Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2001, Page 47
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2001
55
DV
Tilvera
85 ára
Ingveldur Ingvarsdóttir,
Hraunbæ 103, Reykjavlk.
80 ára
Sigríöur Pétursdóttir,
Austurbrún 6, Reykjavik.
Svava Guömundsdóttir,
Foldahrauni 39b, Vestmannaeyjum.
75 ára_____________________________
Gunnar Björgvin Gíslason,
Haöalandi 14, Reykjavík.
Kristín Sigríöur Guömundsdóttir,
Sóltúni 10, Keflavík.
70 ára_____________________________
Anna Jóhanna Þorsteinsdóttir,
Ásvegi 19, Akureyri.
Baldvina Þorvaldsdóttir,
Birkihlíö 5, Sauöárkróki.
Kristín Eggertsdóttir,
fyrrv. forstöðumaöur kaffistofu
Norræna hússins,
Hjarðarhaga 56, Reykjavík.
60 ára_____________________________
Árni Stefánsson,
Álfatúni 17, Kópavogi.
Dan Kien Huynh,
Kleppsvegi 96, Reykjavík.
Guörún Hólmfríöur Gunnarsdóttir,
Byggðavegi 117, Akureyri.
Guörún Örk Guðmundsdóttir,
Krummahólum 43, Reykjavík.
Jóhanna Sigurjónsdóttir,
Erluhrauni 7, Hafnarfirði.
Júlíus Grétar Arnórsson,
Ásgarði 38, Reykjavík.
Kristín Benediktsdóttir,
Engihjalla 3, Kópavogi.
Steinar Erlendsson,
Vesturgötu 18, Hafnarfirði.
Svavar Turker,
Kjalarlandi 18, Reykjavík.
Sveinn Sighvatsson,
Hafnarbraut 1, Höfn.
50 ára_____________________________
Árni Gunnarsson,
Sólvallagötu 20, Reykjavík.
Ernst Jóhannes Backman,
Lindarflöt 36, Garðabæ.
Fjóla Valdimarsdóttir,
Fagrabergi 18, Hafnarfjöröur.
Vilhjálmur Andrésson,
Brálundi 1, Akureyri.
40 ára_____________________________
Aöalsteinn Guömannsson,
Krossalind 18, Kópavogi.
Brynja Dýrborgardóttir,
Hverfisgötu 104b, Reykjavík.
Egill Bjarki Gunnarsson,
Bankastræti 7, Skagaströnd.
Einar Ingvarsson,
Furuhjalla 12, Kópavogi.
Finndís Haröardóttir,
Dilksnesi, Höfn.
Halldór Guðmundsson,
Ólafsvegi 2, Ólafsfirði.
Jakob Ragnar Garöarsson,
Laugarásvegi 4a, Reykjavlk.
Jón Ágúst Gunnlaugsson,
Holtagerði 12, Kópavogi.
Lára Aöalsteinsdóttir,
Ásgarði 40, Reykjavík.
Ólafur Jónsson,
Brautarholti 2, Reykjavík.
Ólafur Þór Jóhannesson,
Hraunbæ 80, Reykjavík.
Pétur Rúnar Harðarson,
Teigaseli 4, Reykjavlk.
Sigríöur Ólafsdóttir,
Ljósuvik 34, Reykjavík.
Svanur Kristinsson,
Lerkilundi 38, Akureyri.
Unnur Milly Georgsdóttir,
Njálsgötu 39b, Reykjavík.
Þorkell Ingi Ólafsson,
Hringbraut 91, Keflavlk.
Sextugur r:, , m Sextug
Sigurður Jónsson
slökkviliðsstjóri á Dalvík
Sigurður Jónsson,
slökkyiliðsstjóri á Dal-
vik, Ásvegi 8, Dalvík,
er sextugur í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist á
Dalvík og ólst þar upp.
Hann naut hefðbund-
innar skólagöngu á Dal-
vík.
Sigurður starfaði á
Heiöarfjalli á Langa-
nesi á unglingsárunum, var á ver-
tíðum, s.s. í Vestmannaeyjum og á
Breiðdalsvík og starfaði hjá foður
sínum við smíðar.
Sigurður starfrækti Steypustöð
Dalvíkur 1970-86 en rekur nú
Ásvideo á Dalvík og selur hestavör-
ur. Hann hefur gegnt slökkviliðs-
stjórastarfinu á Dalvík frá 1975.
