Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 Fréttir DV Björgunarsveit til aðstoðar fjórtán þýskum ferðamönnum: Ormagna í fjörunni - björgunarsveit sótti fólkið á bátum DV, FLATEYRl:______________________ „Björgunarsveitin var kölluö út laust fyrir klukkan 23.30 til að aö- stoða hóp þýskra ferðamanna sem var á göngu í fjörunni á Sauðanes- inu sem liggur á milli Önundar- fjarðar og Súgandafjarðar," sagði Jón Svanberg Hjartarson, formaður björgunarsveitarinnar Sæbjargar á Flateyri sem í gærkvöldi fór til að- stoðar 14 manna hópi ferðamanna sem hafði klifið frá Önundarfírði upp á íjallgarðinn inn af Sauðanes- inu og gengið út nesiö og þar niður í fjöru þaðan sem nokkurra klukku- stunda gangur er til byggöa. Þegar komið var að því að ganga fjöruna í átt að bílunum reyndist þrekið á þrotum og varð leiðsögu- maður hópsins að ganga til byggða á Flateyri til að sækja aðstoö. Trill- an Kristrún ÍS var send á staðinn auk þess sem slöngubátur fór á vett- vang til að ferja ferðlangana úr fjör- unni yfir í trilluna. „Það var engin hætta á ferðum og ekkert amaði að fólkinu nema þreyta eftir að vera búið að ganga við þessar erfiðu aðstæður í allan dag. Þetta tók ekki nema eina og hálfa klukkustund frá því að leitaö var til okkar og þar til búið var að gefa hópnum kaffi á veitingahúsinu Vagninum.“ -GS Dv-MYND GS Feröalöngum bjargaö Hópi þýskra ferðamanna hjálpaö á land á Flateyri eftir aö björgunarsveitin á staönum haföi komiö þeim til aðstoöar í fjörunni viö Sauöanes, viö utanveröan Önundarfjörð. Uppgefinn þýskur ferðamaður í Sauðanesfjöru: Fann danskt flöskuskeyti „Ég var var tekin að þreytast og dróst aftur úr hópnum. Þar sem ég var uppgefm í fjörunni eftir alla þessa göngu rak ég augun i flösku í flæðar- málinu. í henni reyndist vera skeyti sem undirritað var af Jensen-fjölskyld- unni í Færeyjum. Það var ótrúlegt að flaskan skyldi komin alla þessa leið,“ sagði Annika Schumacher, ein úr 14 manna þýska ferðahópnum sem björg- unarsveitin á Flateyri hjálpaði til byggða eftir langa göngufór um fjöll og fjörur. Skeytið var sent af skipi sem Jen- sen-fjölskyldan var að ferðast með frá Færeyjum til Danmerkur og kom fram í skeytinu að um funm manna fjöl- skyldu væri að ræða og að bömin þrjú hefðu hent því fyrir borð þann 9. ágúst árið 2000. Það er svo nálega ári síðar sem Annika fmnur skeytið í mynni Önundarfjarðar. Hún segist ætla að senda fjölskyldunni bréf um leið og hún kemur heim úr tvegga vikna æv- intýraferð. „Við erum búin að ferðast mikið um landið og Vestflrðir eru engu líkir, bæði náttúrufegurðin og veðrið sem viö fengum var alveg stórkostlegt. Svo má ekki gleyma fólkinu sem er dásam- legt. Þegar búið var að aðstoða okkur úr fjörunni, þar sem við vomm að- DV-MYND GS Schumacher í hremmingum Þýski feröalangurinn Annika Schumacher meö flöskuskeytiö frá færeysku Jensen-fjölskyldunni sem hún fann viö mynni Önundarfjarðar. framkomin af þreytu, vorum við drifm á veitingahús þar sem okkur var gefið kaffl og þorpsbúar sýndu okkur ein- stakan velvilja," segir hún. í landi ættarsamfélagsins vekur Schumacher-nafnið að sjálfsögðu at- hygli og hún er spurð um skyldleika eða tengsl við ökuþórinn snjalla Mich- ael Schumacher. Hún hlær við segist vera orðin vön þessari spurningu: „Nei, hann er hvorki maðurinn minn né bróðir. Það er alltaf verið að spyrja mig að þessu, einu sinni var ég á flug- velli í Þýskalandi og ein afgreiðslukon- an spurði mig með lotningu hvort Michael Schumacher væri bróðir minn. Ég sagði nei, því ef hann væri bróðir minn tæki ég ekki flugvél til Englands heldur bílinn hans.