Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2001, Blaðsíða 16
20
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001
g\\t miili hjrpi^
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 tii birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
I mtiisö/u
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 föstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang dvaugl@ff.is__________________
Eiaendur ibúða í fjölbýlishúsum afhugiö!
Miklu skiptir við söíu íbúða að stiga-
gangur sé fallegur. Við eigum mikið úr-
val fallegra og vandaðra teppa, sem
henta vel þar sem mikið er gengið um.
Föst verðtilboð í teppi og málningu.
Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800. _____
Leðursófasett (1 árs), 29“ sjónvarp, DVD-
spilari, vídeótæki, heimabíó, ísskápur,
þurrkari o.fl. til sölu. Þarf að losna sem
fyrst. Allt á mjög góðu verði. Uppl. í s.
824 0777 e. kl. 12 í dag og á morgun.
3-6 kíló á viku? Ný öflug megrunarvara.
Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Ath. Svampur í húsbilinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, heimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550.________________
Viltu léttast núna? Ekki bi'öa til haustsins!
Fríar prufur. Reynsla og persónuleg ráð-
gjöf. Visa/Euro. Rannveig, sími 564 4796
eða 862 5920._________________________
(sskápur, 141 cm, m/ sérfrysti, v. 10 þ.
Annar 125 cm 8þ.
Nissan Maxima V6 3000, árg. ‘89, leður
og topplúga. Fallegur bíll. S. 896 8568.
Dallas-hústiald til sölu, vel með farið, verð
kr. 35-40 pús., kostar nýtt 76 þús. kr.
Uppl. í síma 557 4820 og 848 5922.
JVC digital videovél, DVX7, selst með öll-
um snúrum og forritum á aðeins 65 þús.
Uppl. í s, 699 1076.__________________
Til sölu ný þvottavél, lítill ísskápur og
stækkanlegt eldhúsborð. Upplýsingar í
síma 483 4431.________________________
Til sölu þjóðhátíöarpakki með Flugfélagi
Islands. Verð 17.000. Upplýsingar í síma
698 7911.
ÉJ Bækur
Óska eftir aö losna viö nokkur 100 enskar
pocket-bækur fyrir lítið. Uppl. í s. 899
2130.
<|P Fyrirtæki
Falleg blómabúö í Breiðholti til sölu.
Gott tækifæri.
Húsið, fasteignasala.
Sími 533 4300 - 895 8248._____________
Lítill pub f úthverfi meö trausta veltu og
mjög góðan hagnað af spilakössum. AuA
veld kaup. Húsið - fasteignasala.
Sími 533 4300-895 8248.
Smáauglýsingar
Allt til alls
Vídeóleiqa meö góöri veltu til sölu í Breið-
holti. Stöðugur hagnaður og miklir
möguleikar. Húsið - fasteignasala.
Sími 533 4300-895 8248.
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Þarftu aö losna viö afgangslager?
Búslóð tekur í umboðssölu eða til kaups
ýmsar vörur. Vinsamlega hafið samb. við
innkaupastjóra í s. 588 3131.
Óskastkeypt
Búslóö. Vegna mikillar sölu óskum við
eftir heilum búslóðum til kaups eða um-
boðssölu. Búslóð ehf., s. 588 3131, Grens-
ásvegur 13.
Nemendafélag Menntaskólans i Reykja-
vík óskar eftir að fá gefins eða keypt á
vægu verði sjónvarp og videotæki. Hafið
samband í s. 824 0205 eða 691 0883.
Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Skemmtanir
• Karaoke.is-Jaffa-systur.*
Leigjum út karaoke-tæki með hljóðkerfi.
Uppl. á heimasíðu www.karaoke.is eða
hjá Aðalheiði í s. 567 3384 og 895 5734.
Tilbygginga
Háþrýstidæla og körfubíll. Leigjum út 500
barra háþrýstidælu og körfubíl, 12
metra vinnuhæð.
