Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2001, Blaðsíða 31
47 FIMMTUUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 DV Tilvera Sýnd kl. 5.50 og 10.15. B.i. 16. Vit nr. 284. Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrellybraaðrum með þeim Bill Murray Chris Rock og Laurence Fishburne i aðalhlutverki. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 283. V’ J "Wl ÍSm 'tiúúhaui KRINOLUNN SáM'M John Travolta „Swordfish" Lisa Kudrow „Friends" Glettin gamanmynd frá leikstjóra „Sleepless in Seattle“ og „You’ve Got Mair. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr. 284. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278. Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni". Americas Sweethearts Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 8 og 10.20. Frábær fjölskyldumynd sem fjallar um óborganleg ævintýri Póturs og Brands. Sýnd m/íslensku tali kl. 6. Stórskemmtileg rómantísk gamanynd sem fjallar um fræga fólkió, ástina og önnur skemmtileg vandamál. ★ ★★ kvikmyndlr™ ?f Ó k U S Sýnd kl. 6,8 og 10.05. INIGHT’SIALE ,/DD/ 551 6500 Hrikalega flott ævintýramynd meö hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Búöu þig undir pottþétta skemmtun! Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. DPCMOAr,IMM HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is Stórskemmtileg rómantísk gamanynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. ★ ★★ kvikmyndir.com I 'fókus Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. AFRECK EUZABEIH FE Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. 5.30 og 8. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. 10.15 Falun - 2001. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið t nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánar- 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Ár- mann og Vildís 14.30 Milliverkiö. 15.00 Fréttlr.15.03 Á tónaslóö. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnlr. 16.13 Hlaupanótan.17.00 Fréttir.17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Spegillinn.18.50 Dánarfregnir og auglýslngar.19.00 Vltinn.19.27 Tónllstar- kvöld Útvarpsins. 21.05 Fiðlusnlllingurinn Fritz Krelsler. 21.55 Orð kvöldslns. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarps- leikhúsið: 23.20 ÞJóðarþel. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. ÓÓ^^Srgunijóm^. 09.00 Ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong, 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. : fm 95,7 06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Heiðar Austmann 20.00 ísl. Llstinn 22.00 - 01.00 Gunna Dís BW—I................ fm 89,5,9 6.30 Fram úr meö Adda 9.00 íris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli 22.00 Toggi Magg EUROSPORT 10.00 Car racing. AutoMagazine 10.30 Cycling. Road World Championships In Lisbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 12.00 Cyciing. Road World Championships in Usbon, Portugal 15.00 Tennis. ATP Tournament 16.30 Cycling. Road World Champ- ionships in Lisbon, Portugal 17.00 Tennis. ATP To- urnament 18.00 Tennis. ATP Tournament In Vienna, Austria 19.30 Boxing. International Contest 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Football. One World / One Cup 22.15 Cycling. Road World Champ- ionships in Usbon, Portugal 23.15 News. Eurosport- news Report 23.30 Close HALLMARK 10.00 Love, Mary 12.00 Last of the Great Survivors 14.00 The Baron and the Kid 16.00 The Monkey Klng 18.00 The Incident 20.00 Undue Influence 22.00 The Incident 0.00 The Monkey King 2.00 Undue Influence CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Fllntstones 13.00 Addams Famlly 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Ex- perience 11.00 Fit for the Wlld 11.30 Rt for the Wild 12.00 Good Dog U 12.30 Good Dog U 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildllfe SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Jeff Corwin Experience 17.00 Em- ergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Bloodshed and Bears 19.00 Blue Beyond 20.00 Ocean Tales 20.30 Ocean Wilds 21.00 Dolphin’s Destiny 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Doctor Who. the Caves of Androzani 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastend- ers 11.30 Hetty Walnthrop Investigates 12.20 Kitchen Invaders 12.50 Style Challenge 13.20 Touc- an Tecs 13.35 Playdays 13.55 The Really Wild Show 14.20 Totp Eurochart 14.50 Great Antiques Hunt 15.20 Gardeners’ World 15.50 Miss Marple 16.45 The Weakest Llnk 17.30 Cardiac Arrest 18.00 Eastenders 18.30 Heartburn Hotel 19.00 Aristocrats 20.00 Big Train 20.30 