Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001
21
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Daihatsu Charade 1.3, árg. ‘94, 3 dyra,
hvítur, ek. 110 þús. Smurbók, nýtt púst.
Verö 270 þús. Uppl. í síma 697 7170 og
587 6565.
Mazda 323 F, árg. ‘92, 15“ álfelgur, CD,
vetrardekk á álfelgum, þarfnast smálag-
færinga. Verð 250 þús. stgr. Uppl. í síma
690 8214.
Til sölu Chevrolet Suburban, árg. ‘92, ek.
130 þús., 9 manna, 350 bensín, verð 1050
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 555 1540 og
565 3989.
Toyota Corolla, árg. ‘88, vel með farinn.
1300, hlaðbakur, grár. Ék. 190 þús. Verð
150 þús. Uppl. veita Oskar/Jóhanna í
síma 896 3082.
Corolla ‘88, GTi, óskast, ástand og útlit má
vera orðið svona og svona. Staðgr. í boði.
Uppl. í s, 564 1223 eða 690 1223.
Lada station, árg. ‘96, ek. 65 þús., skoðað-
ur ‘02. I góðu standi. Uppl. í síma 899
7589.
Til sölu Toyota Corolla, árg. ‘94, rauð,
beinsk., ek. 144 þús. Verð 450 þús. Uppl.
í s. 487 8025 og694 3094.
Tjónbill til sölu. Mazda 323 F, árg. ‘90.
Mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 692
3997.
VW Golf GL 1400, árg. ‘95,3 dyra, ek. 120
þús. Listaverð 588 pús. Selst á 460 þús.
stgr.Uppl. í s. 862 6498.
Sjjgj Chevrolet
Sumartilboð! Chevrolet Corsica ‘94, 6
cyl., 3,11 vél, kraftmikill bíll og b'till am-
erískur bíll í góðu standi, allt rafdr.,
nýsk. Verð 290 þús. kr. Skipti á dýrari. S.
699 3855, Jens.
Til sölu Chevrolet Sport Van ‘85, í ágætu
lagi. Uppl. í s. 566 '7323 og 695 1067.
(JJ) Honda
Honda Civic aerodeck SRi ‘98, ek. 40 þ.,
m/ ABS-hemlum, álfelgum, rafdr. rúð-
um, speglum og topplúgu o.fl. o.fl. 200
þús. út, yfirtaka á bílaláni. Nánari uppl.
í s. 690 9087, e. kl. 18.
idn-nvi Nissan / Datsun
Nissan Maxima V6 3000, árg. ‘89, ek. 116
þ. m, sjálfsk., leður, topplúga. Fallegur
og góður. Verð 550 þús. S. 896 8568.
(&) Toyota
Til sölu Toyota Corolla 1,3 sedan, sjálf-
skiptur, árg. ‘95, ek. 72 þús. km, fallegur
bíll. Upplýsingar í síma 698 4342.
Bílariskast
• Afsöl og sölutilkynningar. •
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutiUcynningar á smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Óska eftir Toyota Camry, Corolla, Galant
eða sambærilegum bfl. Verð 100-250
þús. stgr. Uppl. í síma 898 8912.
Ódýrir notaöir sumarhjólbaröar og felgur,
einnig mikið úrval notaðra low pronle-
hjólbarða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka,
dekkjaþjónusta, s. 567 7850 og 567 6860.
Til sölu fellihýsi, Palomino Colt ‘98, Vel
með farið. Uppl. í síma 567 2626 og 894
1444.
Toyota hilux D/C árg. ‘91 2,4, dísil, hvítur,
ek. 200 þús. Ný 38“ dekk, lækkuð hlut-
foll, túrbína, intercooler, stigbretti, plast-
hús, læsing á öllum hjólum, tengi f. CB
og NMT. V. kr. 1 millj., engin skipti. S.
869 7800.
Honda CRV, árg. ‘98, ek. 69 þús., samlæs-
ingar o.fl. 2 eigendur. Tbppbfll. Uppl. í s.
863 6475.
efa Mótoihjól
Allt fyrir hjólafólk! Fatnaður & hjálmar,
ný hjól & notuð, vara & aukahl. í flest
torfæru- & götuhjól. Dekkjaþj., keðjur &
tannhj., br-klossar, olíur, kerti & síur.
Vandað verkst. VH&S - Kawasaki,
Stórh. 16, s. 587 1135, www.biker.is.
Harley Davidson Shovelhead 1200 ‘97.
Mjög flott hjól til sölu (eða skipti á endur-
ohjóli). S. 699 2977. Komdu og skoðaðu
og þú sérð ekki eftir því.