Pallaleigan Stoð, s. 553 2280.___________
Álvinnupallur, 3 hæöir og handriö. Verö 100
tús. Stálvinnupallur, 4 hæðir, verð 70
ús. Álbrú. Steypuhrærivél. Uppl. í síma
697 5850.________________________________
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbro, granít o.fl.
Gott verð. Fínpússing sf., s. 553 2500.
D
llllil.ll æl
Til sölu IBM Aptiva-vél, AMD K6, 300
MHz örgjafi, 6,4 GB harður diskur, 64
MB, 32 hraða geisladrif, 56 K módem,
með skjá, lyklaborði, mús og tölvuborði.
Selst ódýrt. Uppl. í s. 865 1273 og 692
5161.______________________________
Vil kaupa fartölvu. Dall Inspireon. Sony
fartölva kemur einnig til greina. Vantar
einnig digital videoupptökuvél, gjaman
Sony handy cam. Uppl. f s. 898 6337.
www.computer.is
yerslið á Netinu.
Ódýrt, fljótlegt og þægilegt.
www.computer.is. Skipholt 50c, Rvík,
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
heimilið
cCfb5’ Dýrahald
2ja mánaöa loöinn chihuahua-strákur til
sölu. Verð 120 þús. Uppl. í síma 863 7212
og anya@mmedia.is.
____________________Húsgögn
Búslóö. Troöfull búö af góöum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlæguegu verði. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, sími 588 3131.______
Veqna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.________
Barokk-sófasett til sölu, verö 50 þús.
Uppl. í s. 694 2385.
Hjónarúm og 2 náttborö til sölu. Uppl. í
sima 588 2149.
Q Sjónvörp
Video
Fjölföldum myndbönd og geisladiska.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd.
Setjum hljóð/myndefni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
þjónusta
ý Dulspeki - heilun
Örlagalinan 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
^fti Garðyrkja
Garöúöun - meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyoum geitungum og
afls kyns skordýmm í híbýlum manna,
svo sem húsflugu, silfurskottum, ham-
bjöllum, kóngulóm o.fl. Fjarlægjum
starrahreiður. Með leyfi frá Hollustu-
verad. S. 567 6090/897 5206. Euro/Visa.
Hellulagnir - mini grafa - mini vörubíll.
Traktorsgröfur. Skiptum um allan jarð-
veg í innkeyrslum og görðum. Útvegum
allt efni. Gemm tilboð í öll verk. Hellur
og vélar ehf., s. 892 1129 og 866 5506.
Lóöavinna, beöahreinsun, þökulagnir,
hellulagnir, girðingarvinna, sólpallar,
illgresiseyðing, sláttur o.fl. S. 691 7169
og 8919129. S.Ó. Garðverk.______________
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
símar 566 6086 og 698 2640.
Mold, þökur, sandur i garöa, klippingar og
önnur garðverk. Nánari uppl. veitir
Hafþór í síma 897 7279.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggsson-
ar.
Teppa- og húsgagnaþrif. Þrífum íbúðir.
•Aldraðir og öryrkjar fá afslátt.
Uppl. í síma 587 4003 og 691 5679.
Húsavidgerðir
8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611.
Lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málning-
arvinna - háþrýstiþvottur - sandblástur.
Húsasmiöur auglýsir.
Þarftu að láta mála þakið, skipta um
rennur eða vinna aðra smíðavinnu?
Tímav. eða tilboð. Uppl. í s. 553 2171.
^ Kennsla-námskeið
Listahús Veru býður upp á námskeið í ol-
íumálun í ágúst. Námskeiðin em haldin
frá kl. 17-21. Skráning og upplýsingar
em í síma 565 9559 og 897 4541.
f Nudd
Nuddarar!
Til leigu er ca 50 fm aðstaða fyrir nudd-
ara. Uppl. í s. 5512355 og 551 2815.
