Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Side 16
16
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001
Helgarblað
DV
Er ekki ástin
dr if kraf turinn ?
í gærkvöld var í Hafnarfjarðarleikhúsinu frumsýnt leikritið Englabörn, í leikstjórn
Hilmars Jónssonar. Hann segir verkið einstakt og djarft.
Fyrir um það bil einu og háifu
ári skildi Hávar Sigurjónsson
eftir tuttugu siðna handrit á
eldhúsborði Hihnars Jónssonar leik-
stjóra og leikhússtjóra Hafnarijarðar-
leikhússins Hermóðs og Háðvarar.
„Hann vildi að ég læsi það,“ segir
Hilmar, „og ég tók það upp og las það
allt í sömu sporunum við elclhúsborð-
ið.“ Þegar Hilmar hafði lokið við lest-
urinn hringdi hann í félaga sína í
Hafnarftarðarleikhúsinu og sagði þeim
að þetta væri fúllkomið verkefni fyrir
leikhúsið. „Ég hef lesið mörg íslensk
verk en þetta er einstakt verk og af-
skaplega sérstakt. Textinn er brjálæð-
islega flottur og díalógurinn rafmagn-
aður. Umfjöllunarefnið er meðhöndlað
frá eftirsóknarverðu sjónarhorni."
Hilmar sá að þetta var allt sem þurfti
fyrir skemmtilegt samstarf. „Og við
tók mikil glíma við verkið," segir
Hilmar. „Efni þess er ákaflega við-
kvæmt og margt að varast."
Daglegt Itf milli atburða
Verk Hávars heitir Englaböm og
fjallar um þrjár kynslóðir fjölskyldu
sem búið hefur við hræðilega atburði.
Veröld fjölskyldunnar er myrk en sýn
höfundarins á viðfangsefhið er um
margt óvenjuleg. „Það fyrsta sem ég
las af verkinu þótti
mér brjálæðislega
fyndið; ég grenjaði
af hlátri yflr atburð-
um sem í sjáifu sér
voru fjarri því að
vera fyndnir. Verkið
var svo dýnamískt,
maður vissi ekki
hvort persónumar
vom að segja satt
eða ljúga. Þó finnst
mér Englaböm ekki
fjaUa um atburði.
Sniild verksins er að
það fjallar um
manneskjurnar inn-
an frá. Sýn okkar á
íjölskylduna er ekki
utan frá heldur inn-
an frá þar sem við sjáum hvemig
raunveruleikinn horfir við þessu fólki.
Verkið fiallar um hvemig fólk vinnur
úr sínum ömurlegu kringumstæð-
um.Einhvers staðar á miili skelfilegra
atburða er jú daglegt líf.“
Eltí innblástur og tilfinningu
Þar sem ég sat á áhorfendabekk í
gömlu bæjarútgerðinni og horfði á fiöl-
skylduna berjast við örlög sín varð til-
finningin um samsekt ríkjandi. Þrátt
fyrir það er verkið laust við predikun
af nokkra tagi. Verk sem fialla að ein-
hveiju leyti um fiölskyldumál eiga það
oft tO að vera borin ofurliði af þung-
lyndislegum félagsvísindadeildarreal-
isma. „Slíkum verkum hættir til að
verða hjáróma,“ segir Hilmar. „Við
undirbúning þessarar sýningar hef ég
ekki haft við neitt að styðjast nema
leikritið sjálft, innblásturinn og tilfinn-
inguna. Ég er núna fyrst að skríða út
til að sjá hvað kemur út úr þessari
vinnu. Og þetta tekur á. Ég finn það
þegar ég kem heim á kvöldin að ég hef
dvalið á stað sem er mér framandi. Það
er erfitt að skyggnast inn í svona heim
þótt framsetningarmátinn sé á margan
hátt gamansamur.“
íslenskur leikveruleiki
Englaböm er þrettánda íslenska
leikverkið sem Hafnarfiarðarleikhúsið
sýnir. í kringum allar uppfærslumar
hefur verið harður kjami leikhúsfólks.
„Það er ævintýri líkast," segir Hilmar,
„að við séum enn starfandi; enn líf og
þurrt í púðrinu." Hermóður og Háðvör
DV-MYND HILMAR ÞÓR
Textinn er brjálæöislega flottur
Ég hef lesiö mörg íslensk verk en þetta er einstakt verk og afskaplega sérstakt," segir Hilmar Jónsson, leikstjóri og leikhússtjóri Hafnarfjarð-
arleikhússins um verk Hávars Sigurjónssonar, Engtabörn. „Textinn er brjálæóislega flottur og díalógurinn rafmagnaöur.
Umfjöilunarefniö er meðhöndlað frá eftirsóknarveröu sjónarhorni. “
eiga ákveðinn áhorf-
endahóp; það era
margir sem koma og
sjá ailar sýningar.