Óska eftir Racer ekki eldra en árg. ‘89 og
ekki undir 600 cc í skiptum fynr Husa-
berg FC 400 cc, árg. ‘99. Verð ca 400 þús.
Uppl. í s. 694 5152, Björgvin.
Yamaha Noa, 5 cc, árg. ‘98, ek. 7 þús.
Mjög gott hjól. Þeir sem hafa áhuga
hringi í síma 869 9757 eða 848 9616.
Tjaldvagnar
Ath.M Tilboö sumarsins!!
Fellihýsi á ótrúlegu veröiM
• Coleman Cheyanne, skr-ár 2000. Lítið
notað og fallegt hús, hlaðið þægindum,
m.a. ísskápur, miðstöð, heitt og kalt
vatn, útisturta, stór rafgeyjnir, þæginda-
pakki frá „Evró“ o.m.fl. Asett verð kr.
1.150 þús. Evrópu-verð kr. 990 þús.
• Palomino Filly, skr-ár 2000. Vel með
farið og lítið notað og fifllt af aukahlut-
um, m.a. fortjald, 2 stk. rafgeymar, ís-
skápur, miðstöð, sjónvarp, svefntjöld,
heitt og kalt vatn o.m.fl. Asett verð
kr.1.190 þús. Evrópu-verð kr. 990 þús.
• Coachman Catalina, 17 feta hjólhýsi,
skr-ár 1999. Þetta er sumarbústaðurinn
í ár!! Eldavél, bakarofn, wc, sturta, heitt
og kalt vatn, ísskápur m/ fiýstihólfi fyrir
steikina, miðstöð, loftkæling, 2 stk.
gaskútar, TV-loftnet, sólskyggni.
Asett verð kr. 1.330 þús. Tilboð óskast!
Ath. Tilvalið veiðihús.
Fellihýsin eru til sýnis og sölu á Evrópu
bflasölu, Vatnsmýrarvegi 20. Ath.lFelli-
hýsin eru uppsett.
Komið og mátið - sjón er sögu ríkari.
Uppítökuvagnar, söluskrá, til sýnis í Skeif-
unni: Monaco, árg. 1999, m/ fortjaldi, v.
350.000, Trigano m/ fortjaldi, 1999, v.
350.000, Straumsvíkurvagn, Combi
Camp 1990, v. 170.000, Combi Camp
Family 1994 m/ fortjaldi, v. 330.000,
Coleman Taos, upph., árg. 2001, v.
740.000, Coleman Taos 1998 m/ fortjaldi
o.fl., v. 680.000, Coleman Redwood
2000, 220 volt, v. 810.000.
Uppl. á www.evro.is
VISA/EURO-raðgreiðslur, 36 mán.
Bíla-/vagnalán, árg. 1999, 2000, 2001.
Evró, Skeifunni, 533 1414._____________
Coleman-fellihýsi.
Til sölu er notað Coleman Cheyenne
fellihýsi árg. ‘98. Svefnrými fyrir 6-7,
heitt og kalt vatn', ísskápur, miðstöð, 2
gaskútar, svo eitthvað sé nefnt. Hýsið er
mjög lítið notað. V. 1.050 þús., engin
skipti koma til greina. Uppl. í s. 894 5111
eða 566 7242.__________________________
Til sölu Viking 2467 fellihýsi árg. “99,
(stærri gerðin). Borðstofa, 2 svefnher-
bergi, ísskápur og gaseldavél. Aukabún-
aður: fortjald, stærri rafgeymir og sólar-
sella. Kostar nýtt um 1.500 þús. Verð 850
þús. Uppl í síma 896 2505 og 565 6650.
Sólarrafhlöður! Eigum fyrirliggjandi þunn-
ar Epoxy-húðaðar sólarrafhlöður f! felli-
hýsi. Límast á þak. Stærð: 61 W. Verð m/
stjórnstöð 58 þ. Rafgeymasalan, Dals-
hrauni 17, Hafnarf,, s. 565 4060.
• www.evro.is •
Ferðaveðurspá á evróvefnum alla
fimmtudaga í umsjón Sigurðar Þ. Ragn-
arssonar veðurfræðings.
Coleman-klúbburinn.
Camplet Concorde, árg. ‘96, innbyggð
eldavél, aukadýnur og fleira. Verð 330
þús. Uppl. hjá Bflamiðstöðinni í s. 540
5800.__________________________________
Til sölu Combi Camp-tjaldvagn, árg. ‘92,
með fortjaldi. Upphækkaður á blaðfjöðr-
um. Uppl. í síma 868 4158._____________
Til sölu Palomino Colt fellihýsi, árg. 2000,
með fortjaldi. Verð 750 þ. stgr. Engin
skipti. S. 894 1126.___________________
Til sölu tjaldvagn, 210 þús. Camplett
Concorde, árg. 790. Uppl. x síma 581
3039, e.-kl. 19._______________________
Compy Camp 500.
