Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001
23
Einn sá flottasti. M. Benz E420 (meö E 500
útlit). Allur leðurkl., allt rafdr., toppl,
loftkæling, cruisecontrol, sport-púst og
Qaðrir, 17“ AMG felgur og fl. S. 696 4712.
Mitsubishi Spacewagon ‘97 til sölu. Sjálf-
skiptur, rafdrifnar rúður, samlæsingar,
útvarp/segulband, krókur. Áhvílandi lán
816 þús., útborgun 300 þús. Uppl. í síma
892 1953.
Hópferðabílar
Til sölu Mercedes Benz 1626 4x4, 37 far-
þega, yfirbyggður, ‘91.
Uppl. í síma 894 1616.
Húsbílar
Húsbíll til sölu, DAF, árg. 1991, ek. 150
þús. km, í góðu standi. Svefnaðstaða fyr-
ir tvo, 2 gashellur, vaskur, klósett, raf-
magnskæliskápur, mjög gott skápapláss.
Grindur fyrir tvo sjókajaka á toppnum.
Bein sala eða skipti. Uppl. í s. 898 5142
eða 862 9152.
Smáauglýsingar
---------•
Fréttir
Jeppar
Toyota Hilux DC ‘92, skoðaður 2002, 35“
Dick Cepek, álfelgur, stuðaragrind fram-
an, rörastuðari aftan. Uppl. í síma 898
3149.
Paradiso ‘89 meö fortjaldi. Vaskur, elda-
vél, svefnpláss fyrir 3+1. Verð 250 þús.
Uppl. í síma 557 3133 og 699 5454 e. kl.
18.
Vömbilar
11
■
j
Tígri og börnin
Hópur sex til niu ára barna úr Félagsmióstöðinni Hólmaseli í Breiöholti kom í fyrradag i heimsókn í höfuöstöövar DV í
Þverholti. Þar tók meöal annarra Tígri á móti þeim og leiddu hann og fleiri starfsmenn börnin um húsiö og sýndu
þeim hvernig dagblaö verður til. Myndin er tekin af börnunum og Tígra fyrir utan DV-húsið.
Tækifæri til aö stofha eigið fyrirtæki í
búslóðaflutningum.
Til sölu Benz 614,1998, trailer,
33 rúmmetra kassi.
Minnaprófsbíll sem þarf ekki stöðvar-
leyfi. Uppl. 895 0900, Hafsteinn.
--------------
IJrval
góður ferðafélagi
- til fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
Golfdagur Æskulínunnar
Yfir 400 krakkar skráðir.
Mikil aðsókn hefur verið í að
fá að taka þátt í golfdegi Æsku-
línunnar og er þegar búið að
skrá 430 þátttakendur á aldrin-
um þriggja til ellefu ára og er
aldrei að vita nema einhver „Ti-
ger Woods“ leynist þar inn á
milli, en hann var þriggja ára
þegar hann sló sitt fyrsta högg.
Golfdagur Æskulínunnar verð-
ur haldinn á þremur stöðum á
landinu: á Blönduósi laugardag-
inn 28. júlí og á Akureyri og í
Reykjavík sunnudaginn 29. júlí.
Golfdagur Æskulínunnar í
Reykjavík verður haldinn á
„Ljúflingnum", æfingavelli
Golfklúbbs Oddfellowa í Urriða-
Tiger Woods á unglingsárum
Faöir hans fékk honum
kylfu í hönd þegar
hann var þriggia ára.
vatnsdölum, Heiðmörk, og hefst
dagskráin kl. 10. Verða byrjend-
um meðal annars kennd þar
undirstöðuatriði golfíþróttar-
innar og farið með þátttakendur
í golfþrautir.
Á Ljúflingnum verður ýmis-
legt gert til að skapa ósvikna
hátíðarstemningu. Nokkrir
þjóðþekktir góðkunningjar
krakkanna úr Latabæ munu
skemmta og fá vonandi tæki-’”*
færi til að spreyta sig á golf-
þrautunum. Öll börnin sem
taka þátt í golfþrautunum fá
glaðning frá Æskulínunni en að
auki verða veitt verðlaun frá
Útilífi fyrir bestan árangur í
hverjum aldursflokki. Til við-
bótar þessu verður dregið úr
skorkortum allra þátttakenda
og fá nokkrir heppnir verðlaun.
-HK
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
e, ■ Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGCILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.,
BILSKURS
OG IONAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236
hurðir
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
VISA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum
WÚEÚ RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
^DÆLUBÍLL____
1W VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
ehf
0T Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180
r v
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 67 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLU8 ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
STmar 899 6363 « S54 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frúrennslislögnum.
■sr
til a& ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar viö íslenskar aöstæöur
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
Sundaborg 7-9, R.vik
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is