Spákonur
• Spámiölun Y. Carlsson. S. 908 6440.
Spáð í spil, bolla, hönd & pendúl.
Stjömuspá daglega, öll merki.
Draumaráðningar. Finn týnda muni.
Tímapantanir & símaspá, s. 908 6440.
Örlagalínan 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga vikunnar.________
Héöinn spámiðill. Hér færðu svörin um
framtíðina, ástarmálin, atvinnuna og
peningana, einnig draumráðningar.
S. 908 2257,199 kr./mín.
0 Þjónusta
Lekur þakiö?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæm Pace-þakefnum. Leysum öll
vandamál, sama hver lögun þaksins er.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.
Múrverk.
Flísalagnir, múrviðgerðir og fleira.
Múrarameistari, sími 699 0457.
Ökukennsla
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442,_______________
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám.
Sfmar 557 7160 og 892 1980.____________
• Ökukennsla og aðstoð viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
OCOOI
tómstundir
'4/ Ferðalög
Hvammsvik i Kjós, útivistaparadís. Eitt-
hvað fyrir alla, veiði, golf, sjókajakferðir
og grillveislur. Tilvalið fyrir starfs-
mannafélagið og fjölskylduferðina. Stutt
frá Rvík Hvammsvík í Kjós. S. 566 7023.
X Fyrir veiðimenn
Verslunin Útivist oq Veiöi/Litla Fluqan,
Síðumúla 11. Ath. Opið alla virka daga
frá 9 til 19, laugardaga frá 10 til 17 og
sunnudaga frá 10 til 16. Munið ódým
veiðileyfin í Meðalfellsvatn, Vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi, Tannastaðatanga,
Sogið, Hrauni í Ölfusi og marga fleiri
staði. Á www.lax-a.is fréttasíðunni er að
finna lausa daga í laxveiði og nýjustu til-
boðin. S. 588 6500.
Hjá Jóa byssusmiö á Dunhaga 18
fáið þið maðka í veiðitúrinn, vöðlur,
barna- og unglinga-, vöðlur eftir máli,
vöðluviðgerðir, vöðluleiga, stangaleiga.
Opið 12-19 (opið á laugardögum) eða
sími 5611950 og www.byssa.is.
Frítt! Fritt! Fritt!
Veiðimenn athugið. Allar upplýsingar
fyrir veiðimenn á veiðivef Vísis. Frítt fyr-
ir alla á visir.is.
Hjá okkur færö þú alla beitu fyrir veiðitúr-
inn. Makríll, síld, sandsíld og maðkar.
Veiðibúð fjölskyldunnar. Nanoq, Kringl-
unni, s. 575 5100.
Hjá okkur færö þú alla beitu fyrir veiðitúr-
inn. Makríll, sfld, sandsfli og maðkar.
Veiðibúð fjölskyldunnar. Nanoq, Kringl-
unni, S. 575 5100._____________________
Til sölu Sage, tvíhent flugustöng, 15,1 fet,
grafít 4, fyrir línu 10-11. Einnig til sölu
G Loomis GL 3, 9 fet fyrir línu 8. Uppl. í
síma 897 3326._________________________
Beitan i veiöiferðina: maökur, makrill, sand-
sfli og gervibeita. Vesturröst, Laugavegi
178, s. 551 6770 og 581 4455.__________
Til sölu nýtindir laxa- og silungamaökar,
verð laxamaðka 30 kr., silungamaðkar
20 kr. Uppl. í s. 864 5290 eða 567 0424.
Til sölu Orvis-flugustöng, 15 feta hls og
Orvis-fluguhjól. Nánastónotað. Uppl. í s.
698 4005.____________________________
Ánamaökar til sölu.
Uppl. í s. 555 2345 og 893 1234._______
Lax- og silungsmaökar til sölu. Uppl. í
síma 557 4483 og 564 1813.
Veiöileyfi f Noröurá I tii sölu, 2.-5. ágúst.