Sigurður hefur tekið virkan þátt í
ýmsu félagslífi á Dalvík og stundar
hestamennsku af kappi.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 30.12. 1961
Öldu Eygló Kristjánsdóttur, f. 4.6.
1937, verslunarmanni og húsmóður.
Hún er dóttir Kristjáns Oktoviusar
Þorsteinssonar, sjómanns . á Þórs-
höfn á Langanesi, óg Margrétar
Halldórsdóttur, húsmóður.
Böm Sigurðar og Öldu Eyglóar
Dylan á fullri ferð
Það verður nóg að gera hjá gamla
brýninu Bob Dylan á næstu tveimur
mánuðum, því 5. október nk. byrjar
hann 33ja tónleika ferðlag um Banda-
ríkin til að kynna splunkunýjan disk
sinn „Love and Theft“. Diskurinn,
sem inniheldur tólf ný lög Dylans,
kom í verslanir á mánudaginn og er
það 43. plata/diskur kappans á söng-
ferlinum. Síðan síðasti diskur Dylans,
Grammy-verðlaunadiskurinn, „Time
Out of Mind“ kom út fyrir fjórum ár-
um, hefur karlinn, sem er sextugur,
haldið alls 460 tónleika fyrir aðdáend-
ur sína viða um heim og geri aðrir
betur.
Þrjár heilbrigöar
Þær Sarah Ferguson, hertogaynja af York, súpermótelið Christy Turlington og
leikkonan Marlo Thomas, voru allar heiðraðar fyrir frábær störf að hellbrigöismál-
um á fjóröu Redbook „Mothers and Shakers “ viðurkenningarhátíöinni sem haldin
var í New York um síöustu helgi. Ferguson var heiðruð fyrir störfsín í þágu um-
komulausra barna í heiminum, Turlington fyrir baráttu sína gegn reykingum og
Thomas fyrir óeigingjarnt starf til bjargar börnum í heiminum.
eru Jón Sigurðsson, f.
25.3. 1960, d. 21.9. 1976;
Hólmfríður M. Sigurð-
ardóttir, f. 6.6. 1962,
verslunarmaður, en
maður hennar er Jósef
Sigurður Jónsson, f.
29.10. 1963, verkstjóri,
og er dóttir Hólmfríðar
Magdalena Ýr Valdi-
marsdóttir, f. 21.2.1984;
Jóna Sigurðardóttir, f.
14.11. 1978, nemi, en
maður hennar er Jó-
hann Jónsson, f. 8.11. 1974, nemi og
bílstjóri.
Systkini Sigurðar eru Ósk Jóns-
dóttir, f. 3.2.1936, verslunarmaður á
Dalvík; Reynald Þráinn Jónsson, f.
3.2. 1938, byggingatæknifræðingur í
Reykjavík; María Jóhanna Jóns-
dóttir, f. 27.8. 1943, skrifstofumaður
í Reykjavík; Sigríður Jónsdóttir, f.
9.8. 1947, hjúkrunarfræðingur á Ak-
ureyri; Filippía Steinunn Jónsdótt-
ir, f. 4.11. 1950, verkakona á Akur-
eyri; Kristín Jóna Jónsdóttir, f. 22.9.
1942, keramikhönnuður á Akureyri.
Foreldrar Sigurðar voru Jón Sig-
urðsson, f. 16.12. 1897, d. 16.11. 1980,
húsameistari á Dalvík, og Hólmfríð-
ur Magnúsdóttir, f. 27.5.1910, d. 10.9.
1995, húsmóðir.
Afmælisveislan verður haldin í
Víkurröst á Dalvík. Vinir og
vandamenn eru velkomnir.
Jgtiíi
mmfmm
Vigdís Gústafsdóttir
ræstitæknir í Hveragerði
Vigdís Gústafsdóttir
ræstitæknir, Lyng-
heiði 9, Hveragerði, er
sextug í dag.
Starfsferill
Vigdís fæddist á
Bjarnarstöðum í Bárð-
ardal og ólst upp í
Bárðardalnum. Hún
gekk i farskóla í Bárð-
ardal, stundaði nám
við Héraðsskólann á
Laugum og við Húsmæðraskólann á
Laugalandi í Eyjafirði.
