Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Qupperneq 13
13 ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001__________ DV _________________________________________________ Neytendur Samevrópskt kvör t u narey ðu blað - fyrir viðskipti milli landa innan Evrópska efnahagssvæðisins Fyrr í þessum mánuði var opn- aður vefur á vegum viðskiptaráðu- neytisins þar sem Fmna má sam- evrópskt kvörtunareyðublað. Eyðublaðið er ætlað neytendum sem viija nýta sér úrskurðamefnd- ir sem taka til umfjöllunar og úr- lausnar ágreining sem kann að koma upp á milli neytenda og selj- enda á vörum eða þjónustu á hin- um sameiginlega innri markaði Evrópska efnahagssvæöisins. í fréttatilkynningu frá Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu segir að tækifæri neytenda til að kaupa og selja vörur á þessum sameiginlega markaði fari stöðugt vaxandi. For- senda þess sé þó sú að neytendur hafi tiltrú og traust á slíkum við- skiptaháttum. Því hafa aðildarríki EES og framkvæmdastjórn ESB ákveðiö að setja upp sameiginlegt samstarfsnet sem á að tryggja neyt- endum greiðan aðgang að úrlausn- arkerfi aðildarríkjanna ef ágrein- ingur kemur upp um viðskipti yfir landamæri. Viðskiptaráðuneytið annast milligöngu Samstarfsverkefninu var ýtt úr vör samtímis i öllum aðildarríkj- um Evrópska efnahagssvæðisins og í fyrstu verður um að ræða eins konar reynslukeyrslu sem á að standa yfir í eitt ár en að þeim tíma liðnum verður samstarfsnetið endurmetið og styrkt. Þetta sam- starfsverkefni er starfrækt undir CONSUMER COMPLAINT FORM □ iTh* lotm w dw. up Dy lh» fcaopw Comm.-taoe inxM mrt M cMnpM by a»»m. K » :n, is *rt*cv* oomnmmaitor Utvn«o anö protactíoraft m orjw, a* fa> m pcm«• V> an amctt-0; 13 trw protxam* vrfiidi thay may ♦ocour.íaf in tmt var om vanueL-ona. 1 r* •ctm t» a»»ab'a <r- *F 'h* cttc al í ot tha fcuropwm Uwn í*1°ów.mtfsumra't*#*}. Untfar n« clrcamaunc** ahouttf U1« M»U to th* fcuropran CommtMion. whicti h»» no powar to inurv*n« In Bv»» typa of diapuU* DETAILS OF THE PARTIES Ccmpltfint &ubrnitted by: Against INSTRUCTIONS • M cri*r to xírtty fovr fx?té*rz artf ycw tímm. tha torm cf/ar* • cfiox* tí »r iw*o :c **ch g-j*Hon. Pmt* ch0OM í/s» »3MM Tnfw gr marmi /rcsf apprcpnat* k> yovr c*M afHl wfwra apprapnat* provxM aöMtena! (rartcvtart rr. Ota *p»c» rosarvwtf tor tH* pupota. . JT m ,accranacdaa iímtttaakrm ba accompmmdby fMfn.rlHmrtfffg tfyglOTTfgtt andbaaont tjX.aSUlS[tí Bsit nttti MUaimitiiatatBi at numt a t am atm mmm mtUm 1 mmMto m MtUUi araeí trf amf nctinl /». ccpy thaM ba *#pf. |« ffw cWnwnf tboctí gtva ma pmlaasionai an appmpríaia amaunt of tima la rapb (al laaH fwo iwtfi). ffw pro/attKrsa! s rapty ixwí M sð/ruruwcvUtf to tfw ctawnant by rturnng P>* anbra tonr. fh» ccmuowr mu*f tfwn »«ntf fwn Iha tapr/ coopon ipaga 4). WARMNG: Uost naOonal law* atipulata a :.mt Itmii altar vrhtch pertont may no longer trak radratt ihrough tha court*. SomaOmas ihit limitjtion ovrtod rala'jvtly thort, partrcularly in the cata otpurchatat otgood*. Whathar or nol tha usa of thn lorm tutpandt thn luna Umtt I* datarminad by tha lagitlation applkabla to tha dáputc heitinu „EEJ-Net Clearing House" og geta neytendur nédgast upplýs- ingar á sameiginlegu vefsetri þess- ara aðila en einnig með því að nálgast upplýsingar á frá ýmsum innlendum tenglum. Viðskiptaráðuneytið mun, a.m.k. í upphafl verða hinn ís- lenski tengOiður og annast milli- göngu og upplýsingagjöf ef íslensk- ir neytendur vilja nýta sér þær úr- skurðarleiðir sem þeim kunna að standa til boða ef ágreiningur kem- ur upp vegna viðskipta þeirra í öðru ríki á Evrópska efnahags- svæðinu. Með sama hætti mun ráðuneytið annast upplýsingagjöf og aðra fyrirgreiðslu ef erindi ber- ast vegna kvartana neytenda sem búsettir eru í öðrum ríkjum á Evr- ópska efnahagssvæðinu og beinast að íslenskum fyrirtækjum, enda sé hér á landi að finna úrræði til um- fjöllunar um mál neytenda