“ -GS Einar K. Guðfinnsson: Sérkennileg samkoma Einar K. Guöfinnsson. „Að mínu mati undirstrikar þetta fyrst og fremst þessa sérkennilegu samkomu sem þetta Alþjóða hval- veiðiráð er. Það ætti ekki að koma neinum á óvart sem þarna hefur gerst, þetta fólk hefur aldrei skeytt um skömm né heiður og látið sig lítt varða um lög og reglur eða vísindalega ráð- gjöf. Mér sýnist því lítil von til að hægt verði að tala menn inn á skynsamlegar brautir á grundvelli raka eða ábyrgs málflutn- ings,“ segir Einar K. Guðfinnsson, formaður sjávarútvegsnefndar Al- þingis, um uppákomuna á fundi Al- þjóða hvalveiðiráðsins. Hann segir líta svo á að inngangan hafi fyrst og fremst verið aðferð til þess að geta hafið hvalveiðar og ekki verið trúaður á að við gætum unnið Ástrali, Breta eða Bandaríkjamenn, sem líta á hvali sem gæludýr, á okk- ar band. „Sjálfur hefði ég viljað hefja veiðar og þótt fyrr hefði verið en þetta er einfaldlega leiðin sem við kusum að fara, að skapa skilning fyrir okkar sjónarmið erlendis og tryggja söluna á afurðunum sem skiptir verulegu máli. Ein af forsendunum fyrir því að fara þessa leið var að ganga í Alþjóða hvalveiðiráðið og þá leið verðum við að ganga til enda,“ segir Einar. -BG Borgarnes. Skuldir Borgarbyggðar: 200 þúsund á hvern íbúa DV. BQRGARBYGGD:___________ Skuldir bæjarsjóðs Borgarbyggðar námu í árslok 2000 rúmum 493 milljón- um sem gerir um 200 þúsund króna skuld á hvem íbúa. Niðurstaða árs- reiknings Borgarbyggðar fyrir árið 2000 var heldur betri en áætlað var og kemur þar einkum tvennt til; skatt- tekjur voru meiri en gert hafði verið ráð fyrir og framkvæmdir minni. Bæjarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt ársreikninginn. Helstu framkvæmdir á árinu vom fólgnar i gatnagerð, vinnu við grunnskólann og lokið var við smíði gámastöðvar.-DVÓ Veöríð í kvöld Sólargangur og sjávarföll 1 Veöriö á morgun S. & 0 REYKJAVIK Sólariag í kvöld 22.48 Sólarupprás á morgun 04.21 Síðdegisflóö 24.08 Árdeglsflóð á morgun 00.08 Skýrlngar á veöurtáknum 10V-HITI -10° ''VINDSTYRKUR VFR0ST •VINDATT í metnrni á sekúndu AKUREYRI 22.54 04.06 16.17 04.41 HEIDSKIRT Rigning sunnan- og vestanlands Vaxandi SA átt, 10-15 m/s og rigning um sunnan- og vestanvert landiö. Hægari á Noröausturlandi, skýjað með köflum og þurrt. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum noröaustanlands. 30 O O IÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAD SKÝJAÐ ALSKÝJAO W/ Ité RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA W W' • = ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR Þ0KA Ástand fjaltvsga Flestir vegir færir Nú eru langflestir hálendisvegir landsins orönir færir fjallabílum. Síöast tókst aö opna Dyngiufjalla- og Gæsavatnaleið fyrir vel búnum farartækjum. Allar nánari upplýsingar um vegi landsins má finna á síðu Vegagerðar www.vegir.is ■ Wgkéakynðum aafriuiléluiil •ru lokaélr þar Ul annaa vméur ujgiy.i www-v*g^J*/f»«Ml ------------------ Skúraleiðingar S-læg átt, 5-8 og skúraleiöingar um sunnan- og vestanvert landiö en hægari og yfirleitt þurrt norðaustan til. Hiti 10 til 18 stig. Sunnudai m Vindur: ( 3-8 m/s\ Hiti 8° til 15° N-læg eða breytlleg átt, 3-8 m/s. Rlgnlng austan tll en annars stöku skúrir. Hltl 8 tll 15 stlg, hlýjast suðvestanlands. Manudagur 'Íl Þriðjudagur Vindur. 1 3—8 trv'e^- Hiti 6° til 14° Vindun ( vÁ—\ 3-6 m/VT- «£> X, Hiti 8° tii 15° N og NV 3-8 m/s og Hæg breytileg átt og skúrir noröaustanlands en stöku siðdeglsskúrlr annars þurrt að kalla. Hltl vestan tll en annars skýjað 6 tll 14 stlg, hlýjast með köflum. Heldur sunnan tll. hlýnandl. Veöríö kl. 6 AKUREYRI skýjaö 10 BERGSSTAÐIR skýjað 10 BOLUNGARVÍK skýjaö 10 EGILSSTAÐIR 8 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 9 KEFLAVÍK skýiaö 11 RAUFARHÖFN skýjaö 8 REYKJAVÍK skýjaö 11 STÓRHÖFÐI alskýjaö 11 BERGEN skýjaö 14 HELSINKI léttskýjaö 23 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 20 ÓSLÓ skýjaö 17 STOKKHÓLMUR 18 ÞÓRSHÖFN þoka 7 ÞRÁNDHEIMUR rign. á síö. kls. 9 ALGARVE léttskýjaö 18 AMSTERDAM þokumóöa 18 BARCELONA iéttskýjaö 22 BERLÍN léttskýjað 20 CHICAGO léttskýjaö 20 DUBLIN skýjaö 16 HAUFAX heiösktrt 13 FRANKFURT heiöskírt 20 HAMBORG léttskýjað 18 JAN MAYEN súld 4 LONDON skýjaö 18 LÚXEMBORG léttskýjaö 21 MALLORCA heiöskírt 20 MONTREAL heiöskírt 12 NARSSARSSUAQ alskýjaö 7 NEW YORK léttskýjaö 19 ORLANDO léttskýjaö 26 PARÍS heiöskírt 20 VÍN skýjaö 19 WASHINGTON hálfskýjað 19 WINNIPEG þoka 17 T/?Jirtrivvvr-<i.'ijiii:'.n:j:vii':'j>Tu.ii|i.-!»\'i.v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.