Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 22
26 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 Islendingaþættir DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 85 ára Sólveig Bjarnadóttir, Hrafnistu, Kleppsvegi, Reykjavík. 80. ára Guöjón Ö. Ásgrímsson, Háageröi 85, Reykjavík. Skúli Þorkelsson, Kambaseli 56, Reykjavík. 75 ára Arný Guömundsdóttir, Hraunbæ 164, Reykjavík. Höskuldur Þóröarson, Melabraut 2, Seltjarnarnesi. Einar Guðmundsson, Nýbýlavegi 82, Kópavogi. Sigurveig Jónsdóttir, Þinghólsbraut 77, Kópavogi. 70ára Þorsteinn K. Guömundsson matsveinn, Gullsmára 7, Kópavogi, ersjötugurí dag. Þorsteinn verður aö heiman á af- mælisdaginn. Hjörtur Jónasson, Bjargartanga 18, Mosfellsbæ. Steinfríöur Óiafsdóttir, Hlíöarvegi 6, Siglufirði. 60 ára Jón Dagbjartsson, Lágengi 2, Selfossi. 50 ára Ivar Gunnlaugsson, Jóruseli 7, Reykjavík. Ingveldur H. Siguröardóttir, Grænagaröi 7, Keflavík. 40 ára Rannveig Júníana Bjarnadóttir, Birkimel lOb, Reykjavík. Berglind Margrét Njálsdóttir, Kleifarseli 6, Reykjavík. Friöjón Már Viöarsson, Frostafold 12, Reykjavík. Magnús Bergmann Guömannsson, Vindhæli, Skagaströnd. Gunnar Valgarösson, Fornósi 7, Sauðárkróki. Andlát m Slgrún Hannesdóttir, hjúkrunarh. Garö- vangi, Garöi, andaöist þriöjudaginn 24. júlí. Aöalheiöur Guðmundsdóttir, Gullsmára 11, Kópavogi, lést mánudaginn 23. júlí. Jarðarfarir Guöjón Krístinn Matthíasson sjómaöur, Vestmannaeyjum, verðurjarösunginn frá Landakirkju laugardaginn 28. júlí, kl. 14.00. Jakobína K. Jóhannesdóttir, Noröurbrún 1, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, kl. 15.00. Ragnar Ingi Jakobsson útgerðarmaður Ragnar Ingi Jakobsson, útgerö- armaður frá Reykjarfirði, Traðar- stíg 4, Bolungarvík, er sjötugur í dag. Starfsferill Ragnar fæddist í Reykjarfirði í Grunnavíkurhreppi og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll al- menn sveitastörf. í Reykjarfirði var farskóli og eftir hann fór Ragnar í Héraðsskólann í Reykja- nesi. Hann tók vélstjóraréttindi 1949-1950 og 1954 tók hann sóló- próf í flugi. Ragnar stundaði björgin og var fyglingur í fjölda ára. 1953 tók Ragnar sig svo til og kleif Hombjarg aleinn, einungis sér til skemmtunar. Hann var bóndi í Reykjarfirði 1957-1959 en þá fluttist hann til Bolungarvíkur. Síðan 1960 hefur hann, ásamt fjölskyldu sinni og tveimur bræðrum og fjölskyldum þeirra, haft sumardvöl í Reykjar- firði við nýtingu hlunninda, þá aðallega rekaviðar, og síðustu ár hefur hann rekið ferðaþjónustu þar ásamt fleirum. Hann hefur stundað grenjavinnslu í Grunna- víkurhreppi síðan 1957. Á vetuma hefur hann unnið hin ýmsu störf, lengst af sem sjómaður, en nú hin síðari ár hefur hann aðallega feng- ist við að gera upp gamla báta, meðal annars fyrir Þjóðminjasafn islands. Fjölskylda Sambýliskona Ragnars frá 1957 Merkír Islendíngar er Sjöfn Guðmundsdóttir frá Ófeigsfirði, veitingamaður í Finna-bæ, Bolungarvík, f. 16.09. 1937. Foreldrar hennar eru Guð- mundur Pétursson, f. 07.05. 1912, d. 20.10. 1985, og Elín Elísabet Guðmundsdóttir, f. 27.02. 1919. Ragnar á 6 börn. Þau eru: 1) Reynir, f. 21.03. 1957; 2) Kjartan, f. 25.12. 