utan dómstóla kerfisins, þ.e. úrskurðar- nefnd sem hefur það hlutverk að leysa úr ágreiningi án þess að mál- ið þurfi að fara fyrir dómstóla. Slóðin á íslenska vefsvæðinu er www.ena.is og þar má m.a. finna kvörtunareyöublaðið. Það er þó að- eins á ensku en þýðingar er að vænta á næstunni. www.ena.is Inni á þessari vefsíöu má m.a. fmna kvörtunareyöublaöið sem fylla þarf út vilji neytendur kvarta yfir viöskiptum J sem eiga sér staö milli landa. Lýsisblettir í fatnaði Lesandi neytendasíðunnar hafði samband við blaðið og vildi fá að vita hvemig hægt væri að ná lýsi úr fatn- aði. Hann hafði oröið fyrir því að nota borðtusku til að hreinsa upp lýsi sem helist hafði niður. Borðtuskuna skol- aði hann vel úr heitu vatni og sápu og setti hana síðan í þvottavélina á suðu ásamt öðrum þvotti. Að þvottinum loknum fór allt saman í þurrkarann en þegar hann var opnaður kom i ljós að megn lýsislykt var af öllum þvott- inum. Því var öllu saman dembt aftur í þvottavélina, þvegið á lengsta prógrammi, með mikilli sápu og klór. En allt kom fyrir ekki, eftir þurrkun var enn stæk lýsislykt af öliu saman. Er eitthvað til ráöa, spyr lesandinn? Neytendasíðan hafði samband við Lýsi hf. og spurði hvort þeir ættu ein- hver ráð til að losna við framleiöslu- vöm þeirra úr fatnaði. Og þar á bæ áttu menn leiðbeiningar sem ættaðar em frá Leiðbeiningastöð heimilanna. Aðferðir til að ná lýsisblettum úr fótum: A. Mislit fót; föt sem þola ekki suðu. Efnið er gegnbleytt í hreinsuðu bensini. Kartöflumjöli er stráð yfir blettinn til þess að draga upp bensín- ið og fituna, Hugsanlega má nota aseton í staðinn fyrir bensín. B. Föt sem þola suðu. Hreinni sápu, helst grænsápu eða sólskinssápu, er makað á blettinn og látin liggja á. Því næst eru fötin þveg- in við suðu. C. Til þess að fjarlægja lykt, t.d. lýsislykt, er gott að nota salmíakspír- itus. -þrátt fyrir ágætt ytra útlit Kona nokkur í Hveragerði hafði samband við neytendasiðuna og kvaðst leið yfir ástandinu í ávaxta- málum hér á landi. Hún hafði átt von á gestum og ætlaði að bjóða þeim upp á ferskt ávaxtasalat. Hún lagði leið sína í verslun á Selfossi og keypti m.a. fjórar ferskjur, rándýrar að eigin sögn. Sem betur fer datt henni í hug að sneiða ávextina nið- ur daginn áður til að láta þá liggja i þar til gerðum legi yfir nótt. Þegar að því kom að sneiða ferskjurnar brá henni í brún. Sú fyrsta var að mestu brún að innan og ekki glaðn- aði yfir konunni þegar hún sá að allar hinar voru eins. Hún segir ferskjurnar hafa litið vel út að utan- verðu og spyr hvernig neytendur eigi að vita hvort innihaldið sé 1 lagi og hvort hún geti farið fram á að fá að skera ferskjur í tvennt í versluninni áður en hún kaupir þær. Onýtar ferskjur Þær litu vel út í búöinni en þegar þær voru skornar í sundur kom í Ijós aö þær voru allar brúnar aö innan. Allar ferskjurnar voru ónýtar viö veitum afslátt af smáauglýsingum VISA (£) 550 5000 EURDCARD Masteri dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISIV.IS Akureyri: Ný ferðaskrifstofa Ný ferðaskrifstofa hefur verið stofnuð á Akureyri sem mun þann 1. janúar 2002 taka yfir rekstur Ferða- skrifstofu íslands við Ráðhústorg á Akureyri. Hluthafar í hinni nýju ferðaskrifstofu eru Baldur Guðna- son, framkvæmdastjóri Mjallar hf. og stjómarformaður Hörpu Sjafnar hf. (35%), Steingrímur Pétursson, framkvæmdastjóri Sandblásturs og málmhúðunar á Akureyri (35%) og Ferðaskrifstofa íslands, sem á m.a. ferðaskrifstofuna Urval-Utsýn og dótturfyrirtækið Plúsferðir (30%): Hin nýja ferðaskrifstofa verður rek- in á sama stað og Úrval-Útsýn Plús- ferðir eru nú og verður starfsfólki skrifstofunnar boðið að starfa hjá nýju fyrirtæki. Úrval-Útsýn/Plúsferðir hafa starf- rækt söluskrifstofu á Akureyri í um áratug en á sínum tíma keypti Úrval- Útsýn rekstur Ferðaskrifstofu Akur- eyrar. Reemax ehf. sími 588 2179. Heildsöludreifing:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.