Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2001, Page 25
33 ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndasögur Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3137: Dinglar rófunni framan í stúlku Krossgáta Lárétt: 1 kveikur, 4 flauel, 7 stærri, 8 kvittur, 10 starf, 12 óvild, 13 aur, 14 geðfelld, 15 svip, 16 skvetta, 18 slæmt, 21 nef, 22 skilningarvit, 23 skip. Lóðrétt: 1 kúst, 2 umboðssvæði, 3 hvitvoðungur, 4 fyrirgefning, 5 aðstoð, 6 sigti, 9 gæfu, 11 ísbreiðu, 16 gála, 17 hlóðir, 19 mjúk, 20 veðurfar. Lausn neðst á síöunni. Svartur á leik! íslandsmót skákfélaga var i Vest- mannaeyjum um helgina. Tefldar voru 4 umferöir af 7. Öll aðstaöa var frábær og heimamönnum til mikils sóma aö vanda. Vart er hægt að hugsa sér skemmtilegri umgjörð um mótið, enda var teflt, Heimaey skoðuð og duflað við lífsins lystisemdir! Ég ætla aö reyna aö gjöra móti þessu nokkur skil í þáttunum mín- um á næstunni. Taflfélag Reykjavíkur er efst í 1. deildinni, málaliðar Hróksins í öðru sæti og sterkasta taflfélag í Vestur- Evrópu (??), Hellir, í því þriðja. Þaö fer víst ekki allt eins og ætlað er. Brídge Sagnstíll sigurvegara Arkarmóts- ins í tvímenningi, Helga Sigurðs- sonar og Helga Jónssonar, einkenn- ist af mikilli grimmd og þeir félag- arnir þurftu nokkrum sinnum að sætta sig við vonda skor fyrir sagn- « 974 V ÁKG952 D105 Umsjón: Sævar Bjarnason Minningarmótið um Jóhann Þóri Jónsson hefst í dag kl. 17.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur og skora ég á fólk að fjöl- menna, aðgangur er ókeypis og þetta á eftir aö verða sögufrægt mót! Fyrstir ríða á vaðið tveir góðir vinir mínir sem tefldu í annarri deild (!) og eftir snarpa viðureign varð Halldór snögglega mát. Dr. Kristján viðurkenndi að þessi snilld hefði orðið til fyrir mis- tök, hann lék af sér peði á a5 og þurfti að bíta í skjaldarrendur! En verður ekki öll snilld til fyrir misskilning? Hvítt: Dr. Kristján Guðmundsson Svart: Halldór Pálsson Kóngsindversk vörn. íslandsmót skákfélaga Vestmannaeyjum, (4) 21.10. 2001 1. d4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. e4 d6 5. Re2 0-0 6. 0-0 e5 7. c4 Rc6 8. d5 Re7 9. Rbc3 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 Kh8 12. Dd2 a5 13. Rcl Rc5 14. Rd3 b6 15. Rxc5 bxc5 16. Rb5 Bd7 17. a4 Rg8 18. exf5 Bxf5 19. Hael h6 20. f4 exf4 21. Hxf4 h5 22. Hf2 Dd7 23. Bf4 Hfe8 24. Hxe8 Hxe8 25. Dxa5 Rf6 26. Rxc7 Rg4 27. Hfl Bd4+ 28. Khl He2 29. Re6 Bxe6 30. dxe6 Dxe6 31. Dd8+ Kh7 32. h3 Rf2+ 33. Kh2 Dxh3+ (Stöðumynd) 34. Bxh3 Rg4+ 0-1 ♦ 10 •0 D876 ♦ G9873 * Á84 ♦ * 10 N S ♦ 52 V 104 ♦ K64 ♦ KD9652 * ÁKDG863 V 3 -t Á2 4 G73 VESTUR pass pass pass pass p/h NORÐUR 1 hjarta 3 spaöar 4 hjörtu 5 hjörtu AUSTUR pass pass pass pass SUÐUR 2 spaöar 4 tíglar 4 grönd 7 spaöar Tveggja spaða sögn Helga Jónsson- ar í suöur lofaði góðum lit og var krafa í a.m.k. game. Helgi ákvað að Umsjón: ísak Orn Sigurösson stílinn. Spil 48 er gott dæmi um það. Helgi Sigurðsson, sem sat í norður, ákvað að vekja á einu hjarta, þrátt fyrir að eitthvað hafi vantað upp á punktastyrkinn í upp- hafi. Vestur gjafari og AV á hættu: gefa 3 spaða, sem var sterkari sögn en 4 spaðar. Næstu fjórar sagnir sýndu fyrirstöður (einnig Qögur grönd) og þegar Helgi Sigurðsson sagði fimm hjörtu áleit Helgi Jónsson að norður ætti ásinn i laufinu. Með það fyrir augum skaut hann á 7 spaða. Vestur spilaöi út ásnum í laufi en fleiri urðu slagir varnarinnar ekki. Það dugði samt í hreinan topp fyrir AV, en ef Helgamir hefðu látiö sér nægja að segja 6 spaða hefðu þeir fengið 33 stig af 36 mögulegum, því aðeins 3 pör náðu hálfslemmunni. m verð ég að finna ráð tii að ðWleyna hann hugsunum mínum. Annars kemst hann að hverri fyrirætlun minni! Ég verð að frelsa Robertjj M‘Katwa»| *0» ‘02 ‘uii 61 ‘Qis Ll ‘sæ§ 91 ‘in>iof ii ‘nuQnn 6 ‘eis 9 ‘qi\ g ‘SmSæcjQUj t> ‘uanqnjioj g ‘jmn z ‘dos tjjajQoi •qouS £z ‘uofs ZZ ‘iuájj \z ‘JHI 81 ‘Bsn3 91 ‘asiQ SI ‘spiac} frl ‘BfQa SI ‘Qæj zi ‘BfQi 01 ‘ped 8 ‘iJiaui i ‘sou t> 'jvy[s 1 maJBi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.