Úppl. í síma 892 7724.
Gisting
Gisting og bilaleiga á góöu veröi. Herb. og
íbúðir, ýmis tilboð til einstakl. og fyrirt..
Hótel Atlantis, Grensásvegi 14,
s. 588 0000. www.atlantisiceland.com
Ódýr gisting á Snæfellsnesi í tveggja
manna herbergjum.
Gistiheimili Ólafsvíkur, s. 436 1300.
Hestamennska
3ja hesta kerra til sölu. 2ja hásinga, smíð-
uð af Staffelli, rafmagnsbremsur o.fl.
Mjög góð kerra. Verð 580 þús. Uppl. í
síma 893 9919.
Hestaflutningar ehf. - 852 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bflar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. S. 852 7092 og 892 7092. Hörður.
/ Kajakar
Kajakar. Verðdæmi: Seayak 125.000
Kodiak 127.500
Catalina 113.750
112.965
Excurs 2ja m 155.502
Canella 135.000
Verð m/ ár, stýri og svuntu. www.sportbud.is Sportbúð Títan. Sími 551 6080.
Mesta úrval landsins af sjókajökum, ár-
um, fatnaði og aukahlutum. Verslið þar
sem þjónusta, vömúrval og þekking er
fyrir hendi. Kíktu á heimasíðuna; fréttir,
tilboð o.fl. www.sportbud.is Sportbúð
Títan. S. 551 6080.
bílar og farartæki
i> Bátar
Eignakaup - skipasala - kvótamiölun.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig
önnumst við sölu á veiðileyfum og
aflaheimildum/kvóta.
Alhliða þjónusta fýrir þig.
Löggild og tryggð skipasala með
lögmann á staðnum.
Áralöng reynsla og traust vinnubrögð.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Við erum alltaf beintengdir við Netið
og gefum upp stöðuyfirlit aflamarks og
dagabáta samstundis í síma/faxi.
Eignakaup ehf., Reykjavikurvegi 62,
s. 520 6606, fax 520 6601, netfang eigna-
kaup@eignakaup.is.
Óska eftir bát, ca 13 til 15 fet. Helst Zodiac
með mótor en allt kemur til greina. Uppl.
í síma 586 1640 eða 699 6667.
Bílamálun
Alsprautun, blettanir og minni háttar rétt-
ingar. Góð vinna unnin af fagmanni, fóst
verðtilboð, 15 ára reynsla.
Uppl. í síma 898 7718.
M Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól-
inu þinu? Ef bú ætlar ao setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til böða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfangið dvaugl@ff.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 föstudaga._
Bón- og þrifþjónustan. Tökum að okkur
þrif á bflum og minni háttar viðgerðir,
einnig tökum við að okkur að massabóna
bfla. Sækjum og sendum, ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í s. 867 7602._______
Mazda 323 ‘87, sk. ‘02, Honda Civic ‘87, sk.
‘02, Toyota Tfercel, númerslaus, Lancer
‘88, númerslaus. Galant í varahluti og
varahl. í fl. bfla. Uppl. í s. 426 8625 og
893 9332.
►I 550 5000
Qerum viö vídeó oa sjónvörp samdægurs.
Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
Laufey E. spámiöill. Fáðu svör um ástina,
fjárm., atvinnuna, heilsuna, veikindi.
Tarotspá, skyggnigáfa, draumráðn. Sí-
mat. frá 19-24 alla daga. S. 908 6330.
Til leigu fullbúin 65 fm íbúö fyrir 2-6, á höf-
uðborgarsvæðinu. Skammtímaleiga, 1
sólarhringur eða fleiri. Geymið auglýs-
inguna. Uppl. í s. 863 9755.
100% lán. Ford Escort til sölu. 1600,
station, ek. 38 þús., 5 gíra, grænn. Af-
borgun ca 17 þús. á mán. Bein sala.
Uppl. í síma 899 1044.