Seeking Pleasure 21.30 Muscle 22.00 Out of Hours 22.45 A Little La- ter 23.00 Great Writere of the 20th Century 0.00 The Llmlt 0.30 The Limlt NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer 11.00 Cllmb Against the Odds 12.00 Sulphur Slaves 12.30 Nile - Above the Falls 13.00 Penguin Baywatch 14.00 The Third Planet 14.30 Earth Report. Water - Everybody Uves Downstream 15.00 Voyage to the Galapagos 16.00 The Adventurer 17.00 Cllmb Agalnst the Odds 18.00 Horses 19.00 The Plant Files 20.00 Africa. Mountalns of Falth 21.00 Have My Llver 22.00 Relics of the Deep 23.00 The Survival Game 0.00 The Plant Files 1.00 Close Kristmann og hinir Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiöla. Rlkissjónvarpið sýndi hundrað ára afmæli Kristmanns Guð- mundssonar heiður með því að sýna heimildarmynd um skáldið i fyrrakvöld. Þeim sem ekki þekkja til hefur líklega brugðið við ýmislegt sem þar kom fram - hvernig skórinn var níddur nið- ur af skáldinu bæði af menning- arvitum og alþýðu manna. Gunnar Dal sagði að nær öll þjóðin hefði talað illa um Krist- mann en samt stóð hún í biðröð- um til að kaupa bækur hans. Einn gleggsti samfélags- og bókmenntarýnir landsins (kven- kyns) lét þess getið hér í blaðinu fyrir skemmstu að bækur Krist- manns væru sjoppubókmenntir. Hún hefur liklega lesið Krist- mann ung að árum og misskilið flest. Því þó bækur Kristmanns virki við fyrstu sýn sem ein- feldningslegar útleggingar á líf- inu og tilverunni þá skulum við ekki gleyma því að einfaldleiki í bókmenntum er líka stíll. Að flokka verk Kristmanns Guð- mundssonar sem barnalegar sjoppubókmenntir er svona álíka og að kalla verk Picassos leikskólateikningar. Fyrrnefnd- ur bókmenntagagnrýnandi hefur hafið sjónvarpströllið Frasier til skýjanna í sömu dálkum og hún afgreiðir Kristmann - undirlögð af fordómum fyrri ára - án þess að skilja að Kristmann var i raun Frasier síns tíma. Félagi kona eftir Kristmann hefur aldrei verið hátt skrifuð af þeim sem þykast vita betur en skáldið sjálft og þakklátir lesend- ur. Sagan fjallar um bókavörð í Þingholtunum sem missir ástina sína í hendur landgönguliða í hernum. Þrátt fyrir einfalda frá- sögn skilar Kristmann neyðarópi hins afbrýðisjúka bókavarðar svo skýrt til lesandans að seint gleymist. í því liggur list Krist- manns og snilld. Þá var skemmtilegt að lesa brot úr viðtölum Matthíasar Johann- essens við Kristmann sem birtust í Lesbók Moggans um helgina. Viðtölin voru skrifuð seint á sjötta áratugnum og má ekki á milli sjá hvor er skemmtilegri, Matthías eða Kristmann. Þeir fengu sér ópal í Austurstræti og átu nautasteik á Naustinu. Það var svo gaman að Kristmann sat á hattinum sínum mestallt kvöld- ið. Enda nýbúinn að fá ritlaun sem hann eyddi á Naustinu, að frátöldu því sem hann hafði lagt inn á bók í Iðnaðarbankanum. Svona viðtöl eru ekki skrifuð lengur. Nema einstöku sinnum. í heimildaþættinum um Krist- mann voru gífuryrði Thors Vil- hjálmssonar í garð Kristmanns endurflutt. Gömul og þvæld. Því- líkur munnsöfnuður. Thor er góð- ur maður og félagi. Hann hlýtur að hafa skammast sín fyrir fram- an skjáinn í fyrrakvöld. Tnrrcs*:. Sexy Beast ★★★* Sterk og áhrifamikil kvik- mynd. Frumraun Jonath- an Glazer sem hefur verið aö gera góöa hluti í tón- Wr: # f listarbransanum. Ofugt viö marga starfs- bræöur hans vestanhafs, sem koma úr sama geira, nær hann aö losa sig viö áhrifin úr myndbandabransanum og leik- stýrir af útsjónarsemi krimmamynd sem er þétt og spennandi. Sexy Beast heföi samt aldrei oröiö jafnsterk og raunin er ef ekki væri fyrir góöan leik þar sem fremst- ur fer Ben Kingsley. -HK Mávahiátur ★★★ Vel heppnuö mynd sem bæöi fær mann til að hlæja upphátt og sendir hroll niöur bakiö á manni. Ein besta mynd Ágústs Guömundssonar. Hann kemur einstaklega vel til skila mystíkinni sem er í bókinni og gerir Freyju marghliða og margræöa. Margrét Vil- hjálmsdóttir klæðir sig í Freyju (eöa öfugt) og er tælandi fögur og óttalega grimm. Stjarna Mávahláturs og sú persóna sem myndin stendur og fellur meö er þó stúlk- an Agga, leikin snilldarlega af Ugiu Egils- dóttur. -SG Moulin Rouge ★★★ Vfirdrifinn glæsileiki og ótrúlegar kliþþingar þeyta manni inn í lostafullan heim listamanna og gleöikvenna. Söng- og dansatriöin eru svo stórfengleg og hríf- andi aö þau beinlínis útskýra hvers vegna þetta form var eitt vinsælasta kvikmynda- formið fyrir 60 árum. Ef þaö leynist í ykk- ur rómantíker og þiö sjáiö ekkert athuga- vert við fólk dansandi á skýjum í glimmer- rigningu, syngjandi sambland af a.m.k. 10 þekktum ástarsöngvum, þá veröiö þiö aö sjá Moulin Rouge. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.