Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001 25 Orðið tryggð ekki í orðabók Júlíu Benjamín Bratt er ekkert sér- lega hamingjusamur þessa dag- ana. Ekki eru nema þrír mánuðir frá því að Júlía Roberts og Benja- mín slitu samvistum en hún hefur verið afkastamikil í karlamálum. Sögur hafa einnig borist af því að Júlía hafi fundið fýsnum sínum farveg utan hjónaherbergis henn- ar og Benjamíns áður en samhandi þeirra lauk. Um þessar mundir á Júlía í ást- arsambandi við kvikmyndatöku- manninn Daníel Moder en hann ætti að hafa gætur á ástkonunni miðað við það sem segir i amerísk- um fjölmiðlum. National Enquirer segir frá því að Júlía sé í nánu sambandi við annan tökumann sem vinnur að nýjustu mynd hennar. New York Post heldur því svo fram að hún hafi haldið fram hjá Benjamín Bratt á meðan á tök- um á Ocean’s Eleve stóð. „Ben hringdi stöðugt á tökustað og fólk- ið þurfti að svara fyrir Júliu á meðan hún hljóp af sér hornin,“ segir innanbúðarmaður við blaðið, „það var mjög vandræðalegt og niðurlægjandi." Og líflð með nýju ástinni gengur kannski ekki jafn vel og hún hafði ætlast til. Elskhuginn, Daniel, er vanari lífinu hinum megin mynda- vélarinnar og þekkir ekki sviðs- Ijósið. Nýlega gerðist það að ljós- myndari sem sat um hús parsins náði myndum af Daníel þar sem hann fleygði grjóti í bílinn sinn sem var lagt fyrir utan húsið. Hann kastar kannski steinum I bílinn sinn úr glerhúsi. Komdu á Hótel Sögu í dag eða á Sólarskrifstofuna við Grensásveg á morgun, sunnudag, og kynntu þér Kýpur, nýjasta og glæsilegasta áfangastað íslendinga í vetrarsól. Þar skín sólin í allan vetur og vandaðir gististaðir Sólar bíða þín. SPENNANDI FERÐAKYNNING Húsið opnar kl. 14 Glæsilegt ferðahappdrætti Tónlistarmenn frá Kýpur laða fram Ijúfa tóna Sigurður A. Magnússon kynnir áhugaverðar skoðunarferðir um eyjuna Danssýning - Svanborg Daníelsdóttir fararstjóri á Kýpur kynnir gististaði og staðhætti - Kýpverskir matreiðslumenn kynna Kýpurdaga á Café Óperu - Kynning á stuttum skemmtisiglingum til Egyptalands > - Silfuklúbbur Sólar. AUir 60 ára og etdri í sólina á sérkjðrum með Sól o - Nýjar kynningarmyndir og bæklingar q - KafÚveitingar á vægu verði Kynnir er Sigríður Arnardóttir Restaurant & pianobar Kýpurdagar á Café Óperu 14.-21. september Matreiðstumenn frá Miramare hótelinu í Limassol og tóntistarmenn frá Kýpur munu laða fram sannkallaða kýpverska stemningu með Ijúffengum réttum og seiðandi tónlist. Gestir á Kýpurdögum Café Óperu taka þátt í veglegu ferðahappdrætti Ferðaskrifstofunnar Sótar. Ferðaskrifstofan SÓL hf. • Grensásvegi 22 • Sími 5450 900 • www.sol.is -heitar ferðirí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.