Á sínum yngri árum vann Vigdis
m.a. við síldarsöltun og stundaði
sjómennsku.
Vigdís bjó á Rauðafelli í Bárðar-
dal með móður sinni og bræörum
til 1994. Þá flutti hún í Hveragerði.
Þar starfaði hún við Hótel Örk en
starfar nú við Dvalarheimilið Ás.
Fjölskylda
Sonur Vigdísar og Jóns Sævins
Péturssonar frá Hofi í Vesturdal, f.
9.12. 1940, er Gústaf Pétur Jónsson,
f. 1.6.1969, sjómaður í Grindavík, en
sambýliskona hans er Svanhvít
Helga Sigurðardóttir, f. 20.10. 1976,
frá Grindavík og er sonur þeirra
Arnar Óli, f. 26.6. 2000, en dóttir
Gústafs og Unnar Gullveigar Ein-
arsdóttur, f. 11.2.1969, er Eva Rún, f.
23.1. 1992, en sonur
Svanhvítar er Jón
Valdemar Sævarsson, f.
20.9. 1994.
Systkini Vigdisar eru
Egill Gústafsson, f.
13.10. 1940, leigubif-
reiðarstjóri og bókhald-
ari, búsettur í Hvera-
gerði; Jón Gústafsson, f.
9.3.1946, bóndi á Rauða-
felli i Bárðardal; Bjöm
Gústafsson, f. 18.5. 1950,
verkfræðingur, búsett-
ur í Reykjavík; Eysteinn Gústafs-
son, f. 10.7. 1954, vélstjóri og starfs-
maður hjá steypustöðinni Valfells,
búsettur í Reykjavík; Svanborg
Gústafsdóttir, f. 21.7. 1959, skrif-
stofumaður, búsett í Reykjavík.
Foreldrar Vigdísar voru Gústaf
Jónsson, f. 20.8. 1910, d. 28.7. 1969,
bóndi á Bjarnarstöðum í Bárðardal
til 1959 og á Rauðafelli á sömu jörð
frá 1959, og k.h., Jónína Guðrún Eg-
ilsdóttir, f. 8.11. 1920, d. 19.5. 2000,
húsfreyja.
Gústaf var sonur Jóns, oddvita á
Bjarnarstöðum, Marteinssonar, og
Vigdísar Jónsdóttur.
Jónína Guðrún var dóttir Egils,
b. í Reykjahjáleigu í Ölfusi, Jóns-
sonar, og Svanborgar Eyjólfsdóttur.
Vigdís tekur á móti gestum á
heimili sínu á afmælisdaginn.
Galopið í dag
jíL
Packard Bell
Hörkutæki
fyrir heimilið
og skólann
verð 119.900
áður 129.900
%
OLYMPUS
% C"1
Stafræn myndavél
Ein sú allra
nettasta og
skemmtilegasta {§ð§
TILBOÐ I DAG
34.900
Pioneer
tilbo?
[PA<3
N S - 9 Hljómflutningstækl
•2x50W RMS-útvarpsmagnari
• Einn diskur
• Aðskilinn bassi og diskant
• Stafran tenging
• Djúpbassi • Hátalarar Ifka til I rósavið
• Tvískiptur hátalari (2 way)
59.900 I
• w' ■ *■ V
J
...
v ”7"
OLYMPUS
Þeir hjá OLYMPUS hafa sýnt að þeir
eru með fremstu linsu-framleiðendum
í heimi fyrir myndavélar.
Það skilar sér f sjónaukunum.
ÍTrfBEl
Pottar og pönnur
á Lavamat W1230 þvottavélinni
sem kostaði áður 84.900
AEG
Þvottahæfni: A
Þeytivinduafköst: B
Orkuflokkur: A
Taumagn: 5 kg.
Stórt hurðarop: 30 cm.
Vindingahraði:
1200 eða 600 sn./mín.
Þvottakerfi: Öll hugsanleg
hraðkerfi, blettakerfi, ullarkerfi
og hægt að leggja í bleyti.
íslenskar leiðbeiningar.
■ OC ÞÚ CERIR ÞÉR GLAÐAN DAC FYRIR MISMUNINN
9.900
Heimsendlng Innlfalln i verðl
á stór Reykjavikur-svæðinu
25% afsláttur í dag
ágmúla 8 • Sími 530 2800