Uppl. í sfma 567 7616 og 897 7616.
Esterel Caramatic, árg. ‘99, sem nýtt.
Upplýsingar í síma 699 5302.
Varahlutir
Bilapartar v/ Rauöavatn, s. 587 7659. bila-
partar.is / Erum eingöngu m/Toyota.
Tbyota Corolla ‘85 - 00, Avensis ‘00, Yar-
is ‘00, Carina ‘85 - ‘96, Tburing ‘89 - ‘96,
Tercel ‘83 - ‘88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84 - ‘98, Hiace, 4Runner ‘87 - ‘94, Rav4
‘93 - 00, Land Cr. ‘81 - ‘01. Kaupum
Toyota bfla. Opið 10 - 18 v.d.________
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
www.go.to/litlap. Sub. Legacy, Impreza,
Justy. MMC Lancer, Galant, L-300. Dai.
Coure, Charade, Applause. Peugeot 106,
205, 309, 405. Mazda 323, 626. Skoda
Favorite, Felicia. Corolla, Cherokee,
Blazer, Bronco II, Willy’s, Fox.
Mán.-fost. 9-18.
Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis, Audi 80, Opel Astra, Civic,
CRX, Accord, Lancer, Colt, Áccent,
Passat TDi, Felicia, Sunny, Elantra,
Toyota, Mazda, Peugeot, Saab, Subaru
Outback, Primera, 'Iferrano, Vectra.
Kaupum bíla._____________________
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Volkswagen •
Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’0l, Polo ‘92-’01,
Vento ‘97, Jetta ‘88-’92, Skoda Octavia
‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion ‘99, Applause
‘99, Terios ‘98, Corsa ‘00, Punto ‘98,
Lancia Y ‘98, Lancer ‘89-’93._________
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19,
Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla,
Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300,
Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tfercel,
Gemini, Lancer, Carina, Civic.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeot o.fl.
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Japanskir jeppar, simi 421 5452. Vara- og
boddíhlutir í Patrol ‘85-’97, Land Cru-
iser ‘90-’97, Trooper ‘95-’00, Pajero
‘91-’97,_______________________________
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Renault.
Sérhæfum okkur í Mazda, MMC og
Renault. Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849._______________
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir Díla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjörnublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
Óska eftir vél I Range Rover, helst meö
beinni innspýtingu. Dísilvél kemxrr til
greina. Upplýsingar í síma 464 4342 og
892 8585.
Vmnuvélar
Traktorsgrafa til sölu. Cat 428 4x4, árg.
‘88. MeðDÍlaða skiptingu.
Vil kaupa skiptingu í Cat 428.
Uppl. í síma 585 5090, 585 5092 og 864
7400. Gylfi.
húsnæði
jpf Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði til leigu: Verslunar-
húnæði, 534 fm, glæsilegt nýtt húsnæði
að Krókhálsi.
Jarðhæð, mikil lofthæð og 115 fm milli-
loft að auki.
Lager eða iðnaðarhúsnæði:
201 fm, nýtt, mikil loflhæð, innkeyrslu-
dyr.
402 fm, nýtt, mikil lofthæð, innkeyrslu-
dyr.
259 fm, nýtt, mikil lofthæð, innkeyrslu-
dyr.
538 fin, nýtt, mikil lofthæð, innkeyrslu-
dyr.
Skrifstofuhúsnæði, lægra verð.
247, 496 eða 596 fm, innréttað að miklu
leyti sem skrifstofur en opinn salur á
fyrstu hæð við Jámháls.
Lagerhúsnæði í kjallara.
247 ftn, ódýrt húsnæði með innkeyrslu-
dyrum við Jámháls.
Uppl. gefur Stefán í
s. 893 2468,580 0200._________________
Atvlnnuhúsnæöl tll leigu, t.d.:
• Hamraborg. 130 fm iðnaðar- og lager-
húsnæði á jarðhæð með innkeysludyr-
um. Góð aðkoma, næg bflastæði. Aðeins
78.000 kr./mán.
Húsið - fasteignasala.
Sími 533 4300-895 8248.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignainiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[x| Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - um-
búöasala. Eram með upþhitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörageymslan
ehf., Suðurhraxmi 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643._____________________
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fýrir-
tækjaflutningar og píanóflutrúngar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503.
Til leigu innibílastæöi á Skúlagötu 10.
Uppl. í s. 862 6194.
tjrval
- gott í bátinn
/hLLEIGt\
Húsnæði í boði
Gisting í Reykjavík!
