________
Ertu á aldrinum 40 ti! 60+. Ertu atvinnu-
laus en tilbúin(n) að vinna. Sendu okkur
þá línu immanuel@visir.is______________
Lítið fyrirtæki óskar eftir vönum aöila til að
sjá um færslur í Tbk dos, hlutastarf. Um-
sóknir sendist DV, merktar: „Tbk“._____
Starfsfólk óskast í eldhús og salatgerð.
Upplýsingar í símum 694 4791 og 698
6734,__________________________________
Stór hækingur, dagabátur, i boði fyrir 2
menn til handfæraveiða.
Nánari uppl. í s. 894 3109.____________
Óskum eftir fólki í útkeyrslu í fullt starf,
þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í
síma 535 8170 eða 696 8035, Símon.
Óska eftir múrurum eða mönnum vönum
múrverki. E-mail gifsverk2@centrum.is
eða upplýsingar í sima 896 1020._______
Óskum eftir starfsmanni á skrifstofu.
Stúdentspróf æskilegt. Upplýsingar í
síma 535 8170 eða 699 8034, Jón Ólafur.
Bílstjóri! Óskum eftir að ráða bílstóra
með meirapróf. Uppl. í s. 567 1525.
Pk Atvinna óskast
Atvinna óskast! Ég er 26 ára karlmaður
með meirapróf, vinnuvélaréttindi og
sveinspróf f vélsmíði. Er með reynslu af
flestum gerðum véla og bíla. Vantar
vinnu á höfuðbsv., helst við akstur en
flest kemur til greina. Góð laun engin
fyrirstaða. Uppl. í s. 891 9464, Haraldur.
Óska eftir þrifum í heimahúsum eða fyrir-
tækjum eftir kl. 15. Einnig kemur til
greina aðstoð við aldraða eða öryrkja, hef
mikla reynslu. Uppl. í síma 564 4769
e.kl.15.______________________________
Ég er 19 ára stelpa sem bráðvantar vinnu
strax. Ég er heioarleg og stundvís, var í
Englandi í 4 1/2 mánuði og fer ekki í
skóla í haust. Uppl. í s. 847 7640, Linda.
Óska eftir húsvarðarstöðu í blokk, tek að
mér þrif og smáviðgerðir. Æskilegt að
íbúð fylgi. Uppl. í s. 486 1111 og 862
7047._________________________________
27 ára karlmaður óskar eftir útkeyrslu-
starfi, aðallega, en skoðar allt. Ýmsu van-
ur. Uppl. í s. 823 1370.______________
58 ára gamall karlmaöur óskar eftir 3-4
tíma vinnu eftir kl. 19 á kvöldin. Uppl. í
s. 5612187 e. kl. 19.
^ Tapað - fundið
Tinni er týndur, fór úr Hraunbæ fyrir 5
vikum, hann er svartur með hvítar tær
og bringu og blesu á nös.
Uppl. í s. 587 5298.
Peugot dömuhjól hvarf frá Brautarlandi 7
11. júlí. Uppl. í síma 581 3674.
Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14jafnaldra pennavini fráýmsum
löndum. IPE, box 4276, 124 Rvík. S. 881
8181, pennavinir@isl.is
14r Ýmislegt
Módel - Módel - Módel. Ljósmyndara
vantar nokkrar fallegar stúlkur til mód-
elstarfa vegna þátttöku sinnar í ljós-
myndakeppni erlendis. Aldur 18-25 ára
og þurfa ekki að vera vanar. Ef þig hefur
alltaf langað til að prófa, þá er þetta
tækifærið. Uppl. í s. 820 9105.
Vantar þig pening? Kaupum eða tökum í
umboössölu húsgögn og ýmis heimilis-
tæki. Búslóð ehf., Grensásvegi 16, s. 588
3131.
Glæsiiegir fornbílar til leigu fyrir brúökaup.