1960; 3) Guðmundur, f. 16.12. 1965, d. 25.01.70; 4) Steinunn, f. 09.06. 1967; 5) Ragnheiður Ingi- björg, f. 24.11. 1972; og 6) Elín El- ísabet, f. 05.11. 1978. Ragnar á átta barnaböm. Systkini Ragnars eru: 1) Jó- hanna, f. 16.10. 1913, lengst af hús- freyja á ísaflrði; 2) Guðfinnur, f. 13.06. 1915, smiður í Bolungarvík; 3) Jóhannes, f. 29.08. 1917, smiður á ísafirði; 4) Kristín Sigriður, f. 03.08. 1919, húsfreyja í Furuflrði og síðar á Ósi í Bolungarvík; 5) Ketilriður, f. 22.12. 1921, húsfreyja í Bolungarvík; 6) Guðrún, f. 02.01. 1924, húsfreyja í Reykjahlíð í Mý- vatnssveit; 7) Benedikt Valgeir, f. 23.09. 1925, sjómaður i Bolungar- vík; 8) Kjartan, f. 14.08. 1929; 9) Jens Magnús, f. 01.11. 1932, bóndi i Ingólfsfirði og Reykjarfirði, síðar búsettur í Bolungarvík; 10) Jóna Valgerður, f. 01.09. 1934; 11) Val- gerður, f. 27.06. 1936, lengst af starfsmaður Pósts og síma á Isa- firði, nú búsett í Kópavogi; 12) Hermann, f. 26.09. 1938, vinnuvéla- stjóri á ísafirði; 13) Guðmundur Jakob, f. 02.02. 1941, skipstjóri í Bolungarvík. Af þessum stóra hópi eru á lifi þau Guðfinnur, Guörún, Ragnar, Magnús, Val- gerður og Guðmundur. Foreldrar Ragnars voru Finn- bogi Jakob Kristjánsson, f. 07.09. 1890, d. 04.10. 1974, bóndi í Reykj- arfirði, og Matthildur Herborg Haraldur Bjömsson leikari fæddist 27. júlí 1891. Foreldrar hans voru Björn Jóns son, hreppstjóri á Veðramóti í Skaga- firði, og Þorbjörg Stefánsdóttir, systir Stefáns skólameistara, föður Valtýs rit- stjóra, fóður Helgu leikkonu. Haraldur lauk gagnfræðaprófi, kennaraprófi og síðan verslunarprófi í Danmörku 1915. Hann var síðan sölu- stjóri hjá KEA til 1924. Haraldur var einn mikilhæfasti leik- ari aldarinnar og mikill frumkvöðull í leiklist. Hann sagði lausu góðu starfi á Akureyri, fór félítill til Kaupmannahafnar með fjölskyldu sína og lærði þar leiklist fyrstur íslendinga. Hann útskrifaðist debuteraði í Konunglega leikhúsinu í Haraldur Björnsson mannahöfn 1927. Haraldur var fyrsti íslenski atvinnu- leikarinn. Hann var leikari og leikstjóri hjá LR 1927-50, hjá Ríkisútvarpinu frá stofnun 1930 og fastráðinn hjá Þjóðleik- húsinu frá stofnun 1950. Haraldur var formaður LA, formaður LR, sat í Þjóð- leikhúsráði, rak einkaleiklistarskóla 1930-50 og kenndi við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins frá 1950. Haraldur var stórbrotin persóna, hispurslaus, hressilegur í framkomu og mikill húmoristi. Hann lést aðfaranótt 9. desember 1967, eftir að hafa farið á kostum á sviði Þjóðleikhússins sem Jón bóndi í Fjalla-Eyvindi kvöldið áður. Kaup Benediktsdóttir frá Reykjarfirði, f. 11.09. 1896, d. 07.01. 1989. Ragnar verður í Reykjarfirði á afmælisdaginn. ! Smáauglýsingar bílar og farartæki Afmœtisþakkir Hjartans þakkir til (jötskytdu tttinnar, t/ina oy kunninyja sem heimsóttu miq oý erdu mér daqinn óqleumanlegan. Altra Lifið heil Sóeinn Maqnússon húsnæði markaðstorgið Ókeypis smáauglýsingar! Gefins -alltaf á miðvikudögum Tapað - fundið -alltaf á þriöjudögum Smáauglýsingar 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á WiSil'-il atvinna einkamál 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.