íbúðir og bflar til leigu í sumar fyrir t.d.
fyrirtæki eða ferðamenn. Ibúðimar era
nýuppgerðar, fullbúnar húsgögnum og á
besta stað í bænum. Flottir bilar á góðu
verði. Upplýsingar í síma 898 1908.
Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 5111600.
Til leigu f rá 1. september 50 fm stúdíóíbúð
á svæði 101, 60 þús. á mán. með hita og
rafm. Mikið endumýjuð.
Uppl. í s. 697 6670 e. kl, 14,
Viltu selja, ieigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5, 108 Rvík. S. 533 4200,
Til leigu litil, snotur 2ja herb. ibúð á besta
stað í Fossvogi, sérinngangur. Laus
strax. Uppl. í s. 862 9258 og 586 1968.
fg Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
Eú hringir í til þess að leigja íbúðina
ína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Slapholti 50b, 2. hæð.
Ungur tölvunarfræöinemi viö HÍ óskar eftir
herbergi í námxmda við Háskólann. Skil-
vísum greiðslum, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. FjTÍrframgi-eiðsla ef óskað
er. Ándri í s. 869 9384.
Vilt ÞÚ leigja mér? Ég er 24 ára kona í
traustri vmnu, skilvís og skemmtileg.
Þarf húsnæði strax. Langtímaleigu,
helst miðsvæðis.
Hafðu samband í s. 824 8949. Harpa
24 ára stúlka óskar eftir einstaklingsibúö /
herbergi m. eldunaraðstöðu og baði.
Skilvísum greiðslum, regluserrú og
reykleysi heitið. S. 695 7994, Elín.
Fyrirtæki vantar aö leigia litla íbúö fyrir
starfsmann, helst í Hafnarfirði, frá byij-
un ágúst. Hafið samband við Völu í
síma 863 6410.
Húsnæöi óskast vegna háskólanáms:
Þijár stelpur utan af landi vantar leigu-
húsnæði í lengri eða skemmri tíma.upp-
lýsingar í síma 868 7573.
Reyklaus, róleg, reglusöm og skilvís hjón
óska eftir 2-3 herb. íbúð á langtíma-
leigu. Verðhugmynd 50-60 þús. á mán-
uði. Uppl. í síma 861 8373._____________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmiíla 5,108 Rvík, S. 533 4200._______
24 ára leiklistarnemi óskar eftir húsnæöl
sem næst miðbænum. Reglusemi og skil-
vísi. Uppl. í síma 869 7576 e. kl. 17.
3 reglusamir unglingar utan af landi óska
eftir 4 herb. íbúð á leigu í Rvík. Uppl. í
síma 893 7931 eða 893 0955._____________
Auqlýsi eftir einstaklingsíbúö í Reykjavík
með langtímaleigu í huga.
Sími 849 1698.__________________________
Gott fólk McCann Erickson óskar eftir að
leigja 3-4 herb. íbúð í miðbæ Rvk. Nán-
ari uppl. í s. 570 0208.________________
Málarameistari óskar eftir 3-4 herb. ibúð,
má þarfnast lagfæringa, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 897 7395.
Nuddari óskar eftir 3ja herb. íbúö. Lang-
tímaleiga, skilvísar og öraggar greiðslur.
Uppl. í s. 867 2058.____________________
Óska eftir 3-4 herb. íbúö.
Uppl. í s. 863 9459.
Sumarbústaðir
Grimsnes - ódýr gisting!
Enn þá laust frá 7.-14. ágúst og eftir 20.
ágúst. Rúmgóður sumarbústaður með
svefnlofti og öllum græjum, þ.m.t. grill,
örbylgjuofn, þvottavél, sjónvarp (allar
rásir) og svefnpláss fynr a.m.k. 15
marms. Uppl. í s. 892 2001._________
Framleiðum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Eram fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100.____________
Rotþrær, 1500-60.000 I.
Vatnsgeymar, 100-70.0001.
Söluaðilar:
Borgarplast, Seltjarnamesi, s. 561 2211,
Borgarplast, Borgarnesi, s. 437 1370 og
Húsasmiðjan um land allt.___________
Sumarbústaðarland til sölu, 1 hektari
eignarland í Grímsnesi, kalt vatn fylgir.
Einnig geta undirstöður fylgt.
Uppl. í s. 897 0424.________________
Til sölu land, u.þ.b. 20 hektarar. 80 km frá
Reykjavík. Tilvalið til tijáræktar eða
annarra nota. Uppl. í s. 892 4605.
Smáauglýsingar
550 5000
Ertu að
selja bílinn?
Viltu
birta
mynd?
f* / SS"
m i ét
, 'J,ache 9ii
Jt rk'
►komdu með bílinn og
láttu okkur taka myndina
*eða sendu okkur mynd á
jpg formati á dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍf-