Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001_____________________________________________________________________ DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnoröi. Lausn á gátu nr. 3064: Spaks manns spjarir Lárétt: 1 góðgæti, 4 hlýðið, 7 hvöss, 8 hræðsla, 10 friður, 12 endir, 13 yfirráð, 14 miskunnsemi, 15 flýtir, 16 fiskúrgangur, 18 kát, 21 skemmi, 22 trylltir, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 stía, 2 elska, 3 samningar, 4 afrek, 5 hrópi, 6 tíðarfar, 9 risar, 11 úrkomu, 16 haf, 17 karlmanns- nafn, 19 svardaga, 20 hæfur. Lausn neðst á síðunni. Skák Hvítur á leik. Minningarmótinu um einn fremsta skákmann Slóvena, Milan Vidmar lauk fyrir tveimur dögum. Alexander Beliavsky sigraði nokkuð örugglega, en hann teflir nú fyrir Slóvena, fyrr- um sambandslýðveldi Júgóslavíu. Beli- avsky tefldi fyrir Sovétríkin sálugu á mörgum ólympíumótum en enginn veit ævi sína fyrr en öll er. Lokastað- an varð þessi: 1. Alexander Beliavsky, 2.659, 6.5; 2. Boris Gelfand, 2.704, 6; 3. Andrei Volokitin, 2.551, 5.5; 4. Zdenko Kozul, 2.556, 5; 5. Adrian Mik- halchishin, 2.518, 4.5. Hvítt: Alexander Beliavsky (2.659) Svart: Zdenko Kozul (2.556) Kóngs-indversk vörn. Minningarmót Vidmars, Portoroz Slóveniu (7), 09.07. 2001 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Ra6 8. Hel c6 9. Bfl Bg4 10. d5 Rb4 11. Be2 a5 12. Bg5 Ra6 13. Dc2 Dc7 14. h3 Bd7 15. Rd2 Kh8 16. a3 Rg8 17. Habl c5 18. Rb5 Db6 19. Rfl f5 20. exf5 gxf5 21. Rg3 f4 22. Re4 Bxb5 23. cxb5 Rc7 24. Rd2 Re8 25. Rc4 Dc7 26. b6 Df7 27. Bg4 Bf6 28. Be6 Dg7 29. Bxf6 Hxf6 30. g4 Re7 31. f3 Rg6 32. Hbdl De7 33. Bf5 Rh4 34. Be4 Hh6 35. Kf2 Rf6 36. Hhl Rd7 37. Hdgl Dg5 38. Da4 De7 39. Ke2 Hf6 40. Kdl HffB 41. Dc2 h6 42. a4 Kg7 43. Hh2 Ha6 44. Db3 Rf6 45. He2 Rxe4 46. Hxe4 Dd8 47. Kcl Rg6 48. He2 Re7 49. h4 Rc8 50. h5 Kh8 (Stöðumyndin) 51. g5 hxg5 52. Heg2 Hg8 53. Dc2 Df6 54. Rd2 Rxb6 55. Re4 De7 56. Rxg5 Haa8 57. Df5 HgfB 58. De6 Df6 59. Re4 Dxe6 60. dxe6 1- 0. Bridge -1,3.7 Umsjón: isak Orn Sigurösson Þú situr í norður, á hættu gegn utan, með ágætis spil, Kxx, Dxxx, ÁKDx, Á10, og heyrir andstæðing þinn á vinstri hönd opna á einum spaða. Félagi þinn passar og þú heyrir eitt grand frá hægri handar andstæðingi. Vilt þú gera eitthvað eða halda þig til hlés? Spilið kom fyrir í bikarleik sveita Trygginga- miðstöðvarinnar og Sumarbridge 2001. Norður ákvað að dobla til út- tektar og fékk redobl í hausinn frá opnaranum. Suður sagði pass og norður ákvað að láta þar við sitja: 4 102 * 4 4 G10763 * KD942 4 K74 V D632 4 ÁKD2 4 Á10 * ÁDG96 •4 ÁKGS 4 4 4 865 «4 10987 4 985 * G73 “ N V A S 4 853 Sagnhafi fékk átta slagi í þessum samningi og skráði töluna 760 í sinn dálk. Það gagnar vöminni lítið að flýja í tvö hjörtu því þau eru þrjá nið- ur (800) með bestu vöm. Á hinu borð- inu í leiknum kaus vestur að svara á tveimur spöðum eftir spaðaopnun fé- laga síns í austur. Austur stökk í fjóra spaða en gat ekki unnið það spil í þessari legu. Sveiflan var 13 ímpar og hefði jafnvel verið engin ef norður hefði kosið að passa grandsögn vesturs í upphafi. uæj 0Z ‘QT3 61 ‘ÍIQ il ‘ofs 91 ‘iuSoj n ‘noJJ 6 ‘0U 9 ‘tdæ g ‘i>iJiM(aj(j f ‘JuSBp[ii(s g ‘isb z ‘ojb I :jj3J09,l •jnoi £Z ‘JIÓ9 ZZ ‘rasBi iz ‘Jt9J 81 ‘3o[s gx ‘isb gj ‘0§æA \\ ‘piQA £i ‘íjoj zi ‘OJio 01 ‘TBO 8 ‘dJQBS i ‘i§æc[ p ‘sbj>[ ijjaJB'i Hvaða skapvonska er þetta? Fóratu ðfugt fram úr í morgun?! Þetta ar fjórda nóttin sem við erum hangandi á þes3u mastri siöan báturinn sökkll © KFS. Oiur. BULLS 'En hún hefur fundið Iek51 ; að nöldra (mér. FARÐUÍ FÖTIN. SÓÐINN WNN! % Jh |5° 1 _ 1 Þegar við erum búin a raeða málin í nokkra klukkutlma erum við engu nær, aðeins 7 fátækari!! f .. .og aðeins 'v llengra, bara svona l\ V öryggisskyni. J f Nú geturðu smellt af. Mummi. Þvi nú er ég örugg um að fá ekki einn á kjammann. ■ J ■ í • ^ , r 1 ^ CWl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.