Uppl. í s. 899 2377.
fy Einkamál
Ertu feiminn? Vertu óhræddur. Hugguleg
kona, ca 42 ára, óskar eftir vináttu/sam-
búð. Ekki lægri en 180 cm, undir fimm-
tugt, fjárhagsl. sjálfst., heiðarl.,reglus.
m. húmor, mætti íhuga að hafa áhuga á
að flytja til útl. um tíma. Hef 2 herb./bíl
til afnota. Greinarg. uppl. sendist DV,
merkt „Framtíð-13U669“. 500% trúnað-
ur (ekkert e-mail eða pósthólf, takk!).
Rúmlega fimmtug kona, róleg, heiðarleg
en lífsglöð, óskar eftir að kynnast heið-
arlegum manni á svipuðu reki sem hefur
áhuga á ferðalögum, dansi, útiveru og
notalegum stundum heima við. Svar
sendist DV, merkt „Samvera-221618".
C Símaþjónusta
Hávaxin, ijóshærð, grönn, barmmikil. Hún
er í sólbaði á dýnu út í garði. Henni er
mjög heitt - og þér hitnar þegar
þú hlustar! S. 908 6006 (299,90 mín).
Til kvenna i leit að tilbreytingu: Reynslan
sýnir að auglýsing hjá Rauða Tbrginu
Stefnumóti skilar árangri strax. Síminn
er 535 9922. 100% leynd.
Til sölu vinnulyfta, Topper, í mjög góðu
lagi. Vinnuhæð allt að 14 metrar, verð
aðeins 700 þús. kr. Uppl. í s. 894 0640.
Feröasalerni - kemísk vatnssalemi fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf.,
Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf
8460,128 Rvík.
Höfum til afgreiöslu vinnubúöir. Stærð 3x7
m, með/án WC, verð frá 730 þús. Mót,
heildverslun, Bæjarlind 2, Kópavogi, s.
544 4490 og 862 0252.
Smíðum íbúðarhús og heilsársbústaði úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein-
angruð með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. RC Hús ehf. Ibúðarhús og
sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s.
511 5550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Sumarbústaðir
Til sölu nýr, glæsilegur 45 fm sumarbú-
staður, með geymslu og 20 fin svefnlofti.
Selst fullbúinn að utan og fulleinangrað-
ur að innan. Verð 2,5 millj. Til sýnis á
Fiskislóð 24. (Tilbúinn til flutnings). S.
897 2246 og 893 4180.
Til sölu 37 fm sumarbústaður í landi Hey-
holts í Borgarfirði. Bústaðurinn stendur
á 3650 fm eignarlóð með miklum tijá-
gróðri. Bústaðurinn er mjög vel tækjum
búinn, þ.m.n. arinn, gasofn og margt
fleira. Verð 3,8 millj. Uppl. í síma 434
1560 alla daga eða Lyngvlk, fasteigna-
sölu, í síma 588 9490.
Til sölu mjög fallegur 60 fm bústaöur viö
Laugarvatn. Stór verönd, um 100 fm,
rafmagn, heitt vatn komið að lóðarmörk-
um, 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað.
Kjarrivaxið land, frábært útsýni. Heitur
pottur fylgir. Verð 5,8 millj.
Uppl. í síma 861 7671 og 867 9281.
Til sölu fullbúiö 60 fm heilsárs-orlofshús,
með útigeymslu, verönd, 3 svefnherb.,
eldhúsinnréttingu, fatask., rúmst.,
hreinlætist., raflögn, miðstlögn o.fl. Er í
Skútahrauni 9, Hf., og tilb. til flutnings.
Hamraverk, sumarhús, s. 894 3755.
61 fm bústaöur (norskur) til sölu. Verönd
þarfnast viðhalds. Einn hektari eignar-
land. Mikill og fallegur gróður. Staðsett-
ur í landi Klausturhóla í Grímsnesi. Verð
4,7 m. Uppl. í s. 893 1768 eða 869 7408.