Með tímanum hefur
bæst í hópinn. „Það
er mjög stór hópur
sem hefúr áhuga á ís-
lenskum verkum um
íslenskan veruleika. Við eram íslend-
ingar og viljum fiaila um það.“ Eina út-
lenda verkið sem sett hefur verið upp í
Hafnarfiarðarleikhúsinu er Platanof eft-
ir Tsjekhov sem sýnt var í samstarfi við
Nemendaleikhúsið. „Það var mjög
skemmtileg viðbót fyrir okkur að gæla
við heimsleikbókmenntimar."
Gæfa Hermóðs og Háðvarar
Kjaminn í leikhópnum hefur haldið
vel saman og þau hafa aldrei orðið leið
hvert á öðra. „Við vinnum vel saman
og lyndir vel saman. Við höfum svip-
aðan smekk og afstöðu til leikhússins.
Meðan líf er í samstarfinu munum við
„Vid undirbúning þessarar
sýningar hef ég ekki haft við
neitt að styðjast nema leik-
ritið sjálft, innblásturinn og
tilfinninguna. Ég er núna
fyrst að skríða út til að sjá
hvað kemur út úr þessari
vinnu. Og þetta tékur á. Ég
finn það þegar ég kem heim
á kvöldin að ég hef dvalið á
stað sem er mérframandi.
Það er erfitt að skyggnast
inn ísvona heim þóttfram-
setningarmátinn sé á marg-
an hátt gamansamur. “
halda því áfrarn." Leikhópurinn tekur
sameiginlegar listrænar ákvarðanir
um framvindu leikhússins. Allir lesa
verkin með höfundunum. „Verkin era
marga mánuði i undirbúningi áður en
byijað er að æfa þau. Við höfum borið
gæfu til að vinna með höfundum sem
kunna að vinna í leikhúsi; höfundum
sem njóta þess og sækja eftir inn-
blæstri í leikhópnum."
Sfórhjórtuð talent
Hafharfiarðarleikhúsið hélt tveimur
leikurum eftir þegar sýningum Nem-
endaleikhússins lauk. Bjöm Hlynur
Haraldsson og Nína Dögg Filippusdótt-
ir fara með aðalhlutverk í Englaböm-
um. „Það er rosalegur fengur að fá svo
ung og stórhjörtuð talent beint inn í
leikhúsið. Þau era framtiðarleikarar.“
En það er ekki bara unga fólkið sem er
að stíga sín fyrstu skref í gömlu bæjar-
útgerðinni. I hlutverki ömmunnar er
kona sem ekki er vanalegt að sjá á
sviði utan Borgarleikhússins. „Mar-
grét Ólafsdóttir stórleikkona heiðrar
okkur með nærvera sinni,“ segir
Hilmar stoltur. „Hún á sinn glæsta
fimmtíu ára leikferil hjá Leikfélagi
Reykjavíkur og kemur hingað til Hafn-
arfiarðar til að halda upp á afmælið.
Hún er ein af okkar tryggu áhorfend-
um og hefur í gegnum tíðina sýnt okk-
ur áhuga, stuðning og jákvæðni. Okk-
ur fannst mátulegt á hana að bjóða
henni hlutverk. Það eykur gildi sýn-
ingarinnar að hafa svona divu á svið-
inu. Ég er fullur auðmýktar og stolts
yfir því að kona af hennar kalíberi
vinni í Hafnarfiarðarleikhúsinu."
Jóladesertinn veröur að
heppnast
Hiimar situr ekki kyrr í Firðinum í
vetur en hann mun fara í víking norð-
ur fyrir Fjarðarkaup, alla leið til
Reykjavíkur, til að leikstýra verkum í
báðum stóra reykvísku leikhúsunum.
DVMYND HARI
Stórhjörtuö talent
Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara meö aöalhlut-
verk í Englabörnum. „Það er rosalegur fengur að fá svo ung og stórhjört-
uö talent beint inn í leikhúsiö. Þau eru framtíðarleikarar, “ segir Hilmar
Jónsson. Á myndinni má sjá Nínu Dögg.
Við Hverfisgötuna leikstýrir hann
Cyrano, jólaleikriti Þjóðleikhússins og
í Borgarleikhúsinu eru það Kryddlegin
hjörtu sem bíða hans. „Þetta er voða-
lega skemmtilegt," segir Hilmar. „Þjóð-
leikhúsið er minn gamli vinnustaður.
Þar byijaði ég að leika strax eftir út-
skrift og vann þar í sex ár. Það verður
gaman að koma þangað aftur. Það er
ákveðinn hátíðleiki í kringum jóla-
framsýninguna. Það er gott að hafa þá
pressu á sér að jóladesertinn heppnist;
hann er ekki síður mikilvægur en sós-
an með rjúpunni." Hjá Leikfélagi
Reykjavíkur er frumsýning á Krydd-
legnum hjörtum eftir áramót. „Þetta er
ástarveturinn hjá mér, þrjú leikrit um
ást. Og er ekki ástin drifkrafturinn?“
-sm